

Stefán Ó. Jónsson
Nýjustu greinar eftir höfund

Drukknir, dólgslegir og dottandi í verslunum
Rúðubrot, lausir hestar, búðarhnupl og heimapartý voru meðal þeirra 64 mála sem lögreglan segir að hafi ratað inn á hennar borð í gærkvöldi og nótt.

Lögreglan leitar að Maríu
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsti í nótt eftir Maríu Ósk Sigurðardóttur, 43 ára, til heimilis í Grafaravogi í Reykjavík.

Bíó Paradís bjargað
Bíó Paradís við Hverfisgötu mun hefja starfsemi að nýju í haust, en kvikmyndahúsið hefur verið lokað frá 1. maí.

„Allt í einu liggurðu brotinn á jörðinni, eins og aumingi“
Aðspurður hvernig honum líði þennan morguninn segist Sigurður G. Guðjónsson lögmaður vera „slæmur.“

Xi óskar Guðna til hamingju
Xi Jinping, forseti Kína, óskar íslenskum starfsbróður sínum til hamingju með endurkjörið, en Guðni Th. Jóhannesson hlaut yfirburðakosningu um liðna helgi.

Tuttugu stig í kortunum í dag
Íbúar og gestir suðvesturhornsins mega búa sig undir allt að 20 stiga hita í dag.

Heilbrigðisráðherra fyrirmyndarríkisins segir af sér
Heilbrigðisráðherra Nýja-Sjálands hefur sagt af sér eftir að hafa sætt gagnrýni vegna framgöngu sinnar og ríkisstjórnar hans í kórónuveirufaraldrinum.

Herða aðgerðir gegn Kína vegna nýju laganna
Fulltrúadeild Bandaríkjaþings hefur samþykkt einróma að leggja viðskiptaþvinganir á banka sem stunda viðskipti við kínverska embættismenn.

Stafræn ökuskírteini líta dagsins ljós
Stafræn ökuskírteini voru formlega kynnt til sögunnar á blaðamannafundi í fjármála- og efnahagsráðuneytinu í dag.

Bein útsending: Fjármálastöðugleiki kynntur
Seðlabankastjóri, varaseðlabankastjóri og framkvæmdastjóri fjármálastöðugleikasviðs Seðlabanka Íslands ræða innihald ritsins Fjármálastöðugleiki á fundi í Seðlabankanum í dag.