Skotárásir í Bandaríkjunum Segir morðið á syni sínum hafa verið aftöku „Hann átti þetta ekki skilið,“ segir Marcus Arbery Sr. um morðið á syni sínum Ahmaud Arbery. Erlent 10.5.2020 10:06 Feðgar sem skutu óvopnaðan skokkara handteknir Saksóknarar í Georgíu hafa ákært feðga sem sakaðir eru um að hafa skotið óvopnaðan svartan mann í febrúar fyrir morð. Erlent 8.5.2020 10:49 Skutu öryggisvörð verslunar vegna deilu um grímu Þrír fjölskyldumeðlimir hafa verið ákærð eftir að öryggisvörður var skotinn til bana við verslun í Michigan í Bandaríkjunum. Erlent 5.5.2020 09:01 Fimm myrtir í höfuðstöðvum Molson Coors Sex eru látnir eftir að maður hóf skothríð í höfuðstöðvum bruggfyrirtækisins Molson Coors í Milwaukee í Bandaríkjunum í kvöld. Erlent 26.2.2020 23:22 Reyndi að bana lögregluþjónum í tveimur mismunandi árásum Maður gekk inn á lögreglustöð í New York í dag og hóf þar skothríð. Nokkrum klukkustundum áður hafði hann sömuleiðis skotið á lögregluþjóna þar sem hann sat fyrir þeim annars staðar í borginni. Erlent 9.2.2020 17:54 Árásarmaðurinn í El Paso ákærður fyrir hatursglæpi Maður sem sakaður er um að hafa myrt 22 og sært 26 í verslun Walmart í El Paso í Texas í fyrra hefur verið ákærður fyrir hatursglæpi á alríkisvísu og er ákæran í 90 liðum. Erlent 8.2.2020 10:53 Kona lést og sex særðust í skotárás í Kaliforníu Rúta, með fjörutíu farþegum um borð, var á leið áleiðis til San Francisco þegar árásarmaður hóf skyndilega skothríð í rútunni. Erlent 3.2.2020 16:26 Einn látinn og sjö særðir eftir skotárás í Seattle Ein kona lét lífið og sjö særðust þegar skothríð hófst á gangstétt í miðborg Seattle í Bandaríkjunum. Erlent 23.1.2020 12:25 Vita ekki enn af hverju maður hóf skothríð í kirkju í Texas Árásarmaðurinn var skotinn til bana af sjálfboðaliða í varðsveit kirkjunnar. Sá vinnur við að kenna fólki á skotvopn. Erlent 31.12.2019 00:01 Skotárás í kirkju í Bandaríkjunum Tveir létust og einn er alvarlega særður eftir skotárás í kirkju í Fort Worth í Texas-ríki í Bandaríkjunum. Erlent 29.12.2019 22:51 Fjöldamorð aldrei verið skráð fleiri í Bandaríkjunum Alls voru skráð 41 atvik sem flokkast sem fjöldamorð þar sem alls 211 týndu lífi. Erlent 29.12.2019 09:07 Átta skotnir við tökur á tónlistarmyndbandi í Houston Tveir eru látnir og að minnsta kosti sex særðir eftir skotárás á hóp manna sem voru við tökur á tónlistarmyndbandi á bílastæði í Houston í Texas í gærkvöldi. Erlent 28.12.2019 14:33 Metfjöldi morða á árinu í Baltimore 342 morð hafa verið framin á árinu og hafa aldrei verið framin jafn mörg morð miðað við höfðatölu á einu ári í borginni. Erlent 27.12.2019 22:30 Þrettán skotnir í minningarathöfn um mann sem skotinn var til bana Þrettán eru særðir eftir að skotárás var framin í Chicago-borg fyrr í dag. Skotárásin var gerð í miðri minningarathöfn um mann sem var skotinn til bana í apríl Erlent 22.12.2019 23:18 Annar árásarmannanna í Jersey hafði skrifað illa um gyðinga Þá var maðurinn hliðhollur öfgahreyfingu þeldökkra Bandaríkjamanna sem telja sig afkomendur gyðinga úr biblíunni og sérvalda þjóð guðs. Sá sem leiddi árásina taldi sig vera að framfylgja vilja guðs en tilefni árásarinnar liggur þó ekki fyrir. Erlent 