Suður-Kínahaf

Kínverjar æfir út í Bandaríkin vegna B-52 flugvélar
B-52 flugvél bandaríska hersins flaug nærri eyju í S-Kínahafi sem Kínverjar gera tilkall til. Yfirvöld þar í landi segja flug vélarinnar alvarlega hernaðarlega ógn.

Flugu sprengjuvélum yfir manngerðu eyjarnar
Yfirvöld í Kína hafa ítrekað viðvaranir sínar til Bandaríkjahers um að halda sig fjarri manngerðu eyjunum í Suður-Kínahafi.

Bandaríkjaher verður áfram á Suður-Kínahafi
Bandaríkjaher ætlar áfram að starfa á Suður-Kínahafi þrátt fyrir ítrekaðar viðvaranir kínverskra yfirvalda um að til átaka gæti komið á milli ríkjanna tveggja.

Asíurisarnir endurreisa samband sitt
Samband Japans, Kína og Suður-Kóreu hefur verið endurreist að fullu, jafnt í viðskiptum sem og í öryggismálum. Frá þessu var greint í sameiginlegri yfirlýsingu ríkjanna þriggja eftir leiðtogafund í höfuðborg Suður-Kóreu, Seúl.

Kínverjar ekki hræddir við stríð
Herskipið USS Lassen sigldi inn fyrir tólf mílna landhelgi Spratly eyjaklasans sem Kínverjar hafa slegið eign sinni á, í óþökk nágrannaríkja.

Saka bandarískt herskip um landhelgisbrot
Utanríkisráðherra Kína sendi Bandaríkjamönnum tóninn og sagði að þeir skyldu hugsa sig tvisvar um áður en þeir reyndu slíkt aftur.

Ætla að stöðva tölvuárásir
"Ég kom því til skila að það þyrfti að stöðva þessar árásir,“ sagði Obama.

Kína sýndi mátt sinn
Haldið var upp á að 70 ár eru frá lokum seinni heimstyrjaldarinnar í morgun.

Stefna að aukinni notkun dróna
Ástæður þessa eru sagðar vera aukin umsvif og aukinn hernaðarmáttur Kínverja sem og aukin árásargirni Rússa.

Kínverjar hættir framkvæmdum á S-Kínahafi
Viðræður deiluaðila um siðareglur um athafnir á hafinu yfirvofandi.

Spenna á Suður-Kínahafi
Bandaríkin og Kína kenna hvort öðru um.

Umfangsmiklar heræfingar Kínverja í S-Kínahafi
Kínversk yfirvöld reyna ýmislegt til að styrkja tilkall sitt til S-Kínahafs.

Kína hrellir nágrannaríkin
Kínverjar búa sig undir átök um hafið, geiminn, kjarnorku og netið.

Vottaði þeim sem dóu í seinni heimstyrjöldinni samúð sína
Shinzo Abe er fyrsti forsætisráðherra Japan sem flutti ræðu fyrir báðar deildir bandaríska þingsins.