Birtist í Fréttablaðinu Stormasamri kosningabaráttu nú lokið Þingkosningar í Pakistan í gær. Pakistanska réttlætishreyfingin (PTI) fékk flest þingsæti. Kosningabaráttan hefur verið skotmark ýmissa hryðjuverkasamtaka og hafa hundruð farist í mánuðinum. Erlent 25.7.2018 22:12 Ófullnægjandi upplýsingagjöf við lántöku Upplýsingar við lántöku hjá öppunum Aur, Pei og Greitt voru ekki í samræmi við kröfur sem gerðar eru í lögum um neytendalán. Viðskipti innlent 25.7.2018 22:13 Frægasti gíraffi heims með fangi Gíraffakýrin April, líklega sú þekktasta sinnar tegundar, er með fangi á nýjan leik. Erlent 25.7.2018 22:13 Sveinstindur við Langasjó Sveinn Pálsson fæddist árið 1762 í Skagafirði og var ekki einungis merkilegur læknir heldur einn merkasti náttúrufræðingur Íslendinga fyrr og síðar Innlent 25.7.2018 22:13 Síbrotamaður í gæsluvarðhald Landsréttur staðfesti gæsluvarðhaldsúrskurð yfir manni sem grunaður er um fjölda afbrota. Innlent 25.7.2018 22:13 Kátt á Klambra verður haldið í þriðja skiptið Nokkrir af vinsælustu listamönnum þjóðarinnar troða upp á barnamenningarhátíð á Klambratúni um helgina. Um þrjú þúsund mættu í fyrra. Einn skipuleggjenda segir fólk frá núll og upp úr eiga að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Lífið 25.7.2018 22:14 Viðsnúningur í rekstri Auðar I Framtakssjóðurinn Auður I, sem er í rekstri Kviku, hagnaðist um 166 milljónir króna árið 2017 samanborið við 103 milljóna króna tap árið áður. Viðskipti innlent 25.7.2018 22:13 Mal katta ekki bara merki um hamingju Þótt mal katta tákni venjulega að þeir séu hamingjusamir geta kettir líka malað til að tjá stress eða ótta þótt hið fyrstnefnda sé algengast. Innlent 25.7.2018 22:14 Mnangagwa sakaður um að svindla í kosningunum Nelson Chamisa, forsetaframbjóðandi Hreyfingarinnar fyrir lýðræðisumbætur í Simbabve, sagðist í gær sigurviss þrátt fyrir að kjörstjórn "svindlaði og prettaði“ til þess að hjálpa Emmerson Mnangagwa, sitjandi forseta og frambjóðanda Afríska þjóðarbandalags Simbabve. Erlent 25.7.2018 22:12 Enn hrapar þyrla með gírkassann frá Airbus Fimm fórust þegar spaði losnaði af þyrlu í Suður-Kóreu í síðustu viku. Var með sams konar gírkassa og tvær þyrlur sem Landhelgisgæslan leigir. Flugslysanefnd í Noregi gagnrýndi búnaðinn stuttu eftir að gengið var frá leigunni til Íslands. Erlent 25.7.2018 22:14 Saga úr sundlaugarklefa Að þessu sinni völdum við hjónin að dvelja vestur í Önundarfirði í sumarleyfinu og höfum notið bjartra daga í vestfirskri náttúru til sjós og lands. Bakþankar 25.7.2018 11:00 Fátækir fórnarlömbin í aftökusögu Íslendinga Steinunn Kristjánsdóttir fornleifafræðingur segir aftökur á Íslandi hafa bitnað á lágstéttum. Steinunn fræðir um aftökur á Íslandi á Þingvöllum annað kvöld. Vitað er um 220 aftökur eftir að dauðarefsing var tekin hér upp eftir siðaskiptin Innlent 25.7.2018 04:33 Fara í mál að fólkinu forspurðu Dæmi um að lögmenn í þjóðlendumálum fari með mál umbjóðenda sinna alla leið