Fjölgun á þeim sem lögregla fylgir úr landi Lögreglan hefur fylgt 298 útlendingum úr landi það sem af er ári, eða 33 á mánuði. Um er að ræða fjölgun frá því í fyrra, þegar 248 var fylgt út á fyrstu níu mánuðum ársins. 22.10.2025 06:35
Gagnrýndur fyrir ummæli um ógn af hálfu innflytjenda Friedrich Merz, kanslari Þýskalands, hefur verið sakaður um „hættulega“ orðræðu um innflytjendur, eftir að hann sagði að ráðast þyrfti í umfangsmikinn brottflutning þeirra úr borgum landsins. 21.10.2025 07:52
Ekki hægt að leggja mat á kostnað vegna kulnunar Ekki er vitað hversu mikinn kostnað hið opinbera hefur borið af völdum kulnunar starfsfólks, þar sem skráning veikinda er almenns eðlis og ekki hægt að greina kostnað vegna kulnunar frá öðrum veikindum. 21.10.2025 07:16
Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Almenningur og þingmenn á Bretlandseyjum krefjast þess nú að gripið verði til aðgerða vegna framgöngu Andrésar Bretaprins, sem hefur verið viðriðin hvert hneykslismálið á fætur öðru. 20.10.2025 08:44
Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum John Healey, varnarmálaráðherra Bretlands, mun greina frá nýjum aðgerðum til að sporna gegn drónum í ræðu í dag. Samkvæmt BBC mun hermönnum til að mynda verða veitt heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum. 20.10.2025 07:53
Trump sagður hafa þrýst á Selenskí að gefa eftir land Donald Trump Bandaríkjaforseti þrýsti á Vólódímír Selenskí Úkraínuforseta að gefa eftir land til þess að ná fram friði í Úkraínu, á fundi þeirra í Hvíta húsinu á föstudaginn. 20.10.2025 07:09
Uppsagnir hjá Sýn, staða fjölmiðla og trans dans Miðflokksins Hlutabréf í fjarskiptafyrirtækinu Sýn féllu um fimmtung í morgun eftir að fyrirtækið gaf út afkomuviðvörun í gærkvöldi. Ráðist verður í skipulagsbreytingar hjá fyrirtækinu og var gripið til uppsagna í morgun. 17.10.2025 11:54
Þingmaður hyggst nafngreina grunaðan í 55 ára morðmáli Ástralskur þingmaður hefur heitið því að nafngreina mann sem grunaður er um að hafa numið stúlku á brott fyrir meira en 50 árum, ef hann veitir ekki upplýsingar um málið. 17.10.2025 09:06
Netanyahu segist staðráðinn í því að heimta líkinn af Hamas Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, segist staðráðinn í því að þvinga Hamas liða til að skila líkamsleifum allra þeirra gísla sem létust í haldi samtakanna. 17.10.2025 08:07
Áætlanir um málsafgreiðslu ráðuneytis brugðust 26 sinnum Umboðsmaður Alþingis hefur annan daginn í röð ávítað stjórnvöld fyrir seinagang í svörum og beint þeim tilmælum til ráðuneytis að það hagi upplýsingagjöf og samskiptum þannig að hann geti rækt lögbundið hlutverk sitt. 17.10.2025 06:36