Skóla- og menntamál Aldrei fleiri nýnemar í HR Alls hefja 1.700 nýnemar nám við Háskólann í Reykjavík í grunnnámi, meistaranámi og doktorsnámi nú í haust. Viðskipti innlent 13.8.2020 14:22 Aukinn sveigjanleiki í skólastarfi með eins metra reglunni Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra segir það fagnaðarefni fyrir skólasamfélagið að eins metra reglan verði í gildi í framhalds- og háskólum. Innlent 12.8.2020 17:30 Hefur miklar áhyggjur af félagslegum afleiðingum fyrir nemendur Skólameistari Fjölbrautaskólans í Garðabæ segist hafa miklar áhyggjur af komandi skólavetri. Erfitt sé fyrir nemendur, og þá sérstaklega nýnema, að geta ekki mætt til skóla enda sinni skólinn félagsstarfi ungs fólks að stórum hluta. Innlent 12.8.2020 08:53 Eins metra regla myndi leysa mörg vandamál varðandi skólahald í haust Eins metra fjarlægðrarregla leysir mörg vandamál varðandi skólahald í haust að sögn skólameistara. Hann segir að til greina komi að endurskoða skólareglur með tilliti til sóttvarnarreglna til að koma í veg fyrir að skólahald leggist af. Innlent 10.8.2020 19:01 Fengu 20 stunda fyrirvara um að leikskólinn opni viku eftir áætlun Opnun leikskólans Langholts við Sólheima í Reykjavík hefur verið frestað um sex daga. Innlent 10.8.2020 16:33 Dóra S. Bjarnason er látin Dóra S. Bjarnason, prófessor emerita við Háskóla Íslands, er látin, 73 ára að aldri. Innlent 8.8.2020 13:26 Skólastéttir samþykktu kjarasamninga Félagsmenn í Félagi leikskólakennara, Félagi stjórnenda leikskóla og Skólastjórafélagi Íslands hafa samþykkt kjarasamninga sem undirritaðir voru 10. júlí. Innlent 7.8.2020 13:31 Skólastjórnendur útfæra skólahald: Áhersla lögð á móttöku nýnema Útlit er fyrir að kennsla í framhalds- og háskólum verði að stórum hluta með rafrænum hætti í vetur. Rektor Háskóla Íslands leggur áherslu á aukinn fjárstuðning frá ríkinu ef breyttu skólahaldi fylgir aukinn kostnaður. Innlent 6.8.2020 20:02 Kári tilkynnti um 4,8 milljóna styrk til Björgvins Velferðarsjóður barna hefur ákveðið að styrkja forvarnar- og fræðsluverkefnin Vopnabúrið og Við sem lið. Innlent 6.8.2020 12:44 Útlit fyrir að kennsla verði að stórum hluta rafræn í vetur Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands, telur líklegt að fjarkennsla verði við skólann í haust miðað við aðstæður í dag. Ólíklegt sé að engin fjarkennsla verði við skólann í vetur. Innlent 6.8.2020 11:53 Dúxaði virtan hönnunarskóla í Mílanó: „Það skiptir máli að geta hjálpað bæði fólki og umhverfinu“ Auður Katrín Víðisdóttir lauk í lok júlí námi í innanhússhönnun við Istituto Europeo di Design í Mílanó á Ítalíu. Auður gerði sér lítið fyrir og dúxaði námið með hæstu mögulegu einkunn, eða 110 af 110 mögulegum. Tíska og hönnun 6.8.2020 07:16 Háskóli Íslands kom 10 milljóna króna sjóði á fót fyrir stúdenta í bágri fjárhagsstöðu Stúdentaráð Háskóla Íslands, Háskóli Íslands og Félagsstofnun Stúdenta settu á fót tíu milljóna króna stuðningssjóð í byrjun sumars til að bregðast við bágri stöðu stúdenta við skólann sem búsettir eru á Stúdentagörðum