Birna Brjánsdóttir Mál Møller Olsens fer fyrir Landsrétt Þetta staðfestir embætti Héraðssaksóknara við grænlenska ríkissjónvarpið KNR. Innlent 30.10.2017 21:01 Megum ekki brynja okkur Kolbrún Benediktsdóttir sótti Thomas Olsen, sem var dæmdur í 19 ára fangelsi, til saka. Hún ræðir um starf sitt, þróun í meðferð kynferðisbrotamála og þá skoðun sína að fangelsin séu full af fólki sem þurfi að hjálpa. Lífið 13.10.2017 18:15 Thomas Møller áfrýjar til Hæstaréttar Málið gæti orðið eitt af þeim fyrstu sem fer fyrir Landsrétt ef það verður ódæmt fyrir Hæstarétti 1. janúar næstkomandi. Innlent 9.10.2017 12:45 Lauk afplánun mánuði áður en hann varð Birnu að bana Thomas Møller Olsen hafði verið frjáls ferða sinna í rúman mánuð áður en hann varð Birnu Brjánsdóttur að bana. Hann var sakfelldur fyrir fíkniefnabrot í september 2015. Innlent 29.9.2017 23:06 Thomas Møller Olsen mun að öllum líkindum ekki afplána dóm sinn á Íslandi Thomas Møller Olsen var í dag dæmdur í 19 ára fangelsi fyrir morðið á Birnu Brjánsdóttur. Samningur á milli Norðurlandanna gerir það að verkum að hann muni að öllum líkindum ekki afplána dóm sinn á Íslandi. Innlent 29.9.2017 18:43 Thomas fékk þyngri dóm fyrir að varpa sök á skipsfélaga sinn Árás grænlenska skipverjans var hrottafengin og langdregin auk þess sem hann reyndi að afvegaleiða lögreglu við rannsóknina. Innlent 29.9.2017 16:18 Birnumálið mögulega eitt af fyrstu málunum sem fer fyrir Landsrétt Verði það raunin gæti þurft að taka allar vitnaleiðslur fyrir aftur. Innlent 29.9.2017 14:19 Thomas Møller Olsen dæmdur í 19 ára fangelsi Thomas Møller Olsen, þrítugur Grænlendingur, var í Héraðsdómi Reykjaness í dag dæmdur í 19 ára fangelsi fyrir að hafa orðið Birnu Brjánsdóttur að bana þann 14. janúar síðastliðinn. Innlent 29.9.2017 12:14 Dómsuppsaga í Birnumálinu á morgun Saksóknari segir átján ára fangelsisdóm algjört lágmark. Innlent 28.9.2017 13:03 Telur handtökuna í Polar Nanoq ólögmæta og rannsókn lögreglu ábótavant Thomas Olsen, sem ákærður er fyrir að hafa orðið Birnu Brjánsdóttur þann 14. janúar síðastliðinn, telur að handtakan um borð í grænlenska togaranum Polar Nanoq þann 18. janúar hafi verið ólögmæt og að ýmislegt hafi verið ábótavant við rannsókn lögreglu á málinu. Innlent 1.9.2017 17:06 Réttargæslumaður foreldra Birnu gagnrýndi fjölmiðla harðlega Réttargæslumaður foreldra Birnu Brjánsdóttur fór hörðum orðum um fjölmiðla og umfjöllun þeirra um málið við munnlegan málflutning í Héraðsdómi Reykjaness eftir hádegi í dag. Innlent 1.9.2017 15:20 „Átján ára fangelsisrefsing er algjört lágmark“ Kolbrún Benediktsdóttir, saksóknari, telur það algjört lágmark að Héraðsdómur Reykjaness dæmi Thomas Olsen í átján ára fangelsi en hann er ákærður bæði fyrir að hafa orðið Birnu Brjánsdóttur að bana þann 14. janúar og fyrir stórfellt fíkniefnalagabrot. Innlent 1.9.2017 14:22 „Þú myrtir þessa stelpu“ Var Grímur Grímsson spurður hvort að fullyrðingar lögreglumanns við skýrslutöku rímuðu við hlutlægnisskyldu lögreglunnar. Innlent 1.9.2017 12:52 Geðlæknir lýsti Thomasi sem óeðlilega eðlilegum manni Það er mat geðlæknis sem dómkvaddur var til að meta sakhæfi Thomasar Olsen að hann sé sakhæfur. Innlent 1.9.2017 11:59 Þarf mjög sterk rök til að loka þinghaldi Ég skil það sjónarmið að umfjöllun sé þungbær fyrir aðstandendur. En því verður ekki breytt að þessi óhemju sorglegi atburður gerðist. Fjölmiðlar