

Þórgnýr Einar Albertsson
Nýjustu greinar eftir höfund

Útlit fyrir nokkuð jöfn skipti hjá Demókrötum
Fjórtán ríki greiða atkvæði í forvali Demókrata fyrir bandarísku forsetakosningarnar í dag. Joe Biden, fyrrverandi varaforseti, og Bernie Sanders öldungadeildarþingmaður eru sigurstranglegastir.

Vilja aukið samstarf í jarðvarmamálum
Guðni Th. Jóhannesson forseti og Eliza Reid forsetafrú eru nú í opinberri heimsókn í Póllandi.

Kínverjar segjast tilbúnir til samstarfs vegna kórónuveirunnar
Kínversk stjórnvöld eru tilbúin til þess að vinna með Íslendingum gegn nýju kórónuveirunni. Þetta segir sendiherra Kína, en hann bauð til fundar um stöðuna í kínverska sendiráðinu í dag.

Helmingur Simbabvemanna glímir við matarskort
Óvíða er matvælaöryggi jafnlítið og í Simbabve. Matvælaáætlun Sameinuðu þjóðanna reynir nú að aðstoða þann helming þessarar fimmtán milljóna manna þjóðar sem er matarþurfi.

Hræðilegt ástand og mestu fólksflutningarnir í sögu stríðsins
Héðinn Halldórsson, upplýsingafulltrúi hjá Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni, er kominn að landamærum Tyrklands og Sýrlands. Neyðarástand er á svæðinu enda fólksflutningar frá Sýrlandi nú þeir mestu frá því stríð braust þar út fyrir tæpum áratug.

Gagnrýndi veru Venesúela í mannréttindaráðinu
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra gagnrýndi veru Venesúela í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna í ávarpi sínu þar í gær. Hann segir áherslum Íslands hafa verið vel tekið.

Grunur um fleiri smit íranskra valdamanna
Kórónuveiran heldur áfram að dreifa sér til fleiri landa. Staðan versnar enn í Íran og nú hefur aðstoðarheilbrigðismálaráðherra landsins smitast.

Fjöldi smitaðra utan Kína tvöfaldast á einni viku
Óttast er að heimsfaraldur verði vegna nýju kórónaveirunnar, sem veldur sjúkdómnum Covid-19. Fjöldi smita utan meginlands Kína hefur meira en tvöfaldast á einni viku.

Flóðhestar Escobars valda usla í Kólumbíu
Þótt eiturlyfjabaróninn Pablo Escobar hafi verið látinn í nærri þrjá áratugi heldur hann áfram að valda usla í heimalandinu Kólumbíu.

Sanders líklegastur í Nevada
Demókratar í Nevada halda forval fyrir bandarísku forsetakosningarnar í dag.