Holland Hringsóluðu í ellefu tíma með hross í farangrinum Farþegar á leið með flugfélaginu KLM frá Amsterdam til Mexíkó síðastliðinn fimmtudag lentu aftur á nákvæmlega sama stað eftir ellefu klukkustunda flug yfir Atlantshafið og til baka. Erlent 30.11.2019 02:12 Þrennt slasaðist í hnífaárás í Haag Þrír voru stungnir í hnífaárás á fjölfarinni verslunargötu í hollensku borginni Haag í dag. Erlent 30.11.2019 00:04 Stendur við niðurstöðu OPCW vegna árásarinnar í Douma Yfirmaður Efnavopnastofnunarinnar stendur við niðurstöðu rannsóknarnefndar stofnunarinnar sem komst að þeirri niðurstöðu að líklega hafi klórgas verið notað í efnavopnaárásina á Douma í Sýrlandi í apríl í fyrra. Tilefni ummæla hans er birting Wikileaks á tölvupósti eins úr nefndinni sem segir niðurstöður skýrslu hennar hafa verið villandi. Erlent 27.11.2019 11:36 Biðjast afsökunar á að hafa beðið starfsfólk um að senda inn myndir af sér fáklæddu Hollenska verslanakeðjan Albert Heijn hefur hætt við tilraunaverkefni sitt í borginni Nijmegen eftir harða gagnrýni Persónuyfirvalda og á samfélagsmiðlum. Erlent 26.11.2019 18:49 Holland aftur á stórmót Holland, Þýskaland, Króatía og Austurríki tryggðu sér sæti á EM 2020 í kvöld. Fótbolti 14.11.2019 11:47 Lækka hraða vegna mengunar Forsætisráðherrann, Mark Rutte, segir þetta vera stórt skref í að takast á við mikla nituroxíðmengun. Erlent 14.11.2019 06:55 Lúxus að búa á síkjunum Húsbátar á síkjum Amsterdam hafa lengi verið tiltölulega ódýr staður til að búa á í borg með hátt fasteignaverð. En á síðustu árum hefur þetta breyst og nú sækir efnað fólk í síkin. Erlent 9.11.2019 03:34 Gaf fyrir mistök út viðvörun um gíslatöku á flugvelli í Hollandi Lögreglan í Hollandi gaf í kvöld út viðvörun vegna atviks sem kom upp um borð í flugvél á Schiphol flugvellinum í Amsterdam. Erlent 6.11.2019 19:47 Keppti á ÓL í Ríó 2016 en er nú á leið í átta og hálft ár í fangelsi Íþróttaferill hollensk Ólympíufara er væntanlega á enda þar sem hún þarf að dúsa bak við luktar dyr næstu árin. Sport 5.11.2019 08:31 157 lög send inn í Söngvakeppni Sjónvarpsins Sjö manna valnefnd mun velja hvaða tíu lög munu keppast um að verða framlag Íslands í Eurovision árið 2020. Tónlist 20.10.2019 13:16 Grunaður um að hafa haldið fjölskyldunni fanginni á bóndabýlinu 58 ára gamall maður hefur verið handtekinn í Hollandi, grunaður um að hafa haldið hollenskri fjölskyldu fanginni á afskekktu bóndabýli í allt að því áratug að því er talið er. Erlent 16.10.2019 22:44 Hollensk fjölskylda sem beið eftir heimsendi fannst í kjallara Fjölskylda sem varði níu árum í kjallara í bið eftir „heimsendi“ fannst af hollensku lögreglunni eftir að einn fjölskyldumeðlimanna mætti á bar í nágrenni heimilisins. Erlent 15.10.2019 20:50 Hundruð loftslagsaðgerðasinna handteknir um allan heim Hundruð aðgerðarsinna, sem eru meðlimir í Extinction Rebellion hreyfingunni, voru handteknir á mótmælum sem fóru fram úti um allan heim. Erlent 7.10.2019 19:12 Albert fór meiddur af velli eftir 28 mínútur Albert Guðmundsson fór meiddur af velli eftir 28 mínútna