og eru í miklum greiðsluvanda. Innlent 5.8.2020 15:00 „Forgangsmál“ að halda skólastarfi gangandi Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir mikilvægt að skólastarf geti verið með eðlilegum hætti í upphafi skólaárs. Hins vegar gæti þurft að grípa til harðari sóttvarnaaðgerða náist ekki að halda kórónufaraldrinum í skefjum. Innlent 4.8.2020 19:31 Skólar og aðrar stofnanir þurfa að undirbúa skerta starfsemi Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, segir skynsamlegt að skólastjórnendur og fyrirtæki undirbúi sig ef grípa þarf til hertari aðgerða í haust. Innlent 31.7.2020 15:10 Arnór endurskipaður forstjóri Menntamálastofnunar Arnór Guðmundsson hefur verið endurskipaður í embætti forstjóra Menntamálastofnunar til næstu fimm ára. Innlent 29.7.2020 10:03 Breytingin geri fleirum kleift að hefja háskólanám í haust Menntamálaráðherra hefur hækkað frítekjumark námsmanna sem koma af vinnumarkaði til að hefja háskólanám á næsta skólaári. Um einskiptis aðgerð er að ræða en ráðherra útilokar ekki að hækkunin festist í sessi. Innlent 24.7.2020 20:01 „Eitt stærsta vandamálið er ennþá óleyst“ Heimilt hefur verið að fimmfalda frítekjumark námsmanna sem taka námslán hjá MSN fyrir árið 2020 vegna sérstakra aðstæðna í þjóðfélaginu. Innlent 24.7.2020 11:34 „Halló Laddi, þetta er bara út í hött!“ Ólafur Stefánsson, frumkvöðull og fyrrverandi handboltakappi, telur mikilvægt að viðhalda barninu í sér, elta drauma sína og þora að vera „skrýtni karlinn“. Lífið 23.7.2020 11:30 Doktor í hjúkrunarfræði nýr aðstoðarrektor Kvikmyndaskólans Dr. Sigrún Sigurðardóttir, dósent á Heilbrigðisvísindasviði við Háskólann á Akureyri, hefur verið ráðin aðstoðarrektor Kvikmyndaskóla Íslands frá 1. september næstkomandi. Innlent 21.7.2020 10:24 Erlendir háskólanemar fá landvistarleyfi í Bandaríkjunum eftir að ákvörðun stjórnvalda var snúið Bandaríkjastjórn hefur nú ákveðið að draga til baka umdeilda ákvörðun sína sem hefði haft áhrif á mikinn fjölda erlendra nema í bandarískum háskólum. Erlent 14.7.2020 20:41 Óttast að tíu milljónir barna snúi aldrei aftur í skóla Samtökin Save the Children óttast að niðurskurður á framlögum til menntamála og aukin fátækt vegna COVID-19 farsóttarinnar komi til með að hafa þær afleiðingar að 9,7 milljónir barna missi af allri formlegri skólagöngu og enn fleiri dragist aftur úr í námi. Heimsmarkmiðin 14.7.2020 10:02 Kvikmyndaskólinn flytur 600 metra Kvikmyndaskóli Íslands hyggst flytja starfsemi sína að Suðurlandsbraut 18 Innlent 13.7.2020 10:31 Dúxinn ánægður með að réttlætið hafi sigrað HA tilkynnti í dag að allir umsækjendur með stúdentspróf, sem ekki fengu inngöngu í skólann nú í vor, myndu fá jákvætt svar um skólavist fyrir lok dags í dag. Innlent 10.7.2020 16:09 Allir umsækjendur með stúdentspróf sem fengu synjun fá skólavist Háskólaráð Háskólans á Akureyri samþykkti á fundi sínum í morgun að allir umsækjendur með stúdentspróf munu fá jákvætt svar um skólavist fyrir lok dags í dag. Innlent 10.7.2020 14:10 Þrjú aðildarfélög Kennarasambandsins