Ætla að hernema stærstan hluta Gasa og smala íbúum á afmörkuð „öryggissvæði“ Ísraelski herinn hyggst ná valdi yfir þremur fjórðu af Gasasvæðinu á næstu tveimur mánuðum í nýrri sókn sem hefst bráðum. Um er að ræða stefnubreytingu samkvæmt ísraelskum miðlum en 25.5.2025 18:55
Tveir fluttir á slysadeild eftir bílveltu á Reykjanesbraut Bíll valt á Reykjanesbraut í átt til Keflavíkur og voru tveir um borð. Þau voru flutt á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja til skoðunar en hvorugur er alvarlega slasaður. 25.5.2025 18:09
Fluttur á slysadeild eftir flogakast við akstur Maður var fluttur á sjúkrahús eftir að hafa ekið bíl sínum á vegrið. Talið er að hann hafi fengið flogakast við akstur. 25.5.2025 18:07
Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Sjúkraflutningamenn á höfuðborgarsvæðinu tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund í kvöld. 24.5.2025 23:28
Steinn reistur við með eins konar blöðrum Einn þekktasti steinn landsins, Steinninn undir Þverfellshorni á Esju, var reistur við í dag. Vaskur hópur á vegum Skógræktarfélags Reykjavíkurflutti steininn aftur á sinn stað. Eins konar blaðra var notuð til verksins. 24.5.2025 23:10
Vannærð börn svelti eða verði læknanlegum sjúkdómum að bráð Framkvæmdastjóri UNICEF á Íslandi segir ísraelsk stjórnvöld hleypa litlum sem engum hjálpargögnum á Gasasvæðið. Að óbreyttu muni fjöldi barna og fullorðinna svelta í hel eða deyja af völdum læknanlegra sjúkdóma. 24.5.2025 21:42
Kveður Glerártorg eftir sautján ár Tískuvöruverslunin Imperial kveður Glerártorg eftir að hafa verið starfrækt þar síðan 2008. Eigandinn segir breytta stefnu eigenda Glerártorgs ástæðu flutninganna. 24.5.2025 20:39
Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Jón Pétur Zimsen, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, úðaði eyrnaspreyi ætluðu hundum ofan í kokið á sér. Hundur hans er í meðferð vegna veikinda í eyrum og fékk lyf í úðaformi sem lítur næstum alveg eins út og algengt hálssprey við kvefeinkennum. 24.5.2025 20:17
„Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Fósturforeldrar Oscars Anders Florez Bocanegra, sem til stendur að vísa úr landi í upphafi júní, segja að hann verði hætt kominn endi hann aftur út á götum Bogotá í Kólumbíu. Síðast hafi hann þurft að þola hræðilegar raunir. Ákvörðunin sé mikið áfall. 24.5.2025 20:06
Dúxinn fjarri góðu gamni Dúx Flensborgarskólans í Hafnarfirði þetta árið var ekki viðstaddur brautskráningarathöfnina vegna þess að hann er þessa stundina staddur úti í Andorra þar sem hann etur kappi á Smáþjóðaleikunum í sundi fyrir Íslands hönd. 24.5.2025 19:01