Fjölmiðlar Sakar fyrrum upplýsingafulltrúa ríkisstjórnar um rangfærslur Sigurður Már Jónsson, fyrrverandi upplýsingafulltrúi ríkisstjórnar Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, skrifaði grein þar sem gefið er í skyn að Kjarninn sé notaður til að kaupa áhrif fyrir borgaralega vinstristefnu. Innlent 26.4.2019 13:42 Landlæknir fær aðstoðarmann af Fréttablaðinu Kjartan Hreinn Njálsson lætur senn af störfum sem einn ritstjóra Fréttablaðsins og tekur við starfi aðstoðarmanns Landlæknis, Ölmu Möller. Viðskipti innlent 26.4.2019 08:51 Manning neitað um lausn gegn tryggingu Manning var í mars úrskurðuð í gæsluvarðhald og færð í fangelsi fyrir að neita að bera vitni fyrir ákærudómstól Erlent 23.4.2019 12:31 Kona á sextugsaldri handtekin í tengslum við dauða McKee Kona á sextugsaldri hefur verið handtekin í tengslum við drápið á norðurírsku blaðakonunni Lyru McKee. Erlent 23.4.2019 11:11 DV bauð flokkunum kostaða umfjöllun um orkupakkann Heilsíða fyrir 70 þúsund krónur auk vasks. Innlent 17.4.2019 14:23 Gayle King prýðir forsíðu Time-tímaritsins Bandaríska tímaritið Time birti í dag árlegan lista sinn yfir 100 áhrifamesta fólk heims. Að þessu sinni prýðir bandaríska fréttakonan Gayle King forsíðuna en hún er á meðal áhrifafólks sem tímaritið valdi. Lífið 17.4.2019 14:16 RÚV leitar að framleiðanda fyrir Skaupið Sá framleiðandi sem fær verkefnið í hendur fær 34 milljónir króna frá RÚV til að standa straum af kostnaði við framleiðslu verksins. Viðskipti innlent 16.4.2019 20:41 Tekist á um kynjakvóta á ritstjórn lögreglunnar Þrjár samfélagsmiðlalöggur sjá um "fréttaflutning“ af störfum lögreglunnar á Instagram. Innlent 15.4.2019 09:55 Íþróttakálfur Moggans kominn á hilluna Glöggir lesendur Morgunblaðsins hafa tekið eftir því að fyrr í vikunni var hætt að gefa út sérstakan íþróttakálf með blaðinu. Viðskipti innlent 13.4.2019 11:50 Rekstrarforsendur fyrir Útvarpi Sögu brostnar Arnþrúður Karlsdóttir útvarpsstjóri segir dóm Landsréttar furðulegan. Innlent 12.4.2019 16:41 RÚV sýknað af bótakröfu Steinars Bergs Málið varðar ummæli Bubba Morthens, en hann áfrýjaði ekki. Innlent 12.4.2019 15:39 Aðdáandi Útvarps Sögu endurheimtir féð Arnþrúður Karlsdóttir þarf að greiða Guðfinnu Karlsdóttir tæpar fjórar milljónir króna. Innlent 12.4.2019 15:22 Telur vafasamt að stjórnvöld hlutist til um efnistök fjölmiðla Kolbeinn Óttarsson Proppé spyr Lilju Dögg Alfreðsdóttur menntamálaráðherra um hlutverk fjölmiðlanefndar. Innlent 12.4.2019 12:46 Telur Bandaríkjamenn vilja læsa Assange inni og henda lyklunum Kristinn Hrafnsson segir framsalskröfuna fáránlega og telur fisk liggja þar undir steini. Innlent 11.4.2019 15:01 Enski boltinn á 4500 krónur Eiður Smári Guðjohnsen, Tómas Þór Þórðarson, Margrét Lára Viðarsdóttir, Logi Bergmann og Bjarni Þór Viðarsson verða sérfræðingar Símans um enska boltann. Viðskipti innlent 11.4.2019 10:41 Björgvin Guðmundsson látinn Björgvin Guðmundsson, fyrrverandi borgarfulltrúi, lést á heimili sínu þriðjudaginn 9. apríl. Innlent 11.4.2019 06:21 Hugmyndir um að gefa eftir tryggingagjald fjölmiðla Enn stefnt að því að leggja fjölmiðlafrumvarp fram á vorþingi. Innlent 9.4.2019 14:55 Kjartan Hreinn hættir á Fréttablaðinu Fréttablaðið verður af aðstoðarritstjóra innan tíðar þegar Kjartan Hreinn Njálsson hefur störf á nýjum vettvangi. Viðskipti innlent 9.4.2019 11:02 Kvennablaðið í dvala: „Erfitt að keppa á auglýsingamarkaði“ Útgáfu vefmiðilsins Kvennablaðsins hefur