leik í liði AZ Alkmaar er liðið mætti Heracles í hollensku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 29.9.2019 16:41 Hollenskur knattspyrnumaður skotinn til bana í Amsterdam Óhugnanlegt atvik í Hollandi þar sem hollenskur knattspyrnumaður var myrtur. Enski boltinn 19.9.2019 08:17 Fyrrum leikmaður Rangers og hollenska landsliðsins lést aðeins 43 ára gamall Knattspyrnumaðurinn Fernando Ricksen er allur en hann lést aðeins sex árum eftir að hafa komist að því að hann væri með taugasjúkdóm. Fótbolti 18.9.2019 11:37 Nasistakrot í hermannakirkjugarði Skemmdarvargar krotuðu meðal annars hakakross í seinni heimsstyrjaldar kirkjugarði breska samveldisins í Hollandi. Erlent 14.9.2019 11:16 Lést á hótelinu daginn fyrir leik Eyríkið Curacao missti landsliðsmarkvörð sinn á mánudaginn er Jarzinho Pieter lést. Hann lést á hóteli liðsins. Fótbolti 11.9.2019 05:07 Þrír látnir og einn alvarlega særður eftir skotárás í Hollandi Skotárásin er sögð hafa átt sér stað í íbúðarhverfi. Erlent 9.9.2019 18:46 Eurovision haldið í Rotterdam árið 2020 Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva verður haldin í Rotterdam í Hollandi á næsta ári. Lífið 30.8.2019 10:38 Tvær nýjar keppnir í Formúlunni Dagatalið fyrir næsta tímabil í Formúlu 1 var birt í dag og þá kom í ljós að búið er að bæta við tveimur keppnum. Formúla 1 29.8.2019 09:43 30. riðlakeppnin bíður Ajax eftir sigur á APOEL Ajax er komið í riðlakeppni Meistaradeildarinnar eftir 2-0 sigur á APOEL frá Grikklandi í síðari leik liðanna í umspili keppninnar. Fótbolti 28.8.2019 11:48 Stytta af Johan Cruyff afhjúpuð fyrir utan Nývang Barcelona hefur vottað Johan Cruyff virðingu sína með styttu af honum fyrir utan Nývang. Fótbolti 27.8.2019 13:55 Sækja mál gegn lækni sem framkvæmdi líknardráp á sjúklingi með Alzheimer Hollenskir dómstólar reka nú mál gegn þarlendum lækni vegna líknardráps, sem hann framkvæmdi árið 2016. Erlent 27.8.2019 08:17 Sneijder leggur skóna á hilluna Hollendingurinn átti afar farsælan feril og vann landstitla í fjórum löndum. Fótbolti 12.8.2019 20:16 Lögreglan setur bann við búrkum ekki í forgang Holland er nú í hópi fjölda annarra landa í Evrópu þar sem umdeilt bann við búrkum tók gildi í gær. Lögreglan setur bannið ekki í forgang og segir það valda lögreglumönnum óþægindum. Starfsmenn almenningssamgangna framfylgja ekki ban Erlent 2.8.2019 02:02 Kjötsali úr hrossakjötshneykslinu handtekinn á Spáni Maðurinn er hollenskur og fékk dóm í Frakklandi vegna hrossakjötssvindlsins alræmda. Erlent 31.7.2019 16:57 Hitamet slegið í París og hlýnar enn Varað er við hita í nokkrum löndum á Evrópu og viðbúnaðarstigi lýst yfir. Erlent 25.7.2019 12:40 Hollenski leikarinn Rutger Hauer látinn Hollenski leikarinn Rutger Hauer sem er þekktastur fyrir hlutverk sín í Blade Runner, Sin City, Batman Begins og True Blood, er látinn 75 ára að aldri. Lífið 24.7.2019 18:02 Spáir methita víða í Evrópu í annarri hitabylgju sumarsins Rauð viðvörun vegna hita og hættu á kjarreldum er í gildi í nokkrum löndum Evrópu. Erlent 24.7.2019 07:45 « ‹ 7 8 9 10 11 12 … 12 ›
