Reykjavík Vegstikur víkja fyrir LED-lýsingu í Hvalfjarðargöngum Vegstikurnar í Hvalfjarðargöngum verða brátt teknar niður en framkvæmdum við uppsetningu á kantlýsingu er nú lokið. Innlent 21.10.2020 13:58 Tilkynnti um eld í íbúð við Framnesveg Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins barst nú á ellefta tímanum tilkynning um eld í íbúð við Framnesveg. Innlent 21.10.2020 10:58 Ekki nógu mikil árvekni orsakaði strand Ópals Rannsóknarnefnd samgönguslysa telur að orsök strands farþegaskipsins Ópals við Lundey í febrúar á þessu ári hafi verið sú að mikilvæg árvekni við stjórn skipsins hafi ekki verið viðhöfð í aðdraganda strandsins. Innlent 21.10.2020 09:00 Handtekinn grunaður um þjófnað og brot á sóttkví Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu þurfti tvívegis í gærkvöldi að hafa afskipti af fólki fyrir brot á sóttvarnarlögum. Innlent 21.10.2020 06:55 Samþykktu einróma að stuðla að opnun neyslurýma Borgarstjórn Reykjavíkur samþykkti einróma í dag að stuðla að opnun neyslurýma í Reykjavík. Í bókun meirihluta borgarstjórnar segir að rannsóknir hafi sýnt að skaðaminnkandi aðgerðir dragi úr neikvæðum og hættulegum afleiðingum notkunar ávana- og fíkniefna. Innlent 20.10.2020 22:46 „Ég hefði átt að taka forseta Alþingis með mér“ Jarðskjálftinn fannst vel á höfuðborgarsvæðinu og var hann á allra vörum í dag. Innlent 20.10.2020 20:05 Allt skalf og nötraði hjá þríeykinu sem hélt kúlinu Alma Möller landlæknir, Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn og Þórólfur Guðnason voru saman á fundi í húsakynnum Landlæknis í Katrínartúni 2, Höfðatorgsturninum, þegar stór skjálfti reið yfir suðvesturhornið klukkan 13:43. Innlent 20.10.2020 15:24 Sjáðu viðbrögð forsætisráðherra við skjálftanum Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra var í miðju viðtali við blaðamann bandaríska blaðsins Washington Post þegar skjálftinn reið yfir á öðrum tímanum í dag. Lífið 20.10.2020 14:11 Hljóp úr pontu Alþingis við skjálftann Þingfundi var frestað þegar jarðskjálftinn reið yfir nú fyrir skömmu. Í útsendingu Alþingis heyrðist vel í glamri í þingsal og gardínur fyrir aftan Steingrím J. Sigfússon, forseta Alþingis, fóru á hreyfingu. Innlent 20.10.2020 14:01 Allt lék á reiðiskjálfi á suðvesturhorni landsins Stór jarðskjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu nú á öðrum tímanum. Innlent 20.10.2020 13:47 Vilja opna tímabundna hjúkrunaraðstöðu fyrir aldraða í Oddsson hótelinu Sóltún Öldrunarþjónusta hefur boðið heilbrigðisráðuneytinu að reka Oddsson hótel sem tímabundna hjúkrunaraðstöðu fyrir aldraða. Innlent 20.10.2020 09:07 Handtekinn grunaður um brot á sóttkví Lögregla á höfuðborgarsvæðinu þurfti að hafa afskipti af tveimur ölvuðum mönnum í miðborg Reykjavíkur skömmu fyrir klukkan eitt í nótt. Annar maðurinn er grunaður um brot á sóttkví þar sem hann var nýlega kominn til landsins. Innlent 20.10.2020 07:07 Umferðarflæðið batnar þegar þessir þrír vegarkaflar klárast Verulegar samgöngubætur eru framundan á stofnbrautum Reykjavíkursvæðisins. Þrír vegarkaflar, sem allir bæta umferðarflæði, eru að klárast og verða teknir í notkun á næstu vikum. Innlent 19.10.2020 20:42 Staða vímuefnaneytenda það slæm að skelfilegt ástand í íbúðinni kom lítið á óvart Hópur fólks í virkri neyslu hélt til í húsi sem kviknaði í fyrir helgi og voru tveir þeirra með kórónuveirusmit. Leita þurfti að hátt í tuttugu manns til að taka