
Bjarni setur á fót hagfræðingahóp
Fjármálaráðherra hyggst setja á laggirnar hóp hagfræðinga sem ætlað er að meta efnahagsleg áhrif af sóttvarnaaðgerðum.
Fjármálaráðherra hyggst setja á laggirnar hóp hagfræðinga sem ætlað er að meta efnahagsleg áhrif af sóttvarnaaðgerðum.
Vinnumálastofnun hefur borist ein hópuppsögn í morgun.
Fréttastofu hafa borist ábendingar um að töluverð brennisteinslykt sé af heita vatninu í Kópavogi og Hafnarfirði.
Björn Víglundsson verður næsti forstjóri Torgs.
Anders Tegnell, sóttvarnarlæknir í Svíþjóð, segir alls óvíst hvort væntanleg bóluefni gegn kórónuveirunni muni veita eldra fólki sömu vörn og yngri aldurshópum.
Maður lést á Svalbarða eftir árás ísbjarnar í nótt.
Næstu vikur er líklegt að daglegur fjöldi nýgreindra smita verði á bilinu 1 til 6, en gætu orðið hátt í 13, þótt á því séu minni líkur.
Lífslíkur jarðarbúa myndu aukast um 20 mánuði ef notkun jarðefnaeldsneyta yrði hætt.
Íbúar Skaftárhrepps eru hvattir til að sjóða neysluvatn.
Gert er ráð fyrir því að Shinzo Abe tilkynni um afsögn sína síðar í dag.