Suðurskautslandið Fundu hlýsjó undir viðkvæmri ísbreiðu á Suðurskautslandinu Thwaites-jökullinn á vestanverðu Suðurskautslandinu er talinn sérstaklega viðkvæmur fyrir áframhaldandi bráðnun. Hann hefur nú þegar tapað hundruð milljarða tonna af ís. Erlent 3.2.2020 13:09 Ný rannsókn á plastmagni á Suðurskautslandinu veldur áhyggjum Þetta er í fyrsta skipti sem tilraun hefur verið gerð til þess að mæla hversu mikið plast hefur ratað í þessa annars ósnortnu heimsálfu. Erlent 25.1.2020 14:57 Mollie Hughes sló heimsmet Vilborgar Örnu Hin 29 ára gamla Mollie Hughes frá Skotland er yngsta konan til þess að komast ein á Suðurpólinn. Erlent 11.1.2020 09:42 Íslenskur róðrakappi vekur heimsathygli Íslenski róðrakappinn Fiann Paul lauk merkisáfanga í siglingum í hópi sex manna en þeir reru yfir Drekasund á Suðurskautslandinu en það hefur aldrei áður verið gert án utanaðkomandi aðstoðar. Innlent 29.12.2019 15:06 Sportpakkinn: 84 ára í ellefu klukkutíma maraþoni á Suðurpólnum Hann kom ekki fyrstur í mark en vakti samt líklega mestu athyglina í hinu árlega maraþonhlaupi á Suðurpólnum. Arnar Björnsson skoðaði aðeins betur hinn magnaða 84 ára gamla Roy Jorgen Svenningsen. Sport 16.12.2019 14:20 Ógeðfellda hlið hinna krúttlegu mörgæsa Í nýju kynningarmyndbandi BBC Earth má sjá hvernig mörgæsir losa sig við eigin úrgang. Lífið 29.10.2019 10:37 Risastór ísjaki losnaði á Suðurskautslandinu Jakinn er um 1.600 ferkílómetrar að flatarmáli eða á stærð við stórborgina London og nærliggjandi bæi. Erlent 1.10.2019 08:15 Bráðnun Grænlandsjökuls á við allra minni jökla samanlagt Stóru ísbreiðurnar á Grænlandi og Suðurskautslandinu og hvernig þær bregðast við hnattrænni hlýnun af völdum manna ræður nú mestu um þróun sjávarstöðu á jörðinni næstu áratugina og aldirnar. Innlent 25.9.2019 12:39 Stærsti ísjaki heims á hraðri hreyfingu Ísjakinn A68 stefnir til norðurs frá Suðurskautslandinu. Erlent 11.7.2019 12:13 Hækkun sjávarmáls gæti orðið tvöfalt meiri Hundruð milljónir manna gætu misst heimili sín á láglendum svæðum á þessari öld vegna hækkunar yfirborðs sjávar dragi menn ekki hratt úr losun á gróðurhúsalofttegundum. Erlent 21.5.2019 16:41 Klaktíðni keisaramörgæsa lækkar Vísindamenn segja útungunarbrestinn afar óvenjulegan. Erlent 25.4.2019 21:09 Kortleggja sprungur sem ógna rannsóknastöð á Suðurskautslandinu Íslenskur jöklafræðingur smíðaði reiknilíkan sem sýnir hvernig stór íshella er við það að brotna upp og mynda ísjaka sem er helmingi stærri en höfuðborgarsvæðið að flatarmáli. Innlent 5.4.2019 11:40 Bráðnun á Suðurskautslandinu hefur sexfaldast á fjörutíu árum Ný rannsókn bendir til þess að ísinn á austanverðu Suðurskautslandinu sé viðkvæmari en lengi hefur verið gengið út frá. Erlent 15.1.2019 14:59 Erfitt að komast ekki í sturtu og borða þurrmat og snjó í átta vikur Ragnheiður er fyrsta íslenska konan til að aka til Suðurpólsins þar sem hún keyrði 4400 kílómetra á átta vikum. Innlent 13.1.2019 18:58 Bandaríkjamaður fyrstur til að þvera Suðurskautslandið án aðstoðar Bandaríkjamaðurinn