Óli Valur líklega á heimleið Stjörnunni gæti verið að berast enn frekari liðsstyrkur fyrir átökin í Bestu deild karla í sumar. 6.3.2024 15:30
Verður hryllingsmyndin hjá Bayern enn hryllilegri? Ef Bayern München tapar fyrir Lazio í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld eru allar líkur á fyrsta titlalausa tímabili liðsins í tólf ár. 5.3.2024 15:00
Guðmundur Baldvin aftur í Stjörnuna Stjörnunni hefur borist mikill liðsstyrkur mánuði en keppni í Bestu deild karla hefst. Guðmundur Baldvin Nökkvason er kominn til liðsins á láni frá Mjällby í Svíþjóð. 5.3.2024 14:26
Finnst verðlaunaféð á HM í frjálsum fáránlega lágt Heimsmeistaranum í þrjú þúsund metra hlaupi innanhúss finnst verðlaunaféð á HM í frjálsum íþróttum vera fáránlegt lágt og kallar eftir að aukinni fjárfestingu í greininni. 5.3.2024 13:31
Friðarviðræður milli umboðsmanns Verstappens og Horners Umboðsmaður Max Verstappen, heimsmeistarans í Formúlu 1, hitti Christian Horner, liðsstjóra Red Bull, á friðarfundi vegna ástandsins innan herbúða liðsins. 5.3.2024 13:00
Ísland í riðli með sigursælasta liði EM Ísland lenti í riðli með áttföldum Evrópumeisturum Þýskalands, í undankeppni EM 2025 í fótbolta kvenna sem fram fer í Sviss. 5.3.2024 12:33
Viktor Gísli meiddur og ekki með gegn Grikkjum Viktor Gísli Hallgrímsson, markvörður Nantes í Frakklandi, hefur dregið sig út úr íslenska landsliðshópnum í handbolta vegna meiðsla. 5.3.2024 11:37
Faðir Verstappens vill losna við Horner Faðir Max Verstappen, heimsmeistara í Formúlu 1, vill losna við Christian Horner sem liðsstjóra Red Bull. 4.3.2024 13:30
Fyrrverandi leikmaður Arsenal orðin garðyrkjustjarna Líf Henris Lansbury, fyrrverandi leikmanns Arsenal og fleiri liða, hefur tekið áhugaverða stefnu eftir að hann lagði skóna á hilluna. 4.3.2024 13:01
Breytt hugarfar markakóngsins: „Fannst ég ná að tengjast sjálfum mér meira“ Eftir að hafa verið lengi frá vegna meiðsla hefur Emil Atlason skorað grimmt fyrir Stjörnuna undanfarin tvö ár. Baldur Sigurðsson grennlaðist fyrir um hvað hefði breyst hjá framherjanum í fyrsta þætti annarrar þáttaraðar Lengsta undirbúningstímabils í heimi. 4.3.2024 11:01
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Lífið