The Square sópar til sín verðlaunum Aðstandendur The Square hirtu sex verðlaun í Berlín í kvöld. 9.12.2017 22:44
Yngsti fangi landsins segir að það sé erfitt að ná árangri hafi maður ekkert fyrir stafni Hrannar Fossberg Viðarsson, yngsti fangi landsins, segir að hann hafi mætt úrræðaleysi í íslenska kerfinu. 9.12.2017 20:47
Þjóðarleiðtogar reyna að telja Bandaríkjaforseta hughvarf Þjóðarleiðtogarnir eru sammála um það að ákvörðun Bandaríkjaforseta sé mikið áhyggjuefni. 9.12.2017 19:39
Harður árekstur í Hafnarfirði Tilkynnt var um umferðaróhapp á gatnamótum Flatahrauns og Helluhrauns um tvöleytið í dag. 9.12.2017 18:07
Gagnrýnir meirihlutann fyrir skort á aðhaldi í rekstri Halldór Halldórsson, oddviti Sjálfstæðisflokksins í borginni, gagnrýnir meirihlutann í borgarstjórn fyrir að hafa ekki sýnt nægilegt aðhald í rekstrinum á kjörtímabilinu sem er að líða og segir hann Reykjavíkurborg vera með skuldugustu sveitarfélögum á Íslandi. 9.12.2017 17:39
24 ára og ráðin ritstjóri Norðurlands: „Ég er að henda mér í djúpu laugina“ Þá hefur Ámundi Ámundason, eigandi Fótspors ehf., tekið yfir útgáfu landshlutablaða sem áður voru í eigu Vefpressunnar ehf. 3.12.2017 21:15
Nýr félags-og jafnréttismálaráðherra í sókn gegn fátækt Allt kapp verður lagt á að sporna gegn fátækt barna að sögn nýs félags-og jafnréttismálaráðherra. 3.12.2017 16:24
Slökkviliðsmenn gagnrýna Sprengjugengið í þætti Ævars vísindamanns Í þáttinn mættu tvær ungar konur frá Sprengjugengi Háskóla Íslands. Þær bleyttu í bómull með eldfimum vökva og kveiktu í með þeim afleiðingum að talsverður eldur skapaðist innandyra. 3.12.2017 14:25