Fjöldi smitaðra utan Kína tvöfaldast á einni viku Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 24. febrúar 2020 21:00 Svona hefur þróunin verið undanfarna daga. Vísir/AP Óttast er að heimsfaraldur verði vegna nýju kórónaveirunnar, sem veldur sjúkdómnum Covid-19. Fjöldi smita utan meginlands Kína hefur meira en tvöfaldast á einni viku. Enn hafa langflest smit greinst í Kína, eða rúm 77 þúsund. Smitum hefur fjölgað í nágrannalöndunum Suður-Kóreu og Japan. Þá er ótalið skemmtiferðaskipið Diamond Princess, þar sem á sjöunda hundrað sjúklinga voru í sóttkví. Tugir smita hafa nú greinst í Íran og fyrstu tilfellin bárust þaðan til Íraks, Afganistna, Kúveit og Barein í dag. Stjórnvöld í Íran neituðu í dag þeim fréttum að fimmtíu hafi látist vegna veirunnar í borginni Qom, líkt og greint hafði verið frá. Þingmaður stjórnarandstöðunnar sagði yfirvöld ljúga um ástandið. Ef við lítum til Evrópu má sjá að ástandið er verst í Ítalíu. Rúm 200 hafa smitast og að minnsta kosti sex látið lífið. Í þremur öðrum Evrópulöndum hefur fjöldi smita farið yfir tíu; Þýskalandi, Bretlandi og Frakklandi. Undanfarna viku hefur fjöldi smita utan meginlands Kína tekið kipp og meira en tvöfaldast. Farið úr um þúsund í um 2400. Útbreiðslan ótrúleg Tedros Ghebreyesus, yfirmaður Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninna, sagði á fundi í dag að þessi hraða útbreiðsla veirunnar sé með ólíkindum. „Það er ótrúlegt að hugsa til þess að við vissum ekki af þessari veiru fyrir tveimur mánuðum. Á síðustu vikum höfum við séð hversu hratt ný veira getur dreift úr sér og valdið víðtækum óttak.“ Hann sagði stofnunina nú sérstaklega fylgjast með þróuninni í Íran, Suður-Kóreu og á Ítalíu og minnti á að stofnunin hafi nú þegar lýst yfir alþjóðlegu neyðarástandi vegna veirunnar. Kína Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum Innlent Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Fleiri fréttir Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Biden varar við fáveldi í Bandaríkjunum Hamas og Ísrael komast að samkomulagi um vopnahlé Sjá meira
Óttast er að heimsfaraldur verði vegna nýju kórónaveirunnar, sem veldur sjúkdómnum Covid-19. Fjöldi smita utan meginlands Kína hefur meira en tvöfaldast á einni viku. Enn hafa langflest smit greinst í Kína, eða rúm 77 þúsund. Smitum hefur fjölgað í nágrannalöndunum Suður-Kóreu og Japan. Þá er ótalið skemmtiferðaskipið Diamond Princess, þar sem á sjöunda hundrað sjúklinga voru í sóttkví. Tugir smita hafa nú greinst í Íran og fyrstu tilfellin bárust þaðan til Íraks, Afganistna, Kúveit og Barein í dag. Stjórnvöld í Íran neituðu í dag þeim fréttum að fimmtíu hafi látist vegna veirunnar í borginni Qom, líkt og greint hafði verið frá. Þingmaður stjórnarandstöðunnar sagði yfirvöld ljúga um ástandið. Ef við lítum til Evrópu má sjá að ástandið er verst í Ítalíu. Rúm 200 hafa smitast og að minnsta kosti sex látið lífið. Í þremur öðrum Evrópulöndum hefur fjöldi smita farið yfir tíu; Þýskalandi, Bretlandi og Frakklandi. Undanfarna viku hefur fjöldi smita utan meginlands Kína tekið kipp og meira en tvöfaldast. Farið úr um þúsund í um 2400. Útbreiðslan ótrúleg Tedros Ghebreyesus, yfirmaður Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninna, sagði á fundi í dag að þessi hraða útbreiðsla veirunnar sé með ólíkindum. „Það er ótrúlegt að hugsa til þess að við vissum ekki af þessari veiru fyrir tveimur mánuðum. Á síðustu vikum höfum við séð hversu hratt ný veira getur dreift úr sér og valdið víðtækum óttak.“ Hann sagði stofnunina nú sérstaklega fylgjast með þróuninni í Íran, Suður-Kóreu og á Ítalíu og minnti á að stofnunin hafi nú þegar lýst yfir alþjóðlegu neyðarástandi vegna veirunnar.
Kína Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum Innlent Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Fleiri fréttir Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Biden varar við fáveldi í Bandaríkjunum Hamas og Ísrael komast að samkomulagi um vopnahlé Sjá meira