12.12.2019 15:20 Árásarmennirnir sagðir hafa valið verslun gyðinga sérstaklega Steven Fulop, borgarstjóri New Jersey, segir þungvopnaða árásarmenn sem skutu fjóra til bana í borginni í gær, hafa sérstaklega valið að ráðast á verslun gyðinga til að ráðast á. Erlent 11.12.2019 11:26 Slysaskot lögregluþjóna tíð og þörf á meiri þjálfun Slysaskot lögregluþjóna og starfsmanna annarra öryggisstofnanna Bandaríkjanna eru tíð. Á undanförnum árum hafa hundruð lögregluþjóna, grunaðra glæpamanna og almennra borgara slasast og jafnvel dáið í slysaskotum. Erlent 9.12.2019 10:11 Skotárásin í Flórída á föstudag rannsökuð sem hryðjuverk Skotárásin sem átti sér stað síðasta föstudag í herstöð bandaríska flughersins í bænum Pensacola í Flórída er nú rannsökuð sem hryðjuverk. Erlent 8.12.2019 23:38 Fordæmir árás á flotastöðinni í Flórída Sádiarabískur flugnemi skaut þrjá til bana og særði átta á bandarískri flotastöð í gær. Erlent 7.12.2019 08:32 Skotárás í flotastöð í Flórída Tveir létu lífið og nokkrir særðust í skotárás í herstöð bandaríska flughersins í bænum Pensacola í Flórída í Bandaríkjunum á þriðja tímanum í dag. Erlent 6.12.2019 14:31 Ellefu skotin í franska hverfi New Orleans Ellefu urðu fyrir skoti í franska hverfinu í New Orleans í Louisiana-ríki Bandaríkjanna í dag. Erlent 1.12.2019 15:40 Hríðskotabyssa fannst á heimili þrettán ára drengs sem hótaði skotárás Lögregla í Suður-Kaliforníu handtók á fimmtudaginn 13 ára grunnskólanemenda sem grunaður var um að hafa hótað því að fremja skotárás í grunnskólanum s Erlent 23.11.2019 20:27 Tveir karlar og ein kona létu lífið í skotárás Lögreglan í Oklahoma kallar eftir upplýsingum frá þeim sem urðu vitni að árásinni. Erlent 18.11.2019 17:30 Fjórir látnir eftir árás í garðveislu í Fresno Tíu voru skotnir og þar af eru fjórir látnir eftir að óþekktir aðilar hófu skothríð í garðveislu í Fresno í Kaliforníu í gærkvöldi. Erlent 18.11.2019 07:18 Fimm fjölskyldumeðlimir liggja í valnum Fimm meðlimir sömu fjölskyldunnar og þar á meðal þrjú börn liggja í valnum eftir skotárás í San Diego í Bandaríkjunum í kvöld. Erlent 16.11.2019 21:24 Þrír látnir eftir skólaskotárás í Kaliforníu Skotárásin átti sér stað um klukkan hálf átta í morgun að staðartíma í borginni Santa Clarita. Erlent 14.11.2019 20:43 Airbnb bannar „samkvæmishús“ eftir fjöldamorð í hrekkjavökuveislu Heimagistingaþjónustan Airbnb hefur skorið upp herör gegn svokölluðum "samkvæmishúsum“ eftir að fimm manns voru skotnir til bana í hrekkjavökuveislu í íbúðarhúsi í Kaliforníu í Bandaríkjunum, sem leigt hafði verið í gegnum vefsíðu Airbnb. Erlent 2.11.2019 23:00 Fimm nú látnir eftir skotárás í óleyfilegri hrekkjavökuveislu Enginn hefur enn verið handtekinn vegna skotárásarinnar. Erlent 2.11.2019 10:39 Tólf skotnir í hrekkjavökuveislu í Long Beach Að minnsta kosti þrír eru látnir og níu særðir eftir skotárás sem varð í hrekkjavökuveislu í heimahúsi í Long Beach í Kaliforníu í gærkvöldi. Erlent 30.10.2019 08:00 Afvopnaði nemanda og gaf honum faðmlag Þann 17. maí á þessu ári gekk hinn átján ára gamli Angel Granados-Diaz inn í kennslustofu í Parkrose framhaldsskólanum vopnaður haglabyssu. Erlent 20.10.2019 12:14 « ‹ 11 12 13 14 15 16 17 18 19 … 22 ›
