Indland Tugir fórust í rútuslysi á Indlandi Ökumaður rútunnar er talinn hafa sofnað undir stýri og hún steypst fram af hraðbrautinni. Erlent 8.7.2019 07:46 Íslendingum bjóðast tækifæri á Indlandi Formaður Indversk-íslensku viðskiptasamtakanna segir Íslendinga og Indverja geta grætt vel á gagnkvæmum viðskiptum. Innlent 4.7.2019 02:00 Tugir látnir eftir rútuslys á Indlandi Hið minnsta 44 eru látin og tugir slasaðir eftir að rútu var ekið ofan í gljúfur á Indlandi í gær. Erlent 21.6.2019 06:33 Indverskur töframaður talinn hafa drukknað eftir Houdini brellu Indverskur töframaður, sem reyndi að endurgera víðfræga brellu töframannsins Harry Houdini með því að fara út í á bundinn hlekkjum, er talinn látinn. Erlent 17.6.2019 11:48 Sjö fundust látin í rotþró Fjórir sorphreinsimenn og þrír starfsmenn Darshan hótelsins eru látnir eftir að hafa andað að sér eitruðum gufum úr rotþró. Erlent 16.6.2019 09:12 Handtekinn í Indlandi grunaður um tengsl við árásirnar á Srí Lanka Alls voru sex menn handteknir vegna gruns um skipulagningu á hryðjuverkastarfsemi. Erlent 13.6.2019 12:06 Sautján létust í rútuslysi í Dubai Minnst 17 einstaklingar af mismunandi þjóðernum létust og nokkrir aðrir særðust eftir að rúta klessti á skilti í Dubai. Erlent 7.6.2019 15:18 Fundu lík fimm fjallgöngumanna í Himalaja Flugmenn í indverska hernum hafa fundið lík fimm fjallgöngumanna í fjöllum Himalaja. Talið er að hin látnu úr hópi átta göngumanna sem hefur verið leitað í rúma viku. Erlent 3.6.2019 11:21 Yfirburðir Modis raktir til þjóðernishyggju Slæmt efnahagsástand, mikið atvinnuleysi og skattastefna sem stefndi litlum og meðalstórum fyrirtækjum í lífshættu – þættir sem þessir hefðu alla jafna komið í veg fyrir að Narendra Modi og BJP-flokkurinn ynnu stórsigur í nýafstöðnum kosningum á Indlandi. Erlent 3.6.2019 02:03 Leita átta fjallgöngumanna í Himalayafjöllum Leit hófst eftir að hópurinn skilaði sér ekki í grunnbúðir á tilsettum tíma. Erlent 1.6.2019 17:16 Modi sór embættiseið eftir stórsigur í indversku þingkosningunum Narendra Modi, sem gengt hefur forsætisráðherraembætti Indlands síðustu fimm ár, hefur svarið embættiseið öðru sinni eftir að flokkur hans, BJP, vann stórsigur í indversku þingkosningunum Erlent 30.5.2019 15:28 Sautján ungmenni fórust í eldsvoða Minnst sautján ungmenni fórust í eldsvoða í skólabyggingu í indversku borginni Surat í dag. Erlent 24.5.2019 19:33 Fimm fyrrverandi prestar ákærðir fyrir kynferðisbrot í Michigan Ákærurnar eru til komnar vegna umfangsmiklar rannsóknar á meintum kynferðisbrotum presta í ríkinu en fjórir þeirra hafa verið handteknir víðs vegar um Bandaríkin. Erlent 24.5.2019 16:23 Útlit fyrir stórsigur Modi í indversku þingkosningunum BJP flokkurinn á Indlandi, flokkur forsætisráðherra landsins Narendra Modi, virðist hafa unnið stórsigur í indversku þingkosningunum sem fram fóru á dögunum. Erlent 23.5.2019 07:18 Komið að lokum umfangsmestu kosninga heimsins Komið er að lokum kosninga í Indlandi sem eru þær heimsins stærstu með um 900 milljónum manna á kjörskrá. Erlent 19.5.2019 10:13 Tveir látnir í fellibylnum Fani Meira en milljón manns hafa þurft að