Indland

Kveiktu í líki konunnar eftir hópnauðgun
Fjórir menn játuðu í gær á sig að hafa hópnauðgað og myrt 27 ára gamla konu í suðurhluta Indlands. Brennt lík hennar fannst undir brú í Hyderabad, höfuðborg indverska fylkisins Andhra Pradesh, og eru mennirnir taldir hafa kveikt í líki hennar.

Fjarlægðu 7,4 kílóa nýra úr manni
Nýrað var skorið úr 56 ára gömlum manni sem glímdi við lífshættulegan nýrnasjúkdóm sem gerði það að verkum að annað nýrað blés út með þessum hætti.

Tugir látnir eftir að fellibylur skall á Bangladess og Indland
Fellibylurinn Bulbul skall á Bangladess og Indland um helgina.

Dæmir hindúum í hag í deilunni um guðshúsin í Ayodhya
Hæstiréttur Indlands hefur dæmt á þann veg að heimilt verði að reisa nýtt hindúahof á svæði sem hindúar og múslimar hafa deilt um um margra alda skeið.

Notast við skömmtunarkerfi í Nýju-Delí
Gríðarleg mengun er nú í indversku höfuðborginni Nýju-Delí.

Vinna að björgun drengs sem setið hefur fastur í brunni síðan á föstudag
Viðbragðsaðilar á Indlandi vinna nú hörðum höndum að björgunaraðgerðum í Tamil Nadu í suðurhluta landsins hvar Sujith Wilson, drengur sem talinn er vera á þriðja aldursári hefur setið fastur á botni 26 metra djúps brunnar síðan á föstudag.

Hindíkennsla í Háskólanum
Nám hófst í hindí við Háskóla Íslands í haust og á bilinu 10 til 15 nemendur eru skráðir í fyrstu áfangana.

Fjórir drukknuðu eftir sjálfumyndatöku
Nýgift kona og þrír fjölskyldumeðlimir hennar drukknuðu þegar fólkið var að taka sjálfu, eða selfie, út í miðju uppistöðulóni á Indlandi á dögunum.

Yfirvöld í Katar rannsaka ekki dauðsföll hundruð erlendra verkamanna
Yfirvöld í Katar hafa ekki rannsakað skyndileg dauðsföll hundruð erlendra verkamanna þar í landi.

Tískufyrirmyndin Gandhi
Í gær voru liðin 150 ár frá fæðingu stjórnmála- og trúarleiðtogans Mahatma Gandhi. Hann er kannski þekktur fyrir eitthvað annað en að vera tískufyrirmynd en samband hans við föt var mjög djúpstætt og táknrænt.

Á annað hundrað látnir vegna flóða á Indlandi
Einna verst er ástandið í Patna í Bihar-héraði þar sem vatnsmagnið er þvílíkt að íbúar ferðast um götur borgarinnar á bátum.

Trump segist eiga Nóbelsverðlaun skilið
Donald Trump, Bandaríkjaforseti, fundaði í dag með Imran Khan forsætisráðherra Pakistan, í New York þar sem Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna fer fram í vikunni. Á blaðamannafundi leiðtoganna ræddu þeir meðal annars átökin í Kasmír ríki en Trump var ákveðinn í að leysa deilurnar.

Minnst tólf ferðamenn látnir eftir að bát hvolfdi
Minnst tólf ferðamenn létust þegar útsýnisbát hvolfdi í Godavari ánni á suðurhluta Indlands á sunnudag. Minnst 25 annarra er saknað segja yfirvöld.

Ólafur Ragnar segir boðskap Indlandsforseta merkilegan
Ram Nath Kovind, forseti Indlands, heimsótti forseta Íslands á Bessastöðum í morgun og hélt ávarp í Háskóla Íslands um loftslagsbreytingar og umhverfismál

Indlandsforseti ræddi umhverfismál á Bessastöðum og í Háskóla Íslands
Indversku forsetahjónin heimsóttu þau íslensku á Bessastöðum. Þaðan var haldið í háskólann. Morgundagurinn er síðasti dagur heimsóknarinnar.

