
Fjölmiðlar

Rikka kveður Hádegismóana
Friðrika Hjördís Geirsdóttir, betur þekkt sem Rikka, er hætt störfum hjá Árvakri sem rekur meðal annars vefinn mbl.is.

Tiltektin kostaði Ingibjörgu milljarð
Fjölmiðlafyrirtækið 365, sem fer með helmingshlut í móðurfélagi Fréttablaðsins, tapaði 1.027 milljónum króna árið 2018.

Tap útgefanda Morgunblaðsins, Mbl og K100 áttfaldast á tveimur árum
Árið 2018 reyndist Árvakri hf. erfitt en fyrirtækið var rekið með 415 milljóna króna halla.

Heiðar keypti fyrir 56 milljónir í Sýn
Heiðar Guðjónsson, forstjóri Sýnar, keypti í morgun hlutabréf í fyrirtækinu fyrir tæplega 56 milljónir króna.

Sjólaskipasystkinin krefjast frávísunar vegna tengsla saksóknara við blaðamann
Sjólaskipasystkinin, sem verjast nú ákæru héraðssaksóknara fyrir umfangsmikil skattsvik fyrir dómstólum, hafa kært meintan upplýsingaleka frá héraðssaksóknara til fjölmiðla.

Hagnaður Sýnar á fyrri helmingi ársins 455 milljónir
Hagnaður Sýnar á fyrri helmingi ársins 2019 nam 455 milljónum króna sem er 413 milljóna króna hækkun frá sama tímabili í fyrra.

Auður fær það óþvegið frá formanni SAF
Bjarnheiður segir Auð upphefja vímuefnaneyslu. Doktor Arnar Eggerts segir Bjarnheiði vaða villu og svíma.

Flutti fréttir með úðarann í andlitinu | Myndband
Rússneski íþróttafréttamaðurinn Evgeniy Evnevich sýndi af sér aðdáunarverða fagmennsku er hann flutti fréttir frá heimavelli CSKA Moskvu í gær.

„Það er ekkert sáluhjálparatriði fyrir mig að Ríkisútvarpið sé á auglýsingamarkaði“
Kolbeinn Óttarsson Proppé og Óli Björn Kárason ræddu stöðu Ríkisútvarpsins á Sprengisandi í morgun.

Fjarvera Katrínar vekur athygli heimsmiðlanna
Ákvörðun Katrínar Jakobsdóttur um að sækja norræna verkalýðsráðstefnu í Svíþjóð í stað þess að taka á móti Mike Pence, varaforseta Bandaríkjanna, þegar hann kemur til Íslands í byrjun september hefur vakið athygli heimsmiðlanna.

Úrvalslið leikkvenna í hlutverkum fréttakvenna Fox News sem knésettu #MeToo yfirmann
Stiklan fyrir kvikmyndina Bombshell hefur vakið mikla athygli og forvitni, ekki síst vegna þess hve minimalísk hún er.

Ofmátu tekjur og vanmátu kostnað en sjá fram á betri vetur
Dagurinn var fjarskiptafyrirtækinu Sýn erfiður í Kauphöllinni.

Ritstjóri Tekjublaðsins segir um viðkvæmar upplýsingar að ræða
Trausti deilir ekki einarðri andstöðu Björgvins fyrrum kollega síns gegn birtingu upplýsinganna.

Tekjur.is höfðu engin áhrif á útgáfu tekjublaðs Frjálsrar verslunar
Tekjublað Frjálsrar verslunar, þar sem útlistaðar verða tekjur tekjuhæstu Íslendinganna, kemur út þriðjudaginn næsta, 20. ágúst en gögn frá ríkisskattstjóra verða birt degi áður 19. ágúst. Útgefandinn Myllusetur, sem einnig gefur út Viðskiptablaðið, keypti Frjálsa verslun 2017 og stendur því fyrir útgáfunni.

Lilja leitar sátta með fjölmiðlafrumvarp sitt
Lilja Alfreðsdóttir segir í undirbúningi að taka Ríkisútvarpið af auglýsingamarkaði.

Þrettán uppsagnir hjá Sýn
Heiðar Guðjónsson, forstjóri fyrirtækisins, segir uppsagnirnar vera hluta af skipulagsbreytingum vegna sameiningar Vodafone og 365.

