Stjórnsýsla Gríðarlegur samfélagslegur kostnaður af framgöngu Seðlabanka Seðlabankinn var engann veginn undir það búinn að framfylgja fjármagnshöfum að mati formanns Bankaráðs. Viðskipti innlent 27.3.2019 09:51 Bein útsending: Seðlabankastjóri kemur fyrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Opinn fundur hefst klukkan 9 í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis þar sem á dagskrá verða lög um gjaldeyrismál og stjórnsýsla Seðlabanka Íslands við framkvæmd gjaldeyriseftirlits. Innlent 27.3.2019 07:59 Skipunartími sýslumannsins rennur sitt skeið um næstu áramót Skipunartími sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu rennur út um áramót, en Þórólfur Halldórsson var skipaður í embættið 1. janúar 2015. Innlent 26.3.2019 06:01 Sjómannafélag Íslands vill hunsa úrskurð Félagsdóms Hafa engin áform uppi um að endurtaka kosningar til stjórnar. Innlent 21.3.2019 09:41 Páll frábiður sér það að vera stimplaður rasisti Páll Magnússon telur fráleitt að tengja rasisma við gagnrýni á umgengni á Austurvelli. Innlent 20.3.2019 10:43 Neita að afhenda fundargerðir kjararáðs frá því fyrir árið 2015 Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur afhent Fréttablaðinu afrit af fundargerðum kjararáðs 2015 til 2018. Upplýsingar um hverra laun ráðið hækkaði á laun árið 2011 fást ekki afhentar að sinni. Innlent 20.3.2019 03:01 Ásta Sigrún ráðin upplýsingafulltrúi atvinnuvegaráðuneytisins Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur ákveðið að ráða Ástu Sigrúnu Magnúsdóttur sem næsta upplýsingafulltrúa ráðuneytisins. Viðskipti innlent 19.3.2019 14:31 Björn telur óþrifnað fylgja mótmælendum á Austurvelli Fyrrverandi dómsmálaráðherra telur tjaldið á Austurvelli grafa undan virðingu þingsins. Innlent 18.3.2019 12:55 Skerðing jöfnunarsjóðs eins og þruma úr heiðskíru lofti Bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar segir að tillögur fjármálaráðherra um niðurskurð fjárframlaga til jöfnunarsjóðs sveitarfélaga komi eins og þruma úr heiðskíru lofti. Komi þær til framkvæmda séu forsendur brostnar varðandi flutning þjónustu við fatlað fólk frá ríki til sveitarfélaga. Innlent 17.3.2019 12:06 Niðurskurður fjárframlaga til jöfnunarsjóðs hljóti að vera mistök Framkvæmdastjóri Sambands íslenskra sveitarfélaga segir að hugmyndir ríkisins um skerðingu fjármagns til jöfnunarsjóðs sveitarfélaga hljóti að vera fljótfærnisleg mistök sem verði leiðrétt. Fjármálaráðherra ætli að minnka framlög til sjóðsins um ríflega þrjá milljarða króna á næstu tveimur árum. Innlent 16.3.2019 19:05 „Ekkert sterkara einkenni Sjálfstæðisflokksins heldur en ábyrgðarleysi“ Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður Pírata, vandar Sjálfstæðisflokknum ekki kveðjurnar í færslu sem hann birti á Facebook-síðu sinni fyrr í dag. Innlent 16.3.2019 15:24 Framkvæmdastjóri Kadeco verið á framlengingu í tvö ár Tímabundin ráðning framkvæmdastjóra Þróunarfélags Keflavíkurflugvallar (Kadeco) frá því í ágúst 2017 hefur nokkrum sinnum verið framlengd af stjórn félagsins. Innlent 15.3.2019 03:00 Ekki hægt að geyma ráðherrastóla Sigríður Á. Andersen getur tæknilega ekki stigið til hliðar tímabundið. Innlent 