nú verið hætt og blaðið lagst í ótímabundinn dvala, þetta kemur fram í grein sem birtist á vef Kvennablaðsins í dag. Innlent 6.4.2019 17:39 Útvarpsstjóri orðaður við leikhússtjórn á ný Staða þjóðleikhússtjóra verður auglýst í sumar. Ari Matthíasson sækist eftir endurráðningu í starfið sem hann hefur gegnt undanfarin ár. Nafn Magnúsar Geirs Þórðarsonar útvarpsstjóra er þó á flestra vörum í leikhúsgeiranum. Innlent 5.4.2019 02:01 Vegna athugasemda Blaðamannafélags Íslands Greint hefur verið frá því í fjölmiðlum undanfarna daga að stjórn Blaðamannafélags Íslands (BÍ) hafi ákveðið að kalla fulltrúa sinn úr fjölmiðlanefnd, vegna óánægju með stjórnsýslu nefndarinnar. Skoðun 4.4.2019 14:33 Ráðherrann á róli en SI kvarta undan RÚV Samningar RÚV við Sagafilm og aðra framleiðendur um fjármögnun verkefna eru í góðum farvegi, segir Birgir Sigfússon, framkvæmdastjóri miðla hjá RÚV. Bíó og sjónvarp 4.4.2019 06:24 Stjórn Blaðamannafélagsins kvartar til umboðsmanns Alþingis Stjórn Blaðamannafélags Íslands samþykkti í dag að kvarta til umboðsmanns Alþingis yfir stjórnsýslu fjölmiðlanefndar. Félagið hefur gagnrýnt að fjölmiðlanefndin beiti grein fjölmiðlalaga með þeim hætti sem skerði tjáningarfrelsi íslenskra fjölmiðla. Blaðamannafélagið telur að siðanefnd félagsins sé betur til þess fallin að fjalla um athugasemdir vegna umfjöllunar fjölmiðla. Innlent 2.4.2019 19:05 GQ fjallar ítarlega um Bitcoin-málið: „Ég vildi bara gefa þeim fingurinn“ Ítarlega umfjöllun um Bitcoin-málið svokallaða, einn stærsta þjófnað Íslandssögunnar, má finna í apríl-tölublaði bresku útgáfu tísku- og lífstíls tímaritsins GQ. Þar er meðal annars rætt við Sindra Þór Stefánsson, sem flúði fangelsi til Svíþjóðar er málið var til rannsóknar lögreglu. Innlent 2.4.2019 14:19 Eigandi Heimkaups steinhissa á vel heppnuðu aprílgabbi Óhætt er að segja að aprílgabb vefverslunarinnar Heimkaups hafi heppnast afar vel í gær en íslenskir fjölmiðlar gerðu sér margir mat úr falskri fréttatilkynningu þess efnis að verslunarrisinn Target hefði keypt verslunina. Innlent 2.4.2019 13:36 Ritstjóri DV segir upp Gengur til liðs við Hringbraut þar sem honum er ætlað að rífa upp aðsókn á vefinn. Viðskipti innlent 1.4.2019 11:37 Segir „Túrista“ hafa grunsamlega oft rétt fyrir sér Ritstjóri Túrista óttast um stöðu sína innan félags sænskra ferðablaðamanna eftir að hafa verið stimplaður bloggari af flugmönnum WOW. Innlent 27.3.2019 16:35 Formaður BÍ segir enga ástæðu til að aðhafast vegna bréfs ÍFF Hjálmar Jónsson, formaður Blaðamannafélags Íslands, segir inntak bréfs Íslenska flugmannafélagsins ÍFF, til marks um fjarstæðukennda óra. Það sé fullkomlega fráleitt að íslenskir blaðamenn hafi þegið mútur frá Iceland air eins og ýjað er að. Hann segir að siðanefnd BÍ hefði ekki borist formleg kvörtun vegna málsins. Innlent 27.3.2019 14:23 Flugmenn WOW air óttast að Icelandair hafi mútað blaðamönnum og óska eftir rannsókn Íslenska flugmannafélagið ÍFF, stéttarfélag flugmanna WOW air, óskar eftir að því að formaður Blaðamannafélags Íslands rannsaki heimildaöflun íslenskra blaðamanna um málefni WOW air í ljósi "óvæginnar umfjöllunar íslenskra fréttamiðla“. Þetta kemur fram í bréfi sem félagið sendi Blaðamannafélagi Íslands. Innlent 27.3.2019 13:28 Gleðin sem arðgreiðslur færa hefur tekið enda Uppsláttur á forsíðu Stundarinnar um arðgreiðslur hótela bar þess merki að blaðið skeytti lítt um gangverk efnahagslífsins. Skoðun 27.3.2019 03:00 « ‹ 72 73 74 75 76 77 78 79 80 … 91 ›
