Morata: Ég er stuðningsmaður Real en leikmaður Chelsea Hinn spænski framherji Chelsea, Alvaro Morata, útilokar ekki að ganga aftur í raðir Real Madrid síðar á ferlinum. 10.11.2017 20:00
Raisman segist hafa verið kynferðislega misnotuð af lækni landsliðsins Fyrirliði bandaríska kvennalandsliðsins í fimleikum, Aly Raisman, hefur bæst í hóp þeirra fimleikakvenna sem saka lækni landsliðsins, Lawrence G. Nassar, um kynferðislega misnotkun. 10.11.2017 16:45
Conor: Diaz er eini maðurinn sem hefur meitt mig Conor McGregor er ekki að íhuga að hætta í MMA ungur að árum þó svo hann sé orðinn vellauðugur. Conor segist vera lítið skaddaður þó svo hann sé búinn að klifra upp á toppinn. 8.11.2017 23:30
Brasilíska þjóðin er nógu sterk til að ráða við móðganir Covington Það lítur ekki út fyrir að UFC ætli sér að refsa strigakjaftinum Colby Covington þó svo hann hafi ítrekað móðgað brasilísku þjóðina er hann var að berjast þar á dögunum. 8.11.2017 22:00
Ólympíumeistarinn í maraþoni kominn í keppnisbann Frjálsíþróttafólk heldur áfram að falla á lyfjaprófum og nú er Ólympíumeistari kvenna í maraþoni kominn í fjögurra ára keppnisbann. 8.11.2017 18:00
Keita verður ekki seldur til Liverpool í janúar Forráðamenn þýska liðsins RB Leipzig hafa útilokað að félagið selji Naby Keita til Liverpool í janúar. 8.11.2017 17:15
Till fær draumabardaga Gunnars Nelson Darren Till frá Liverpool skaut sér upp á stjörnuhimininn er hann pakkaði Donald "Cowboy“ Cerrone saman í Póllandi á dögunum. Í verðlaun fær hann risabardaga á heimavelli. 8.11.2017 16:15
Tap hjá guttunum í Búlgaríu Íslenska U-19 ára landsliðið í knattspyrnu hóf í dag keppni í undankeppni EM 2018 er liðið sótti Búlgaríu heim. 8.11.2017 14:25
Margir fá stórt tækifæri Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari hefur tilkynnt byrjunarlið sitt fyrir leikinn gegn Tékkum á eftir. 8.11.2017 13:05
Ball-bróðir handtekinn í Kína LiAngelo Ball, sonur körfuboltapabbans fræga, LaVar Ball, gæti verið á leið í nokkurra ára fangelsi í Kína. 8.11.2017 12:00