Fjölmiðlar Engin Söngvakeppni og Daði í Eurovision Tónlistarmaðurinn Daði Freyr Pétursson keppir fyrir Íslands hönd í Eurovision-söngvakeppninni í Rotterdam í maí. RÚV leitaði til Daða Freys sem samþykkti að semja lag í keppnina. Lífið 23.10.2020 11:04 Helgi og RÚV sýknuð í meiðyrðamáli Héraðsdómur Reykjavíkur hefur sýknað fjölmiðlamanninn Helga Seljan og Ríkisútvarpið í meiðyrðamáli sem karlmaður höfðaði gegn þeim vegna ummæla fyrrverandi eiginkonu sinnar í Kastljósþætti í ágúst 2015. Innlent 22.10.2020 12:43 Sprettur Helga og viðbrögð Katrínar vekja heimsathygli Það er óhætt að segja að jarðskjálftinn stór sem reið yfir Suvesturhorn landsins hafi vakið athygli landsmanna, en svo virðist sem að hann hafi einnig vakið viðbrögð út fyrir landsteinana. Lífið 21.10.2020 13:07 Beraði sig fyrir vinnufélögum á fjarfundi Bandaríska blaðið New Yorker hefur vikið Jeffrey Toobin, rithöfundi og greinahöfundi, frá störfum eftir að hann beraði sig fyrir framan vinnufélaga á fjarfundi í síðustu viku. Erlent 20.10.2020 13:01 Órói á ritstjórn götublaðs eftir umfjöllun um son Biden Starfsmenn bandaríska götublaðsins New York Post eru sumir sagðir fullir efasemda um trúverðugleika gagna og heimildarmanna umfjöllunar þess um son Joe Biden, forsetaframbjóðanda demókrata, í síðustu viku. Erlent 19.10.2020 14:14 Össur sveittur við símann eftir að Pétur á Sögu gaf upp símanúmer hans Össur Skarphéðinsson veit ekki hvort hann á að hlæja eða gráta. Innlent 15.10.2020 12:23 Fréttir klukkan 18 og Belgíuleikurinn í opinni dagskrá Fréttatími Stöðvar 2 verður sendur út klukkan 18 í kvöld, eða hálftíma fyrr en venjulega, vegna landsleiks Íslands og Belgíu í knattspyrnu. Innlent 14.10.2020 11:39 Blaðamenn sækja upplýsingafundi almannavara rafrænt Frá og með morgundeginum munu blaðamenn vera viðstaddir upplýsingafundi almannavarna í gegn um fjarfundabúnað. Innlent 11.10.2020 15:35 Fréttir klukkan sex og landsleikurinn mikilvægi í opinni dagskrá Fréttatími Stöðvar 2 verður sendur út klukkan 18 í kvöld vegna landsleiks Íslands og Rúmena í knattspyrnu. Landsleikurinn hefst klukkan 18:45, verður í beinni útsendingu á Stöð 2 í opinni dagskrá. Innlent 8.10.2020 12:30 Framlög til RÚV lækka Fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar gerir ráð fyrir að útgjöld Ríkisútvarpsins muni nema 4.515 milljónum króna á næsta ári. Gert er ráð fyrir áframhaldi stuðningi til einkarekinna fjölmiðla. Innlent 1.10.2020 11:37 Kórónuveirusmit á ritstjórn Morgunblaðsins Starfsmaður Árvakurs hefur greinst smitaður af kórónuveirunni. Innlent 30.9.2020 20:18 Sendi erindi til Héraðssaksóknara vegna máls Eimskips Embætti héraðssaksóknara hefur borist erindi frá Umhverfisstofnun vegna máls sem var til umfjöllunar í þætti Kveiks í gær um sölu Eimskips á skipunum Laxfossi og Goðafossi. Viðskipti innlent 25.9.2020 12:13 Stöð 2 og Luxor í samstarf Stöð 2 og Luxor hafa undirritað samstarfssamning um að fyrirtækin vinni saman á næstu árum við framleiðslu á íslensku sjónvarpsefni. Viðskipti innlent 21.9.2020 16:45 Smit hjá starfsmanni RÚV Ekki hefur þurft að senda neinn annan starfsmann stofnunarinnar í sóttkví vegna smitsins. Innlent 17.9.2020 10:10 Ofurmennið Ómar er áttrætt í dag Afmæliskveðjurnar hrannast upp til handa hinum ofurvinsæla Ómari Ragnarssyni. Lífið 16.9.2020 13:27 „Alvarlegt brot“ á siðareglum að nafngreina Andreu Framkvæmdastjóri og ritstjórar Fótbolta.net brutu siðareglur Blaðamannafélags Íslands með því að nafngreina Andreu Rán Snæfeld