Conor snýr aftur í búrið í janúar | Ætlar sér stóra hluti á næsta ári Bardagakappinn Conor McGregor var með blaðamannafund í Moskvu í morgun þar sem hann staðfesti endurkomu sína í búrið þann 18. janúar á næsta ári. 24.10.2019 10:21
Heimskulegasta rauða spjald sögunnar? | Myndband Tyrkneski markvörðurinn Serkan Kirintili skráði sig í sögubækurnar er hann var rekinn af velli eftir aðeins 13 sekúndna leik. 23.10.2019 23:30
Wade og Shaq sameinaðir á ný Þó svo Dwyane Wade sé búinn að leggja skóna á hilluna þá verður hann með sínum gamla liðsfélaga, Shaquille O'Neal, í vetur. 23.10.2019 22:45
Siggi Þorsteins mættur aftur í Breiðholtið ÍR-ingar fengu góðan liðsstyrk í dag er Sigurður Gunnar Þorsteinsson samdi við liðið á nýjan leik. Hann skrifaði undir tveggja ára samning. 23.10.2019 17:34
Raptors bjó til stærsta meistarahring sögunnar Það var mikið um dýrðir í Toronto í nótt er NBA-meistarar Toronto Raptors fengu meistarahringana sína og meistarafáninn var hífður á loft í Scotiabank Arena. 23.10.2019 14:00
Óskiljanleg ummæli og engin bönn Eyjamennirnir Kristinn Guðmundsson og Kristján Örn Kristjánsson voru hvorugir dæmdir í bann vegna ummæla sinna eftir leik ÍBV og Aftureldingar. 23.10.2019 13:33
Rússneskur Stjáni blái barinn af bloggara | Myndband Einn furðulegasti MMA-bardagi allra tíma fór fram í Rússlandi á dögunum þar sem rússneska útgáfan af Stjána bláa barðist við bloggara sem er 20 árum eldri en hann. 23.10.2019 12:30
Hent út af vellinum fyrir að gera grín að þunglyndi leikmanns Stuðningsmaður NY Yankees varð sér til skammar fyrir leik Yankees og Houston Astros í undanúrslitum bandarísku hafnaboltadeildarinnar í gær. 18.10.2019 23:30
Hundruð fugla drápust eru þeir flugu á heiðurshöll Nascar Hún var ekki fögur sjónin sem blasti við fyrir utan heiðurshöll Nascar í Charlotte þar sem yfir 300 fuglar lágu dauðir. 18.10.2019 23:00
Gabríel framlengir við ÍBV Hornamaðurinn magnaði, Gabríel Martinez Róbertsson, er ekkert á förum frá Eyjum á næstunni. 18.10.2019 17:15