Colin O'Brady varð i gær fyrsti maðurinn til að þvera Suðurskautslandið án nokkurrar aðstoðar. Erlent 27.12.2018 10:32 Halda jól á pól við óvenjuleg veðurskilyrði Hópur níu Íslendinga dvelur á Suðurskautinu yfir jólahátíðina, þeirra á meðal fyrsta íslenska konan til að aka á Suðurpólinn. Innlent 24.12.2018 13:36 Ragnheiður fyrsta íslenska konan til að aka til Suðurpólsins Vilborg Arna óskar henni til hamingju. Innlent 23.12.2018 09:23 Níu Íslendingar halda jólin hátíðleg á Suðurskautinu Ætla að gæða sér á beikoni á aðfangadag Innlent 22.12.2018 12:58 Algengustu rangfærslurnar um loftslagsbreytingar Þýða fyrri loftslagsbreytingar eða kuldi og snjókoma virkilega að ekkert sé að marka loftslagsvísindi? Innlent 14.12.2018 11:36 Bráðnun íss á Suðurskautslandinu hraðari en talið var Jöklar á austanverðu Suðurskautslandinu hafa fram að þessu verið taldir stöðugri en vestanmegin. Greining á gervihnattagögnum bendir til þess að þeir hreyfist nú hratt. Erlent 11.12.2018 11:03 Eldri spár vanmátu áhrif loftslagsbreytinga Þvert á fullyrðingar afneitara loftslagsvísinda hafa fyrri spár vísindamanna vanmetið áhrif loftslagsbreytinga sem nú eru komin fram. Erlent 29.11.2018 23:34 Ósonlagið byrjað að gróa en tekur áratugi að ná bata Þó að merki séu um að ósongötin séu byrjuð að lokast verður ekki hægt að hrósa sigri fyrr en eftir miðja öldina. Erlent 6.11.2018 08:47 Ferkantaður ísjaki á Suðurskautslandinu vekur athygli Í flug NASA náðust myndir af ísjaka með svo beinum köntum að það lítur út fyrir að hann hafi verið skorinn með hníf og með aðstoð vinkils. Erlent 24.10.2018 10:45 Ísland meðal ríkja sem stöðvuðu stofnun griðarsvæðis hvala í S-Atlantshafi Tillaga um stofnun griðarsvæðis í Suður-Atlantshafi var felld á fundi Alþjóðahvalveiðiráðsins. Erlent 12.9.2018 11:20 Fjórði hlýjasti júlímánuðurinn frá upphafi mælinga Síðustu 403 mánuðir hafa nú verið hlýrri en meðaltal 20. aldar. Níu af tíu hlýjustu júlímánuðum hafa allir verið eftir árið 2005. Erlent 21.8.2018 13:08 Hratt landris gæti vegið upp á móti hruni suðurskautsíss Landrisið er rúmlega þriðjungi hraðar við Amundsen-flóa á Vestur-Suðurskautslandinu. Erlent 22.6.2018 14:10 Svörtustu spádómar um loftslagsbreytingar að rætast og mannkynið nánast fallið á tíma Íshella Suðurskautslandsins er byrjuð að bráðna miklu hraðar en áður og svörtustu spádómar loftslagsvísindamanna gætu verið að rætast. Erlent 13.6.2018 23:12 Bandarískur þingmaður vildi skýra hækkun sjávarstöðu með berghruni "Hvað með Hvítu klettana í Dover og Kaliforníu,“ spurði þingmaður repúblikana á fundi vísinda-, geim- og tækninefndar Bandaríkjaþings á miðvikudag. Erlent 18.5.2018 11:40 Íslandsstrendur bundnar af örlögum Suðurskautslandsins Verði hrun í jöklum á Suðurskautslandinu eins og vísindamenn óttast gæti mat vísindanefndar um loftslagsbreytingar á hækkun sjávarstöðu við Ísland tvöfaldast. Innlent 3.5.2018 11:29 Mörgæs setti köfunarmet Vísindamenn á Suðurskautslandinu telja sig hafa mælt lengstu köfun mörgæsar frá því að mælingar hófust. Erlent 26.4.2018 06:52 « ‹ 1 2 3 ›
