Góð byrjun nýliðanna dugði ekki til Keflavík vann góðan tuttugu stiga sigur er liðið heimsótti nýliða Snæfells í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld, 67-87. 9.1.2024 21:21
Tottenham staðfestir komu Werner Þýski framherjinn Timo Werner er genginn til liðs við enska úrvalsdeildarfélagið Tottenham Hotspur á láni frá RB Leipzig. 9.1.2024 20:46
Alfreð gæti verið án síns reyndasta manns allt EM Patrick Groetzki, hægri hornamaður Rhein-Neckar Löwen og þýska landsliðsins, missir að öllum líkindum af Evrópumótinu í handbolta sem hefst á morgun. 9.1.2024 18:30
Spjaldið dregið til baka og Calvert-Lewin sleppur við bann Framherjinn Dominic Calvert-Lewin, leikmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Everton, er ekki á leið í þriggja leikja bann þrátt fyrir að hafa fengið beint rautt spjald í leik liðsins gegn Crystal Palace í FA-bikarnum í síðustu viku. 9.1.2024 17:45
Sjáðu myndirnar frá kjöri á Íþróttamanni ársins Gísli Þorgeir Kristjánsson, leikmaður Magdeburg og íslenska handboltalandsliðsins, var í gær kjörinn Íþróttamaður ársins 2023 af Samtökum íþróttafréttamanna. 5.1.2024 06:30
Dagskráin í dag: Subway-deildin, ítalski boltinn og Jói Berg í FA-bikarnum Sportrásir Stöðvar 2 og Vodafone bjóða upp á átta beinar útsendingar á þessum fyrsta föstudegi ársins. 5.1.2024 06:01
Undrabarnið Littler fær sæti í úrvalsdeildinni Luke Littler, sem í gær hafnaði í öðru sæti á heimsmeistaramótinu í pílukasti, er meðal þeirra átta keppenda sem fá þátttökurétt í úrvalsdeildinni í pílukasti. 4.1.2024 23:30
Segir þurfa „ótrúlegt tilboð“ til að Toney fái að fara Thomas Frank, knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Brentford, segir að það þurfi að berast ótrúlegt tilboð í eftirsótta framherjann Ivan Toney til að hann fái að yfirgefa félagið í janúar. 4.1.2024 23:00
Gundogan hetja Barcelona Ilkay reyndist hetja Barcelona er liðið vann 2-1 sigur á útvelli gegn Las Palmas í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 4.1.2024 22:36
Tíu leikmenn Everton héldu út Crystal Palace og Everton gerðu markalaust jafntefli er liðin mættust í þriðju umferð FA-bikarsins í knattspyrnu í kvöld. Liðin þurfa því að mætast á ný til að skera úr um sigurvegara. 4.1.2024 22:06