Ástralía Íslendingarnir dæmdir í fangelsi í Ástralíu Þeir Helgi Heiðar Steinarsson og Brynjar Guðmundsson hafa verið dæmdir í fangelsi í Ástralíu fyrir stórfellt fíkniefnasmygl. Mennirnir fengu vægari dóma en útlit var fyrir. Innlent 31.5.2019 06:35 Íslendingarnir í Ástralíu sjá fram á langa dóma Íslendingarnir tveir sem handteknir voru í Ástralíu grunaðir um stórfelldan innflutning á kókaíni hafa báðir játað sök í málinu. Þegar málið var tekið fyrir í héraðsdómi Victoria-sýslu í Melbourne í dag sagði dómarinn að ljóst væri að mennirnir tveir hefðu flutt kókaínið inn til Ástralíu sem burðardýr. Innlent 29.5.2019 09:04 Í tíu ára fangelsi fyrir að breyta ferðalagi ungrar konu í martröð Saksóknarinn sagði Greer hafa óttast um líf sitt og margar af hjálparbeiðnum hennar hefðu verið virtar að vettugi af vegfarendum. Erlent 28.5.2019 23:07 Hrottalegt morð á ungri konu vekur óhug og reiði í Ástralíu Hrottalegt morð á ungri, heimilislausri konu í Melbourne í Ástralíu hefur vakið óhug og reiði almennings í landinu og endurvakið umræðuna um ofbeldi gegn konum. Erlent 27.5.2019 08:33 Kóalabirnir nú taldir vera svo gott sem útdauðir Stærð kóalabjarnastofnsins í Ástralíu er orðin svo takmörkuð að horft er fram á algjöra útrýmingu dýrategundarinnar. Erlent 24.5.2019 02:02 Laus af Hólmsheiði og berst fyrir veru sinni á Íslandi Nara Walker, áströlsk kona sem hlaut átján mánaða dóm fyrir að bíta hluta úr tungu þáverandi eiginmanns síns, er laus úr fangelsi. Innlent 22.5.2019 23:55 Ástralska ríkisstjórnin heldur óvænt velli Ríkisstjórn Scott Morrison, forsætisráðherra Ástralíu, hefur haldið þingmeirihluta sínum eftir þingkosningar sem fram fóru í Ástralíu í gær. Erlent 18.5.2019 15:31 Umhverfis- og efnahagsmál í brennidepli í aðdraganda kosninga í Ástralíu Verkamannaflokkurinn í Ástralíu mælist með naumt forskot í skoðanakönnunum, degi fyrir þingkosningarnar þar í landi. Erlent 17.5.2019 11:17 Rekinn fyrir hatur í garð samkynhneigðra Ástralska rúgbý-sambandið hefur ákveðið að reka Israel Folau úr úrvalsdeildinni þar í landi þar sem hann sagði helvíti bíða samkyneigðra. Sport 17.5.2019 07:30 Einn af risunum í ástralskri stjórnmálasögu er látinn Bob Hawke, fyrrverandi forsætisráðherra Ástralíu, er látinn, 89 ára að aldri. Erlent 16.5.2019 23:41 Stafsetningarvilla á nýlegum áströlskum peningaseðli Ástralski seðlabankinn gaf út nýjan fimmtíu dollara seðil seint á síðasta ári en nú, tæpum sex mánuðum síðar, er komið í ljós að stafsetningarvilla leynist á seðlinum. Erlent 9.5.2019 07:54 Hermdu eftir flugi Lion Air: „Hræðileg staða til að vera í“ "Þetta er hræðileg staða til að vera í, það er erfitt að ímynda sér þetta,“ sagði ástralski flugmaðurinn Chris Brady í fréttaskýringaþættinum 60 Minutes Australia sem sýndur var í gær. Þar var farið ofan í saumana á þeim vandamálum sem hrjáð hafa Boeing 737 MAX-vélarnar að undanförnu og meðal annars hermt eftir flugi Lion Air sem hrapaði í Indónesíu á síðasta ári. Erlent 8.5.2019 13:39 Ástralskur stjörnuplötusnúður lést þegar hann reyndi að bjarga vinkonu sinni Ástralski plötusnúðurinn Adam Sky er látinn. Lífið 6.5.2019 08:39 Segist ekki vera hommi en er þakklátur fyrir stuðninginn Ansi sérstakt atvik kom upp í Ástralíu er fólk þar í landi hélt að þekktur íþróttamaður hefði verið að stíga út úr skápnum og staðfesta að hann væri hommi. Það var misskilningur. Sport 30.4.2019 11:35 Fundu flak ástralsks skips sem var grandað í seinna stríði Skipinu SS Iron Crown var sökkt eftir að