Segir morðið á syni sínum hafa verið aftöku „Hann átti þetta ekki skilið,“ segir Marcus Arbery Sr. um morðið á syni sínum Ahmaud Arbery. Erlent 10.5.2020 10:06
Feðgar sem skutu óvopnaðan skokkara handteknir Saksóknarar í Georgíu hafa ákært feðga sem sakaðir eru um að hafa skotið óvopnaðan svartan mann í febrúar fyrir morð. Erlent 8.5.2020 10:49
Skutu öryggisvörð verslunar vegna deilu um grímu Þrír fjölskyldumeðlimir hafa verið ákærð eftir að öryggisvörður var skotinn til bana við verslun í Michigan í Bandaríkjunum. Erlent 5.5.2020 09:01
Fimm myrtir í höfuðstöðvum Molson Coors Sex eru látnir eftir að maður hóf skothríð í höfuðstöðvum bruggfyrirtækisins Molson Coors í Milwaukee í Bandaríkjunum í kvöld. Erlent 26.2.2020 23:22
Reyndi að bana lögregluþjónum í tveimur mismunandi árásum Maður gekk inn á lögreglustöð í New York í dag og hóf þar skothríð. Nokkrum klukkustundum áður hafði hann sömuleiðis skotið á lögregluþjóna þar sem hann sat fyrir þeim annars staðar í borginni. Erlent 9.2.2020 17:54
Árásarmaðurinn í El Paso ákærður fyrir hatursglæpi Maður sem sakaður er um að hafa myrt 22 og sært 26 í verslun Walmart í El Paso í Texas í fyrra hefur verið ákærður fyrir hatursglæpi á alríkisvísu og er ákæran í 90 liðum. Erlent 8.2.2020 10:53
Kona lést og sex særðust í skotárás í Kaliforníu Rúta, með fjörutíu farþegum um borð, var á leið áleiðis til San Francisco þegar árásarmaður hóf skyndilega skothríð í rútunni. Erlent 3.2.2020 16:26
Einn látinn og sjö særðir eftir skotárás í Seattle Ein kona lét lífið og sjö særðust þegar skothríð hófst á gangstétt í miðborg Seattle í Bandaríkjunum. Erlent 23.1.2020 12:25
Vita ekki enn af hverju maður hóf skothríð í kirkju í Texas Árásarmaðurinn var skotinn til bana af sjálfboðaliða í varðsveit kirkjunnar. Sá vinnur við að kenna fólki á skotvopn. Erlent 31.12.2019 00:01
Skotárás í kirkju í Bandaríkjunum Tveir létust og einn er alvarlega særður eftir skotárás í kirkju í Fort Worth í Texas-ríki í Bandaríkjunum. Erlent 29.12.2019 22:51
Fjöldamorð aldrei verið skráð fleiri í Bandaríkjunum Alls voru skráð 41 atvik sem flokkast sem fjöldamorð þar sem alls 211 týndu lífi. Erlent 29.12.2019 09:07
Átta skotnir við tökur á tónlistarmyndbandi í Houston Tveir eru látnir og að minnsta kosti sex særðir eftir skotárás á hóp manna sem voru við tökur á tónlistarmyndbandi á bílastæði í Houston í Texas í gærkvöldi. Erlent 28.12.2019 14:33
Metfjöldi morða á árinu í Baltimore 342 morð hafa verið framin á árinu og hafa aldrei verið framin jafn mörg morð miðað við höfðatölu á einu ári í borginni. Erlent 27.12.2019 22:30
Þrettán skotnir í minningarathöfn um mann sem skotinn var til bana Þrettán eru særðir eftir að skotárás var framin í Chicago-borg fyrr í dag. Skotárásin var gerð í miðri minningarathöfn um mann sem var skotinn til bana í apríl Erlent 22.12.2019 23:18
Annar árásarmannanna í Jersey hafði skrifað illa um gyðinga Þá var maðurinn hliðhollur öfgahreyfingu þeldökkra Bandaríkjamanna sem telja sig afkomendur gyðinga úr biblíunni og sérvalda þjóð guðs. Sá sem leiddi árásina taldi sig vera að framfylgja vilja guðs en tilefni árásarinnar liggur þó ekki fyrir. Erlent 12.12.2019 15:20