13.3.2019 16:05 Málum frestað í Landsrétti vegna dóms MDE Ákveðið hefur verið að fresta dómsmálum í Landsrétti vegna nýfallins dóms Mannréttindadómstóls Evrópu (MDE) þess efnis að ekki hafi verið staðið löglega að skipan dómara við réttinn. Innlent 12.3.2019 10:57 Gæslan gerir þyrlusamning Landhelgisgæslan hefur samið við fyrirtækið Safran Helicopter Engines í Þýskalandi um að þjónusta tvær Super Puma H225 þyrlur sem væntanlegar eru til landsins á leigu frá norska fyrirtækinu Knut Axel Ugland Holding AS. Innlent 12.3.2019 03:01 Vandræðalega upphlaupið var réttmætt Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið hefur komist að þeirri niðurstöðu að fundarboð í samgöngu- og skipulagsráð Reykjavíkurborgar í ágúst í fyrra hafi verið gallað. Innlent 11.3.2019 06:33 Algjör áfellisdómur yfir stjórnsýslu Seðlabankans Þingmaður Viðreisnar segir það með ólíkindum að Seðlabankinn hafi haldið áfram með mál gegn Samherja eftir að ljóst var að ekki var hægt að beita refsingum. Innlent 11.3.2019 03:01 Hrefna skipuð í embætti þjóðskjalavarðar Sagnfræðingurinn Dr. Hrefna Róbertsdóttir hefur verið skipuð í embætti þjóðskjalavarðar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Mennta- og menningarmálaráðuneytinu. Innlent 9.3.2019 15:16 Seðlabankastjóri boðaður á opinn fund í næstu viku Már Guðmundsson seðlabankastjóri mætir á fund stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar á fimmtudaginn í næstu viku. Umboðsmaður Alþingis var harðorður um stjórnsýslu eftirlits bankans fyrr í vikunni. Formaður nefndarinnar segir málið alvarlegt. Innlent 9.3.2019 03:01 Mannanafnanefnd samþykkti að lokum Zoe Stúlkunafnið Zoe var samþykkt af mannanafnanefnd í lok síðasta mánaðar eftir að nefndin hafnaði nafninu fyrir þremur árum síðan. Innlent 4.3.2019 18:52 Átta starfsmenn borgarinnar verið sendir í leyfi eða vikið úr starfi vegna brota gegn skjólstæðingum á síðustu 12 mánuðum Þetta kemur fram í miðlægri atvikaskrá velferðarsviðs Reykjavíkurborgar sem sett var á laggirnar um mitt ár í fyrra en farið var af stað með skráninguna til að tryggja öryggi starfsmanna og notenda. Innlent 4.3.2019 18:16 Auka þarf stuðning við börn sem upplifa skilnað Um 66 prósent barna sem rætt er við vegna skilnaðar eða sambúðarslita foreldra þeirra, eru þegar komin með stjúpfjölskyldu þegar leysa á úr ágreiningi hjá sýslumanni, en aðeins um helmingur mála endar með sátt. Félagsráðgjafi segir biðlista eftir sáttameðferð óásættanlega því hver dagur í lífi barns skipti máli. Innlent 3.3.2019 18:11 Fjármálin í góðu horfi þrátt fyrir framúrkeyrslur Borgarstjóri segir fjármál Reykjavíkurborgar í góðu horfi þrátt fyrir þær framúrkeyrslur sem minnihluti borgarinnar hafi bent á upp á síðkastið. Braggamálið sé innan við eitt prósent af því fé sem borgin ráðstafaði á síðasta ári og umræðan sé komin út fyrir öll mörk. Innlent 3.3.2019 13:16 Vegagerðin semur við Sigurð Áss um starfslok Sigurður Áss Grétarsson hefur látið af störfum sem framkvæmdastjóri siglingasviðs Vegagerðarinnar. Sigurður var sendur í leyfi í byrjun febrúar. Gert hefur verið samkomulag við Sigurð um starfslok en hans síðasti vinnudagur hjá Vegagerðinni var