Elvar Már ældi og var með svima í leiknum sögulega Körfuboltamaðurinn Elvar Már Friðriksson skráði nafn sitt í sögubækurnar í síðustu viku þegar hann var sá þriðji í sögunni til að ná í þrefalda tvennu í leik í Meistaradeildinni. 25.10.2023 08:31
„Hefði ekki getað ímyndað mér að ég myndi setjast aftur í þennan stól“ Jóhanna Vilhjálmsdóttir er mætt aftur í Bítið á Bylgjunni á ný, allavega í bili. Hún stýrði þættinum ásamt Þórhalli Gunnarssyni í áraraðir á sínum tíma, og þá á Stöð 2. 24.10.2023 14:40
Hlutur úr The Sixth Sense réði úrslitunum Í Kviss á laugardagskvöldið mættust Fylkir og ÍR. 23.10.2023 13:26
Hundrað ára Helena nennir ekki gráu hári Helena Sigtryggsdóttir er nýorðin 100 ára og býr enn heima hjá sér í sinni eigin íbúð og er eldhress. 20.10.2023 13:02
Fær mígrenisköst tuttugu daga í hverjum mánuði: „Algjör viðbjóður“ Ester María Ólafsdóttir er 35 ára Skagakona sem fær mígrenisköst að meðaltali tuttugu daga á mánuði og hefur það eins og gefur að skilja mikil áhrif á líf hennar. 19.10.2023 13:45
Sambúð Þorvalds og Egils gekk vel þrátt fyrir fimmtíu ára aldursmun Þættirnir Sambúðin hófu göngu sína á Stöð 2 í gærkvöldi. Í þáttunum er fylgst með sex pörum sem samansett eru af einni manneskju sem komin er á eftirlaunaaldur og annarri ungri manneskju um tvítugt. 19.10.2023 10:30
Höfðu fimmtán mínútur til að negla forsíðumyndina Í fimmta þættinum af Útliti kepptu fjórir hæfileikaríkir förðunarfræðingar í tveimur spennandi og krefjandi áskorunum. 18.10.2023 12:31
„Pabbi veit það alveg að ég verð betri en hann“ Einn efnilegasti leikmaður landsins samdi í gær við Skagamenn í efstu deild karla í knattspyrnu. Hann á ekki langt að sækja knattspyrnuhæfileikana. 18.10.2023 08:31
„Tími fyrir mig að taka næsta skref og standa á eigin fótum“ Halldór Árnason segir að það leggist vel í hann að taka við Blikunum og fá tækifæri á stóra sviðinu. Hann segir að verkefnið sé bæði stórt og spennandi. 18.10.2023 07:31
Missti fjögurra ára son sinn af slysförum: „Var tilbúinn að kasta þessu öllu í burtu“ Í apríl árið 2021 missti Daníel Sæberg Hrólfsson fjögurra ára son sinn af slysförum. Um var að ræða yngra barn hans en hann og barnsmóðir hans voru á þessum tíma hætt saman. Það geta fáir sett sig í spor þess sem upplifir missir sem þennan og enginn vill kynnast sársauka sem þessum. 17.10.2023 10:31