Fréttamaður

Jón Þór Stefánsson

Jón Þór er fréttamaður á fréttastofu Vísis, Stöðvar 2 og Bylgjunnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan

Netverji sem var að rifja upp hverjir léku í frægri kvikmynd Michael Mann, Heat frá 1995, spurði leitarvélina Google hvort bandaríski stórleikarinn Marlon heitinn Brando hefði verið í glæstum leikarahóp myndarinnar. Svarið var á þá leið að Marlon Brando væri ekki á lóðaríi.

Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum

Aðalmeðferð í máli Sigurðar Fannars Þórssonar, karlmanns á fimmtugsaldri sem sætir ákæru um að hafa ráðið dóttur sinni bana í september síðastliðnum, verður fyrir luktum dyrum. Samkvæmt yfirmati er hann metinn sakhæfur.

Grunur um frelsis­sviptingu í mið­bænum

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók í gærkvöld eða nótt einstakling sem er grunaður um frelsissviptingu og líkamsárás í miðborg Reykjavíkur.

Sjá meira