Indland

Fréttamynd

Sjö fundust látin í rotþró

Fjórir sorphreinsimenn og þrír starfsmenn Darshan hótelsins eru látnir eftir að hafa andað að sér eitruðum gufum úr rotþró.

Erlent
Fréttamynd

Yfirburðir Modis raktir til þjóðernishyggju

Slæmt efnahagsástand, mikið atvinnuleysi og skattastefna sem stefndi litlum og meðalstórum fyrirtækjum í lífshættu – þættir sem þessir hefðu alla jafna komið í veg fyrir að Narendra Modi og BJP-flokkurinn ynnu stórsigur í nýafstöðnum kosningum á Indlandi.

Erlent
Fréttamynd

Tveir látnir í fellibylnum Fani

Meira en milljón manns hafa þurft að flýja heimili sín eftir að fellibylurinn Fani gekk á land á austurströnd Indlands. Tveir eru látnir en óttast er meira mannfall eftir því sem bylurinn gengur lengra inn á land.

Erlent
Fréttamynd

Hjó af sér fingur með kjötsaxi

Maður á Indlandi brá á það örþrifaráð að höggva af sér fingur eftir að hann kaus fyrir vitlausan flokk í þingkosningum á Indlandi.

Erlent
Fréttamynd

Segir nýtt geimrusl ógna geimstöðinni

Jim Bridenstine, yfirmaður Geimvísindastofnunnar Bandaríkjanna (NASA), segir brot úr gervihnetti sem Indverjar grönduðu í mars ógna öryggi geimfaranna í Alþjóðlegu geimstöðinni.

Erlent