í gær. Viðskipti innlent 1.3.2019 09:48 Akurnesingar vilja hýsa fyrirhugaða stofnun um þjóðgarða Bæjarstjórn Akraness hefur skorað á umhverfisráðherra að höfuðstöðvar fyrirhugaðar nýrrar stofnunar um þjóðgarða og friðlýst svæði verði staðsettar á Akranesi. Innlent 28.2.2019 20:59 Endurskoða stjórnsýslu sína eftir Samherjamál Ekki verður hjá því komist að ráðast í heildarendurskoðun á allri stjórnsýslu Seðlabanka Íslands, meðferð mála innan bankans og með hvaða hætti bankinn hefur á umliðnum árum farið með það opinbera vald sem honum hefur verið falið lögum samkvæmt. Innlent 27.2.2019 03:03 Hækkaði forstjóra ISAVIA áður en hann hækkaði sjálfur Stjórn Íslandspósts hóf umræðu um launabreytingu forstjóra fjórum dögum eftir að forstjóri ISAVIA var hækkaður í launum. Stjórnarformaður ISAVIA segir hækkunina í samræmi við starfskjarastefnu. Viðskipti innlent 26.2.2019 03:07 Ríkið endurgreiði sektir Seðlabankinn telur eðlilegt að endurskoða strax allar sektarákvarðanir og sættir vegna brota á fjármagnshöftum í gildistíð tiltekinna eldri reglna um gjaldeyrismál, þar til reglurnar voru lögfestar síðla árs 2011, og fara þess á leit að ríkissjóður endurgreiði sektir vegna brota á reglunum. Viðskipti innlent 26.2.2019 03:07 Fundargerðir kjararáðs fást ekki strax Fimmtán mánuðir eru síðan upphafleg beiðni um gögnin var lögð fram af hálfu Fréttablaðsins. Innlent 22.2.2019 03:00 Arftaki Más þarf að vera góður í mannlegum samskiptum Forsætisráðherra hefur auglýst til umsóknar starf seðlabankastjóra til næstu fimm ára. Viðskipti innlent 21.2.2019 13:45 « ‹ 53 54 55 56 57 58 59 60 … 60 ›
Gríðarlegur samfélagslegur kostnaður af framgöngu Seðlabanka Seðlabankinn var engann veginn undir það búinn að framfylgja fjármagnshöfum að mati formanns Bankaráðs. Viðskipti innlent 27.3.2019 09:51
Bein útsending: Seðlabankastjóri kemur fyrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Opinn fundur hefst klukkan 9 í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis þar sem á dagskrá verða lög um gjaldeyrismál og stjórnsýsla Seðlabanka Íslands við framkvæmd gjaldeyriseftirlits. Innlent 27.3.2019 07:59
Skipunartími sýslumannsins rennur sitt skeið um næstu áramót Skipunartími sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu rennur út um áramót, en Þórólfur Halldórsson var skipaður í embættið 1. janúar 2015. Innlent 26.3.2019 06:01
Sjómannafélag Íslands vill hunsa úrskurð Félagsdóms Hafa engin áform uppi um að endurtaka kosningar til stjórnar. Innlent 21.3.2019 09:41
Páll frábiður sér það að vera stimplaður rasisti Páll Magnússon telur fráleitt að tengja rasisma við gagnrýni á umgengni á Austurvelli. Innlent 20.3.2019 10:43
Neita að afhenda fundargerðir kjararáðs frá því fyrir árið 2015 Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur afhent Fréttablaðinu afrit af fundargerðum kjararáðs 2015 til 2018. Upplýsingar um hverra laun ráðið hækkaði á laun árið 2011 fást ekki afhentar að sinni. Innlent 20.3.2019 03:01
Ásta Sigrún ráðin upplýsingafulltrúi atvinnuvegaráðuneytisins Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur ákveðið að ráða Ástu Sigrúnu Magnúsdóttur sem næsta upplýsingafulltrúa ráðuneytisins. Viðskipti innlent 19.3.2019 14:31