fyrir Hæstarétt án samráðs við þá. 88 málum skotið til dómstóla síðan 1998, þegar óbyggðanefnd var stofnuð. Kostnaður er hár. Innlent 25.7.2018 04:40 Evrópuþjóðir bjóðast til að aðstoða Grikki við slökkvistarfið Að minnsta kosti sjötíu og fjórir hafa farist í skógareldum á Attíkuskaga nærri grísku höfuðborginni Aþenu Erlent 25.7.2018 04:44 Pakistanar ganga til þingkosninga í dag Kosið er um öll 342 sætin á pakistanska þinginu Erlent 25.7.2018 05:09 Biðla til allra í Laos um hjálp Harmleikur í suðurhluta Laos. Hundraða saknað eftir að ókláruð stífla brast. Ekki er vitað hversu margir fórust í hamförunum en tæp sjö þúsund misstu heimili sín. Hundrað milljarða framkvæmd. Íbúar nærri framkvæmdasvæðinu áður verið fluttir burt gegn vilja sínum og hafa kvartað yfir vatns- og matarskorti. Erlent 25.7.2018 04:46 Herraföt orðin meira spennandi Ási Már Friðriksson fatahönnuður hefur stofnað nýtt merki og sendir frá sér fyrstu fatalínuna. Kismet nefnist fatamerkið og er núna fyrst um sinn herralína í americano stílnum. Ási reiknar með að línan komi út í september. Lífið 25.7.2018 05:06 Nauðsynlegt að taka á stöðunni Rafrænar þinglýsingar eru fagnaðarefni en hugsa verður framkvæmdina til lengri tíma litið, segir Grétar Jónasson, framkvæmdastjóri Félags fasteignasala. Innlent 25.7.2018 04:30 Ríkið verði af tveimur milljörðum á ári Samtök ferðaþjónustunnar áætla að ríkið verði af tveimur milljörðum króna á meðan Airbnb og sambærilegum leigusíðum er ekki gert að innheimta gistináttaskatt. Taka átti á málinu fyrir ári en það er enn í skoðun. Kerfið míglekur, segir stjórnarformaður Gray Line. Viðskipti innlent 25.7.2018 04:26 Mesti hiti í 262 ár Á meðan við hér uppi á Íslandi kvörtum yfir kulda og votviðri fárast frændur okkar í Svíþjóð yfir hita og rigningarleysi. Erlent 25.7.2018 05:02 Auglýsingafé til prentmiðla fer enn minnkandi Hlutur prentmiðla af auglýsingafé sem auglýsendur verja með milligöngu birtingarhúsa fór enn minnkandi á síðasta ári. Viðskipti innlent 25.7.2018 04:37 Þrívíddarprentuð heimili Þrívíddarprentun hefur ótalmarga notkunarmöguleika, en einn þeirra er að prenta út heilu húsin. Þessi spennandi nýja tækni gæti því nýst vel við að leysa húsnæðisvanda víða um heim. Viðskipti erlent 25.7.2018 04:58 Ofþyngd er ógn við heilsuna Ólafur Arnarson hefur öðlast nýtt líf eftir að hafa misst 53 kíló. Hann segist hafa verið allt of þungur og lengi barist við ofþyngd. Lífsgæðin hafa batnað stórlega eftir að hann fór í magaermaraðgerð á síðasta ári. Lífið 24.7.2018 05:30 Æskilegra að ytri hringur verði í forgangi líkt og annars staðar Ólögfest venja um forgang umferðar í innri hring hringtorga verður að lögum fari ný umferðarlög óbreytt í gegnum ráðuneyti og þing. Sú séríslenska regla hefur valdið óhöppum hér á landi. Framkvæmdastjóri FÍB segir það skort á víðsýni að halda í forgang innri akreinar og vill sömu reglur og tíðkast í öðrum löndum. Runólfur Ólafsson, framkvæmdastjóri FÍB Innlent 