Reed: Ég er enginn svindlari Dramatíkin fyrir Forsetabikarinn í golfi er formlega hafin en nokkuð fast hefur verið sótt að Bandaríkjamanninum eftir að hann braut reglur síðasta föstudag. 11.12.2019 11:30
Jim Smith látinn Jim Smith, fyrrum stjóri Derby, Portsmouth og Oxford, lést í gær 79 ára að aldri. 11.12.2019 11:00
De Jong gat ekki leynt vonbrigðum sínum er hann sá stöðu Ajax | Myndband Eftir því var tekið á San Siro í gær að hollenska ungstirnið Frenkie de Jong fylgdist grannt með stöðu mála hjá sínu gamla félagi, Ajax, eftir leik. 11.12.2019 10:30
Yngsti markaskorari í sögu Meistaradeildarinnar Undrabarn Barcelona skrifaði söguna enn á ný upp á nýtt í gær er hann skoraði gegn Inter í Meistaradeildinni. 11.12.2019 09:30
Patriots aftur gripið við að mynda ólöglega Nýr myndbandsskandall skekur nú NFL-meistara New England Patriots en forráðamenn félagsins segja að nú hafi félagið brotið af sér óviljandi. 11.12.2019 08:30
Rekinn beint eftir leik og strax orðaður við Everton og Arsenal Það urðu margir hissa í gærkvöldi er fréttatilkynning kom frá ítalska félaginu Napoli um að búið væri að reka þjálfara félagsins, Carlo Ancelotti. 11.12.2019 08:00
Philadelphia marði sigur á Denver Venju samkvæmt var leikið í NBA-deildinni í nótt þar sem mesta baráttan var í leik Phildelpia 76ers og Denver Nuggets. 11.12.2019 07:30
Mexíkóski Rocky aldrei verið þyngri Aðra nótt mun Andy Ruiz Jr. verja heimsmeistaratign sína í hnefaleikum. Þetta ólíkindatól var mjög þungur á vigtinni í dag. 6.12.2019 23:30
Wozniacki hættir í janúar Danska tennisstjarnan Caroline Wozniacki tilkynnti óvænt í dag að hún myndi leggja spaðann á hilluna í næsta mánuði. 6.12.2019 22:45
Arsenal mun ekki fá Rodgers Vonir Arsenal um að fá knattspyrnustjórann Brendan Rodgers eru að engu orðnar því hann framlengdi í dag við Leicester City. 6.12.2019 13:45