Björn telur óþrifnað fylgja mótmælendum á Austurvelli Fyrrverandi dómsmálaráðherra telur tjaldið á Austurvelli grafa undan virðingu þingsins. Innlent 18.3.2019 12:55
Skerðing jöfnunarsjóðs eins og þruma úr heiðskíru lofti Bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar segir að tillögur fjármálaráðherra um niðurskurð fjárframlaga til jöfnunarsjóðs sveitarfélaga komi eins og þruma úr heiðskíru lofti. Komi þær til framkvæmda séu forsendur brostnar varðandi flutning þjónustu við fatlað fólk frá ríki til sveitarfélaga. Innlent 17.3.2019 12:06
Niðurskurður fjárframlaga til jöfnunarsjóðs hljóti að vera mistök Framkvæmdastjóri Sambands íslenskra sveitarfélaga segir að hugmyndir ríkisins um skerðingu fjármagns til jöfnunarsjóðs sveitarfélaga hljóti að vera fljótfærnisleg mistök sem verði leiðrétt. Fjármálaráðherra ætli að minnka framlög til sjóðsins um ríflega þrjá milljarða króna á næstu tveimur árum. Innlent 16.3.2019 19:05
„Ekkert sterkara einkenni Sjálfstæðisflokksins heldur en ábyrgðarleysi“ Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður Pírata, vandar Sjálfstæðisflokknum ekki kveðjurnar í færslu sem hann birti á Facebook-síðu sinni fyrr í dag. Innlent 16.3.2019 15:24
Framkvæmdastjóri Kadeco verið á framlengingu í tvö ár Tímabundin ráðning framkvæmdastjóra Þróunarfélags Keflavíkurflugvallar (Kadeco) frá því í ágúst 2017 hefur nokkrum sinnum verið framlengd af stjórn félagsins. Innlent 15.3.2019 03:00
Ekki hægt að geyma ráðherrastóla Sigríður Á. Andersen getur tæknilega ekki stigið til hliðar tímabundið. Innlent 13.3.2019 16:05
Málum frestað í Landsrétti vegna dóms MDE Ákveðið hefur verið að fresta dómsmálum í Landsrétti vegna nýfallins dóms Mannréttindadómstóls Evrópu (MDE) þess efnis að ekki hafi verið staðið löglega að skipan dómara við réttinn. Innlent 12.3.2019 10:57
Gæslan gerir þyrlusamning Landhelgisgæslan hefur samið við fyrirtækið Safran Helicopter Engines í Þýskalandi um að þjónusta tvær Super Puma H225 þyrlur sem væntanlegar eru til landsins á leigu frá norska fyrirtækinu Knut Axel Ugland Holding AS. Innlent 12.3.2019 03:01
Vandræðalega upphlaupið var réttmætt Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið hefur komist að þeirri niðurstöðu að fundarboð í samgöngu- og skipulagsráð Reykjavíkurborgar í ágúst í fyrra hafi verið gallað. Innlent 11.3.2019 06:33
Algjör áfellisdómur yfir stjórnsýslu Seðlabankans Þingmaður Viðreisnar segir það með ólíkindum að Seðlabankinn hafi haldið áfram með mál gegn Samherja eftir að ljóst var að ekki var hægt að beita refsingum. Innlent 11.3.2019 03:01
Hrefna skipuð í embætti þjóðskjalavarðar Sagnfræðingurinn Dr. Hrefna Róbertsdóttir hefur verið skipuð í embætti þjóðskjalavarðar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Mennta- og menningarmálaráðuneytinu. Innlent 9.3.2019 15:16
Seðlabankastjóri boðaður á opinn fund í næstu viku Már Guðmundsson seðlabankastjóri mætir á fund stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar á fimmtudaginn í næstu viku. Umboðsmaður Alþingis var harðorður um stjórnsýslu eftirlits bankans fyrr í vikunni. Formaður nefndarinnar segir málið alvarlegt. Innlent 9.3.2019 03:01