24.7.2018 06:52 Guns N' Roses leggja allt undir fyrir aðdáendurna Rúmlega 7% íslensku þjóðarinnar koma saman á Laugardalsvelli í kvöld á langþráðum tónleikum Guns N' Roses. Rokkhundarnir eru ekki síður spenntir, en söngvarinn Axl Rose upplýsir í einkaviðtali við Fréttablaðið að þá hafi lengi langað að spila fyrir íslenska aðdáendur. Lífið 24.7.2018 05:00 Tuttugu tonn af smjörlíki eyðilögðust á leið til landsins Samskip hf. var í Héraðsdómi Reykjavíkur dæmt til að greiða VÍS ríflega fjórar milljónir króna vegna smjörlíkis sem eyðilagðist í flutningum hingað til lands. Innlent 24.7.2018 04:45 Birtingin var á bið í fjögur ár Fjárfestingarsamningur ríkisstjórnarinnar og Algalíf Iceland ehf. var birtur í B-deild stjórnartíðinda fyrir helgi. Viðskipti innlent 24.7.2018 04:43 Bið eftir þinglýsingu styttist í sekúndubrot Frumvarp sem heimilar rafrænar þinglýsingar er tilbúið og verður lagt fram á Alþingi í haust. Fullnægjandi skjölum verður þinglýst í gegnum tölvukerfi á örskotsstundu. Ráðherra segir málið hafa velkst of lengi um í stjórnkerfinu. Innlent 24.7.2018 04:39 Svífa um í enskum vals Ágústa Rut Andradóttir og Sverrir Þór Ragnarsson eru bæði ellefu ára og í hópi bestu dansara heims í sínum flokki. Þau eru á leið til Englands í keppni nú í vikunni. Lífið 24.7.2018 05:28 Skemmdarverk á slöngubátum Skemmdarverk voru unnin á sjö slöngubátum við smábátabryggjuna í Vestmannaeyjum í gær. Innlent 24.7.2018 04:41 « ‹ 260 261 262 263 264 265 266 267 268 … 334 ›
Stormasamri kosningabaráttu nú lokið Þingkosningar í Pakistan í gær. Pakistanska réttlætishreyfingin (PTI) fékk flest þingsæti. Kosningabaráttan hefur verið skotmark ýmissa hryðjuverkasamtaka og hafa hundruð farist í mánuðinum. Erlent 25.7.2018 22:12
Ófullnægjandi upplýsingagjöf við lántöku Upplýsingar við lántöku hjá öppunum Aur, Pei og Greitt voru ekki í samræmi við kröfur sem gerðar eru í lögum um neytendalán. Viðskipti innlent 25.7.2018 22:13
Frægasti gíraffi heims með fangi Gíraffakýrin April, líklega sú þekktasta sinnar tegundar, er með fangi á nýjan leik. Erlent 25.7.2018 22:13
Sveinstindur við Langasjó Sveinn Pálsson fæddist árið 1762 í Skagafirði og var ekki einungis merkilegur læknir heldur einn merkasti náttúrufræðingur Íslendinga fyrr og síðar Innlent 25.7.2018 22:13
Síbrotamaður í gæsluvarðhald Landsréttur staðfesti gæsluvarðhaldsúrskurð yfir manni sem grunaður er um fjölda afbrota. Innlent 25.7.2018 22:13
Kátt á Klambra verður haldið í þriðja skiptið Nokkrir af vinsælustu listamönnum þjóðarinnar troða upp á barnamenningarhátíð á Klambratúni um helgina. Um þrjú þúsund mættu í fyrra. Einn skipuleggjenda segir fólk frá núll og upp úr eiga að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Lífið 25.7.2018 22:14
Viðsnúningur í rekstri Auðar I Framtakssjóðurinn Auður I, sem er í rekstri Kviku, hagnaðist um 166 milljónir króna árið 2017 samanborið við 103 milljóna króna tap árið áður. Viðskipti innlent 25.7.2018 22:13