flýja heimili sín eftir að fellibylurinn Fani gekk á land á austurströnd Indlands. Tveir eru látnir en óttast er meira mannfall eftir því sem bylurinn gengur lengra inn á land. Erlent 3.5.2019 17:10 Milljón manna flúði undan fellibylnum Fani Fellibylurinn Fani gekk á land í Odisha-ríki á austurströnd Indlands í nótt. Erlent 3.5.2019 07:59 Leiðtogi árásarmannanna sprengdi sig einnig í loft upp Zahran Hashim, sem leiðir samtökin National Thowheeth Jama'ath (NTJ), er sagður hafa framkvæmt árásina á Shangri-La hótelinu ásamt öðrum árásarmanni. Erlent 26.4.2019 10:54 Krafist afsagna vegna árásanna í Srí Lanka Minnst 359 manns létu lífið og 500 særðust þegar minnst sex manns sprengdu sig í loft upp á sex mismunandi stöðum um páskana. Erlent 24.4.2019 16:32 Hersýning haldin með andstæðingum Herskip frá Indlandi, Ástralíu og fleiri löndum lögðust að höfn í Qingdao í Kína í morgun til að taka þátt í hersýningu. Erlent 21.4.2019 10:02 Hjó af sér fingur með kjötsaxi Maður á Indlandi brá á það örþrifaráð að höggva af sér fingur eftir að hann kaus fyrir vitlausan flokk í þingkosningum á Indlandi. Erlent 19.4.2019 16:18 Skrautleg ummæli í kosningabaráttu BJP Frambjóðendur BJP, flokks Narendras Modi, forsætisráðherra Indlands, vekja athygli fyrir ummæli sín á öðrum degi þessara stærstu kosninga mannkynssögunnar. Erlent 13.4.2019 02:01 Öllu flugi Jet Airways aflýst Svo virðist sem félagið sé á leið á hausinn. Viðskipti erlent 12.4.2019 07:31 Dalai Lama lagður inn á sjúkrahús Dalai Lama, andlegur leiðtogi Tíbeta, var lagður inn á spítala í Nýju Delí í dag vegna sýkingar í brjósti. Erlent 9.4.2019 18:29 Segja Indverja hyggja á árás gegn Pakistan Shah Mehmood Qureshi, utanríkisráðherra Pakistan, segir yfirvöld ríkisins búa yfir upplýsingum um að Indverjar ætli sér að gera árás á Pakistan. Erlent 7.4.2019 19:53 Segir nýtt geimrusl ógna geimstöðinni Jim Bridenstine, yfirmaður Geimvísindastofnunnar Bandaríkjanna (NASA), segir brot úr gervihnetti sem Indverjar grönduðu í mars ógna öryggi geimfaranna í Alþjóðlegu geimstöðinni. Erlent 2.4.2019 09:15 Indland orðið að „geim-ofurveldi“ Indverjar framkvæmdu í nótt vel heppnað tilraunaskot þar sem eldflaug var notuð til að granda gervihnetti. Erlent 27.3.2019 10:22 Fjórir sýknaðir vegna lestarárásar í Indlandi árið 2007 Dómstóll í ríkinu Himachal Pradesh í Indlandi hefur sýknað fjóra menn af ákæru um að hafa komið fyrir sprengjum í lest á ferð milli Indlands og Pakistans árið 2007. Erlent 20.3.2019 20:56 Indverskur tæknifrömuður gefur 878 milljarða til góðgerðamála Næst ríkasti maður Indlands, milljarðamæringurinn Azim Premji , sem gegnir stöðu stjórnarformanns tæknifyrirtækisins Wipro hefur ákveðið að gefa hlutabréf að andvirði 530 milljarða rúpía sem jafngildir um 878 milljarða króna til góðgerðamála Erlent 16.3.2019 13:38 Ólafur Ragnar prúðbúinn í indversku stjörnubrúðkaupi ásamt Blair og Ban Fyrrverandi forseti lýðveldisins, Ólafur Ragnar Grímsson, er nú staddur ásamt eiginkonu sinni, Dorrit Moussaieff í brúðkaupi milljarðaerfingja í Indlandi. Þar hitti Ólafur gamla kunningja og lét taka af sér mynd. Lífið 9.3.2019 20:28 « ‹ 8 9 10 11 12 13 … 13 ›
