Vísindi

Fréttamynd

Hamingjusöm hross frýsa meira en önnur

Hamingjusöm hross frýsa. Þetta eru niðurstöður franskra vísindamanna sem hafa fylgst með hestum við fjölbreyttar aðstæður til að reyna að túlka hugarástand þeirra. Eyru sem vísa fram eru líka vísbending um að hesturinn sé sáttur við lífið.

Lífið
Fréttamynd

Rannsaka hvort fíflar geti nýst í sólarvörn

Andoxunarefni sem finnast í túnfíflum gætu nýst til að þróa sólarvörn. Verið er að rannsaka hvernig efnið hegðar sér undir sólargeislum og hvernig efnið varðveitist best. Meistaranemi í matvælafræði fékk hugmyndina frá Víetnam.

Innlent
Fréttamynd

Fá 1.700 manns í heimsókn

Háskóli Íslands býst við um 1.700 erlendum gestum á ráðstefnu European Academy of Management (EURAM) sem viðskiptafræðideild HÍ stendur fyrir dagana 19. til 22. júní.

Innlent