Upptökur á Klaustur bar

Fréttamynd

Fylgistap skiljanleg viðbrögð

Fylgishrun Miðflokksins sem birtist í nýrri skoðanakönnun eru skiljanleg viðbrögð fólks við fréttum síðustu daga að sögn formanns Miðflokksins. Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis mun funda um meintan sendiherrakapal sem greint var frá á Klaustursupptökunni.

Innlent
Fréttamynd

Íbúum á Klaustri svíður umræðan um Klaustur

Vinsamlega takið tillit til okkar hér á Klaustri því við tölum ekki svona um annað fólk og talið um KlausturBARmálið og KlausturBARþingmennina, það getur ekki verið svo erfitt að bæta BAR aftan við Klaustur , enda skal rétt vera rétt“, segir Anna Harðardóttir sem er búsett rétt við Klaustur í Skaftárhreppi.

Innlent
Fréttamynd

Segist læra af Klausturs­málinu með því að sitja á­fram á þingi

Anna Kolbrún Árnadóttir, þingmaður Miðflokksins og einn sexmenninganna sem sátu á Klaustur bar þann 20. nóvember síðastliðinn og töluðu á óviðeigandi hátt meðal annars um samþingmenn sína, segir að sér finnist það ekki skrýtið að fólk vilji að hún segi af sér þingmennsku vegna málsins.

Innlent
Fréttamynd

Dubbaður upp

Lágkúrulegu fyllirísrausi sex þingmanna sem tekið var upp á barnum Klaustri hefur nú verið vísað í kerfisfarveg í þinginu. Siðanefnd ætlar sér að afgreiða erindið fljótt.

Skoðun
Fréttamynd

Miðflokkurinn næði ekki manni inn

Ný könnun Zenter fyrir Fréttablaðið og frettabladid.is sýnir Miðflokkinn með 4,3 prósenta fylgi og er gerð eftir að Klaustursmálið komst í hámæli.

Innlent
Fréttamynd

Þungt á Alþingi

Klaustursupptökurnar setja svip á störf Alþingis. Þingmenn sem Fréttablaðið ræddi við segja stemninguna jafnvel þrúgandi.

Innlent