Kjaramál

Segir ekki hægt að setja erindi kjararáðs í ruslið og yppta öxlum
Formaður félags forstöðumanna ríkisstofnana segir að þingmenn séu að reyna að skapa sér pólitíska stöðu með því að leggja niður Kjararáð og að tugir erinda sitji enn eftir hjá ráðinu.

Kjararáð vill ekki afhenda Fréttablaðinu fundargerðir sínar
Að mati kjararáðs var ráðið ekki stjórnvald í tíð eldri laga sem um það giltu.

Alvarleg staða blasir við á Landspítalanum
Forstjóri Landspítalans hvetur samninganefndir ljósmæðra og ríkisins til að setjast strax aftur að samningaborði.

19 ljósmæður hætta um mánaðamótin
Félagsmenn í Ljósmæðrafélagi Íslands felldu í gær kjarasamning sem kjaranefnd ljósmæðra og ríkið undirrituðu í síðustu viku.

Ljósmæður felldu samninginn
67 prósent sögðu nei.

Samfélagið vill að Steindi starfi í banka
Á hverju ári þegar tekjublöðin svokölluðu koma út þá dettur mér ekki í hug að kaupa þau, enda hef ég megnustu skömm á þeirri endemis hnýsni í einkamálefni fólks.

Grunnskólakennarar samþykkja kjarasamning
Félagsmenn í Félagi grunnskólakennara samþykktu í dag nýjan kjarasamning í atkvæðagreiðslu með 74% atkvæða. Atkvæðagreiðslan hefur staðið yfir dagana 31. maí til dagsins í dag.

Yfirgnæfandi meirihluti samþykkti kjarasamning grunnskólakennara
74 prósent sögðu já.

Ljósmæður fá rúmlega fjögurra prósenta hækkun
Ljósmæður fá rúmlega fjögurra prósenta launahækkun samkvæmt nýjum kjarasamningi sem gerir einnig ráð fyrir sextíu milljóna króna greiðslu til launaleiðréttingar og fleiri aðgerða. Ljósmæður telja atkvæðagreiðsluna um samninginn tvísýna og einhverjar hyggjast ekki að draga uppsagnir til baka.

Dæmt um lög á verkfall BHM í Strassborg
Mannréttindadómstóll Evrópu ætlar að dæma í máli Bandalags háskólamanna gegn íslenska ríkinu.

Undir feldi eftir tilboð frá Hörpu
Þjónustufulltrúar Hörpu ræddu málin eftir fund með forstjóra Hörpu á miðvikudagskvöld þar sem boðað var að laun þeirra yrðu leiðrétt.

Gagnrýna laun bæjarstjóra í jafn litlum bæ og Seltjarnarnesi
Bæjarstjóri Seltjarnarnesbæjar fær rúmlega 1,9 milljónir króna í mánaðarlaun. Bæjarfulltrúar minnihlutans gagnrýndu nýverið launin sem væru allt of há fyrir svo lítið bæjarfélag, sem telur rúmlega 4.500 íbúa.

Stjórn Hörpu lækkar laun forstjórans og leiðréttir kjör þjónustufulltrúa
Deilur höfðu skapast um launahækkun forstjórans um svipað leyti og þjónustufulltrúum var gert að taka á sig launalækkun.

Ljósmæður búnar að semja
Samninganefndirnar funduðu í fyrsta skipti í þrjár vikur í dag.

Vonast til að það dragi til tíðinda í kjaradeilu ljósmæðra í dag
Samninganefndir ljósmæðra og ríkisins hittast á sáttafundi hjá ríkissáttasemjara klukkan níu í dag.

Aðalfundur Framsýnar samþykkti vantraust á forseta ASÍ
Framsýn er þriðja aðildarfélag ASÍ sem lýsir yfir vantrausti á forseta þess á skömmum tíma.

Framsýn leggur einnig til vantraust á forseta ASÍ
Aðalfundur Framsýnar tekur afstöðu til tillögu stjórnar félagsins um að fylgja í fótspor VR og Verkalýðsfélags Akraness lýsa vantrausti á Gylfa Arnbjörnsson í kvöld.

Vinnumat fellt út og 150 þúsund króna eingreiðsla
Félagsmenn kynntu sér samninginn í dag.

Fékk 360 þúsund króna viðbót
Mánaðarlaun Haraldar Sverrissonar, bæjarstjóra í Mosfellsbæ, hækkuðu um 360.000 krónur í fyrra. Laun bæjarstjórnarinnar hækkuðu um tæp 34 prósent. Bæjarstjórinn meðal launahæstu bæjarstjóra landsins.

Blekkingarleikur formanns VR
Það er alvarlegt þegar stærsta aðildarfélag Alþýðusambands Íslands lýsir vantrausti á forseta samtakanna.

Kjarasamningur grunnskólakennara í höfn
Samingurinn var undirritaður síðdegis í dag.

Gylfi segir Ragnar Þór skrumskæla sannleikann
Gylfi Arnbjörnsson telur Ragnar Þór Ingólfsson hafa rangt við í andstöðu við sig.


Mótmæla launahækkun til stjórnar Haga
Verði af hækkuninni muni Kristín Friðgeirsdóttir, formaður stjórnar Haga, hækka úr 600 þúsund krónum á mánuði í laun í 660 þúsund krónum.

Segir launahækkunina vera í samræmi við launaþróun
Ármann Kr. Ólafsson segir laun bæjarstjóra Kópavogs hafa fylgt úrskurði kjararáðs áratugum saman og því ekki um sérstaka hækkun að ræða, en laun hans hækkuðu um 32,7 prósent milli áranna 2016 og 2017. Þetta kom fram í Sprengisandi á Bylgjunni í morgun.

Segir launahækkanir til bæjarstjóra Kópavogs óhóf
"Hann er með hærri laun en ég,“ sagði Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra um launahækkun Ármanns Kr. Ólafssonar, bæjarstjóra Kópavogsbæjar.

Nokkuð miðar í samkomulagsátt í kjaradeilu ljósmæðra
Heilbrigðisráðherra segir að nokkuð miði í samkomulagsátt í kjaradeilu ljósmæðra og ríkisins.

Nýr varaformaður Félags grunnskólakennara kallar eftir þjóðarsátt um hækkun launa
Varaformaður Félags grunnskólakennara segir enn fremur áríðandi að ná nýjum kjarasamningi.

Launahækkun Ármanns í engu samræmi við kjör annarra starfsmanna bæjarins
Vinstri græn í Kópavogi telja launahækkun bæjarstjóra Kópavogs allt of mikla og vera í engu samræmi við kjör annarra starfsmanna bæjarins.

Laun Ármanns fram úr hófi
„Það liggur í augum uppi að kjör bæjarstjóra Kópavogs hafa keyrt fram úr öllu hófi og að á nýju kjörtímabili verði þessi laun tekin til endurskoðunar með lækkun.“