Tugir fórust í rútuslysi á Indlandi Ökumaður rútunnar er talinn hafa sofnað undir stýri og hún steypst fram af hraðbrautinni. Erlent 8.7.2019 07:46
Íslendingum bjóðast tækifæri á Indlandi Formaður Indversk-íslensku viðskiptasamtakanna segir Íslendinga og Indverja geta grætt vel á gagnkvæmum viðskiptum. Innlent 4.7.2019 02:00
Tugir látnir eftir rútuslys á Indlandi Hið minnsta 44 eru látin og tugir slasaðir eftir að rútu var ekið ofan í gljúfur á Indlandi í gær. Erlent 21.6.2019 06:33
Indverskur töframaður talinn hafa drukknað eftir Houdini brellu Indverskur töframaður, sem reyndi að endurgera víðfræga brellu töframannsins Harry Houdini með því að fara út í á bundinn hlekkjum, er talinn látinn. Erlent 17.6.2019 11:48
Sjö fundust látin í rotþró Fjórir sorphreinsimenn og þrír starfsmenn Darshan hótelsins eru látnir eftir að hafa andað að sér eitruðum gufum úr rotþró. Erlent 16.6.2019 09:12
Handtekinn í Indlandi grunaður um tengsl við árásirnar á Srí Lanka Alls voru sex menn handteknir vegna gruns um skipulagningu á hryðjuverkastarfsemi. Erlent 13.6.2019 12:06
Sautján létust í rútuslysi í Dubai Minnst 17 einstaklingar af mismunandi þjóðernum létust og nokkrir aðrir særðust eftir að rúta klessti á skilti í Dubai. Erlent 7.6.2019 15:18
Fundu lík fimm fjallgöngumanna í Himalaja Flugmenn í indverska hernum hafa fundið lík fimm fjallgöngumanna í fjöllum Himalaja. Talið er að hin látnu úr hópi átta göngumanna sem hefur verið leitað í rúma viku. Erlent 3.6.2019 11:21
Yfirburðir Modis raktir til þjóðernishyggju Slæmt efnahagsástand, mikið atvinnuleysi og skattastefna sem stefndi litlum og meðalstórum fyrirtækjum í lífshættu – þættir sem þessir hefðu alla jafna komið í veg fyrir að Narendra Modi og BJP-flokkurinn ynnu stórsigur í nýafstöðnum kosningum á Indlandi. Erlent 3.6.2019 02:03
Leita átta fjallgöngumanna í Himalayafjöllum Leit hófst eftir að hópurinn skilaði sér ekki í grunnbúðir á tilsettum tíma. Erlent 1.6.2019 17:16
Modi sór embættiseið eftir stórsigur í indversku þingkosningunum Narendra Modi, sem gengt hefur forsætisráðherraembætti Indlands síðustu fimm ár, hefur svarið embættiseið öðru sinni eftir að flokkur hans, BJP, vann stórsigur í indversku þingkosningunum Erlent 30.5.2019 15:28
Sautján ungmenni fórust í eldsvoða Minnst sautján ungmenni fórust í eldsvoða í skólabyggingu í indversku borginni Surat í dag. Erlent 24.5.2019 19:33
Fimm fyrrverandi prestar ákærðir fyrir kynferðisbrot í Michigan Ákærurnar eru til komnar vegna umfangsmiklar rannsóknar á meintum kynferðisbrotum presta í ríkinu en fjórir þeirra hafa verið handteknir víðs vegar um Bandaríkin. Erlent 24.5.2019 16:23
Útlit fyrir stórsigur Modi í indversku þingkosningunum BJP flokkurinn á Indlandi, flokkur forsætisráðherra landsins Narendra Modi, virðist hafa unnið stórsigur í indversku þingkosningunum sem fram fóru á dögunum. Erlent 23.5.2019 07:18
Komið að lokum umfangsmestu kosninga heimsins Komið er að lokum kosninga í Indlandi sem eru þær heimsins stærstu með um 900 milljónum manna á kjörskrá. Erlent 19.5.2019 10:13