Geir Ólafs heillaði forseta Indlands upp úr skónum
Forseti Indlands, Ram Nath Kovind, kom í gær í opinbera heimsókn hingað til lands ásamt eiginkonu sinni Savitu og öðru föruneyti.

Forseti Indlans kominn til landsins
Forseti Indlands, Ram Nath Kovind, kom í morgun í opinbera heimsókn hingað til lands ásamt eiginkonu sinnu Savitu og öðru föruneyti.

Indland
Ýmsir erlendir ráðamenn hafa heimsótt Ísland á síðustu vikum. Þar má nefna Angelu Merkel Þýskalandskanslara, forsætisráðherra Norðurlanda, Vladímír Títov, varautanríkisráðherra Rússlands, og nú síðast Mike Pence, varaforseta Bandaríkjanna.

Mun minni viðbúnaður vegna komu Indlandsforseta en Pence
Engar fastar lokanir verða á götum vegna komu Indlandsforseta til landsins eins og var við heimsókn Mikes Pence í síðustu viku.

Telja sig hafa fundið lendingarfarið á tunglinu
Starfsmenn Geimvísindastofnunar Indlands telja sig hafa fundið tunglfar þeirra sem týndist eftir að samband tapaðist við það við skömmu fyrir lendingu á laugardaginn.

Misstu samband við fyrsta indverska tunglfarið
Ekki er vitað hvort lendingarfarið Vikram hafi farist eða hvort fjarskiptabúnaður þess hafi brugðist.

73 ára kona kom tvíburum í heiminn
Konan varð barnshafandi að lokinni glasameðferð.

Indlandsforseti mun heimsækja Marel, Lambhaga og Mjólkursamsöluna
Ram Nath Kovind Indlandsforseti og Savita Kovind forsetafrú koma í ríkisheimsókn til Íslands í næstu viku.

Indlandsforseti sækir Ísland heim
Forseti Indlands kemur í opinbera heimsókn til Íslands í september. Formaður Indversk-íslensku viðskiptasamtakanna segir viðskipti ríkjanna meðal annars verða til umræðu.

Gætu vikið frá stefnu sinni um beitingu kjarnorkuvopna
Varnarmálaráðherra Indlands gefur til kynna að Indverjar gætu vikið frá stefnu sinni um að beita kjarnorkuvopnum ekki fyrr en á þá er skotið fyrst. Ekki formleg stefnubreyting. Deilan við Pakistana hefur harðnað til muna.

Tunglfar Indverja komið á sporbaug um tunglið
Ómannað tunglfar Indverja er nú komið á sporbaug um tunglið en því var skotið á loft fyrir tæpum mánuði og hingað til hefur aðgerðin tekist vel.

Aftur skorið á samskiptin
Stjórnvöld á Indlandi drógu ákvörðun sína um að heimila síma- og internetnotkun í ýmsum hverfum borgarinnar Srinagar í indverska hluta Kasmír til baka í gær. Þá var útgöngubann sett aftur á sömuleiðis. Þetta hafði Reuters eftir heimildarmönnum á svæðinu en tugir höfðu særst fyrr um daginn í átökum lögreglu og íbúa.

Sameining eða þjóðarmorð
Forsætisráðherrar Indlands og Pakistans báru hvor út sinn boðskapinn um hina eldfimu stöðu sem er uppi í indverska hluta Kasmírhéraðs. Svæðið hefur verið svipt sjálfstjórn og íbúar búa við útgöngubann, net- og símaleysi.

Mótmæltu við sendiráð Indlands á Túngötu
Nokkur fjöldi fólks kom saman fyrir utan sendiráð Indlands við Túngötu í höfuðborginni í dag til að mótmæla aðgerðum yfirvalda á Indlandi í Kasmír-héraði.

Á annan hundrað látnir í monsúnstormum á Indlandi
Talið er að allt að 165 manns hafi látist og hátt í milljón þurft að yfirgefa heimili sín vegna flóða í suðurhluta Indlands.