Sakar fyrrum upplýsingafulltrúa ríkisstjórnar um rangfærslur Sigurður Már Jónsson, fyrrverandi upplýsingafulltrúi ríkisstjórnar Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, skrifaði grein þar sem gefið er í skyn að Kjarninn sé notaður til að kaupa áhrif fyrir borgaralega vinstristefnu. Innlent 26.4.2019 13:42
Landlæknir fær aðstoðarmann af Fréttablaðinu Kjartan Hreinn Njálsson lætur senn af störfum sem einn ritstjóra Fréttablaðsins og tekur við starfi aðstoðarmanns Landlæknis, Ölmu Möller. Viðskipti innlent 26.4.2019 08:51
Manning neitað um lausn gegn tryggingu Manning var í mars úrskurðuð í gæsluvarðhald og færð í fangelsi fyrir að neita að bera vitni fyrir ákærudómstól Erlent 23.4.2019 12:31
Kona á sextugsaldri handtekin í tengslum við dauða McKee Kona á sextugsaldri hefur verið handtekin í tengslum við drápið á norðurírsku blaðakonunni Lyru McKee. Erlent 23.4.2019 11:11
DV bauð flokkunum kostaða umfjöllun um orkupakkann Heilsíða fyrir 70 þúsund krónur auk vasks. Innlent 17.4.2019 14:23
Gayle King prýðir forsíðu Time-tímaritsins Bandaríska tímaritið Time birti í dag árlegan lista sinn yfir 100 áhrifamesta fólk heims. Að þessu sinni prýðir bandaríska fréttakonan Gayle King forsíðuna en hún er á meðal áhrifafólks sem tímaritið valdi. Lífið 17.4.2019 14:16
RÚV leitar að framleiðanda fyrir Skaupið Sá framleiðandi sem fær verkefnið í hendur fær 34 milljónir króna frá RÚV til að standa straum af kostnaði við framleiðslu verksins. Viðskipti innlent 16.4.2019 20:41
Tekist á um kynjakvóta á ritstjórn lögreglunnar Þrjár samfélagsmiðlalöggur sjá um "fréttaflutning“ af störfum lögreglunnar á Instagram. Innlent 15.4.2019 09:55
Íþróttakálfur Moggans kominn á hilluna Glöggir lesendur Morgunblaðsins hafa tekið eftir því að fyrr í vikunni var hætt að gefa út sérstakan íþróttakálf með blaðinu. Viðskipti innlent 13.4.2019 11:50
Rekstrarforsendur fyrir Útvarpi Sögu brostnar Arnþrúður Karlsdóttir útvarpsstjóri segir dóm Landsréttar furðulegan. Innlent 12.4.2019 16:41
RÚV sýknað af bótakröfu Steinars Bergs Málið varðar ummæli Bubba Morthens, en hann áfrýjaði ekki. Innlent 12.4.2019 15:39
Aðdáandi Útvarps Sögu endurheimtir féð Arnþrúður Karlsdóttir þarf að greiða Guðfinnu Karlsdóttir tæpar fjórar milljónir króna. Innlent 12.4.2019 15:22
Telur vafasamt að stjórnvöld hlutist til um efnistök fjölmiðla Kolbeinn Óttarsson Proppé spyr Lilju Dögg Alfreðsdóttur menntamálaráðherra um hlutverk fjölmiðlanefndar. Innlent 12.4.2019 12:46
Telur Bandaríkjamenn vilja læsa Assange inni og henda lyklunum Kristinn Hrafnsson segir framsalskröfuna fáránlega og telur fisk liggja þar undir steini. Innlent 11.4.2019 15:01
Enski boltinn á 4500 krónur Eiður Smári Guðjohnsen, Tómas Þór Þórðarson, Margrét Lára Viðarsdóttir, Logi Bergmann og Bjarni Þór Viðarsson verða sérfræðingar Símans um enska boltann. Viðskipti innlent 11.4.2019 10:41
Björgvin Guðmundsson látinn Björgvin Guðmundsson, fyrrverandi borgarfulltrúi, lést á heimili sínu þriðjudaginn 9. apríl. Innlent 11.4.2019 06:21
Hugmyndir um að gefa eftir tryggingagjald fjölmiðla Enn stefnt að því að leggja fjölmiðlafrumvarp fram á vorþingi. Innlent 9.4.2019 14:55
Kjartan Hreinn hættir á Fréttablaðinu Fréttablaðið verður af aðstoðarritstjóra innan tíðar þegar Kjartan Hreinn Njálsson hefur störf á nýjum vettvangi. Viðskipti innlent 9.4.2019 11:02