semja Félag leikskólakennara, Skólastjórafélag Íslands og Félag stjórnenda leikskóla skrifuðu undir kjarasamninga við samninganefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga í nótt og í morgun. Innlent 10.7.2020 13:43 800 milljóna styrkur til HÍ og annarra samstarfsskóla Evrópusambandið mun veita allt að fimm milljónum evra til Aurora-háskólanetsins á næstu þremur árum, sem samsvarar um 800 milljónum íslenskra króna Innlent 10.7.2020 12:56 Fá ekki inngöngu í viðeigandi háskólanám og telja sig svikin Hjónin Kolbrún Eva Kristjánsdóttir og Heimir Freyr Heimisson fá ekki inngöngu í nám sem hentar þeim, þrátt fyrir að hafa lokið námi sem á að vera ígildi stúdentsprófs. Innlent 9.7.2020 11:14 Mikil óvissa meðal nemenda sem stefna á nám í útlöndum Stjórnarmaður í Sambandi íslenskra námsmanna erlendis ráðleggur fólki að fara ekki út í nám nema tryggt sé að skólarnir taki á móti nemendum. Námsmaður sem stundar nám í Bandaríkjunum segir mikla óvissu einkenna næsta skólaár og óvíst hvort hann kemst aftur út í haust. Innlent 7.7.2020 21:01 Listaháskólann í Kópavog? Yfir Fossvoginn og upp að Elliðavatni bárust mér nýverið þær fréttir að starfsmenn ríkisvaldsins hefðu farið í könnunarvinnu til að velja Listaháskólanum nýtt heimili. Skoðun 6.7.2020 11:01 Risastórt skref fyrir foreldra í námi Á Íslandi er algengt að háskólanemar eignist börn á meðan að námi þeirra stendur. Margskonar ástæður eru fyrir því að háskólanemar ákveða að eignast börn á þeim tíma. Skoðun 4.7.2020 10:18 « ‹ 93 94 95 96 97 98 99 100 101 … 137 ›
Aldrei fleiri nýnemar í HR Alls hefja 1.700 nýnemar nám við Háskólann í Reykjavík í grunnnámi, meistaranámi og doktorsnámi nú í haust. Viðskipti innlent 13.8.2020 14:22
Aukinn sveigjanleiki í skólastarfi með eins metra reglunni Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra segir það fagnaðarefni fyrir skólasamfélagið að eins metra reglan verði í gildi í framhalds- og háskólum. Innlent 12.8.2020 17:30
Hefur miklar áhyggjur af félagslegum afleiðingum fyrir nemendur Skólameistari Fjölbrautaskólans í Garðabæ segist hafa miklar áhyggjur af komandi skólavetri. Erfitt sé fyrir nemendur, og þá sérstaklega nýnema, að geta ekki mætt til skóla enda sinni skólinn félagsstarfi ungs fólks að stórum hluta. Innlent 12.8.2020 08:53
Eins metra regla myndi leysa mörg vandamál varðandi skólahald í haust Eins metra fjarlægðrarregla leysir mörg vandamál varðandi skólahald í haust að sögn skólameistara. Hann segir að til greina komi að endurskoða skólareglur með tilliti til sóttvarnarreglna til að koma í veg fyrir að skólahald leggist af. Innlent 10.8.2020 19:01
Fengu 20 stunda fyrirvara um að leikskólinn opni viku eftir áætlun Opnun leikskólans Langholts við Sólheima í Reykjavík hefur verið frestað um sex daga. Innlent 10.8.2020 16:33
Dóra S. Bjarnason er látin Dóra S. Bjarnason, prófessor emerita við Háskóla Íslands, er látin, 73 ára að aldri. Innlent 8.8.2020 13:26