Hauksdóttur leikmann Breiðabliks í frétt um að hún hefði greinst með kórónuveiruna. Innlent 15.9.2020 13:51 Þögn á útvarpsstöðvunum í morgun Tilgangur þagnarinnar var að vekja athygli á framlagi sjálfstætt starfandi tónlistarmanna til íslensks samfélags. Þeir hafa búið við mikið atvinnuleysi og fá úrræði síðustu mánuði vegna faraldurs kórónuveiru. Innlent 11.9.2020 09:00 Breska pressan býður Láru og Nadíu Sif til London Fullyrt að ónefndur drengur hafi fengið rúma hálfa milljón fyrir sjáskot af þjóhnöppum Floden. Innlent 10.9.2020 13:56 Segir ensku pressuna bulla og vísar því á bug að starfsmaður Hótel Sögu hafi fengið greitt fyrir að hleypa stúlkunum inn Ingibjörg Ólafsdóttir hótelstjóri segir ensku pressuna fara með staðlausa stafi. Hún segir trúnaðarmál hvernig stúlkurnar komust inn. Innlent 9.9.2020 10:25 Keeping Up With the Kardashians líða undir lok Nú er ljóst að aðeins verður framleidd ein þáttaröð í viðbót af hinum geysivinsælu raunveruleikaþáttum Keeping Up With the Kardashians. Frá þessu greinir Kim Kardashian á Instagram. Lífið 8.9.2020 22:03 Ólafur E. Friðriksson látinn Einn af brautryðjendum fréttastofu Stöðvar 2, Ólafur E. Friðriksson, er látinn, 66 ára að aldri, eftir langvinn veikindi. Hann þótti einn öflugasti stjórnmálafréttamaður landsins. Innlent 8.9.2020 20:23 „Ef þetta er skilgreining á húðlit, hvernig er þá mín húð á litin?“ „Mér hefði fundist þetta í lagi ef þetta væru allskonar litir af húðlitum sem átt er við í þessari grein en þetta voru allt ljósbrúnir og beige tónar,“ segir Brynja Dan í samtali við Vísi. Lífið 8.9.2020 16:42 Telja ástralska fréttakonu „ógna þjóðaröryggi“ Kína Stjórnvöld í Beijing halda því fram að Cheng Lei, áströlsk fréttakona, sem þau hafa haldið um margra vikna skeið sé grunuð um glæpi sem ógni þjóðaröryggi Kína. Erlent 8.9.2020 11:13 Erla Björg nýr fréttastjóri Stöðvar 2 og Bylgjunnar Erla Björg Gunnarsdóttir er nýr fréttastjóri Stöðvar 2 og Bylgjunnar. Hún tekur við af Hrund Þórsdóttur sem lét af störfum í gær. Erla hefur unnið á fréttastofunni frá 2013 og var starfandi fréttastjóri á tímabili. Viðskipti innlent 8.9.2020 11:10 Kallaðar druslur og hjónadjöflar á samfélagsmiðlum Helga Vala Helgadóttir og Þórey Vilhjálmsdóttir rísa upp ungu konunum til varnar og biðja fólk að slaka á í hinni opinberu smánun. Innlent 8.9.2020 10:06 Ríkisútvarpið braut ekki lög með ráðningu Stefáns Ríkisútvarpið braut ekki jafnréttislög þegar Stefán Eiríksson var ráðinn í starf útvarpsstjóra í janúar síðastliðnum. Innlent 8.9.2020 06:55 Svona var Haustpartý Stöðvar 2 Haustpartý Stöðvar 2 var í beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi í kvöld. Lífið 4.9.2020 18:01 Þetta eru höfundar Skaupsins Höfundar Áramótaskaupsins í ár verða þau Hugleikur Dagsson, Lóa Hjálmtýsdóttir, Vala Kristín Eiríksdóttir, Þorsteinn Guðmundsson, Bragi Valdimar Skúlason og Katla Margrét Þorgeirsdóttir. Þetta kemur fram í frétt RÚV. Lífið 4.9.2020 11:51 Þorsteinn segir Samherjafólk ofsótt af siðlausu Ríkisútvarpinu Forstjórinn birtir opið bréf til starfsfólks fyrirtækisins þar sem hann fordæmir enn og aftur fréttaflutning RÚV ohf. og kallar hann siðlausan. Innlent 4.9.2020 10:48 Hvað ertu tilbúin/n að greiða fyrir æru þína? Netið og samfélagsmiðlar hafa haft miklar breytingar í för með sér fyrir samfélagið allt og þróun lýðræðislegrar umræðu. Þrátt fyrir að netinu fylgi margar jákvæðar breytingar getur umfjöllun og ummæli um einstaklinga verið óvægin. Skoðun 3.9.2020 10:31 « ‹ 47 48 49 50 51 52 53 54 55 … 88 ›
