Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Íslenska karlalandsliðið í fótbolta fékk vissulega plús í kladdann eftir síðustu tvo landsleiki en situr þó áfram í 74. sæti heimslistans sem gefinn var út í morgun. 18.9.2025 10:01
Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Aðeins sextán dögum eftir að hafa loks fengið það í gegn að komast að láni frá Chelsea til Bayern München gæti Nicolas Jackson gert félaginu sem á hann grikk í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í kvöld. 17.9.2025 17:16
Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Eftir að hafa ekki fengið að spila með Panathinaikos síðan á síðustu leiktíð var Sverrir Ingi Ingason mættur í byrjunarliðið í dag, í fyrsta leiknum eftir að Rui Vitória var rekinn. 17.9.2025 16:32
Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Gunnlaugur Árni Sveinsson heldur áfram að hækka sig á heimslista áhugamanna í golfi og er að nálgast topp tíu listann, eftir frábært mót í Illionis í gær. Hann verður svo í beinni útsendingu á Golf Channel í kvöld. 17.9.2025 15:33
Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Áfrýjunardómstóll KSÍ hefur nú staðfest úrskurð Aga- og úrskurðarnefndar þess efnis að knattspyrnudeild Stjörnunnar skuli greiða 150.000 krónur í sekt fyrir að hafa fyllt út leikskýrslu með röngum hætti. 17.9.2025 14:13
Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Stórveldin Haukar og Valur mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikars karla í handbolta en dregið var í hádeginu í dag. KA/Þór og Selfoss eigast við í eina úrvalsdeildarslagnum í 16-liða úrslitum Powerade-bikars kvenna. 17.9.2025 13:26
Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Umspilið um laust sæti í Bestu deild karla hefst í kvöld. Tveir Eyjapeyjar stýra liðum gegn hvor öðrum í undanúrslitunum, þegar HK og Þróttur mætast í Kórnum. Þjálfari HK-inga sótti sér aukaþekkingu á ferð liðsins til Húsavíkur. 17.9.2025 13:13
Sindri fjarri sínu besta á HM í Tókýó Spjótkastarinn Sindri Hrafn Guðmundsson keppti í dag á sínu fyrsta heimsmeistaramóti í frjálsíþróttum, í Tókýó í Japan. Hann var talsvert langt frá sínu besta í dag og þar með ekki nálægt því að komast í úrslit. 17.9.2025 11:21
Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Degi eftir að hafa spilað með Villarreal gegn Tottenham í Lundúnum í gærkvöld, í Meistaradeild Evrópu í fótbolta, mætti Thomas Partey í réttarsal í ensku höfuðborginni og lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun. 17.9.2025 11:02
Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Rithöfundinum Ragnari Jónassyni er greinilega margt til lista lagt eins og komið var inn á í nýjum lið í Fantasýn, hlaðvarpsþættinum um fantasy-leik ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. 17.9.2025 10:02
Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Lífið