Mannanafnanefnd samþykkti að lokum Zoe Stúlkunafnið Zoe var samþykkt af mannanafnanefnd í lok síðasta mánaðar eftir að nefndin hafnaði nafninu fyrir þremur árum síðan. Innlent 4.3.2019 18:52
Átta starfsmenn borgarinnar verið sendir í leyfi eða vikið úr starfi vegna brota gegn skjólstæðingum á síðustu 12 mánuðum Þetta kemur fram í miðlægri atvikaskrá velferðarsviðs Reykjavíkurborgar sem sett var á laggirnar um mitt ár í fyrra en farið var af stað með skráninguna til að tryggja öryggi starfsmanna og notenda. Innlent 4.3.2019 18:16
Auka þarf stuðning við börn sem upplifa skilnað Um 66 prósent barna sem rætt er við vegna skilnaðar eða sambúðarslita foreldra þeirra, eru þegar komin með stjúpfjölskyldu þegar leysa á úr ágreiningi hjá sýslumanni, en aðeins um helmingur mála endar með sátt. Félagsráðgjafi segir biðlista eftir sáttameðferð óásættanlega því hver dagur í lífi barns skipti máli. Innlent 3.3.2019 18:11
Fjármálin í góðu horfi þrátt fyrir framúrkeyrslur Borgarstjóri segir fjármál Reykjavíkurborgar í góðu horfi þrátt fyrir þær framúrkeyrslur sem minnihluti borgarinnar hafi bent á upp á síðkastið. Braggamálið sé innan við eitt prósent af því fé sem borgin ráðstafaði á síðasta ári og umræðan sé komin út fyrir öll mörk. Innlent 3.3.2019 13:16
Vegagerðin semur við Sigurð Áss um starfslok Sigurður Áss Grétarsson hefur látið af störfum sem framkvæmdastjóri siglingasviðs Vegagerðarinnar. Sigurður var sendur í leyfi í byrjun febrúar. Gert hefur verið samkomulag við Sigurð um starfslok en hans síðasti vinnudagur hjá Vegagerðinni var í gær. Viðskipti innlent 1.3.2019 09:48
Akurnesingar vilja hýsa fyrirhugaða stofnun um þjóðgarða Bæjarstjórn Akraness hefur skorað á umhverfisráðherra að höfuðstöðvar fyrirhugaðar nýrrar stofnunar um þjóðgarða og friðlýst svæði verði staðsettar á Akranesi. Innlent 28.2.2019 20:59
Endurskoða stjórnsýslu sína eftir Samherjamál Ekki verður hjá því komist að ráðast í heildarendurskoðun á allri stjórnsýslu Seðlabanka Íslands, meðferð mála innan bankans og með hvaða hætti bankinn hefur á umliðnum árum farið með það opinbera vald sem honum hefur verið falið lögum samkvæmt. Innlent 27.2.2019 03:03
Hækkaði forstjóra ISAVIA áður en hann hækkaði sjálfur Stjórn Íslandspósts hóf umræðu um launabreytingu forstjóra fjórum dögum eftir að forstjóri ISAVIA var hækkaður í launum. Stjórnarformaður ISAVIA segir hækkunina í samræmi við starfskjarastefnu. Viðskipti innlent 26.2.2019 03:07
Ríkið endurgreiði sektir Seðlabankinn telur eðlilegt að endurskoða strax allar sektarákvarðanir og sættir vegna brota á fjármagnshöftum í gildistíð tiltekinna eldri reglna um gjaldeyrismál, þar til reglurnar voru lögfestar síðla árs 2011, og fara þess á leit að ríkissjóður endurgreiði sektir vegna brota á reglunum. Viðskipti innlent 26.2.2019 03:07
Fundargerðir kjararáðs fást ekki strax Fimmtán mánuðir eru síðan upphafleg beiðni um gögnin var lögð fram af hálfu Fréttablaðsins. Innlent 22.2.2019 03:00
Arftaki Más þarf að vera góður í mannlegum samskiptum Forsætisráðherra hefur auglýst til umsóknar starf seðlabankastjóra til næstu fimm ára. Viðskipti innlent 21.2.2019 13:45