Ástþór varar við netsvindli í hans nafni: „Þetta er algjör uppspuni frá rótum“
Ástþór Magnússon, fjárfestir og fyrrverandi forsetaframbjóðandi, vill vekja athygli á falsfrétt sem er í dreifingu á Facebook og annars staðar á netinu þar sem hann er sagður vera Bitcoin-frumkvöðull og hafi hagnast mjög á viðskiptum með rafmyntina. Ástþór segir að um hreinan uppspuna sé að ræða

Hryðjuverkamenn eiga að vera nafnlausir
Enn og aftur er hryðjuverkamanni gefið nafn og andlit.

Ungt fólk ljær Skaupinu ferskan blæ í ár
Reynir Lyngdal mun leikstýra fjölbreyttum hópi listamanna sem koma að Áramótaskaupinu í ár,

Segir það hvorki vera merki um mannvonsku né kúgunartilburði að vilja fara að lögum
Stefán Jóhann Stefánsson, ritstjóri í Seðlabanka Íslands, segir að með því að stefna Ara Brynjólfssyni, blaðamanni Fréttablaðsins, sé bankinn ekki að veitast að Ara persónulega. Verið sé að nýta ákvæði laganna til að fá túlkun dómstóls á lagaákvæðum sem deilt er um.

„Ég er bara að reyna vinna mína vinnu“
Mál Seðlabanka Íslands gegn Ara Brynjólfssyni, blaðamanni Fréttablaðsins, var tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjaness í dag.

Vinnubrögð SÍ beri keim af kúgunartilburðum
Dómsmál Blaðamannafélag Íslands fordæmir fráleita tilraun Seðlabanka Íslands til að þagga niður mál sem tengist launakjörum og hlunnindum sem bankinn veitti þáverandi framkvæmdastjóra gjaldeyriseftirlits bankans.

Fordæma stefnu Seðlabankans á hendur blaðamanni
Seðlabanki Íslands hefur stefnt blaðamanni Fréttablaðsins vegna fyrirspurnar hans um innri mál bankans. Blaðamannafélag Íslands segir vinnubrögð Seðlabankans bera keim af leyndarhyggju og kúgunartilburðum. Úrskurðarnefnd upplýsingamála hefur kveðið á um að bankanum beri að afhenda gögnin sem um ræðir.

Sýn og Síminn semja um dreifingu á Síminn Sport
Áskrifendur að Síminn Sport geta því bæði horft á Ensku úrvalsdeildina í gegnum allar dreifileiðir Vodafone Sjónvarps og með Stöð 2 appinu, sem virkar í snjalltækjum, tölvum og í Apple TV.

Mál Seðlabanka fær flýtimeðferð
Dómari hefur fallist á beiðni Seðlabanka Íslands um flýtimeðferð á máli bankans gegn Ara Brynjólfssyni, blaðamanni á Fréttablaðinu.

Fangi kærir umfjöllun í DV til siðanefndar BÍ
Félag fanga hefur kvartað undan Ágústi Borgþóri Sverrissyni til siðanefndar Blaðamannafélagsins fyrir hönd Gunnars Rúnars Sigurþórssonar. Umfjöllun um einkahagi Gunnars og fjölskyldu hans sögð bæði tillitslaus og óvönduð.

Hannes hefur engar áhyggjur af útgáfunni: „Hann má skrifa það sem hann vill mín vegna“
Karl Th. Birgisson, ritstjóri Herðubreiðar, hefur áður gefið út bók um Engeyingaættina. Í haust gefur hann út bók um Hannes Hólmstein Gissurarson, háskólaprófessor.

„Portrett af áróðursmanni“: Karl gefur út bók um Hannes Hólmstein
Ritstjóri Herðubreiðar er höfundur bókar um Hannes Hólmstein.

Bankinn höfðar mál gegn blaðamanni
Seðlabanki Íslands hefur lagt fyrir Héraðsdóm Reykjaness beiðni um flýtimeðferð máls sem hann hyggst höfða gegn blaðamanni Fréttablaðsins.

Bretar með aulahroll vegna forsíðu the Sun: „Er mögulegt að land geti dáið úr vandræðalegheitum?“
Ritstjórn The Sun ákvað að slá tvær flugur í einu höggi og komu tveimur stærstu fréttum vikunnar fyrir á einni forsíðu með aðstoð myndvinnslu.