
Tímamót

Lagði áherslu á vináttuna
Áttatíu nemendur voru brautskráðir frá Háskólanum á Bifröst 22. júní. Einn þeirra er Hvergerðingurinn Thelma Rós Kristinsdóttir og hún hélt ræðu við athöfnina.

Hatarabarn komið í heiminn
Parið greindi frá fæðingu dóttur sinnar á Instagram en fyrir eiga þau saman aðra dóttur, Valkyrju, sem verður tveggja ára á þessu ári.

Bermúdaskálarhetja í ellefu manna heiðurshópi
Jón Baldursson var tekinn inn í Frægðarhöllina "Hall of Fame“ í bridge í síðustu viku og var það Evrópska Bridgesambandið sem valdi hann. En nú eru 11 einstaklingar í þessari Frægðarhöll.

YouTube-stjarna fór á skeljarnar og YouTube-stjarna sagði já
Jake Paul og Tana Mongeau eru trúlofuð.

Dagur lausnarsteina daggar og kraftagrasa
Jónsmessa er 24. júní. Samkvæmt íslenskri þjóðtrú leysast úr læðingi ýmsir kraftar steina, grasa og jafnvel fara kýrnar að tala. Sérstaklega þykir aðfaranóttin mögnuð.

Sólrún Diego gæsuð á sólríkum degi
Gæsun Sólrúnar Diego, áhrifavalds, fer nú fram en vinkonur hennar vöktu hana í morgun og hafa þær vinkonur skemmt sér gríðarlega vel það sem af er degi, ef marka má sögur Sólrúnar og vinkvenna hennar á Instagram.

Leiðsögn líkist einleik
Þór Tulinius er sextugur í dag og ætlar að kalla á sína í kaffi. Hann er leikari og líka ökuleiðsögumaður. Segir ferðafólk dolfallið yfir okkar einstaka landi.

Hætta sölu DVD-diska
Frá opnun hefur ELKO selt tæpar tvær milljónir DVD-diska.

Gunnar Nelson og Fransiska Björk eiga von á barni
Þetta kemur fram á Instagram-síðu Gunnars í dag.

Meðmælaganga með lífinu
Sólargangur er lengstur á norðurhveli á morgun. Þór Jakobsson veðurfræðingur segir viðsnúningin gerast á sömu mínútu um alla jörð. Hann verður í sólstöðugöngu í Viðey.

Emmsjé Gauti eignaðist son á 17. júní
17. júní árið 2019 var sannarlega eftirminnilegur hjá rapparanum Emmsjé Gauta og Jovönu Schally unnustu hans. Jovana fæddi son þeirra á ellefta tímanum að kvöldi sjálfs þjóðhátíðardagsins.

Galia Lahav hannaði brúðarkjól Alexöndru Helgu: Ódýrustu kjólarnir frá 760 þúsund
Alexandra Helga Ívarsdóttir hefur birt mynd af sér í brúðarkjólnum sínum á Instagram en þar kemur fram að kjóllinn var sérsaumaður af ísraelska hönnuðinum Galia Lahav.

Örn segist ánægður með uppfærsluna
Örn Árnason er sextugur í dag.

Eitt hundrað og fjögur ár síðan konur fengu kosningarétt á Íslandi
Í dag er haldinn hátíðlegur víða um land kvenréttindadagur íslenskra kvenna, en 104 ár eru síðan konur fengu kosningarétt á Íslandi.

Hundrað ára heiðursfólk fagnaði lífinu
Fjölmenni var samankomið á Hrafnistu í Hafnarfirði í dag þegar boðið var til veislu til heiðurs þeim sem fagna eitt hundrað ára afmæli á árinu.

Dagurinn töfrum líkastur að sögn Alexöndru Helgu
Alexandra Helga Ívarsdóttir segir að brúðkaupsdagur þeirra Gylfa Þórs Sigurðssonar knattspyrnukappa hafi verið töfrum líkastur. Turtildúfurnar létu pússa sig saman í blíðskaparveðri við Como vatn á Ítalíu á laugardaginn að viðstöddu fjölmenni.

