Slökkvilið

Fréttamynd

Berjast fyrir hjólhýsunum sínum á Laugarvatni

Hjólhýsaeigendur á Laugarvatni vinna nú að því að fá að vera áfram með hýsin sín á svæðinu en sveitarstjóri Bláskógabyggðar segir það ekki koma til greina, það verði að fjarlægja öll hjólhýsi vegna mikillar brunahættu. Um tvö hundruð hjólhýsi eru á svæðinu.

Innlent
Fréttamynd

31 Covid-19 sjúkraflutningur

Það hefur verið nóg að gera hjá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins síðastliðinn sólarhring að því er fram kemur í færslu á Facebook-síðu slökkviliðsins.

Innlent
Fréttamynd

Kom í heiminn á slökkviliðsstöðinni

Lítið stúlkubarn kom í heiminn í bílasal slökkviliðsstöðvarinnar í Skógarhlíð í gærkvöldi. Ljósmóðir hafði ráðlagt foreldrunum að koma þar við þegar þeir sáu ekki fram á að ná í tæka tíð á sjúkrahús.

Innlent