Hringsóluðu í ellefu tíma með hross í farangrinum Farþegar á leið með flugfélaginu KLM frá Amsterdam til Mexíkó síðastliðinn fimmtudag lentu aftur á nákvæmlega sama stað eftir ellefu klukkustunda flug yfir Atlantshafið og til baka. Erlent 30.11.2019 02:12
Þrennt slasaðist í hnífaárás í Haag Þrír voru stungnir í hnífaárás á fjölfarinni verslunargötu í hollensku borginni Haag í dag. Erlent 30.11.2019 00:04
Stendur við niðurstöðu OPCW vegna árásarinnar í Douma Yfirmaður Efnavopnastofnunarinnar stendur við niðurstöðu rannsóknarnefndar stofnunarinnar sem komst að þeirri niðurstöðu að líklega hafi klórgas verið notað í efnavopnaárásina á Douma í Sýrlandi í apríl í fyrra. Tilefni ummæla hans er birting Wikileaks á tölvupósti eins úr nefndinni sem segir niðurstöður skýrslu hennar hafa verið villandi. Erlent 27.11.2019 11:36
Biðjast afsökunar á að hafa beðið starfsfólk um að senda inn myndir af sér fáklæddu Hollenska verslanakeðjan Albert Heijn hefur hætt við tilraunaverkefni sitt í borginni Nijmegen eftir harða gagnrýni Persónuyfirvalda og á samfélagsmiðlum. Erlent 26.11.2019 18:49
Holland aftur á stórmót Holland, Þýskaland, Króatía og Austurríki tryggðu sér sæti á EM 2020 í kvöld. Fótbolti 14.11.2019 11:47
Lækka hraða vegna mengunar Forsætisráðherrann, Mark Rutte, segir þetta vera stórt skref í að takast á við mikla nituroxíðmengun. Erlent 14.11.2019 06:55
Lúxus að búa á síkjunum Húsbátar á síkjum Amsterdam hafa lengi verið tiltölulega ódýr staður til að búa á í borg með hátt fasteignaverð. En á síðustu árum hefur þetta breyst og nú sækir efnað fólk í síkin. Erlent 9.11.2019 03:34
Gaf fyrir mistök út viðvörun um gíslatöku á flugvelli í Hollandi Lögreglan í Hollandi gaf í kvöld út viðvörun vegna atviks sem kom upp um borð í flugvél á Schiphol flugvellinum í Amsterdam. Erlent 6.11.2019 19:47
Keppti á ÓL í Ríó 2016 en er nú á leið í átta og hálft ár í fangelsi Íþróttaferill hollensk Ólympíufara er væntanlega á enda þar sem hún þarf að dúsa bak við luktar dyr næstu árin. Sport 5.11.2019 08:31
157 lög send inn í Söngvakeppni Sjónvarpsins Sjö manna valnefnd mun velja hvaða tíu lög munu keppast um að verða framlag Íslands í Eurovision árið 2020. Tónlist 20.10.2019 13:16
Grunaður um að hafa haldið fjölskyldunni fanginni á bóndabýlinu 58 ára gamall maður hefur verið handtekinn í Hollandi, grunaður um að hafa haldið hollenskri fjölskyldu fanginni á afskekktu bóndabýli í allt að því áratug að því er talið er. Erlent 16.10.2019 22:44
Hollensk fjölskylda sem beið eftir heimsendi fannst í kjallara Fjölskylda sem varði níu árum í kjallara í bið eftir „heimsendi“ fannst af hollensku lögreglunni eftir að einn fjölskyldumeðlimanna mætti á bar í nágrenni heimilisins. Erlent 15.10.2019 20:50
Hundruð loftslagsaðgerðasinna handteknir um allan heim Hundruð aðgerðarsinna, sem eru meðlimir í Extinction Rebellion hreyfingunni, voru handteknir á mótmælum sem fóru fram úti um allan heim. Erlent 7.10.2019 19:12