eru að framfylgja sínu hlutverki og skyldu, segir formaður Blaðamannafélagsins. Innlent 1.9.2017 10:38 Réttarmeinafræðingur ber vitni fyrir luktum dyrum Áframhald aðalmeðferðar í máli ákæruvaldsins gegn Thomasi Olsen hófst í Héraðsdómi Reykjaness klukkan 9 í morgun. Innlent 1.9.2017 09:18 Í beinni: Grímur Grímsson ber vitni í Birnumálinu Aðalmeðferð í máli ákæruvaldsins gegn Thomas Frederik Møller Olsen heldur áfram í Héraðsdómi Reykjaness klukkan 9:15 í dag. Innlent 31.8.2017 12:31 Varðveita minningu Birnu Séra Vigfús Bjarni Albertsson hefur stutt fjölskyldu Birnu heitinnar Brjánsdóttur frá því í vetur. Hann segir hvort tveggja mikilvægt að: Að horfast í augu við illsku og hafa hugrekki til að sýna kærleika. Móðir Birnu, Sigurlaug Hreinsdóttir, vill að þjóðin varðveiti minningu Birnu. Lífið 25.8.2017 18:27 Aðalmeðferðinni frestað vegna anna hjá dómurum og réttarmeinafræðingi Aðalmeðferðinni í máli ákæruvaldsins gegn Thomasi Möller Olsen var í gær frestað og verður henni framhaldið þann 1. september næstkomandi. Innlent 23.8.2017 16:13 Helstu atriðin úr réttarhöldunum yfir Thomasi Möller Öðrum degi aðalmeðferðar í máli ákæruvaldsins gegn Thomasi Möller Olsen lauk í Héraðsdómi Reykjaness í gær. Innlent 23.8.2017 13:38 Framburður vitna gærdagsins þrengdi að málsvörn Thomas Möller Olsen Stærstur hluti vitna á vitnalista hefur gefið skýrslu í sakamáli gegn skipverja á grænlenska togaranum Polar Nanoq. Vitnisburður rannsakenda og sérfræðinga benti til þess að saga ákærða ætti við lítil rök að styðjast. Innlent 22.8.2017 22:08 Ekki mat læknis að Thomas hafi skerta getu til að veita högg Þrátt fyrir að hann hafi skemmd í vinstri öxl. Innlent 22.8.2017 15:58 Óhugnanlegar lýsingar réttarmeinafræðings á áverkum Birnu Ákæruvaldið telur að Thomas Möller Olsen hafi veitt Birnu þessa áverka og svo varpað henni í sjó eða vatn þar sem hún drukknaði. Innlent 22.8.2017 14:41 „Sló mann að sjá hversu mikið magn af blóði var sýnilegt“ Rannsóknarlögreglumaður og sérfræðingur í blóðferlagreiningu, segir að það hafi verið erfitt að gera blóðferlagreiningu á rauða Kia Rio-bílnum vegna þess að búið var að nudda burt blóðbletti og afmá þá. Innlent 22.8.2017 12:22 Thomas mögulega á Reykjanesbraut klukkan rúmlega sjö á laugardagsmorgun Síðan er ekki meira vitað um ferðir hans þar til klukkan 11 þá um morguninn en síðasta þekkta staðsetning Birnu var í Garðabæ klukkan 05:50 þennan morgun. Innlent 22.8.2017 11:30 „Er þessi stelpa um borð hjá okkur?“ Aðalmeðferð í Birnumálinu svokallaða heldur áfram í Héraðsdómi Reykjaness. Innlent 22.8.2017 09:49 Enginn Thomas Møller í dómsal Tuttugu vitni koma fyrir dóminn í dag. Innlent 22.8.2017 09:30 Í beinni: Aðalmeðferð í Birnumálinu heldur áfram Aðalmeðferð í máli ákæruvaldsins gegn Thomas Frederik Møller Olsen heldur áfram í Héraðsdómi Reykjaness klukkan 9 í dag en hún hófst í gær. Innlent 21.8.2017 21:17 Spurnum sækjanda ósvarað Aðalmeðferð í sakamáli gegn grænlenskum sjómanni, sem grunaður er um að hafa banað Birnu Brjánsdóttur, hófst í gær. Heyra mátti saumnál detta meðan ákærði gaf skýrslu. Framburður hans tók óvænta stefnu. Innlent 21.8.2017 21:51 Thomasi sýndar myndir af líki Birnu Þetta kom fram í skýrslu sem tekin var af Einari Guðberg Jónssyni lögreglumanni við aðalmeðferð málsins í Héraðsdómi Reykjaness í dag. Innlent 21.8.2017 18:42 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 14 ›