af þeim sýni. Innlent 19.10.2020 19:00 Fjögurra vikna síbrotagæsla fyrir ránin þrjú um helgina Átján ára piltur var í dag í Héraðsdómi Reykjavíkur úrskurðaður í fimm vikna síbrotagæslu til 16. nóvember að kröfu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 19.10.2020 15:54 Talsvert magn olíu í hreinsistöð í Klettagörðum Olía hefur borist í töluverðu magni inn í hreinsistöð Veitna í Klettagörðum í Reykjavík. Erfitt er sagt að rekja uppruna olíumengunarinnar en hreinsistöðin tekur við fráveituvatni frá stórum hluta höfuðborgarsvæðisins. Innlent 19.10.2020 15:30 Handtekinn fyrir að hafa hrópað að ungmennum og berað sig Að minnsta kosti tvívegis hefur lögregla þurft að handtaka ölvaðan karlmann á fertugsaldri í Laugardalnum sem ýmist hefur hrópað að krökkum að leik eða berað sig fyrir þeim. Umræddur maður hefur ítrekað snúið til baka, síðast á laugardag. Innlent 19.10.2020 12:24 16 ára piltur fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Laust fyrir klukkan hálftíu í gærkvöldi var lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu tilkynnt um líkamsárás í hverfi 108 í Reykjavík. Innlent 19.10.2020 06:42 Gæfur svanur veitti níu ára dreng mikla athygli við Reykjavíkurtjörn í dag Svanurinn elti Baltasar upp á trébekk við tjörnina og leyfði drengnum að klappa sér í dágóða stund. Lífið 18.10.2020 16:43 Fjögur vopnuð rán á þremur dögum Ungur karlmaður er grunaður um að hafa framið þrjú vopnuð rán á tveimur dögum. Maðurinn var handtekinn í gær eftir að hafa framið vopnað rán í Pylsuvagninum. Innlent 18.10.2020 16:32 Handtekinn á Austurvelli grunaður um vopnað rán Sérsveit handtók mann á Austurvelli í dag sem hafði framið vopnað rán í verslun í austurborginni. Myndbandi af handtökunni hefur verið deilt á samfélagsmiðlum og vakið nokkra athygli. Innlent 17.10.2020 17:10 Telur þingsályktun um Reykjavíkurflugvöll „veikburða og asnalega“ Smári McCarthy, þingmaður Pírata, gefur lítið fyrir hugmyndir þingmanna sem vilja þjóðaratkvæðagreiðslu um framtíð Reykjavíkurflugvallar. Innlent 17.10.2020 12:31 200 þúsund króna sekt tólf dögum eftir bílprófið Sautján ára stúlka var stöðvuð á 148 kílómetra hraða á Miklubraut í gær þar sem hámarkshraði er 80 kílómetrar á klukkustund Innlent 17.10.2020 07:19 Segja ræningjann hafa sprittað sig fyrir ránið Maður sem framdi vopnað rán á veitingastað í vesturbæ Reykjavíkur í dag er sagður hafa sprittað sig „í bak og fyrir“ áður en hann lét til skarar skríða. Starfsmenn staðarins sakaði ekki og lofa forsvarsmenn fyrirtækisins þá fyrir að hafa sýnt yfirvegun. Innlent 16.10.2020 22:51 Helmingur þingmanna Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks vill þjóðaratkvæðagreiðslu Átta af sextán þingmönnum Sjálfstæðisflokksins, fjórir af átta þingmönnum Framsóknarflokksins og bróðurparturinn af þingmönnum Miðflokksins vill þjóðaratkvæðagreiðslu um framtíð Reykjavíkurflugvallar. Innlent 16.10.2020 18:46 Hjartanlega velkomin! Reykjavíkurborg hefur lagt sig fram um að taka vel á móti nýjum íbúum og sem betur fer fjölgar Reykvíkingum með ári hverju. Skoðun 16.10.2020 15:30 Vopnað rán á Chido Vopnað rán var framið á skyndibitastaðnum Chido á Ægissíðu í Vesturbæ Reykjavíkur um tvöleytið í dag. Innlent 16.10.2020 14:36 Ofurölvi maður til vandræða í verslun í Breiðholti Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu sinnti fjölmörgum útköllum í gærkvöldi og nótt. Innlent 16.10.2020 07:24 Nikótínpúðahraukarnir á Grafarholtsvelli Ólafur Hand segir kylfinga gleyma sjentilmennskunni á heimavelli. Innlent 15.10.2020 14:05 Fluttur á slysadeild eftir eld í kjallaraíbúð í Samtúni Einn var fluttur á sjúkrahús eftir að eldur kom upp í kjallaraíbúð í Samtúni í Reykjavík í nótt. Innlent 15.10.2020 07:09 « ‹ 295 296 297 298 299 300 301 302 303 … 334 ›