17. júní er uppáhaldsdagur íslenska fánans
Íslenski fáninn á sér einstaka sögu en hann var búinn til af almenningi. Þrátt fyrir það þykir fáninn almennt ekki vera mikið tískudýr, segir Hörður Lárusson, höfundur bóka um fánann.

Sjáðu þegar Rikki G var steggjaður í listflugi
Útvarps og Sjónvarpsmaðurinn Ríkharð Óskar Guðnason gekk í það heilaga seint á síðasta ári. Nú fyrr á árinu tóku félagar Ríkharðs upp á því að steggja vin sinn þrátt fyrir að brúðkaupið væri löngu liðið.

Haraldur útnefndur Borgarlistamaður Reykjavíkur
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri útnefndi í dag Harald Jónsson, myndlistarmann, Borgarlistamann Reykjavíkur 2019 við hátíðlega athöfn í Höfða.

Lög unga fólksins
Íslendingar fögnuðu í gær 75 ára afmæli lýðveldisins.

75 ára afmæli lýðveldisins fagnað
Mikil hátíðarhöld verða um allt land í dag á þjóðhátíðardegi Íslendinga. 75 ár eru frá stofnun lýðveldisins og verður af því tilefni boðið upp á 75 metra langa köku við Hljómskálagarðinn. Sérstakur þingfundur ungmenna verður.

Friðrik Ómar „veislustýra aldarinnar“ í brúðkaupi Ernu Hrannar og Jörundar
Þá fagnar Erna einnig 38 ára afmæli sínu í dag svo tilefnið til að gleðjast er ærið.

Gylfi og Alexandra gengu í það heilaga
Það hefur vart farið fram hjá neinum að brúðkaup Gylfa Þórs Sigurðssonar og Alexöndru Helgu Ívarsdóttur fór fram í dag. Engu var til sparað og var brúðkaupið haldið í stórkostlegu umhverfi við Como-vatn í norðurhluta Ítalíu.

Áhorfendametið fallið og lokasýning í kvöld: „Ég held að Elly verði alltaf nálægt manni“
Sýningin var frumsýnd þann 18. mars árið 2017.

Kvennahlaup í þrjátíu ár
Þrítugasta Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ verður hlaupið á yfir 80 stöðum í heiminum í dag, um 70 á Íslandi. Það er stærsti almennings-íþróttaviðburður á Íslandi á hverju ári.

Hundrað ára boðið í veislu með Guðna forseta
Hrafnista býður landsmönnum, sem eiga 100 ára afmæli á árinu, til afmælisveislu á Hrafnistu í Hafnarfirði þriðjudaginn 18. júní klukkan 14.

Alexandra og Gylfi með einkaþotu til Como
Alexandra Helga Ívarsdóttir og Gylfi Þór Sigurðsson héldu til Como í einkaflugvél í dag, en þau munu ganga í það heilaga um helgina.

Hópmynd í tilefni 30 ára afmælis FM957
Ein vinsælasta útvarpsstöð landsins FM957 fagnar í dag 30 ára afmæli, af því tilefni var boðað til myndatöku þar sem að eins margir fyrrverandi og núverandi útvarpsmenn stöðvarinnar, og gátu komið mættu.

Lögð af stað í brúðkaup ársins
Vinir og vandamenn Alexöndru Helgu Ívarsdóttur og unnusta hennar, knattspyrnuhetjunnar Gylfa Þórs Sigurðssonar, flykkjast nú í stórum stíl til Como vatns í norður Ítalíu, þar mun fara fram brúðkaup Gylfa og Alexöndru, brúðkaup sem kallað hefur verið brúðkaup ársins.

Bjóða upp á 75 metra langa lýðveldisköku á 17. júní
Lýðveldiskakan er þriggja botna mjúk súkkulaðikaka með karamellu- rjómaostakremi og marsípani.