Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Lögreglan í Ríó de Janeiró segist hafa komið í veg fyrir sprengjutilræði á stórtónleikum Lady Gaga á Copacabana-strönd í gær. 4.5.2025 16:45
Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Sílesk-bandaríski stórleikarinn Pedro Pascal er staddur í Reykjavík. 4.5.2025 16:15
Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli Framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda segir fjármálaráðherra haldinn reginmisskilningi og segir íslenska ríkið hafa framselt Heinemann einokunarstöðu á Keflavíkurflugvelli. 4.5.2025 15:59
Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Núna um helgina fór fram hátíðin EVE Fanfest í sautjánda skiptið og var hún vel sótt. Hátt í þrjú þúsund manns sóttu fjölmarga dagskrárliði hátíðarinnar en hún hefur verið haldin árlega, með undantekningum sökum heimsfaraldurs, frá árinu 2004. 4.5.2025 14:07
„Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Grímur Grímsson alþingismaður og fyrrverandi lögreglumaður segir umfjöllun Kveiks um njósnir starfandi lögreglumanns að undirlagi Björgólfs Thors hafa verið sér mikil vonbrigði. Hann segir þáttinn hafa verið erfiðan að horfa á. 4.5.2025 12:18
Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Faðir manns sem auðgast hefur mjög á sölu rafmynta var frelsaður í lögreglu aðgerð í París í gær. Hann hafði verið frelsissviptur og haldið í gíslingu af glæpasamtökum í tvo sólarhringa gegn gjaldi. 4.5.2025 11:02
Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Fimm menn, þar af fjórir íranskir ríkisborgarar, voru handteknir í Englandi í tengslum við rannsókn á undirbúningi hryðjuverka. 4.5.2025 09:56
Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Eldur kviknaði í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti í Garðabæ um fimmleytið í nótt. 4.5.2025 09:39
Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Utanríkisráðuneyti Þýskalands svarar fyrir gagnrýni á flokkun Valkosts fyrir Þýskaland (AfD), eins stærsta stjórnmálaflokks landsins, sem öfgasamtök sem ógna lýðræðinu. Háttsettir bandarískir embættismenn hafa brugðist ókvæða við. 3.5.2025 16:23
Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Leikhús í San Francisco setur upp söngleik byggðan á sögu Luigi Mangione, mannsins sem grunaður er um að hafa ráðið forstjóra UnitedHealthcare bana. 3.5.2025 15:43