Íþróttafréttastjóri

Henry Birgir Gunnarsson

Henry Birgir er íþróttafréttastjóri á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni.

Nýjustu greinar eftir höfund

Spá blaðamanns Sports Illustrated gekk eftir

Fyrir þremur árum og fjórum mánuðum síðan spáði blaðamaður Sports Illustrated því að Houston Astros yrði meistari í bandaríska hafnaboltanum. Sú spá gekk eftir í nótt er Astros tryggði sér sinn fyrsta titil í oddaleik gegn LA Dodgers sem fór 5-1.

Simmons hefur breytt liði 76ers

Á meðan það er enn vandræðagangur á Cleveland Cavaliers heldur Philadelphia 76ers áfram að blómstra með hinn unga Ben Simmons í fararbroddi en hann fór á kostum í nótt.

Conor baðst afsökunar á óvönduðu orðavali

Conor McGregor mætti í írska sjónvarpið í gær til þess að útskýra af hverju hann notaði niðrandi orð um homma er hann var staddur á UFC-kvöldi í Póllandi á dögunum.

Vonlítið hjá Birgi Leif

Birgir Leifur Hafþórsson náði sér alls ekki á strik á fyrsta degi á lokamóti Áskorendamótaraðarinnar í Oman.

Sjá meira