Tveir látnir í fellibylnum Fani Meira en milljón manns hafa þurft að flýja heimili sín eftir að fellibylurinn Fani gekk á land á austurströnd Indlands. Tveir eru látnir en óttast er meira mannfall eftir því sem bylurinn gengur lengra inn á land. Erlent 3.5.2019 17:10
Milljón manna flúði undan fellibylnum Fani Fellibylurinn Fani gekk á land í Odisha-ríki á austurströnd Indlands í nótt. Erlent 3.5.2019 07:59
Leiðtogi árásarmannanna sprengdi sig einnig í loft upp Zahran Hashim, sem leiðir samtökin National Thowheeth Jama'ath (NTJ), er sagður hafa framkvæmt árásina á Shangri-La hótelinu ásamt öðrum árásarmanni. Erlent 26.4.2019 10:54
Krafist afsagna vegna árásanna í Srí Lanka Minnst 359 manns létu lífið og 500 særðust þegar minnst sex manns sprengdu sig í loft upp á sex mismunandi stöðum um páskana. Erlent 24.4.2019 16:32
Hersýning haldin með andstæðingum Herskip frá Indlandi, Ástralíu og fleiri löndum lögðust að höfn í Qingdao í Kína í morgun til að taka þátt í hersýningu. Erlent 21.4.2019 10:02
Hjó af sér fingur með kjötsaxi Maður á Indlandi brá á það örþrifaráð að höggva af sér fingur eftir að hann kaus fyrir vitlausan flokk í þingkosningum á Indlandi. Erlent 19.4.2019 16:18
Skrautleg ummæli í kosningabaráttu BJP Frambjóðendur BJP, flokks Narendras Modi, forsætisráðherra Indlands, vekja athygli fyrir ummæli sín á öðrum degi þessara stærstu kosninga mannkynssögunnar. Erlent 13.4.2019 02:01
Öllu flugi Jet Airways aflýst Svo virðist sem félagið sé á leið á hausinn. Viðskipti erlent 12.4.2019 07:31
Dalai Lama lagður inn á sjúkrahús Dalai Lama, andlegur leiðtogi Tíbeta, var lagður inn á spítala í Nýju Delí í dag vegna sýkingar í brjósti. Erlent 9.4.2019 18:29
Segja Indverja hyggja á árás gegn Pakistan Shah Mehmood Qureshi, utanríkisráðherra Pakistan, segir yfirvöld ríkisins búa yfir upplýsingum um að Indverjar ætli sér að gera árás á Pakistan. Erlent 7.4.2019 19:53
Segir nýtt geimrusl ógna geimstöðinni Jim Bridenstine, yfirmaður Geimvísindastofnunnar Bandaríkjanna (NASA), segir brot úr gervihnetti sem Indverjar grönduðu í mars ógna öryggi geimfaranna í Alþjóðlegu geimstöðinni. Erlent 2.4.2019 09:15
Indland orðið að „geim-ofurveldi“ Indverjar framkvæmdu í nótt vel heppnað tilraunaskot þar sem eldflaug var notuð til að granda gervihnetti. Erlent 27.3.2019 10:22
Fjórir sýknaðir vegna lestarárásar í Indlandi árið 2007 Dómstóll í ríkinu Himachal Pradesh í Indlandi hefur sýknað fjóra menn af ákæru um að hafa komið fyrir sprengjum í lest á ferð milli Indlands og Pakistans árið 2007. Erlent 20.3.2019 20:56
Indverskur tæknifrömuður gefur 878 milljarða til góðgerðamála Næst ríkasti maður Indlands, milljarðamæringurinn Azim Premji , sem gegnir stöðu stjórnarformanns tæknifyrirtækisins Wipro hefur ákveðið að gefa hlutabréf að andvirði 530 milljarða rúpía sem jafngildir um 878 milljarða króna til góðgerðamála Erlent 16.3.2019 13:38
Ólafur Ragnar prúðbúinn í indversku stjörnubrúðkaupi ásamt Blair og Ban Fyrrverandi forseti lýðveldisins, Ólafur Ragnar Grímsson, er nú staddur ásamt eiginkonu sinni, Dorrit Moussaieff í brúðkaupi milljarðaerfingja í Indlandi. Þar hitti Ólafur gamla kunningja og lét taka af sér mynd. Lífið 9.3.2019 20:28