Kosningar 2017

Fréttamynd

Launafólk þarf skýr svör

Á þeim stutta tíma sem liðinn er frá því ríkisstjórnin sprakk og boðað var til kosninga hafa umræður meira eða minna snúist um persónur og leikendur. Nú þegar rétt rúmar þrjár vikur eru til kosninga verðum við að beina sjónum að málefnunum.

Skoðun
Fréttamynd

Sjálfstæðisbaráttunni er ekki lokið

Sinnuleysi Alþingis um mikilvæg hagsmunamál landsmanna tekur á sig ýmsar myndir. Ein birtingarmyndin er styttan af Kristjáni IX Danakonungi þar sem hann stendur framan við stjórnarráðið fýldur á svip með útrétta hönd og stjórnarskrá,

Fastir pennar
Fréttamynd

Áhersluna þar sem álagið er mest

Það er deginum ljósara að fjármunum til vegagerðar verður að forgangsraða á þau svæði þar sem álagið og þar með ógn við umferðaröryggi landsmanna er hvað mest.

Skoðun
Fréttamynd

Ímyndarlegt stórvirki

Hvað sem fólk kann að halda um stjórnmálastéttina, er nokkuð ljóst að þar inn á milli leynast miklir snillingar.

Bakþankar
Fréttamynd

Markviss sókn til áhrifaleysis

Forystumenn Samfylkingar og VG hafa undanfarna daga leikið upphafsleikina í þeirri stór­sóknar­fórn sem mun, ef allt gengur eftir, tryggja þeim áhrifaleysi í íslenskum stjórnmálum næstu fjögur árin.

Skoðun
Fréttamynd

Er krónan þess virði?

Miklar breytingar hafa átt sér stað í smásöluverslun á Íslandi og aukin samkeppni hefur leitt til lægra vöruverðs. Koma Costco til Íslands hefur hrist upp í samkeppnisumhverfinu og því er haldið fram að íslensk verslun hafi ekki staðið sig. Sama átti við með komu Bauhaus og nú síðast H&M.

Skoðun
Fréttamynd

Ósanngjarn skattur

Stjórnmálamenn eiga að stuðla að fjárhagslegu sjálfstæði og öryggi einstaklinga og fjölskyldna. Eitt mikilvægasta verkefni stjórnmálamanna er að hvetja ungt fólk til stíga skref í átt að fjárhagslegu sjálfstæði og að stuðla með því að fjölskyldur geti staðið á eigin fótum.

Skoðun
Fréttamynd

Umhverfismál og menning mæta afgangi

Menning og umhverfismál eru kjósendum ekki ofarlega í huga í kosningabaráttunni, samkvæmt nýrri könnun Fréttablaðsins. Rúmlega þriðjungur svarenda telur heilbrigðismál skipta mestu máli. Efnahagsmálin þar á eftir.

Innlent
Fréttamynd

Myndi gjörbreyta stöðunni á Alþingi

Ný skoðanakönnun bendir til þess að verulegar breytingar kunni að verða á þingstyrk flokka. Hvorki verður mynduð tveggja né þriggja flokka ríkisstjórn án aðkomu VG.

Innlent
Fréttamynd

Suðurkjördæmisskattur Sjálfstæðismanna

Vegatollahugmyndir fráfarandi samgönguráðherra Sjálfstæðisflokksins eru ekkert annað en sérstök skattlagning á suður- og suðvesturhorn landsins og eru því í eðli sínu hróplega óréttlátar.

Skoðun
Fréttamynd

Hver vill vera stórhuga?

Fjölgun erlendra ferðamanna er helsta ástæða þess hve hratt íslenska þjóðarbúið náði sér á strik eftir bankahrunið.

Skoðun
Fréttamynd

Hver er Kjarninn?

Kjarninn státar sig af því að fjalla um mál eftir staðreyndum og greina kjarnann frá hisminu. Þetta verður þó ekki sagt um fréttaskýringu, sem Þórður Snær Júlíusson skrifar í Kjarnann 2. október um skattamál þeirra Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar og konu hans Önnu Sigurlaugar Pálsdóttur.

Skoðun
Fréttamynd

Græn framtíð

Náttúra Íslands er undirstaða og vörumerki okkar helstu atvinnugreina. Ferðaþjónustan, landbúnaðurinn, orkuiðnaðurinn og sjávarútvegurinn nýta sér íslenska náttúru til að markaðssetja vörur sínar.

Skoðun
Fréttamynd

Okkar ábyrgð

Að undanförnu hafa margir stjórnmálamenn látið í veðri vaka að það sé kjósendum þung byrði að þurfa að ganga að kjörborðinu oftar en á fjögurra ára fresti. Að það sé baggi á landsmönnum að þurfa að fylgjast með stjórnmálaumræðu, móta sér skoðun, vega og meta hugmyndir, loforð og trúverðugleika þeirra sem sækjast eftir völdum.

Fastir pennar