tundurskeyti var skotið á það þann 4. júní 1942 fyrir utan strönd Viktoríu-ríkis. Erlent 23.4.2019 13:57 Feðgar létust í sjóslysi Feðgar létu lífið þegar þeir reyndu að bjarga manni sem hafði borist með sjóstraumnum að skerunum Twelve Apostles fyrir utan suðurströnd Ástralíu. Erlent 22.4.2019 15:52 Heimilislaus maður og rotta sameinuð í Sydney Chris, heimilislaus maður frá Sydney í Ástralíu, átti endurfundi með gælurottunni sinni, Lucy, nú fyrir helgi. Erlent 21.4.2019 21:22 Hersýning haldin með andstæðingum Herskip frá Indlandi, Ástralíu og fleiri löndum lögðust að höfn í Qingdao í Kína í morgun til að taka þátt í hersýningu. Erlent 21.4.2019 10:02 Faðir Assange vill son sinn framseldan til Ástralíu Faðir Julian Assange, stofnanda WikiLeaks, vill að áströlsk yfirvöld aðstoði son sinn og vill fá hann heim til Ástralíu Erlent 14.4.2019 11:15 Látinn eftir skotárás við skemmtistað í Melbourne Einn er látinn og annar í lífshættu eftir skotárás í Melbourne í Ástralíu á fjórða tímanum í nótt að staðartíma. Erlent 14.4.2019 08:45 Rush fær hundrað milljónir í bætur vegna „æsifréttamennsku af verstu sort“ Fjölmiðlasamsteypan News Corp var í dag dæmd til að greiða ástralska leikaranum Geoffrey Rush yfir 850 þúsund Bandaríkjadali, rúmar hundrað milljónir íslenskra króna. Erlent 11.4.2019 08:14 Ungir kórallar á hverfanda hveli eftir meiriháttar fölnun Um 89% fækkun hefur orðið á ungum kóröllum í stærsta kóralrifi heims frá því á 10. áratug síðustu aldar. Erlent 4.4.2019 08:56 Ástralir undirbúa sig undir tvo fellibylji á sama tíma Búist er við að Trevor og Veronica muni valda þó nokkru tjóni. Erlent 23.3.2019 10:52 Erdogan birti aftur myndband af árásinni í Christchurch Erdogan notaði myndbandið á kosningasamkomu til að fordæma það sem hann sagði vera aukið hatur og fordóma gagnvart íslam. Erlent 20.3.2019 08:32 Þingmaðurinn sem kenndi múslimum um hryðjuverkaárásina fékk egg í höfuðið Fraser Anning, ástralski öldungadeildarþingmaðurinn umdeildi, sem í gær kenndi múslimum sjálfum og innflytjendastefnu Nýja-Sjálands um hryðjuverkin var á blaðamannafundi í dag grýttur eggi þegar hann hafði í frammi frekari áróður gegn múslimum. Erlent 16.3.2019 10:30 Kennir múslimum um árásina í Nýja-Sjálandi: „Þó að múslimar hafi í dag verið fórnarlömb þá eru þeir venjulega gerendur“ Fraser Anning er sakaður um að ala á hatri í garð múslima í kjölfar árásarinnar í Nýja-Sjálandi. Erlent 15.3.2019 17:57 Kardináli í sex ára fangelsi fyrir barnaníð Ástralski kardinálinn George Pell var í gærkvöldi dæmdur í sex ára fangelsi fyrir að misnota tvo ástralska drengi kynferðislega. Erlent 13.3.2019 07:55 Hafnar „þögninni sem viðbrögðum við heimilisofbeldi“ í orðsendingu úr fangelsinu Nara Walker, áströlsk kona sem afplánar nú dóm á Íslandi fyrir að hafa bitið hluta úr tungu þáverandi eiginmanns síns, hefur sent frá sér orðsendingu í tilefni alþjóðlegs baráttudags kvenna sem ber upp í dag. Innlent 8.3.2019 07:50 Miklir kjarreldar í Ástralíu Miklir kjarreldar geisa nú í Viktoríuríki Ástralíu, fimm byggingar hafa orðið eldinum að bráð og búist er við meiri skemmdum vegna erfiðleika við slökkvistarf. Erlent 3.3.2019 16:08 Fréttamenn gætu verið fangelsaðir eftir dóm yfir kardinála Ástralskir fjölmiðlar máttu ekki fjalla um dóminn yfir Pell kardinála þegar hann féll í desember vegna lögbanns sem átti að tryggja sanngirni áframhaldandi réttarhalda yfir honum. Þeir sem sögðu frá því í einhverri mynd gætu átt von á ákæru. Erlent 26.2.2019 12:16 « ‹ 16 17 18 19 20 21 22 … 22 ›