Skólastéttir samþykktu kjarasamninga Félagsmenn í Félagi leikskólakennara, Félagi stjórnenda leikskóla og Skólastjórafélagi Íslands hafa samþykkt kjarasamninga sem undirritaðir voru 10. júlí. Innlent 7.8.2020 13:31
Skólastjórnendur útfæra skólahald: Áhersla lögð á móttöku nýnema Útlit er fyrir að kennsla í framhalds- og háskólum verði að stórum hluta með rafrænum hætti í vetur. Rektor Háskóla Íslands leggur áherslu á aukinn fjárstuðning frá ríkinu ef breyttu skólahaldi fylgir aukinn kostnaður. Innlent 6.8.2020 20:02
Kári tilkynnti um 4,8 milljóna styrk til Björgvins Velferðarsjóður barna hefur ákveðið að styrkja forvarnar- og fræðsluverkefnin Vopnabúrið og Við sem lið. Innlent 6.8.2020 12:44
Útlit fyrir að kennsla verði að stórum hluta rafræn í vetur Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands, telur líklegt að fjarkennsla verði við skólann í haust miðað við aðstæður í dag. Ólíklegt sé að engin fjarkennsla verði við skólann í vetur. Innlent 6.8.2020 11:53
Dúxaði virtan hönnunarskóla í Mílanó: „Það skiptir máli að geta hjálpað bæði fólki og umhverfinu“ Auður Katrín Víðisdóttir lauk í lok júlí námi í innanhússhönnun við Istituto Europeo di Design í Mílanó á Ítalíu. Auður gerði sér lítið fyrir og dúxaði námið með hæstu mögulegu einkunn, eða 110 af 110 mögulegum. Tíska og hönnun 6.8.2020 07:16
Háskóli Íslands kom 10 milljóna króna sjóði á fót fyrir stúdenta í bágri fjárhagsstöðu Stúdentaráð Háskóla Íslands, Háskóli Íslands og Félagsstofnun Stúdenta settu á fót tíu milljóna króna stuðningssjóð í byrjun sumars til að bregðast við bágri stöðu stúdenta við skólann sem búsettir eru á Stúdentagörðum og eru í miklum greiðsluvanda. Innlent 5.8.2020 15:00
„Forgangsmál“ að halda skólastarfi gangandi Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir mikilvægt að skólastarf geti verið með eðlilegum hætti í upphafi skólaárs. Hins vegar gæti þurft að grípa til harðari sóttvarnaaðgerða náist ekki að halda kórónufaraldrinum í skefjum. Innlent 4.8.2020 19:31
Skólar og aðrar stofnanir þurfa að undirbúa skerta starfsemi Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, segir skynsamlegt að skólastjórnendur og fyrirtæki undirbúi sig ef grípa þarf til hertari aðgerða í haust. Innlent 31.7.2020 15:10
Arnór endurskipaður forstjóri Menntamálastofnunar Arnór Guðmundsson hefur verið endurskipaður í embætti forstjóra Menntamálastofnunar til næstu fimm ára. Innlent 29.7.2020 10:03
Breytingin geri fleirum kleift að hefja háskólanám í haust Menntamálaráðherra hefur hækkað frítekjumark námsmanna sem koma af vinnumarkaði til að hefja háskólanám á næsta skólaári. Um einskiptis aðgerð er að ræða en ráðherra útilokar ekki að hækkunin festist í sessi. Innlent 24.7.2020 20:01
„Eitt stærsta vandamálið er ennþá óleyst“ Heimilt hefur verið að fimmfalda frítekjumark námsmanna sem taka námslán hjá MSN fyrir árið 2020 vegna sérstakra aðstæðna í þjóðfélaginu. Innlent 24.7.2020 11:34
„Halló Laddi, þetta er bara út í hött!“ Ólafur Stefánsson, frumkvöðull og fyrrverandi handboltakappi, telur mikilvægt að viðhalda barninu í sér, elta drauma sína og þora að vera „skrýtni karlinn“. Lífið 23.7.2020 11:30