Mal katta ekki bara merki um hamingju Þótt mal katta tákni venjulega að þeir séu hamingjusamir geta kettir líka malað til að tjá stress eða ótta þótt hið fyrstnefnda sé algengast. Innlent 25.7.2018 22:14
Mnangagwa sakaður um að svindla í kosningunum Nelson Chamisa, forsetaframbjóðandi Hreyfingarinnar fyrir lýðræðisumbætur í Simbabve, sagðist í gær sigurviss þrátt fyrir að kjörstjórn "svindlaði og prettaði“ til þess að hjálpa Emmerson Mnangagwa, sitjandi forseta og frambjóðanda Afríska þjóðarbandalags Simbabve. Erlent 25.7.2018 22:12
Enn hrapar þyrla með gírkassann frá Airbus Fimm fórust þegar spaði losnaði af þyrlu í Suður-Kóreu í síðustu viku. Var með sams konar gírkassa og tvær þyrlur sem Landhelgisgæslan leigir. Flugslysanefnd í Noregi gagnrýndi búnaðinn stuttu eftir að gengið var frá leigunni til Íslands. Erlent 25.7.2018 22:14
Saga úr sundlaugarklefa Að þessu sinni völdum við hjónin að dvelja vestur í Önundarfirði í sumarleyfinu og höfum notið bjartra daga í vestfirskri náttúru til sjós og lands. Bakþankar 25.7.2018 11:00
Fátækir fórnarlömbin í aftökusögu Íslendinga Steinunn Kristjánsdóttir fornleifafræðingur segir aftökur á Íslandi hafa bitnað á lágstéttum. Steinunn fræðir um aftökur á Íslandi á Þingvöllum annað kvöld. Vitað er um 220 aftökur eftir að dauðarefsing var tekin hér upp eftir siðaskiptin Innlent 25.7.2018 04:33
Fara í mál að fólkinu forspurðu Dæmi um að lögmenn í þjóðlendumálum fari með mál umbjóðenda sinna alla leið fyrir Hæstarétt án samráðs við þá. 88 málum skotið til dómstóla síðan 1998, þegar óbyggðanefnd var stofnuð. Kostnaður er hár. Innlent 25.7.2018 04:40
Evrópuþjóðir bjóðast til að aðstoða Grikki við slökkvistarfið Að minnsta kosti sjötíu og fjórir hafa farist í skógareldum á Attíkuskaga nærri grísku höfuðborginni Aþenu Erlent 25.7.2018 04:44
Pakistanar ganga til þingkosninga í dag Kosið er um öll 342 sætin á pakistanska þinginu Erlent 25.7.2018 05:09
Biðla til allra í Laos um hjálp Harmleikur í suðurhluta Laos. Hundraða saknað eftir að ókláruð stífla brast. Ekki er vitað hversu margir fórust í hamförunum en tæp sjö þúsund misstu heimili sín. Hundrað milljarða framkvæmd. Íbúar nærri framkvæmdasvæðinu áður verið fluttir burt gegn vilja sínum og hafa kvartað yfir vatns- og matarskorti. Erlent 25.7.2018 04:46
Herraföt orðin meira spennandi Ási Már Friðriksson fatahönnuður hefur stofnað nýtt merki og sendir frá sér fyrstu fatalínuna. Kismet nefnist fatamerkið og er núna fyrst um sinn herralína í americano stílnum. Ási reiknar með að línan komi út í september. Lífið 25.7.2018 05:06
Nauðsynlegt að taka á stöðunni Rafrænar þinglýsingar eru fagnaðarefni en hugsa verður framkvæmdina til lengri tíma litið, segir Grétar Jónasson, framkvæmdastjóri Félags fasteignasala. Innlent 25.7.2018 04:30
Ríkið verði af tveimur milljörðum á ári Samtök ferðaþjónustunnar áætla að ríkið verði af tveimur milljörðum króna á meðan Airbnb og sambærilegum leigusíðum er ekki gert að innheimta gistináttaskatt. Taka átti á málinu fyrir ári en það er enn í skoðun. Kerfið míglekur, segir stjórnarformaður Gray Line. Viðskipti innlent 25.7.2018 04:26