Mál Møller Olsens fer fyrir Landsrétt Þetta staðfestir embætti Héraðssaksóknara við grænlenska ríkissjónvarpið KNR. Innlent 30.10.2017 21:01
Megum ekki brynja okkur Kolbrún Benediktsdóttir sótti Thomas Olsen, sem var dæmdur í 19 ára fangelsi, til saka. Hún ræðir um starf sitt, þróun í meðferð kynferðisbrotamála og þá skoðun sína að fangelsin séu full af fólki sem þurfi að hjálpa. Lífið 13.10.2017 18:15
Thomas Møller áfrýjar til Hæstaréttar Málið gæti orðið eitt af þeim fyrstu sem fer fyrir Landsrétt ef það verður ódæmt fyrir Hæstarétti 1. janúar næstkomandi. Innlent 9.10.2017 12:45
Lauk afplánun mánuði áður en hann varð Birnu að bana Thomas Møller Olsen hafði verið frjáls ferða sinna í rúman mánuð áður en hann varð Birnu Brjánsdóttur að bana. Hann var sakfelldur fyrir fíkniefnabrot í september 2015. Innlent 29.9.2017 23:06
Thomas Møller Olsen mun að öllum líkindum ekki afplána dóm sinn á Íslandi Thomas Møller Olsen var í dag dæmdur í 19 ára fangelsi fyrir morðið á Birnu Brjánsdóttur. Samningur á milli Norðurlandanna gerir það að verkum að hann muni að öllum líkindum ekki afplána dóm sinn á Íslandi. Innlent 29.9.2017 18:43
Thomas fékk þyngri dóm fyrir að varpa sök á skipsfélaga sinn Árás grænlenska skipverjans var hrottafengin og langdregin auk þess sem hann reyndi að afvegaleiða lögreglu við rannsóknina. Innlent 29.9.2017 16:18
Birnumálið mögulega eitt af fyrstu málunum sem fer fyrir Landsrétt Verði það raunin gæti þurft að taka allar vitnaleiðslur fyrir aftur. Innlent 29.9.2017 14:19
Thomas Møller Olsen dæmdur í 19 ára fangelsi Thomas Møller Olsen, þrítugur Grænlendingur, var í Héraðsdómi Reykjaness í dag dæmdur í 19 ára fangelsi fyrir að hafa orðið Birnu Brjánsdóttur að bana þann 14. janúar síðastliðinn. Innlent 29.9.2017 12:14
Dómsuppsaga í Birnumálinu á morgun Saksóknari segir átján ára fangelsisdóm algjört lágmark. Innlent 28.9.2017 13:03
Telur handtökuna í Polar Nanoq ólögmæta og rannsókn lögreglu ábótavant Thomas Olsen, sem ákærður er fyrir að hafa orðið Birnu Brjánsdóttur þann 14. janúar síðastliðinn, telur að handtakan um borð í grænlenska togaranum Polar Nanoq þann 18. janúar hafi verið ólögmæt og að ýmislegt hafi verið ábótavant við rannsókn lögreglu á málinu. Innlent 1.9.2017 17:06
Réttargæslumaður foreldra Birnu gagnrýndi fjölmiðla harðlega Réttargæslumaður foreldra Birnu Brjánsdóttur fór hörðum orðum um fjölmiðla og umfjöllun þeirra um málið við munnlegan málflutning í Héraðsdómi Reykjaness eftir hádegi í dag. Innlent 1.9.2017 15:20
„Átján ára fangelsisrefsing er algjört lágmark“ Kolbrún Benediktsdóttir, saksóknari, telur það algjört lágmark að Héraðsdómur Reykjaness dæmi Thomas Olsen í átján ára fangelsi en hann er ákærður bæði fyrir að hafa orðið Birnu Brjánsdóttur að bana þann 14. janúar og fyrir stórfellt fíkniefnalagabrot. Innlent 1.9.2017 14:22
„Þú myrtir þessa stelpu“ Var Grímur Grímsson spurður hvort að fullyrðingar lögreglumanns við skýrslutöku rímuðu við hlutlægnisskyldu lögreglunnar. Innlent 1.9.2017 12:52
Geðlæknir lýsti Thomasi sem óeðlilega eðlilegum manni Það er mat geðlæknis sem dómkvaddur var til að meta sakhæfi Thomasar Olsen að hann sé sakhæfur. Innlent 1.9.2017 11:59
Þarf mjög sterk rök til að loka þinghaldi Ég skil það sjónarmið að umfjöllun sé þungbær fyrir aðstandendur. En því verður ekki breytt að þessi óhemju sorglegi atburður gerðist. Fjölmiðlar eru að framfylgja sínu hlutverki og skyldu, segir formaður Blaðamannafélagsins. Innlent 1.9.2017 10:38