Vegstikur víkja fyrir LED-lýsingu í Hvalfjarðargöngum Vegstikurnar í Hvalfjarðargöngum verða brátt teknar niður en framkvæmdum við uppsetningu á kantlýsingu er nú lokið. Innlent 21.10.2020 13:58
Tilkynnti um eld í íbúð við Framnesveg Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins barst nú á ellefta tímanum tilkynning um eld í íbúð við Framnesveg. Innlent 21.10.2020 10:58
Ekki nógu mikil árvekni orsakaði strand Ópals Rannsóknarnefnd samgönguslysa telur að orsök strands farþegaskipsins Ópals við Lundey í febrúar á þessu ári hafi verið sú að mikilvæg árvekni við stjórn skipsins hafi ekki verið viðhöfð í aðdraganda strandsins. Innlent 21.10.2020 09:00
Handtekinn grunaður um þjófnað og brot á sóttkví Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu þurfti tvívegis í gærkvöldi að hafa afskipti af fólki fyrir brot á sóttvarnarlögum. Innlent 21.10.2020 06:55
Samþykktu einróma að stuðla að opnun neyslurýma Borgarstjórn Reykjavíkur samþykkti einróma í dag að stuðla að opnun neyslurýma í Reykjavík. Í bókun meirihluta borgarstjórnar segir að rannsóknir hafi sýnt að skaðaminnkandi aðgerðir dragi úr neikvæðum og hættulegum afleiðingum notkunar ávana- og fíkniefna. Innlent 20.10.2020 22:46
„Ég hefði átt að taka forseta Alþingis með mér“ Jarðskjálftinn fannst vel á höfuðborgarsvæðinu og var hann á allra vörum í dag. Innlent 20.10.2020 20:05
Allt skalf og nötraði hjá þríeykinu sem hélt kúlinu Alma Möller landlæknir, Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn og Þórólfur Guðnason voru saman á fundi í húsakynnum Landlæknis í Katrínartúni 2, Höfðatorgsturninum, þegar stór skjálfti reið yfir suðvesturhornið klukkan 13:43. Innlent 20.10.2020 15:24
Sjáðu viðbrögð forsætisráðherra við skjálftanum Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra var í miðju viðtali við blaðamann bandaríska blaðsins Washington Post þegar skjálftinn reið yfir á öðrum tímanum í dag. Lífið 20.10.2020 14:11
Hljóp úr pontu Alþingis við skjálftann Þingfundi var frestað þegar jarðskjálftinn reið yfir nú fyrir skömmu. Í útsendingu Alþingis heyrðist vel í glamri í þingsal og gardínur fyrir aftan Steingrím J. Sigfússon, forseta Alþingis, fóru á hreyfingu. Innlent 20.10.2020 14:01
Allt lék á reiðiskjálfi á suðvesturhorni landsins Stór jarðskjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu nú á öðrum tímanum. Innlent 20.10.2020 13:47
Vilja opna tímabundna hjúkrunaraðstöðu fyrir aldraða í Oddsson hótelinu Sóltún Öldrunarþjónusta hefur boðið heilbrigðisráðuneytinu að reka Oddsson hótel sem tímabundna hjúkrunaraðstöðu fyrir aldraða. Innlent 20.10.2020 09:07
Handtekinn grunaður um brot á sóttkví Lögregla á höfuðborgarsvæðinu þurfti að hafa afskipti af tveimur ölvuðum mönnum í miðborg Reykjavíkur skömmu fyrir klukkan eitt í nótt. Annar maðurinn er grunaður um brot á sóttkví þar sem hann var nýlega kominn til landsins. Innlent 20.10.2020 07:07
Umferðarflæðið batnar þegar þessir þrír vegarkaflar klárast Verulegar samgöngubætur eru framundan á stofnbrautum Reykjavíkursvæðisins. Þrír vegarkaflar, sem allir bæta umferðarflæði, eru að klárast og verða teknir í notkun á næstu vikum. Innlent 19.10.2020 20:42