Íslendingarnir dæmdir í fangelsi í Ástralíu Þeir Helgi Heiðar Steinarsson og Brynjar Guðmundsson hafa verið dæmdir í fangelsi í Ástralíu fyrir stórfellt fíkniefnasmygl. Mennirnir fengu vægari dóma en útlit var fyrir. Innlent 31.5.2019 06:35
Íslendingarnir í Ástralíu sjá fram á langa dóma Íslendingarnir tveir sem handteknir voru í Ástralíu grunaðir um stórfelldan innflutning á kókaíni hafa báðir játað sök í málinu. Þegar málið var tekið fyrir í héraðsdómi Victoria-sýslu í Melbourne í dag sagði dómarinn að ljóst væri að mennirnir tveir hefðu flutt kókaínið inn til Ástralíu sem burðardýr. Innlent 29.5.2019 09:04
Í tíu ára fangelsi fyrir að breyta ferðalagi ungrar konu í martröð Saksóknarinn sagði Greer hafa óttast um líf sitt og margar af hjálparbeiðnum hennar hefðu verið virtar að vettugi af vegfarendum. Erlent 28.5.2019 23:07
Hrottalegt morð á ungri konu vekur óhug og reiði í Ástralíu Hrottalegt morð á ungri, heimilislausri konu í Melbourne í Ástralíu hefur vakið óhug og reiði almennings í landinu og endurvakið umræðuna um ofbeldi gegn konum. Erlent 27.5.2019 08:33
Kóalabirnir nú taldir vera svo gott sem útdauðir Stærð kóalabjarnastofnsins í Ástralíu er orðin svo takmörkuð að horft er fram á algjöra útrýmingu dýrategundarinnar. Erlent 24.5.2019 02:02
Laus af Hólmsheiði og berst fyrir veru sinni á Íslandi Nara Walker, áströlsk kona sem hlaut átján mánaða dóm fyrir að bíta hluta úr tungu þáverandi eiginmanns síns, er laus úr fangelsi. Innlent 22.5.2019 23:55
Ástralska ríkisstjórnin heldur óvænt velli Ríkisstjórn Scott Morrison, forsætisráðherra Ástralíu, hefur haldið þingmeirihluta sínum eftir þingkosningar sem fram fóru í Ástralíu í gær. Erlent 18.5.2019 15:31
Umhverfis- og efnahagsmál í brennidepli í aðdraganda kosninga í Ástralíu Verkamannaflokkurinn í Ástralíu mælist með naumt forskot í skoðanakönnunum, degi fyrir þingkosningarnar þar í landi. Erlent 17.5.2019 11:17
Rekinn fyrir hatur í garð samkynhneigðra Ástralska rúgbý-sambandið hefur ákveðið að reka Israel Folau úr úrvalsdeildinni þar í landi þar sem hann sagði helvíti bíða samkyneigðra. Sport 17.5.2019 07:30
Einn af risunum í ástralskri stjórnmálasögu er látinn Bob Hawke, fyrrverandi forsætisráðherra Ástralíu, er látinn, 89 ára að aldri. Erlent 16.5.2019 23:41
Stafsetningarvilla á nýlegum áströlskum peningaseðli Ástralski seðlabankinn gaf út nýjan fimmtíu dollara seðil seint á síðasta ári en nú, tæpum sex mánuðum síðar, er komið í ljós að stafsetningarvilla leynist á seðlinum. Erlent 9.5.2019 07:54
Hermdu eftir flugi Lion Air: „Hræðileg staða til að vera í“ "Þetta er hræðileg staða til að vera í, það er erfitt að ímynda sér þetta,“ sagði ástralski flugmaðurinn Chris Brady í fréttaskýringaþættinum 60 Minutes Australia sem sýndur var í gær. Þar var farið ofan í saumana á þeim vandamálum sem hrjáð hafa Boeing 737 MAX-vélarnar að undanförnu og meðal annars hermt eftir flugi Lion Air sem hrapaði í Indónesíu á síðasta ári. Erlent 8.5.2019 13:39
Ástralskur stjörnuplötusnúður lést þegar hann reyndi að bjarga vinkonu sinni Ástralski plötusnúðurinn Adam Sky er látinn. Lífið 6.5.2019 08:39
Segist ekki vera hommi en er þakklátur fyrir stuðninginn Ansi sérstakt atvik kom upp í Ástralíu er fólk þar í landi hélt að þekktur íþróttamaður hefði verið að stíga út úr skápnum og staðfesta að hann væri hommi. Það var misskilningur. Sport 30.4.2019 11:35