Mesti hiti í 262 ár Á meðan við hér uppi á Íslandi kvörtum yfir kulda og votviðri fárast frændur okkar í Svíþjóð yfir hita og rigningarleysi. Erlent 25.7.2018 05:02
Auglýsingafé til prentmiðla fer enn minnkandi Hlutur prentmiðla af auglýsingafé sem auglýsendur verja með milligöngu birtingarhúsa fór enn minnkandi á síðasta ári. Viðskipti innlent 25.7.2018 04:37
Þrívíddarprentuð heimili Þrívíddarprentun hefur ótalmarga notkunarmöguleika, en einn þeirra er að prenta út heilu húsin. Þessi spennandi nýja tækni gæti því nýst vel við að leysa húsnæðisvanda víða um heim. Viðskipti erlent 25.7.2018 04:58
Ofþyngd er ógn við heilsuna Ólafur Arnarson hefur öðlast nýtt líf eftir að hafa misst 53 kíló. Hann segist hafa verið allt of þungur og lengi barist við ofþyngd. Lífsgæðin hafa batnað stórlega eftir að hann fór í magaermaraðgerð á síðasta ári. Lífið 24.7.2018 05:30
Æskilegra að ytri hringur verði í forgangi líkt og annars staðar Ólögfest venja um forgang umferðar í innri hring hringtorga verður að lögum fari ný umferðarlög óbreytt í gegnum ráðuneyti og þing. Sú séríslenska regla hefur valdið óhöppum hér á landi. Framkvæmdastjóri FÍB segir það skort á víðsýni að halda í forgang innri akreinar og vill sömu reglur og tíðkast í öðrum löndum. Runólfur Ólafsson, framkvæmdastjóri FÍB Innlent 24.7.2018 06:52
Guns N' Roses leggja allt undir fyrir aðdáendurna Rúmlega 7% íslensku þjóðarinnar koma saman á Laugardalsvelli í kvöld á langþráðum tónleikum Guns N' Roses. Rokkhundarnir eru ekki síður spenntir, en söngvarinn Axl Rose upplýsir í einkaviðtali við Fréttablaðið að þá hafi lengi langað að spila fyrir íslenska aðdáendur. Lífið 24.7.2018 05:00
Tuttugu tonn af smjörlíki eyðilögðust á leið til landsins Samskip hf. var í Héraðsdómi Reykjavíkur dæmt til að greiða VÍS ríflega fjórar milljónir króna vegna smjörlíkis sem eyðilagðist í flutningum hingað til lands. Innlent 24.7.2018 04:45
Birtingin var á bið í fjögur ár Fjárfestingarsamningur ríkisstjórnarinnar og Algalíf Iceland ehf. var birtur í B-deild stjórnartíðinda fyrir helgi. Viðskipti innlent 24.7.2018 04:43
Bið eftir þinglýsingu styttist í sekúndubrot Frumvarp sem heimilar rafrænar þinglýsingar er tilbúið og verður lagt fram á Alþingi í haust. Fullnægjandi skjölum verður þinglýst í gegnum tölvukerfi á örskotsstundu. Ráðherra segir málið hafa velkst of lengi um í stjórnkerfinu. Innlent 24.7.2018 04:39
Svífa um í enskum vals Ágústa Rut Andradóttir og Sverrir Þór Ragnarsson eru bæði ellefu ára og í hópi bestu dansara heims í sínum flokki. Þau eru á leið til Englands í keppni nú í vikunni. Lífið 24.7.2018 05:28
Skemmdarverk á slöngubátum Skemmdarverk voru unnin á sjö slöngubátum við smábátabryggjuna í Vestmannaeyjum í gær. Innlent 24.7.2018 04:41
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið