Birna Brjánsdóttir Thomas sagði vinnufélaga sínum að hann hefði kysst konuna sem kom í bílinn Inuk Kristiansen vann með Thomasi á grænlenska togaranum Polar Nanoq. Innlent 21.8.2017 14:29 Nikolaj Olsen fyrir dómi: „Ef ég hefði keyrt bílinn svona fullur hefði ég sennilega lent í slysi“ Nikolaj Olsen, skipverjinn af Polar Nanoq sem var með Thomasi Møller Olsen nóttina sem Birna Brjánsdóttir hvarf, mundi lítið um málsatvik þegar hann bar vitni fyrir dómi í dag. Innlent 21.8.2017 13:37 Læknisskoðun á Thomasi eftir handtökuna: Var með klórför á bringunni og höndunum Fingrafar Thomasar fannst á ökuskírteini Birnu en aðspurður kvaðst Thomas aldrei hafa séð það. Innlent 21.8.2017 12:20 Gjörbreyttur framburður Thomasar: Segir Nikolaj hafa keyrt burt með stúlkuna sem kom inn í bílinn Þeir notuðu kærustuna mína og sögðust ætla að sýna kærustunni minni myndirnar til að sýna hvers konar skrímsli ég er, segir Thomas Møller Olsen sem sakaður er um að hafa banað Birnu Brjánsdóttur. Innlent 21.8.2017 11:11 Í beinni: Thomas Møller Olsen kemur fyrir dóm Aðalmeðferð í máli ákæruvaldsins gegn Thomas Frederik Møller Olsen hefst í Héraðsdómi Reykjaness klukkan 9.15 í dag. Innlent 20.8.2017 21:35 Hvarf Birnu Brjánsdóttur er greypt í minni þjóðarinnar Aðalmeðferð í máli Thomas Frederik Møller Olsen sem ákærður er fyrir að hafa orðið Birnu Brjánsdóttur að bana hefst á mánudag. Innlent 18.8.2017 19:52 „Heldurðu að þeir séu komnir til að sækja mig?“ Mál ákæruvaldsins á hendur Thomasi Möller Olsen var tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjaness í morgun. Innlent 18.7.2017 13:46 Thomas gefur skýrslu fyrir dómi þann 21. ágúst Thomas Møller Olsen, sem ákærður er fyrir að hafa orðið Birnu Brjánsdóttur að bana þann 14. janúar síðastliðinn, mun gefa skýrslu fyrir dómi þann 21. ágúst þegar aðalmeðferð málsins hefst í Héraðsdómi Reykjaness. Innlent 18.7.2017 13:06 Varð órólegur og þurfti róandi eftir smáskilaboð frá blaðamanni Thomas Möller Olsen varð órólegur, taugaveiklaður og hræddur eftir að hafa fengið sms-skilaboð frá blaðamanni um rauða Kia Rio bifreið. Innlent 18.7.2017 11:01 Skipverjarnir á Polar Nanoq koma fyrir dóm Mál ákæruvaldsins á hendur Thomasi Möller Olsen tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjaness í dag. Innlent 18.7.2017 07:17 Mjög ólíklegt að tekin verði skýrsla af Thomasi Møller á þriðjudag Aðalmeðferð í máli ákæruvaldsins gegn Thomasi Frederik Møller Olsen hefst í Héraðsdómi Reykjaness klukkan 9:15. Innlent 15.7.2017 14:56 Aðalmeðferð í máli Thomasar Møller eftir mánuð Aðalmeðferð í máli héraðssaksóknara gegn grænlenska skipverjanum Thomasi Møller mun hefjast þann 18. júlí klukkan 9:15. Þetta var ákveðið við fyrirtöku málsins í Héraðsdómi Reykjaness í dag. Innlent 16.6.2017 13:46 Verjandinn krefst farsímagagna úr möstrum nærri þeim stað þar sem lík Birnu fannst Óákveðið er hvenær aðalmeðferð í máli Thomasar Møller Olsen fer fram. Verjandi hans gerir kröfu um aðgang að farsímagögnum frá nóttinni þegar Birna hvarf. Innlent 7.6.2017 14:28 Réttarmeinafræðingur fenginn til að svara fimm spurningum í Birnumálinu Innlent 23.5.2017 14:58 Tíu skipverjar kallaðir til vitnis í máli Birnu Thomas Møller gæti verið dæmdur til að greiða flug allra þeirra skipverja af Polar Nanoq sem kallaðir verða til vitnis þegar réttað verður yfir honum fyrir morðið á Birnu Brjánsdóttur. Aðalmeðferð dregst líklegast fram á síðsumar. Innlent 22.5.2017 23:35 Fær fjórar vikur til að skila mati á ástandi Thomasar Møller Ragnar Jónsson, íslenskur bæklunarlæknir og lögfræðingur, á að leggja mat á ástand Thomasar Møller Olsen sem grunaður er um að hafa banað Birnu Brjánsdóttur. Innlent 16.5.2017 15:32 Lætur reyna á hvort Thomas hafi verið ófær um morðið á Birnu Verjandi Thomasar hefur farið fram á að leggja spurningar fyrir bæklunarlækni og réttarmeinafræðing. Innlent 9.5.2017 21:45 Verjandi Thomasar vill mat bæklunarlæknis og réttarmeinafræðings Saksóknari lagði fram símagögn við fyrirtöku í málinu í Héraðsdómi Reykjaness í morgun. Innlent 9.5.2017 10:18 Fylgjast betur með í bænum eftir hvarf Birnu Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur komið upp 25 nýjum eftirlitsmyndavélum vítt og breitt um miðbæinn. Innlent 3.5.2017 20:23 Thomas Møller metinn sakhæfur Thomas Frederik Møller Olsen, þrítugur grænlendingur sem hefur verið ákærður fyrir morðið á Birnu Brjánsdóttur neitar enn sök Innlent 25.4.2017 20:27 Thomas viðurkenndi að hafa tekið Birnu upp í bílinn og sagðist hafa kysst hana Thomas Frederik Møller Olsen, þrítugur Grænlendingur og skipverji af grænlenska togaranum Polar Nanoq, hefur verið ákærður fyrir að bana Birnu Brjánsdóttur. Innlent 25.4.2017 13:53 Kvöldfréttir Stöðvar 2: Blóð úr Birnu fannst á úlpu Thomasar Møller Blóð úr Birnu Brjánsdóttur fannst á úlpu Thomasar Møller Olsen en hann er ákærður fyrir að hafa banað Birnu þann 14. janúar síðastliðinn. Innlent 25.4.2017 16:56 Olsen í áframhaldandi gæsluvarðhald Thomas Møller Olsen, sem grunaður er um að hafa ráðið Birnu Brjánsdóttur bana í janúar síðastliðnum, var í Héraðsdómi Reykjaness í dag úrskurðaður í fjögurra vikna gæsluvarðhald. Innlent 25.4.2017 13:38 Fangar komi vel fram við meintan morðingja Afstaða, félag fanga, biðlar til fanga á Hólmsheiði að sýna Thomasi Möller Olsen virðingu. Hann er grunaður um að hafa orðið Birnu Brjánsdóttur að bana, Samfangar hafi talað digurbarkalega um hvernig þeir vildu taka á móti honum. Innlent 24.4.2017 22:01 Sextán ára fangelsi nær alltaf niðurstaðan í manndrápsmálum Lektor í refsirétti segir að engu virðist skipta hvort játning liggi fyrir eða hvort sakborningar séu samvinnuþýðir þegar refsing þeirra er ákveðin. Innlent 19.4.2017 21:35 Møller Olsen gæti fengið tuttugu ára dóm fyrir málin Thomas Møller Olsen neitaði í gær í Héraðsdómi Reykjaness að hafa ráðið Birnu Brjánsdóttur bana og neitaði einnig stórfelldu fíkniefnalagabroti. Lektor í refsirétti segir heimilt að dæma hann í allt að tuttugu ára fangelsi. Innlent 10.4.2017 21:54 Segir afstöðuna hafa komið á óvart Sakborningur í máli Birnu Brjánsdóttur lýsti yfir sakleysi sínu við þingfestingu málsins í dag. Innlent 10.4.2017 14:27 Thomas Møller lýsti yfir sakleysi sínu Thomas Moller Olsen var leiddur fyrir dómara í dag þar sem hann lýsti yfir sakleysi sínu. Innlent 10.4.2017 08:43 Talinn hafa beitt Birnu ofbeldi í bifreiðinni og tekið hana kverkataki Grænlenski skipverjinn Thomas Møller Olsen hefur verið ákærður fyrir manndráp og stórfellt fíkniefnalagabrot. Innlent 9.4.2017 09:55 Ákærður fyrir morðið á Birnu Brjánsdóttur Héraðssaksóknari hefur ákært Thomas Møller Olsen, 25 ára Grænlending, fyrir morðið á Birnu Brjánsdóttur. Þetta staðfestir Ólafur Þór Hauksson, héraðssaksóknari, í samtali við Vísi. Innlent 30.3.2017 15:24 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 … 14 ›
Thomas sagði vinnufélaga sínum að hann hefði kysst konuna sem kom í bílinn Inuk Kristiansen vann með Thomasi á grænlenska togaranum Polar Nanoq. Innlent 21.8.2017 14:29
Nikolaj Olsen fyrir dómi: „Ef ég hefði keyrt bílinn svona fullur hefði ég sennilega lent í slysi“ Nikolaj Olsen, skipverjinn af Polar Nanoq sem var með Thomasi Møller Olsen nóttina sem Birna Brjánsdóttir hvarf, mundi lítið um málsatvik þegar hann bar vitni fyrir dómi í dag. Innlent 21.8.2017 13:37
Læknisskoðun á Thomasi eftir handtökuna: Var með klórför á bringunni og höndunum Fingrafar Thomasar fannst á ökuskírteini Birnu en aðspurður kvaðst Thomas aldrei hafa séð það. Innlent 21.8.2017 12:20
Gjörbreyttur framburður Thomasar: Segir Nikolaj hafa keyrt burt með stúlkuna sem kom inn í bílinn Þeir notuðu kærustuna mína og sögðust ætla að sýna kærustunni minni myndirnar til að sýna hvers konar skrímsli ég er, segir Thomas Møller Olsen sem sakaður er um að hafa banað Birnu Brjánsdóttur. Innlent 21.8.2017 11:11
Í beinni: Thomas Møller Olsen kemur fyrir dóm Aðalmeðferð í máli ákæruvaldsins gegn Thomas Frederik Møller Olsen hefst í Héraðsdómi Reykjaness klukkan 9.15 í dag. Innlent 20.8.2017 21:35
Hvarf Birnu Brjánsdóttur er greypt í minni þjóðarinnar Aðalmeðferð í máli Thomas Frederik Møller Olsen sem ákærður er fyrir að hafa orðið Birnu Brjánsdóttur að bana hefst á mánudag. Innlent 18.8.2017 19:52
„Heldurðu að þeir séu komnir til að sækja mig?“ Mál ákæruvaldsins á hendur Thomasi Möller Olsen var tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjaness í morgun. Innlent 18.7.2017 13:46
Thomas gefur skýrslu fyrir dómi þann 21. ágúst Thomas Møller Olsen, sem ákærður er fyrir að hafa orðið Birnu Brjánsdóttur að bana þann 14. janúar síðastliðinn, mun gefa skýrslu fyrir dómi þann 21. ágúst þegar aðalmeðferð málsins hefst í Héraðsdómi Reykjaness. Innlent 18.7.2017 13:06
Varð órólegur og þurfti róandi eftir smáskilaboð frá blaðamanni Thomas Möller Olsen varð órólegur, taugaveiklaður og hræddur eftir að hafa fengið sms-skilaboð frá blaðamanni um rauða Kia Rio bifreið. Innlent 18.7.2017 11:01
Skipverjarnir á Polar Nanoq koma fyrir dóm Mál ákæruvaldsins á hendur Thomasi Möller Olsen tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjaness í dag. Innlent 18.7.2017 07:17
Mjög ólíklegt að tekin verði skýrsla af Thomasi Møller á þriðjudag Aðalmeðferð í máli ákæruvaldsins gegn Thomasi Frederik Møller Olsen hefst í Héraðsdómi Reykjaness klukkan 9:15. Innlent 15.7.2017 14:56
Aðalmeðferð í máli Thomasar Møller eftir mánuð Aðalmeðferð í máli héraðssaksóknara gegn grænlenska skipverjanum Thomasi Møller mun hefjast þann 18. júlí klukkan 9:15. Þetta var ákveðið við fyrirtöku málsins í Héraðsdómi Reykjaness í dag. Innlent 16.6.2017 13:46
Verjandinn krefst farsímagagna úr möstrum nærri þeim stað þar sem lík Birnu fannst Óákveðið er hvenær aðalmeðferð í máli Thomasar Møller Olsen fer fram. Verjandi hans gerir kröfu um aðgang að farsímagögnum frá nóttinni þegar Birna hvarf. Innlent 7.6.2017 14:28
Tíu skipverjar kallaðir til vitnis í máli Birnu Thomas Møller gæti verið dæmdur til að greiða flug allra þeirra skipverja af Polar Nanoq sem kallaðir verða til vitnis þegar réttað verður yfir honum fyrir morðið á Birnu Brjánsdóttur. Aðalmeðferð dregst líklegast fram á síðsumar. Innlent 22.5.2017 23:35
Fær fjórar vikur til að skila mati á ástandi Thomasar Møller Ragnar Jónsson, íslenskur bæklunarlæknir og lögfræðingur, á að leggja mat á ástand Thomasar Møller Olsen sem grunaður er um að hafa banað Birnu Brjánsdóttur. Innlent 16.5.2017 15:32
Lætur reyna á hvort Thomas hafi verið ófær um morðið á Birnu Verjandi Thomasar hefur farið fram á að leggja spurningar fyrir bæklunarlækni og réttarmeinafræðing. Innlent 9.5.2017 21:45
Verjandi Thomasar vill mat bæklunarlæknis og réttarmeinafræðings Saksóknari lagði fram símagögn við fyrirtöku í málinu í Héraðsdómi Reykjaness í morgun. Innlent 9.5.2017 10:18
Fylgjast betur með í bænum eftir hvarf Birnu Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur komið upp 25 nýjum eftirlitsmyndavélum vítt og breitt um miðbæinn. Innlent 3.5.2017 20:23
Thomas Møller metinn sakhæfur Thomas Frederik Møller Olsen, þrítugur grænlendingur sem hefur verið ákærður fyrir morðið á Birnu Brjánsdóttur neitar enn sök Innlent 25.4.2017 20:27
Thomas viðurkenndi að hafa tekið Birnu upp í bílinn og sagðist hafa kysst hana Thomas Frederik Møller Olsen, þrítugur Grænlendingur og skipverji af grænlenska togaranum Polar Nanoq, hefur verið ákærður fyrir að bana Birnu Brjánsdóttur. Innlent 25.4.2017 13:53
Kvöldfréttir Stöðvar 2: Blóð úr Birnu fannst á úlpu Thomasar Møller Blóð úr Birnu Brjánsdóttur fannst á úlpu Thomasar Møller Olsen en hann er ákærður fyrir að hafa banað Birnu þann 14. janúar síðastliðinn. Innlent 25.4.2017 16:56
Olsen í áframhaldandi gæsluvarðhald Thomas Møller Olsen, sem grunaður er um að hafa ráðið Birnu Brjánsdóttur bana í janúar síðastliðnum, var í Héraðsdómi Reykjaness í dag úrskurðaður í fjögurra vikna gæsluvarðhald. Innlent 25.4.2017 13:38
Fangar komi vel fram við meintan morðingja Afstaða, félag fanga, biðlar til fanga á Hólmsheiði að sýna Thomasi Möller Olsen virðingu. Hann er grunaður um að hafa orðið Birnu Brjánsdóttur að bana, Samfangar hafi talað digurbarkalega um hvernig þeir vildu taka á móti honum. Innlent 24.4.2017 22:01
Sextán ára fangelsi nær alltaf niðurstaðan í manndrápsmálum Lektor í refsirétti segir að engu virðist skipta hvort játning liggi fyrir eða hvort sakborningar séu samvinnuþýðir þegar refsing þeirra er ákveðin. Innlent 19.4.2017 21:35
Møller Olsen gæti fengið tuttugu ára dóm fyrir málin Thomas Møller Olsen neitaði í gær í Héraðsdómi Reykjaness að hafa ráðið Birnu Brjánsdóttur bana og neitaði einnig stórfelldu fíkniefnalagabroti. Lektor í refsirétti segir heimilt að dæma hann í allt að tuttugu ára fangelsi. Innlent 10.4.2017 21:54
Segir afstöðuna hafa komið á óvart Sakborningur í máli Birnu Brjánsdóttur lýsti yfir sakleysi sínu við þingfestingu málsins í dag. Innlent 10.4.2017 14:27
Thomas Møller lýsti yfir sakleysi sínu Thomas Moller Olsen var leiddur fyrir dómara í dag þar sem hann lýsti yfir sakleysi sínu. Innlent 10.4.2017 08:43
Talinn hafa beitt Birnu ofbeldi í bifreiðinni og tekið hana kverkataki Grænlenski skipverjinn Thomas Møller Olsen hefur verið ákærður fyrir manndráp og stórfellt fíkniefnalagabrot. Innlent 9.4.2017 09:55
Ákærður fyrir morðið á Birnu Brjánsdóttur Héraðssaksóknari hefur ákært Thomas Møller Olsen, 25 ára Grænlending, fyrir morðið á Birnu Brjánsdóttur. Þetta staðfestir Ólafur Þór Hauksson, héraðssaksóknari, í samtali við Vísi. Innlent 30.3.2017 15:24
Sigurjón minnist David Lynch: Prívat maður sem þoldi ekki neikvæðni og vildi hjálpa Íslendingum eftir hrunið Bíó og sjónvarp