Fundu flak ástralsks skips sem var grandað í seinna stríði Skipinu SS Iron Crown var sökkt eftir að tundurskeyti var skotið á það þann 4. júní 1942 fyrir utan strönd Viktoríu-ríkis. Erlent 23.4.2019 13:57
Feðgar létust í sjóslysi Feðgar létu lífið þegar þeir reyndu að bjarga manni sem hafði borist með sjóstraumnum að skerunum Twelve Apostles fyrir utan suðurströnd Ástralíu. Erlent 22.4.2019 15:52
Heimilislaus maður og rotta sameinuð í Sydney Chris, heimilislaus maður frá Sydney í Ástralíu, átti endurfundi með gælurottunni sinni, Lucy, nú fyrir helgi. Erlent 21.4.2019 21:22
Hersýning haldin með andstæðingum Herskip frá Indlandi, Ástralíu og fleiri löndum lögðust að höfn í Qingdao í Kína í morgun til að taka þátt í hersýningu. Erlent 21.4.2019 10:02
Faðir Assange vill son sinn framseldan til Ástralíu Faðir Julian Assange, stofnanda WikiLeaks, vill að áströlsk yfirvöld aðstoði son sinn og vill fá hann heim til Ástralíu Erlent 14.4.2019 11:15
Látinn eftir skotárás við skemmtistað í Melbourne Einn er látinn og annar í lífshættu eftir skotárás í Melbourne í Ástralíu á fjórða tímanum í nótt að staðartíma. Erlent 14.4.2019 08:45
Rush fær hundrað milljónir í bætur vegna „æsifréttamennsku af verstu sort“ Fjölmiðlasamsteypan News Corp var í dag dæmd til að greiða ástralska leikaranum Geoffrey Rush yfir 850 þúsund Bandaríkjadali, rúmar hundrað milljónir íslenskra króna. Erlent 11.4.2019 08:14
Ungir kórallar á hverfanda hveli eftir meiriháttar fölnun Um 89% fækkun hefur orðið á ungum kóröllum í stærsta kóralrifi heims frá því á 10. áratug síðustu aldar. Erlent 4.4.2019 08:56
Ástralir undirbúa sig undir tvo fellibylji á sama tíma Búist er við að Trevor og Veronica muni valda þó nokkru tjóni. Erlent 23.3.2019 10:52
Erdogan birti aftur myndband af árásinni í Christchurch Erdogan notaði myndbandið á kosningasamkomu til að fordæma það sem hann sagði vera aukið hatur og fordóma gagnvart íslam. Erlent 20.3.2019 08:32
Þingmaðurinn sem kenndi múslimum um hryðjuverkaárásina fékk egg í höfuðið Fraser Anning, ástralski öldungadeildarþingmaðurinn umdeildi, sem í gær kenndi múslimum sjálfum og innflytjendastefnu Nýja-Sjálands um hryðjuverkin var á blaðamannafundi í dag grýttur eggi þegar hann hafði í frammi frekari áróður gegn múslimum. Erlent 16.3.2019 10:30
Kennir múslimum um árásina í Nýja-Sjálandi: „Þó að múslimar hafi í dag verið fórnarlömb þá eru þeir venjulega gerendur“ Fraser Anning er sakaður um að ala á hatri í garð múslima í kjölfar árásarinnar í Nýja-Sjálandi. Erlent 15.3.2019 17:57
Kardináli í sex ára fangelsi fyrir barnaníð Ástralski kardinálinn George Pell var í gærkvöldi dæmdur í sex ára fangelsi fyrir að misnota tvo ástralska drengi kynferðislega. Erlent 13.3.2019 07:55
Hafnar „þögninni sem viðbrögðum við heimilisofbeldi“ í orðsendingu úr fangelsinu Nara Walker, áströlsk kona sem afplánar nú dóm á Íslandi fyrir að hafa bitið hluta úr tungu þáverandi eiginmanns síns, hefur sent frá sér orðsendingu í tilefni alþjóðlegs baráttudags kvenna sem ber upp í dag. Innlent 8.3.2019 07:50
Miklir kjarreldar í Ástralíu Miklir kjarreldar geisa nú í Viktoríuríki Ástralíu, fimm byggingar hafa orðið eldinum að bráð og búist er við meiri skemmdum vegna erfiðleika við slökkvistarf. Erlent 3.3.2019 16:08
Fréttamenn gætu verið fangelsaðir eftir dóm yfir kardinála Ástralskir fjölmiðlar máttu ekki fjalla um dóminn yfir Pell kardinála þegar hann féll í desember vegna lögbanns sem átti að tryggja sanngirni áframhaldandi réttarhalda yfir honum. Þeir sem sögðu frá því í einhverri mynd gætu átt von á ákæru. Erlent 26.2.2019 12:16