Engin Söngvakeppni og Daði í Eurovision Tónlistarmaðurinn Daði Freyr Pétursson keppir fyrir Íslands hönd í Eurovision-söngvakeppninni í Rotterdam í maí. RÚV leitaði til Daða Freys sem samþykkti að semja lag í keppnina. Lífið 23.10.2020 11:04
Helgi og RÚV sýknuð í meiðyrðamáli Héraðsdómur Reykjavíkur hefur sýknað fjölmiðlamanninn Helga Seljan og Ríkisútvarpið í meiðyrðamáli sem karlmaður höfðaði gegn þeim vegna ummæla fyrrverandi eiginkonu sinnar í Kastljósþætti í ágúst 2015. Innlent 22.10.2020 12:43
Sprettur Helga og viðbrögð Katrínar vekja heimsathygli Það er óhætt að segja að jarðskjálftinn stór sem reið yfir Suvesturhorn landsins hafi vakið athygli landsmanna, en svo virðist sem að hann hafi einnig vakið viðbrögð út fyrir landsteinana. Lífið 21.10.2020 13:07
Beraði sig fyrir vinnufélögum á fjarfundi Bandaríska blaðið New Yorker hefur vikið Jeffrey Toobin, rithöfundi og greinahöfundi, frá störfum eftir að hann beraði sig fyrir framan vinnufélaga á fjarfundi í síðustu viku. Erlent 20.10.2020 13:01
Órói á ritstjórn götublaðs eftir umfjöllun um son Biden Starfsmenn bandaríska götublaðsins New York Post eru sumir sagðir fullir efasemda um trúverðugleika gagna og heimildarmanna umfjöllunar þess um son Joe Biden, forsetaframbjóðanda demókrata, í síðustu viku. Erlent 19.10.2020 14:14
Össur sveittur við símann eftir að Pétur á Sögu gaf upp símanúmer hans Össur Skarphéðinsson veit ekki hvort hann á að hlæja eða gráta. Innlent 15.10.2020 12:23
Fréttir klukkan 18 og Belgíuleikurinn í opinni dagskrá Fréttatími Stöðvar 2 verður sendur út klukkan 18 í kvöld, eða hálftíma fyrr en venjulega, vegna landsleiks Íslands og Belgíu í knattspyrnu. Innlent 14.10.2020 11:39
Blaðamenn sækja upplýsingafundi almannavara rafrænt Frá og með morgundeginum munu blaðamenn vera viðstaddir upplýsingafundi almannavarna í gegn um fjarfundabúnað. Innlent 11.10.2020 15:35
Fréttir klukkan sex og landsleikurinn mikilvægi í opinni dagskrá Fréttatími Stöðvar 2 verður sendur út klukkan 18 í kvöld vegna landsleiks Íslands og Rúmena í knattspyrnu. Landsleikurinn hefst klukkan 18:45, verður í beinni útsendingu á Stöð 2 í opinni dagskrá. Innlent 8.10.2020 12:30
Framlög til RÚV lækka Fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar gerir ráð fyrir að útgjöld Ríkisútvarpsins muni nema 4.515 milljónum króna á næsta ári. Gert er ráð fyrir áframhaldi stuðningi til einkarekinna fjölmiðla. Innlent 1.10.2020 11:37
Kórónuveirusmit á ritstjórn Morgunblaðsins Starfsmaður Árvakurs hefur greinst smitaður af kórónuveirunni. Innlent 30.9.2020 20:18
Sendi erindi til Héraðssaksóknara vegna máls Eimskips Embætti héraðssaksóknara hefur borist erindi frá Umhverfisstofnun vegna máls sem var til umfjöllunar í þætti Kveiks í gær um sölu Eimskips á skipunum Laxfossi og Goðafossi. Viðskipti innlent 25.9.2020 12:13
Stöð 2 og Luxor í samstarf Stöð 2 og Luxor hafa undirritað samstarfssamning um að fyrirtækin vinni saman á næstu árum við framleiðslu á íslensku sjónvarpsefni. Viðskipti innlent 21.9.2020 16:45
Smit hjá starfsmanni RÚV Ekki hefur þurft að senda neinn annan starfsmann stofnunarinnar í sóttkví vegna smitsins. Innlent 17.9.2020 10:10
Ofurmennið Ómar er áttrætt í dag Afmæliskveðjurnar hrannast upp til handa hinum ofurvinsæla Ómari Ragnarssyni. Lífið 16.9.2020 13:27
„Alvarlegt brot“ á siðareglum að nafngreina Andreu Framkvæmdastjóri og ritstjórar Fótbolta.net brutu siðareglur Blaðamannafélags Íslands með því að nafngreina Andreu Rán Snæfeld Hauksdóttur leikmann Breiðabliks í frétt um að hún hefði greinst með kórónuveiruna. Innlent 15.9.2020 13:51