Kvennablaðið í dvala: „Erfitt að keppa á auglýsingamarkaði“ Útgáfu vefmiðilsins Kvennablaðsins hefur nú verið hætt og blaðið lagst í ótímabundinn dvala, þetta kemur fram í grein sem birtist á vef Kvennablaðsins í dag. Innlent 6.4.2019 17:39
Útvarpsstjóri orðaður við leikhússtjórn á ný Staða þjóðleikhússtjóra verður auglýst í sumar. Ari Matthíasson sækist eftir endurráðningu í starfið sem hann hefur gegnt undanfarin ár. Nafn Magnúsar Geirs Þórðarsonar útvarpsstjóra er þó á flestra vörum í leikhúsgeiranum. Innlent 5.4.2019 02:01
Vegna athugasemda Blaðamannafélags Íslands Greint hefur verið frá því í fjölmiðlum undanfarna daga að stjórn Blaðamannafélags Íslands (BÍ) hafi ákveðið að kalla fulltrúa sinn úr fjölmiðlanefnd, vegna óánægju með stjórnsýslu nefndarinnar. Skoðun 4.4.2019 14:33
Ráðherrann á róli en SI kvarta undan RÚV Samningar RÚV við Sagafilm og aðra framleiðendur um fjármögnun verkefna eru í góðum farvegi, segir Birgir Sigfússon, framkvæmdastjóri miðla hjá RÚV. Bíó og sjónvarp 4.4.2019 06:24
Stjórn Blaðamannafélagsins kvartar til umboðsmanns Alþingis Stjórn Blaðamannafélags Íslands samþykkti í dag að kvarta til umboðsmanns Alþingis yfir stjórnsýslu fjölmiðlanefndar. Félagið hefur gagnrýnt að fjölmiðlanefndin beiti grein fjölmiðlalaga með þeim hætti sem skerði tjáningarfrelsi íslenskra fjölmiðla. Blaðamannafélagið telur að siðanefnd félagsins sé betur til þess fallin að fjalla um athugasemdir vegna umfjöllunar fjölmiðla. Innlent 2.4.2019 19:05
GQ fjallar ítarlega um Bitcoin-málið: „Ég vildi bara gefa þeim fingurinn“ Ítarlega umfjöllun um Bitcoin-málið svokallaða, einn stærsta þjófnað Íslandssögunnar, má finna í apríl-tölublaði bresku útgáfu tísku- og lífstíls tímaritsins GQ. Þar er meðal annars rætt við Sindra Þór Stefánsson, sem flúði fangelsi til Svíþjóðar er málið var til rannsóknar lögreglu. Innlent 2.4.2019 14:19
Eigandi Heimkaups steinhissa á vel heppnuðu aprílgabbi Óhætt er að segja að aprílgabb vefverslunarinnar Heimkaups hafi heppnast afar vel í gær en íslenskir fjölmiðlar gerðu sér margir mat úr falskri fréttatilkynningu þess efnis að verslunarrisinn Target hefði keypt verslunina. Innlent 2.4.2019 13:36
Ritstjóri DV segir upp Gengur til liðs við Hringbraut þar sem honum er ætlað að rífa upp aðsókn á vefinn. Viðskipti innlent 1.4.2019 11:37
Segir „Túrista“ hafa grunsamlega oft rétt fyrir sér Ritstjóri Túrista óttast um stöðu sína innan félags sænskra ferðablaðamanna eftir að hafa verið stimplaður bloggari af flugmönnum WOW. Innlent 27.3.2019 16:35
Formaður BÍ segir enga ástæðu til að aðhafast vegna bréfs ÍFF Hjálmar Jónsson, formaður Blaðamannafélags Íslands, segir inntak bréfs Íslenska flugmannafélagsins ÍFF, til marks um fjarstæðukennda óra. Það sé fullkomlega fráleitt að íslenskir blaðamenn hafi þegið mútur frá Iceland air eins og ýjað er að. Hann segir að siðanefnd BÍ hefði ekki borist formleg kvörtun vegna málsins. Innlent 27.3.2019 14:23
Flugmenn WOW air óttast að Icelandair hafi mútað blaðamönnum og óska eftir rannsókn Íslenska flugmannafélagið ÍFF, stéttarfélag flugmanna WOW air, óskar eftir að því að formaður Blaðamannafélags Íslands rannsaki heimildaöflun íslenskra blaðamanna um málefni WOW air í ljósi "óvæginnar umfjöllunar íslenskra fréttamiðla“. Þetta kemur fram í bréfi sem félagið sendi Blaðamannafélagi Íslands. Innlent 27.3.2019 13:28
Gleðin sem arðgreiðslur færa hefur tekið enda Uppsláttur á forsíðu Stundarinnar um arðgreiðslur hótela bar þess merki að blaðið skeytti lítt um gangverk efnahagslífsins. Skoðun 27.3.2019 03:00