Réttarmeinafræðingur ber vitni fyrir luktum dyrum Áframhald aðalmeðferðar í máli ákæruvaldsins gegn Thomasi Olsen hófst í Héraðsdómi Reykjaness klukkan 9 í morgun. Innlent 1.9.2017 09:18
Í beinni: Grímur Grímsson ber vitni í Birnumálinu Aðalmeðferð í máli ákæruvaldsins gegn Thomas Frederik Møller Olsen heldur áfram í Héraðsdómi Reykjaness klukkan 9:15 í dag. Innlent 31.8.2017 12:31
Varðveita minningu Birnu Séra Vigfús Bjarni Albertsson hefur stutt fjölskyldu Birnu heitinnar Brjánsdóttur frá því í vetur. Hann segir hvort tveggja mikilvægt að: Að horfast í augu við illsku og hafa hugrekki til að sýna kærleika. Móðir Birnu, Sigurlaug Hreinsdóttir, vill að þjóðin varðveiti minningu Birnu. Lífið 25.8.2017 18:27
Aðalmeðferðinni frestað vegna anna hjá dómurum og réttarmeinafræðingi Aðalmeðferðinni í máli ákæruvaldsins gegn Thomasi Möller Olsen var í gær frestað og verður henni framhaldið þann 1. september næstkomandi. Innlent 23.8.2017 16:13
Helstu atriðin úr réttarhöldunum yfir Thomasi Möller Öðrum degi aðalmeðferðar í máli ákæruvaldsins gegn Thomasi Möller Olsen lauk í Héraðsdómi Reykjaness í gær. Innlent 23.8.2017 13:38
Framburður vitna gærdagsins þrengdi að málsvörn Thomas Möller Olsen Stærstur hluti vitna á vitnalista hefur gefið skýrslu í sakamáli gegn skipverja á grænlenska togaranum Polar Nanoq. Vitnisburður rannsakenda og sérfræðinga benti til þess að saga ákærða ætti við lítil rök að styðjast. Innlent 22.8.2017 22:08
Ekki mat læknis að Thomas hafi skerta getu til að veita högg Þrátt fyrir að hann hafi skemmd í vinstri öxl. Innlent 22.8.2017 15:58
Óhugnanlegar lýsingar réttarmeinafræðings á áverkum Birnu Ákæruvaldið telur að Thomas Möller Olsen hafi veitt Birnu þessa áverka og svo varpað henni í sjó eða vatn þar sem hún drukknaði. Innlent 22.8.2017 14:41
„Sló mann að sjá hversu mikið magn af blóði var sýnilegt“ Rannsóknarlögreglumaður og sérfræðingur í blóðferlagreiningu, segir að það hafi verið erfitt að gera blóðferlagreiningu á rauða Kia Rio-bílnum vegna þess að búið var að nudda burt blóðbletti og afmá þá. Innlent 22.8.2017 12:22
Thomas mögulega á Reykjanesbraut klukkan rúmlega sjö á laugardagsmorgun Síðan er ekki meira vitað um ferðir hans þar til klukkan 11 þá um morguninn en síðasta þekkta staðsetning Birnu var í Garðabæ klukkan 05:50 þennan morgun. Innlent 22.8.2017 11:30
„Er þessi stelpa um borð hjá okkur?“ Aðalmeðferð í Birnumálinu svokallaða heldur áfram í Héraðsdómi Reykjaness. Innlent 22.8.2017 09:49
Í beinni: Aðalmeðferð í Birnumálinu heldur áfram Aðalmeðferð í máli ákæruvaldsins gegn Thomas Frederik Møller Olsen heldur áfram í Héraðsdómi Reykjaness klukkan 9 í dag en hún hófst í gær. Innlent 21.8.2017 21:17
Spurnum sækjanda ósvarað Aðalmeðferð í sakamáli gegn grænlenskum sjómanni, sem grunaður er um að hafa banað Birnu Brjánsdóttur, hófst í gær. Heyra mátti saumnál detta meðan ákærði gaf skýrslu. Framburður hans tók óvænta stefnu. Innlent 21.8.2017 21:51
Thomasi sýndar myndir af líki Birnu Þetta kom fram í skýrslu sem tekin var af Einari Guðberg Jónssyni lögreglumanni við aðalmeðferð málsins í Héraðsdómi Reykjaness í dag. Innlent 21.8.2017 18:42
Sigurjón minnist David Lynch: Prívat maður sem þoldi ekki neikvæðni og vildi hjálpa Íslendingum eftir hrunið Bíó og sjónvarp