Hjólar hringinn í kringum landið og lýkur för á Vogi Kokkurinn á Vogi er að söðla um og hjólar hringinn til þess að minna á álfasölu SÁÁ sem hefst í næstu viku og þakka fyrir sig. Sjálfur tekur hann við mötuneytinu hjá ÁTVR. 8.5.2018 06:00
Bæjarstjórinn tjáir sig ekki um meint vanhæfi bæjarfulltrúa í Sundhallarmáli Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri Reykjanesbæjar, vildi ekkert gefa upp um afstöðu bæjarstjórnar Reykjanesbæjar vegna meints vanhæfis Unu Maríu Unnarsdóttur í atkvæðagreiðslu um nýtt deiliskipulag á Framnesvegi 9 og 11 í bænum, sem gerir ráð fyrir því að Sundhöllin í Keflavík verði rifin. 30.4.2018 06:00
Reykjanesbær þarf að svara um meint vanhæfi bæjarfulltrúans Skipulagsstofnun gerir kröfu um skýr svör frá Reykjanesbæ vegna meints vanhæfis Unu Maríu Unnarsdóttur í atkvæðagreiðslu nýs deiliskipulags sem gerir ráð fyrir að Sundhöllin í Keflavík verði rifin. Frændur Unu Maríu eiga hagsmuna að gæta, enda eigendur lóðanna. Miklar deilur vegna framtíðar Sundhallarinnar 27.4.2018 07:00
65 milljarða yfirtaka í pípunum þvert á vilja stærsta hluthafans Útgerðarfélaginu Brimi ber lagaleg skylda til yfirtökutilboðs í HB Granda, eftir að félagið keypti 34,1% eignarhlut Kristjáns Loftssonar og Halldórs Teitssonar í HB granda í viðskiptum upp á tæplega 21,7 milljarða króna á miðvikudag. 20.4.2018 06:00
Annar strokufangi var tekinn eftir 9 daga leit Vistmanns á Vernd var saknað í 9 daga án þess að lýst væri eftir honum í fjölmiðlum. Maðurinn var handtekinn í gær og fluttur í fangelsið á Hólmsheiði. Hann er ekki talinn hættulegur, segir forstjóri Fangelsismálastofnunar. 18.4.2018 06:30
Vilja sálfræðinga í öll fangelsi landsins Samfylkingin leggur til að sálfræðingur hafi fasta starfsstöð í hverju fangelsi á landinu. Mikilvægt sé fyrir frelsissvipta að fá sálræna aðstoð til að hafa möguleika á að koma bættari úr afplánun. Fangelsismálastjóri fagnar framt 31.3.2018 08:00
Stjakaði við formanni FÍL eftir kjaraviðræður Ari Matthíasson þjóðleikhússtjóri stjakaði við formanni Félags íslenskra leikara (FÍL) eftir harðar samningaviðræður um kaup og kjör leikara við leikhúsið. Leikhússtjórinn þrætir ekki fyrir atvikið, en segir samskipti sín við formanninn góð 6.3.2018 07:00
Ráðist á fanga á Litla-Hrauni Veist var að manni sem situr í gæsluvarðhaldi á Litla-Hrauni í gær og slegið til hans. 1.3.2018 06:00
Philip Green vill selja Topshop Eignasafn Arcadia telur um 2.800 verslanir um heiminn. 19.2.2018 06:00
Varnarleysið var óþolandi Þorgerður Katrín ræðir mótmælin fyrir utan heimili sitt, tíma sinn í stjórnmálum og eftirmál bankahrunsins. 17.2.2018 11:45