Árásarmennirnir sagðir hafa valið verslun gyðinga sérstaklega Steven Fulop, borgarstjóri New Jersey, segir þungvopnaða árásarmenn sem skutu fjóra til bana í borginni í gær, hafa sérstaklega valið að ráðast á verslun gyðinga til að ráðast á. Erlent 11.12.2019 11:26
Slysaskot lögregluþjóna tíð og þörf á meiri þjálfun Slysaskot lögregluþjóna og starfsmanna annarra öryggisstofnanna Bandaríkjanna eru tíð. Á undanförnum árum hafa hundruð lögregluþjóna, grunaðra glæpamanna og almennra borgara slasast og jafnvel dáið í slysaskotum. Erlent 9.12.2019 10:11
Skotárásin í Flórída á föstudag rannsökuð sem hryðjuverk Skotárásin sem átti sér stað síðasta föstudag í herstöð bandaríska flughersins í bænum Pensacola í Flórída er nú rannsökuð sem hryðjuverk. Erlent 8.12.2019 23:38
Fordæmir árás á flotastöðinni í Flórída Sádiarabískur flugnemi skaut þrjá til bana og særði átta á bandarískri flotastöð í gær. Erlent 7.12.2019 08:32
Skotárás í flotastöð í Flórída Tveir létu lífið og nokkrir særðust í skotárás í herstöð bandaríska flughersins í bænum Pensacola í Flórída í Bandaríkjunum á þriðja tímanum í dag. Erlent 6.12.2019 14:31
Ellefu skotin í franska hverfi New Orleans Ellefu urðu fyrir skoti í franska hverfinu í New Orleans í Louisiana-ríki Bandaríkjanna í dag. Erlent 1.12.2019 15:40
Hríðskotabyssa fannst á heimili þrettán ára drengs sem hótaði skotárás Lögregla í Suður-Kaliforníu handtók á fimmtudaginn 13 ára grunnskólanemenda sem grunaður var um að hafa hótað því að fremja skotárás í grunnskólanum s Erlent 23.11.2019 20:27
Tveir karlar og ein kona létu lífið í skotárás Lögreglan í Oklahoma kallar eftir upplýsingum frá þeim sem urðu vitni að árásinni. Erlent 18.11.2019 17:30
Fjórir látnir eftir árás í garðveislu í Fresno Tíu voru skotnir og þar af eru fjórir látnir eftir að óþekktir aðilar hófu skothríð í garðveislu í Fresno í Kaliforníu í gærkvöldi. Erlent 18.11.2019 07:18
Fimm fjölskyldumeðlimir liggja í valnum Fimm meðlimir sömu fjölskyldunnar og þar á meðal þrjú börn liggja í valnum eftir skotárás í San Diego í Bandaríkjunum í kvöld. Erlent 16.11.2019 21:24
Þrír látnir eftir skólaskotárás í Kaliforníu Skotárásin átti sér stað um klukkan hálf átta í morgun að staðartíma í borginni Santa Clarita. Erlent 14.11.2019 20:43
Airbnb bannar „samkvæmishús“ eftir fjöldamorð í hrekkjavökuveislu Heimagistingaþjónustan Airbnb hefur skorið upp herör gegn svokölluðum "samkvæmishúsum“ eftir að fimm manns voru skotnir til bana í hrekkjavökuveislu í íbúðarhúsi í Kaliforníu í Bandaríkjunum, sem leigt hafði verið í gegnum vefsíðu Airbnb. Erlent 2.11.2019 23:00
Fimm nú látnir eftir skotárás í óleyfilegri hrekkjavökuveislu Enginn hefur enn verið handtekinn vegna skotárásarinnar. Erlent 2.11.2019 10:39
Tólf skotnir í hrekkjavökuveislu í Long Beach Að minnsta kosti þrír eru látnir og níu særðir eftir skotárás sem varð í hrekkjavökuveislu í heimahúsi í Long Beach í Kaliforníu í gærkvöldi. Erlent 30.10.2019 08:00
Afvopnaði nemanda og gaf honum faðmlag Þann 17. maí á þessu ári gekk hinn átján ára gamli Angel Granados-Diaz inn í kennslustofu í Parkrose framhaldsskólanum vopnaður haglabyssu. Erlent 20.10.2019 12:14