Albert fór meiddur af velli eftir 28 mínútur Albert Guðmundsson fór meiddur af velli eftir 28 mínútna leik í liði AZ Alkmaar er liðið mætti Heracles í hollensku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 29.9.2019 16:41
Hollenskur knattspyrnumaður skotinn til bana í Amsterdam Óhugnanlegt atvik í Hollandi þar sem hollenskur knattspyrnumaður var myrtur. Enski boltinn 19.9.2019 08:17
Fyrrum leikmaður Rangers og hollenska landsliðsins lést aðeins 43 ára gamall Knattspyrnumaðurinn Fernando Ricksen er allur en hann lést aðeins sex árum eftir að hafa komist að því að hann væri með taugasjúkdóm. Fótbolti 18.9.2019 11:37
Nasistakrot í hermannakirkjugarði Skemmdarvargar krotuðu meðal annars hakakross í seinni heimsstyrjaldar kirkjugarði breska samveldisins í Hollandi. Erlent 14.9.2019 11:16
Lést á hótelinu daginn fyrir leik Eyríkið Curacao missti landsliðsmarkvörð sinn á mánudaginn er Jarzinho Pieter lést. Hann lést á hóteli liðsins. Fótbolti 11.9.2019 05:07
Þrír látnir og einn alvarlega særður eftir skotárás í Hollandi Skotárásin er sögð hafa átt sér stað í íbúðarhverfi. Erlent 9.9.2019 18:46
Eurovision haldið í Rotterdam árið 2020 Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva verður haldin í Rotterdam í Hollandi á næsta ári. Lífið 30.8.2019 10:38
Tvær nýjar keppnir í Formúlunni Dagatalið fyrir næsta tímabil í Formúlu 1 var birt í dag og þá kom í ljós að búið er að bæta við tveimur keppnum. Formúla 1 29.8.2019 09:43
30. riðlakeppnin bíður Ajax eftir sigur á APOEL Ajax er komið í riðlakeppni Meistaradeildarinnar eftir 2-0 sigur á APOEL frá Grikklandi í síðari leik liðanna í umspili keppninnar. Fótbolti 28.8.2019 11:48
Stytta af Johan Cruyff afhjúpuð fyrir utan Nývang Barcelona hefur vottað Johan Cruyff virðingu sína með styttu af honum fyrir utan Nývang. Fótbolti 27.8.2019 13:55
Sækja mál gegn lækni sem framkvæmdi líknardráp á sjúklingi með Alzheimer Hollenskir dómstólar reka nú mál gegn þarlendum lækni vegna líknardráps, sem hann framkvæmdi árið 2016. Erlent 27.8.2019 08:17
Sneijder leggur skóna á hilluna Hollendingurinn átti afar farsælan feril og vann landstitla í fjórum löndum. Fótbolti 12.8.2019 20:16
Lögreglan setur bann við búrkum ekki í forgang Holland er nú í hópi fjölda annarra landa í Evrópu þar sem umdeilt bann við búrkum tók gildi í gær. Lögreglan setur bannið ekki í forgang og segir það valda lögreglumönnum óþægindum. Starfsmenn almenningssamgangna framfylgja ekki ban Erlent 2.8.2019 02:02
Kjötsali úr hrossakjötshneykslinu handtekinn á Spáni Maðurinn er hollenskur og fékk dóm í Frakklandi vegna hrossakjötssvindlsins alræmda. Erlent 31.7.2019 16:57
Hitamet slegið í París og hlýnar enn Varað er við hita í nokkrum löndum á Evrópu og viðbúnaðarstigi lýst yfir. Erlent 25.7.2019 12:40
Hollenski leikarinn Rutger Hauer látinn Hollenski leikarinn Rutger Hauer sem er þekktastur fyrir hlutverk sín í Blade Runner, Sin City, Batman Begins og True Blood, er látinn 75 ára að aldri. Lífið 24.7.2019 18:02
Spáir methita víða í Evrópu í annarri hitabylgju sumarsins Rauð viðvörun vegna hita og hættu á kjarreldum er í gildi í nokkrum löndum Evrópu. Erlent 24.7.2019 07:45