Heimir: Smá heppni í óheppninni Íslenska karlalandsliðið spilar æfingaleik gegn Tékkum í Katar í dag. Landsliðsþjálfarinn vill fá jákvæða frammistöðu frá liðinu en baráttan um sæti í HM-hópnum hefst formlega í þessum leik. 8.11.2017 06:00
Hardy rotaði andstæðing sinn á 32 sekúndum | Myndband Fyrrum leikmaður Dallas Cowboys og Carolina Panthers, Greg Hardy, keppti í fyrsta skipti í MMA um síðustu helgi og vann yfirburðasigur. 7.11.2017 23:30
Kristján framlengir við Svía Sænska handknattleikssambandið hefur gert nýjan samning við landsliðsþjálfara karlalandsliðsins, Íslendinginn Kristján Andrésson 7.11.2017 15:45
Tyron Woodley fær ekki að berjast við GSP Þeir eru margir kapparnir í UFC sem vilja berjast við goðsögnina Georges St-Pierre eftir að hann tryggði sér millivigtarbeltið með því að vinna Michael Bisping um síðustu helgi. 7.11.2017 13:45
Fékk sér i glas og reykti maríjúana fyrir flesta leiki Helsti vandræðapési NFL-deildarinnar, Josh Gordon, hefur loksins opnað sig varðandi sín vandamál með vímuefni. Saga hans er í einu orði sagt ótrúleg. 7.11.2017 13:00
Tveir nýliðar í hópi Axels Axel Stefánsson, þjálfari kvennalandsliðsins, valdi í dag sextán manna hóp sem tekur þátt í æfingum og spilar svo þrjá vináttulandsleiki. 7.11.2017 12:37
Valur og Horsens hafa náð saman um kaupverð á Orra Það stendur fátt í vegi fyrir því að miðvörðurinn Orri Sigurður Ómarsson verði orðinn leikmaður Horsens á næstunni. 7.11.2017 11:51
Þakkaði læknunum sem björguðu fætinum Allt lítur út fyrir að Zach Miller, innherji Chicago Bears, muni halda báðum fótum en litlu mátti muna að taka þurfti annan fótinn af við hné eftir að hann meiddist illa í leik. 7.11.2017 11:00
Nike-treyjurnar í NBA-deildinni virðast vera handónýtar Íþróttavörurisinn Nike hefur fengið nokkrar mjög vondar auglýsingar í upphafi NBA-tímabilsins því treyjurnar hafa verið að rifna af leikmönnum við litla snertingu. 7.11.2017 10:30
Hver veit nema ég komi heim með færeyskan hreim Hinn sigursæli þjálfari, Heimir Guðjónsson, flytur til Færeyja í byrjun næsta árs þar sem hann hefur tekið við liði HB. Þjálfarinn er spenntur fyrir nýju starfi sem hann segist taka að sér af heilum hug. 7.11.2017 06:00