Þögn á útvarpsstöðvunum í morgun Tilgangur þagnarinnar var að vekja athygli á framlagi sjálfstætt starfandi tónlistarmanna til íslensks samfélags. Þeir hafa búið við mikið atvinnuleysi og fá úrræði síðustu mánuði vegna faraldurs kórónuveiru. Innlent 11.9.2020 09:00
Breska pressan býður Láru og Nadíu Sif til London Fullyrt að ónefndur drengur hafi fengið rúma hálfa milljón fyrir sjáskot af þjóhnöppum Floden. Innlent 10.9.2020 13:56
Segir ensku pressuna bulla og vísar því á bug að starfsmaður Hótel Sögu hafi fengið greitt fyrir að hleypa stúlkunum inn Ingibjörg Ólafsdóttir hótelstjóri segir ensku pressuna fara með staðlausa stafi. Hún segir trúnaðarmál hvernig stúlkurnar komust inn. Innlent 9.9.2020 10:25
Keeping Up With the Kardashians líða undir lok Nú er ljóst að aðeins verður framleidd ein þáttaröð í viðbót af hinum geysivinsælu raunveruleikaþáttum Keeping Up With the Kardashians. Frá þessu greinir Kim Kardashian á Instagram. Lífið 8.9.2020 22:03
Ólafur E. Friðriksson látinn Einn af brautryðjendum fréttastofu Stöðvar 2, Ólafur E. Friðriksson, er látinn, 66 ára að aldri, eftir langvinn veikindi. Hann þótti einn öflugasti stjórnmálafréttamaður landsins. Innlent 8.9.2020 20:23
„Ef þetta er skilgreining á húðlit, hvernig er þá mín húð á litin?“ „Mér hefði fundist þetta í lagi ef þetta væru allskonar litir af húðlitum sem átt er við í þessari grein en þetta voru allt ljósbrúnir og beige tónar,“ segir Brynja Dan í samtali við Vísi. Lífið 8.9.2020 16:42
Telja ástralska fréttakonu „ógna þjóðaröryggi“ Kína Stjórnvöld í Beijing halda því fram að Cheng Lei, áströlsk fréttakona, sem þau hafa haldið um margra vikna skeið sé grunuð um glæpi sem ógni þjóðaröryggi Kína. Erlent 8.9.2020 11:13
Erla Björg nýr fréttastjóri Stöðvar 2 og Bylgjunnar Erla Björg Gunnarsdóttir er nýr fréttastjóri Stöðvar 2 og Bylgjunnar. Hún tekur við af Hrund Þórsdóttur sem lét af störfum í gær. Erla hefur unnið á fréttastofunni frá 2013 og var starfandi fréttastjóri á tímabili. Viðskipti innlent 8.9.2020 11:10
Kallaðar druslur og hjónadjöflar á samfélagsmiðlum Helga Vala Helgadóttir og Þórey Vilhjálmsdóttir rísa upp ungu konunum til varnar og biðja fólk að slaka á í hinni opinberu smánun. Innlent 8.9.2020 10:06
Ríkisútvarpið braut ekki lög með ráðningu Stefáns Ríkisútvarpið braut ekki jafnréttislög þegar Stefán Eiríksson var ráðinn í starf útvarpsstjóra í janúar síðastliðnum. Innlent 8.9.2020 06:55
Svona var Haustpartý Stöðvar 2 Haustpartý Stöðvar 2 var í beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi í kvöld. Lífið 4.9.2020 18:01
Þetta eru höfundar Skaupsins Höfundar Áramótaskaupsins í ár verða þau Hugleikur Dagsson, Lóa Hjálmtýsdóttir, Vala Kristín Eiríksdóttir, Þorsteinn Guðmundsson, Bragi Valdimar Skúlason og Katla Margrét Þorgeirsdóttir. Þetta kemur fram í frétt RÚV. Lífið 4.9.2020 11:51
Þorsteinn segir Samherjafólk ofsótt af siðlausu Ríkisútvarpinu Forstjórinn birtir opið bréf til starfsfólks fyrirtækisins þar sem hann fordæmir enn og aftur fréttaflutning RÚV ohf. og kallar hann siðlausan. Innlent 4.9.2020 10:48
Hvað ertu tilbúin/n að greiða fyrir æru þína? Netið og samfélagsmiðlar hafa haft miklar breytingar í för með sér fyrir samfélagið allt og þróun lýðræðislegrar umræðu. Þrátt fyrir að netinu fylgi margar jákvæðar breytingar getur umfjöllun og ummæli um einstaklinga verið óvægin. Skoðun 3.9.2020 10:31