Delph dregur sig úr enska landsliðshópnum Fabian Delph, miðjumaður Everton, mun ekki geta leikið með enska landsliðinu í komandi leikjum gegn Tékkum og Búlgaríu í undankeppni EM. 7.10.2019 15:00
Valdes rekinn frá Barcelona Fyrrum markvörður Barcelona, Victor Valdes, er ekki lengur að starfa fyrir félagið eftir að hafa lent í átökum við Patrick Kluivert, sem er yfir unglingastarfi félagsins. 7.10.2019 14:00
Howard hendir hönskunum á hilluna Bandaríski markvörðurinn Tim Howard spilaði sinn síðasta leik á ferlinum í gær. Howard er orðinn fertugur. 7.10.2019 13:00
Fyrsta tap Chiefs | Green Bay á flugi Öllum að óvörum tapaði Kansas City Chiefs í nótt á heimavelli fyrir Indianapolis Colts. Kansas er því ekki lengur með fullt hús í NFL-deildinni. 7.10.2019 10:00
Gunnar og Burns báðir í löglegri þyngd Vigtunin fyrir bardagakvöldið í Kaupmannahöfn fór fram snemma í morgun en kapparnir höfðu þá tvo tíma til þess að stíga á vigtina. 27.9.2019 08:15
Brady fékk nóg af dómurunum | Slökkti á sjónvarpinu Dómarar NFL-deildarinnar hafa verið talsvert gagnrýndir fyrir að flauta of mikið og stærsta stjarna deildarinnar, Tom Brady, fékk nóg í gær. 20.9.2019 23:15
Bestu upphitunaræfingar knattspyrnusögunnar? | Myndband Crystal Palace setti stórkostlegt myndband á Twitter-síðu sína í gær sem slegið hefur í gegn. Ekki að ástæðulausu. 20.9.2019 22:30
Undrabarnið Fati orðinn Spánverji Hið 16 ára gamla undrabarn Barcelona, Ansu Fati, fékk í dag spænskt ríkisfang og hann getur því spilað með spænska landsliðinu í framtíðinni. 20.9.2019 15:45
Brown sagður hafa sent hótanir í smáskilaboðum Málefni NFL-stjörnunnar Antonio Brown hjá New England Patriots eru enn í deiglunni en hann stendur í stórræðum utan vallar. 20.9.2019 13:30
Mississippi mottan stelur senunni | Átti að heita Bjólfur Nýjasta stjarnan í NFL-deildinni er nýliðaleikstjórnandi Jacksonville Jaguars, Gardner Minshew II, og talað er um "Minshew Mania“ eftir magnaða byrjun hans í deildinni. 20.9.2019 10:00