Fundu hlýsjó undir viðkvæmri ísbreiðu á Suðurskautslandinu Thwaites-jökullinn á vestanverðu Suðurskautslandinu er talinn sérstaklega viðkvæmur fyrir áframhaldandi bráðnun. Hann hefur nú þegar tapað hundruð milljarða tonna af ís. Erlent 3.2.2020 13:09
Ný rannsókn á plastmagni á Suðurskautslandinu veldur áhyggjum Þetta er í fyrsta skipti sem tilraun hefur verið gerð til þess að mæla hversu mikið plast hefur ratað í þessa annars ósnortnu heimsálfu. Erlent 25.1.2020 14:57
Mollie Hughes sló heimsmet Vilborgar Örnu Hin 29 ára gamla Mollie Hughes frá Skotland er yngsta konan til þess að komast ein á Suðurpólinn. Erlent 11.1.2020 09:42
Íslenskur róðrakappi vekur heimsathygli Íslenski róðrakappinn Fiann Paul lauk merkisáfanga í siglingum í hópi sex manna en þeir reru yfir Drekasund á Suðurskautslandinu en það hefur aldrei áður verið gert án utanaðkomandi aðstoðar. Innlent 29.12.2019 15:06
Sportpakkinn: 84 ára í ellefu klukkutíma maraþoni á Suðurpólnum Hann kom ekki fyrstur í mark en vakti samt líklega mestu athyglina í hinu árlega maraþonhlaupi á Suðurpólnum. Arnar Björnsson skoðaði aðeins betur hinn magnaða 84 ára gamla Roy Jorgen Svenningsen. Sport 16.12.2019 14:20
Ógeðfellda hlið hinna krúttlegu mörgæsa Í nýju kynningarmyndbandi BBC Earth má sjá hvernig mörgæsir losa sig við eigin úrgang. Lífið 29.10.2019 10:37
Risastór ísjaki losnaði á Suðurskautslandinu Jakinn er um 1.600 ferkílómetrar að flatarmáli eða á stærð við stórborgina London og nærliggjandi bæi. Erlent 1.10.2019 08:15
Bráðnun Grænlandsjökuls á við allra minni jökla samanlagt Stóru ísbreiðurnar á Grænlandi og Suðurskautslandinu og hvernig þær bregðast við hnattrænni hlýnun af völdum manna ræður nú mestu um þróun sjávarstöðu á jörðinni næstu áratugina og aldirnar. Innlent 25.9.2019 12:39
Stærsti ísjaki heims á hraðri hreyfingu Ísjakinn A68 stefnir til norðurs frá Suðurskautslandinu. Erlent 11.7.2019 12:13
Hækkun sjávarmáls gæti orðið tvöfalt meiri Hundruð milljónir manna gætu misst heimili sín á láglendum svæðum á þessari öld vegna hækkunar yfirborðs sjávar dragi menn ekki hratt úr losun á gróðurhúsalofttegundum. Erlent 21.5.2019 16:41
Klaktíðni keisaramörgæsa lækkar Vísindamenn segja útungunarbrestinn afar óvenjulegan. Erlent 25.4.2019 21:09
Kortleggja sprungur sem ógna rannsóknastöð á Suðurskautslandinu Íslenskur jöklafræðingur smíðaði reiknilíkan sem sýnir hvernig stór íshella er við það að brotna upp og mynda ísjaka sem er helmingi stærri en höfuðborgarsvæðið að flatarmáli. Innlent 5.4.2019 11:40
Bráðnun á Suðurskautslandinu hefur sexfaldast á fjörutíu árum Ný rannsókn bendir til þess að ísinn á austanverðu Suðurskautslandinu sé viðkvæmari en lengi hefur verið gengið út frá. Erlent 15.1.2019 14:59
Erfitt að komast ekki í sturtu og borða þurrmat og snjó í átta vikur Ragnheiður er fyrsta íslenska konan til að aka til Suðurpólsins þar sem hún keyrði 4400 kílómetra á átta vikum. Innlent 13.1.2019 18:58