Doktor í hjúkrunarfræði nýr aðstoðarrektor Kvikmyndaskólans Dr. Sigrún Sigurðardóttir, dósent á Heilbrigðisvísindasviði við Háskólann á Akureyri, hefur verið ráðin aðstoðarrektor Kvikmyndaskóla Íslands frá 1. september næstkomandi. Innlent 21.7.2020 10:24
Erlendir háskólanemar fá landvistarleyfi í Bandaríkjunum eftir að ákvörðun stjórnvalda var snúið Bandaríkjastjórn hefur nú ákveðið að draga til baka umdeilda ákvörðun sína sem hefði haft áhrif á mikinn fjölda erlendra nema í bandarískum háskólum. Erlent 14.7.2020 20:41
Óttast að tíu milljónir barna snúi aldrei aftur í skóla Samtökin Save the Children óttast að niðurskurður á framlögum til menntamála og aukin fátækt vegna COVID-19 farsóttarinnar komi til með að hafa þær afleiðingar að 9,7 milljónir barna missi af allri formlegri skólagöngu og enn fleiri dragist aftur úr í námi. Heimsmarkmiðin 14.7.2020 10:02
Kvikmyndaskólinn flytur 600 metra Kvikmyndaskóli Íslands hyggst flytja starfsemi sína að Suðurlandsbraut 18 Innlent 13.7.2020 10:31
Dúxinn ánægður með að réttlætið hafi sigrað HA tilkynnti í dag að allir umsækjendur með stúdentspróf, sem ekki fengu inngöngu í skólann nú í vor, myndu fá jákvætt svar um skólavist fyrir lok dags í dag. Innlent 10.7.2020 16:09
Allir umsækjendur með stúdentspróf sem fengu synjun fá skólavist Háskólaráð Háskólans á Akureyri samþykkti á fundi sínum í morgun að allir umsækjendur með stúdentspróf munu fá jákvætt svar um skólavist fyrir lok dags í dag. Innlent 10.7.2020 14:10
Þrjú aðildarfélög Kennarasambandsins semja Félag leikskólakennara, Skólastjórafélag Íslands og Félag stjórnenda leikskóla skrifuðu undir kjarasamninga við samninganefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga í nótt og í morgun. Innlent 10.7.2020 13:43
800 milljóna styrkur til HÍ og annarra samstarfsskóla Evrópusambandið mun veita allt að fimm milljónum evra til Aurora-háskólanetsins á næstu þremur árum, sem samsvarar um 800 milljónum íslenskra króna Innlent 10.7.2020 12:56
Fá ekki inngöngu í viðeigandi háskólanám og telja sig svikin Hjónin Kolbrún Eva Kristjánsdóttir og Heimir Freyr Heimisson fá ekki inngöngu í nám sem hentar þeim, þrátt fyrir að hafa lokið námi sem á að vera ígildi stúdentsprófs. Innlent 9.7.2020 11:14
Mikil óvissa meðal nemenda sem stefna á nám í útlöndum Stjórnarmaður í Sambandi íslenskra námsmanna erlendis ráðleggur fólki að fara ekki út í nám nema tryggt sé að skólarnir taki á móti nemendum. Námsmaður sem stundar nám í Bandaríkjunum segir mikla óvissu einkenna næsta skólaár og óvíst hvort hann kemst aftur út í haust. Innlent 7.7.2020 21:01
Listaháskólann í Kópavog? Yfir Fossvoginn og upp að Elliðavatni bárust mér nýverið þær fréttir að starfsmenn ríkisvaldsins hefðu farið í könnunarvinnu til að velja Listaháskólanum nýtt heimili. Skoðun 6.7.2020 11:01
Risastórt skref fyrir foreldra í námi Á Íslandi er algengt að háskólanemar eignist börn á meðan að námi þeirra stendur. Margskonar ástæður eru fyrir því að háskólanemar ákveða að eignast börn á þeim tíma. Skoðun 4.7.2020 10:18