Slökkvilið

Eldur í reykherbergi í Hafnarfirði
Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út um kvöldmatarleytið í gær þegar eldur kom upp í verslun í Hafnarfirði.

Slökkvilið kallað út vegna reykjar á Seltjarnarnesi
Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu fékk tilkynningu um svartan reyk úr kjallara á Seltjarnarnesi. Viðbragðsaðilar eru á leið á vettvang.

Slökkvilið kallað út vegna elds í ruslageymslu í Breiðholti
Slökkvilið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út í kringum 12:30 vegna elds í ruslageymslu í Breiðholti.

Göngumaður fluttur af Esjunni á slysadeild
Þyrla Landhelgisgæslunnar hefur flutt göngumann, sem rann og slasaðist á Esjunni fyrir um klukkutíma síðan, á slysadeild. Þetta staðfestir varðstjóri slökkviliðs og upplýsingafulltrúi Landsbjargar í samtali við fréttastofu.

„Mér líður betur núna en klukkan átta í morgun“
Preben Pétursson, sem rekur Grand þvott á Akureyri, þar sem eldur kom upp í morgun, segir að það hafi aðeins liðið um sjö til átta mínútur frá því að öryggiskerfi gerði viðvart um eld í húsnæðinu og þangað til búið var að slökkva eldinn.

Slökkvilið kallað út vegna elds í húsnæði Grand þvottar á Akureyri
Slökkvilið á Akureyri var kallað út vegna elds í húsnæði Grand þvottar í Freyjunesi á Akureyri í morgun.

Átta fermetra svalahurð „ætlaði inn í stofu“ í rokinu
Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu sinnti 117 sjúkraflutningum síðasta sólarhringinn. Þar af voru 28 forgangsflutningar og sex svokallaðir covid-flutningar. Þá sinnti slökkviliðið fremur óhefðbundnu verkefni í óveðrinu fyrr í vikunni vegna átta fermetra stórrar svalahurðar sem var til vandræða.

Funheitt dagatal Slökkviliðsins komið út
Dagatal Slökkviliðsins er komið út en í því má sjá tólf myndir af föngulegum slökkviliðsmönnum og konum.

Skíðlogaði í bíl í Seljahverfi
Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út laust fyrir klukkan hálftvö í nótt vegna elds sem hafði kviknað í bíl á bílastæði í Seljahverfinu.

Nágrannar heyrðu í reykskynjaranum
Slökkvilið á Akureyri var kallað út að fjölbýlishúsi við Hamarstíg nú á þriðja tímanum vegna mikils reyks í íbúð.

Árekstur á Sæbraut
Tveir sendibílar rákust saman á mótum Sæbrautar og Kringlumýrarbrautar skömmu fyrir klukkan níu í morgun.

Gæi hetja þegar bjart bál blasti við hjónum í Kópavogi
Hjónum í Fagrahjalla í Kópavogi var verulega brugðið um þrjúleytið í nótt þegar þau áttuðu sig á því að bjart bál var á lóð þeirra.

Innan við helmingur heimila með fullnægjandi eldvarnir
Sex hafa látið lífið í fjórum eldsvoðum á þessu ári og hafa dauðsföll af völdum bruna ekki verið fleiri á einu ári undanfarinn áratug. Þá er brunavörnum ábótavant á tæplega helmingi heimila landsins. Tveimur eldvarnaátökum var ýtt úr vör í dag.

Eldklár
Árið er 2020 og það hefur boðið okkur upp í krappan dans. Við höfum horft upp á veðurofsa, snjóflóð, rafmagnstruflanir, heimsfaraldur, jarðskjálfta og síðast en ekki síst tíða og mannskæða eldsvoða.

Mikill viðbúnaður vegna elds í Hjallahverfi
Mikill viðbúnaður var hjá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins í nótt vegna elds sem kom upp í raðhúsi í Hjallahverfi í Kópavogi.

„Heyrir til undantekninga að sjúkraflutningar séu undir 100“
Álag á slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu hefur verið að aukast og það nú þannig að það heyri til undantekninga að sjúkraflutningar séu undir hundrað á sólarhring.

Vel gekk að slökkva eld í fjölbýlishúsi í Úlfarsárdal
Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins barst skömmu fyrir sjö í kvöld útkall vegna elds í íbúð í blokk í Úlfarsárdal.

Hvorugur ökumanna talinn alvarlega slasaður
Tveir bílar rákust saman í Ártúnsbrekkunni, á akreinum þar sem ekið er í vesturátt, um klukkan 13:30 í dag.

Árekstur í Ártúnsbrekku
Árekstur varð í Ártúnsbrekku á leið til austurs um hádegisbil í dag. Miklar biðraðir hafa myndast vegna þessa.

Alelda rúta við Köllunarklettsveg
Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út klukkan 04:10 í nótt vegna elds í rútu við Köllunarklettsveg.

Kviknaði í kertaskreytingu
Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins fór í tvö verkefni á dælubíla síðasta sólarhringinn og var annað þeirra fyrsta kertaskreyting ársins, eins og það er orðað í færslu slökkviliðsins á Facebook.

Slökkviliðið barðist við eld á Engjateig
Allt tiltækt slökkvilið var kallað til þegar eldur kom upp við Engjateig í Reykjavík um klukkan hálf fimm í morgun.

Einn fluttur til skoðunar eftir árekstur á Arnarneshæð
Einn var fluttur á slysadeild til skoðunar eftir árekstur á Arnarneshæð í kvöld.

„Það brýtur í okkur hjörtun að sjá hversu leið hún er og sorgmædd“
Katla Marín hefur hrundið af stað söfnun fyrir ömmu sína Lindu Braga sem missti allt sitt í bruna á mánudag. Katla segir ömmu sína afar hjartahlýja konu sem vill allt gera fyrir alla. Nú sé komið að ömmu hennar að þiggja aðstoð.

„Kraftaverk að elsku amma mín náði að forða sér í gegnum eldinn“
Barnabarn konu sem missti allt sitt í bruna í Rimahverfi á mánudagskvöld segir kraftaverk að amma hennar hafi sloppið út úr íbúð sinni. Fjölskyldan safnar fyrir konuna og vonar að hún verði komin með jólalegan samastað innan tíðar.

Ætlaði að æða inn í reykjarmökkinn þegar hún heyrði örvæntingarveinin í hundunum
Erna Christiansen, ung kona sem missti sex hunda og aleiguna í eldsvoða í Kópavogi í fyrradag, lýsir hræðilegri geðshræringu og sorg vegna brunans.

Hefja söfnun fyrir konuna sem missti hunda sína sex í eldsvoða
Skipuleggjendur söfnunarinnar segja tjón konunnar mikið, bæði tilfinninga- og efnislegt.

Hundarnir sem björguðust úr brunanum braggast vel
Hundarnir sem björguðust úr bruna í íbúðarhúsi við Arakór í Kópavogi í gær braggast vel, að því er fram kemur í færslu slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins á Facebook í dag.

Talið að eldurinn hafi kviknað út frá lampa
Talið er að eldur sem kviknaði í íbúðarhúsi við Arakór í Kópavogi síðdegis í gær hafi kviknað út frá lampa.

Sex hundar brunnu inni í Kópavogi
Fjórum hundum var hins vegar bjargað úr brunanum, líkt og greint var frá í gær, og þeir fluttir til skoðunar hjá dýralækni.