Bandaríkjamaður fyrstur til að þvera Suðurskautslandið án aðstoðar Bandaríkjamaðurinn Colin O'Brady varð i gær fyrsti maðurinn til að þvera Suðurskautslandið án nokkurrar aðstoðar. Erlent 27.12.2018 10:32
Halda jól á pól við óvenjuleg veðurskilyrði Hópur níu Íslendinga dvelur á Suðurskautinu yfir jólahátíðina, þeirra á meðal fyrsta íslenska konan til að aka á Suðurpólinn. Innlent 24.12.2018 13:36
Ragnheiður fyrsta íslenska konan til að aka til Suðurpólsins Vilborg Arna óskar henni til hamingju. Innlent 23.12.2018 09:23
Níu Íslendingar halda jólin hátíðleg á Suðurskautinu Ætla að gæða sér á beikoni á aðfangadag Innlent 22.12.2018 12:58
Algengustu rangfærslurnar um loftslagsbreytingar Þýða fyrri loftslagsbreytingar eða kuldi og snjókoma virkilega að ekkert sé að marka loftslagsvísindi? Innlent 14.12.2018 11:36
Bráðnun íss á Suðurskautslandinu hraðari en talið var Jöklar á austanverðu Suðurskautslandinu hafa fram að þessu verið taldir stöðugri en vestanmegin. Greining á gervihnattagögnum bendir til þess að þeir hreyfist nú hratt. Erlent 11.12.2018 11:03
Eldri spár vanmátu áhrif loftslagsbreytinga Þvert á fullyrðingar afneitara loftslagsvísinda hafa fyrri spár vísindamanna vanmetið áhrif loftslagsbreytinga sem nú eru komin fram. Erlent 29.11.2018 23:34
Ósonlagið byrjað að gróa en tekur áratugi að ná bata Þó að merki séu um að ósongötin séu byrjuð að lokast verður ekki hægt að hrósa sigri fyrr en eftir miðja öldina. Erlent 6.11.2018 08:47
Ferkantaður ísjaki á Suðurskautslandinu vekur athygli Í flug NASA náðust myndir af ísjaka með svo beinum köntum að það lítur út fyrir að hann hafi verið skorinn með hníf og með aðstoð vinkils. Erlent 24.10.2018 10:45
Ísland meðal ríkja sem stöðvuðu stofnun griðarsvæðis hvala í S-Atlantshafi Tillaga um stofnun griðarsvæðis í Suður-Atlantshafi var felld á fundi Alþjóðahvalveiðiráðsins. Erlent 12.9.2018 11:20
Fjórði hlýjasti júlímánuðurinn frá upphafi mælinga Síðustu 403 mánuðir hafa nú verið hlýrri en meðaltal 20. aldar. Níu af tíu hlýjustu júlímánuðum hafa allir verið eftir árið 2005. Erlent 21.8.2018 13:08
Hratt landris gæti vegið upp á móti hruni suðurskautsíss Landrisið er rúmlega þriðjungi hraðar við Amundsen-flóa á Vestur-Suðurskautslandinu. Erlent 22.6.2018 14:10
Svörtustu spádómar um loftslagsbreytingar að rætast og mannkynið nánast fallið á tíma Íshella Suðurskautslandsins er byrjuð að bráðna miklu hraðar en áður og svörtustu spádómar loftslagsvísindamanna gætu verið að rætast. Erlent 13.6.2018 23:12
Bandarískur þingmaður vildi skýra hækkun sjávarstöðu með berghruni "Hvað með Hvítu klettana í Dover og Kaliforníu,“ spurði þingmaður repúblikana á fundi vísinda-, geim- og tækninefndar Bandaríkjaþings á miðvikudag. Erlent 18.5.2018 11:40
Íslandsstrendur bundnar af örlögum Suðurskautslandsins Verði hrun í jöklum á Suðurskautslandinu eins og vísindamenn óttast gæti mat vísindanefndar um loftslagsbreytingar á hækkun sjávarstöðu við Ísland tvöfaldast. Innlent 3.5.2018 11:29
Mörgæs setti köfunarmet Vísindamenn á Suðurskautslandinu telja sig hafa mælt lengstu köfun mörgæsar frá því að mælingar hófust. Erlent 26.4.2018 06:52