Staða vímuefnaneytenda það slæm að skelfilegt ástand í íbúðinni kom lítið á óvart Hópur fólks í virkri neyslu hélt til í húsi sem kviknaði í fyrir helgi og voru tveir þeirra með kórónuveirusmit. Leita þurfti að hátt í tuttugu manns til að taka af þeim sýni. Innlent 19.10.2020 19:00
Fjögurra vikna síbrotagæsla fyrir ránin þrjú um helgina Átján ára piltur var í dag í Héraðsdómi Reykjavíkur úrskurðaður í fimm vikna síbrotagæslu til 16. nóvember að kröfu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 19.10.2020 15:54
Talsvert magn olíu í hreinsistöð í Klettagörðum Olía hefur borist í töluverðu magni inn í hreinsistöð Veitna í Klettagörðum í Reykjavík. Erfitt er sagt að rekja uppruna olíumengunarinnar en hreinsistöðin tekur við fráveituvatni frá stórum hluta höfuðborgarsvæðisins. Innlent 19.10.2020 15:30
Handtekinn fyrir að hafa hrópað að ungmennum og berað sig Að minnsta kosti tvívegis hefur lögregla þurft að handtaka ölvaðan karlmann á fertugsaldri í Laugardalnum sem ýmist hefur hrópað að krökkum að leik eða berað sig fyrir þeim. Umræddur maður hefur ítrekað snúið til baka, síðast á laugardag. Innlent 19.10.2020 12:24
16 ára piltur fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Laust fyrir klukkan hálftíu í gærkvöldi var lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu tilkynnt um líkamsárás í hverfi 108 í Reykjavík. Innlent 19.10.2020 06:42
Gæfur svanur veitti níu ára dreng mikla athygli við Reykjavíkurtjörn í dag Svanurinn elti Baltasar upp á trébekk við tjörnina og leyfði drengnum að klappa sér í dágóða stund. Lífið 18.10.2020 16:43
Fjögur vopnuð rán á þremur dögum Ungur karlmaður er grunaður um að hafa framið þrjú vopnuð rán á tveimur dögum. Maðurinn var handtekinn í gær eftir að hafa framið vopnað rán í Pylsuvagninum. Innlent 18.10.2020 16:32
Handtekinn á Austurvelli grunaður um vopnað rán Sérsveit handtók mann á Austurvelli í dag sem hafði framið vopnað rán í verslun í austurborginni. Myndbandi af handtökunni hefur verið deilt á samfélagsmiðlum og vakið nokkra athygli. Innlent 17.10.2020 17:10
Telur þingsályktun um Reykjavíkurflugvöll „veikburða og asnalega“ Smári McCarthy, þingmaður Pírata, gefur lítið fyrir hugmyndir þingmanna sem vilja þjóðaratkvæðagreiðslu um framtíð Reykjavíkurflugvallar. Innlent 17.10.2020 12:31
200 þúsund króna sekt tólf dögum eftir bílprófið Sautján ára stúlka var stöðvuð á 148 kílómetra hraða á Miklubraut í gær þar sem hámarkshraði er 80 kílómetrar á klukkustund Innlent 17.10.2020 07:19
Segja ræningjann hafa sprittað sig fyrir ránið Maður sem framdi vopnað rán á veitingastað í vesturbæ Reykjavíkur í dag er sagður hafa sprittað sig „í bak og fyrir“ áður en hann lét til skarar skríða. Starfsmenn staðarins sakaði ekki og lofa forsvarsmenn fyrirtækisins þá fyrir að hafa sýnt yfirvegun. Innlent 16.10.2020 22:51
Helmingur þingmanna Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks vill þjóðaratkvæðagreiðslu Átta af sextán þingmönnum Sjálfstæðisflokksins, fjórir af átta þingmönnum Framsóknarflokksins og bróðurparturinn af þingmönnum Miðflokksins vill þjóðaratkvæðagreiðslu um framtíð Reykjavíkurflugvallar. Innlent 16.10.2020 18:46
Hjartanlega velkomin! Reykjavíkurborg hefur lagt sig fram um að taka vel á móti nýjum íbúum og sem betur fer fjölgar Reykvíkingum með ári hverju. Skoðun 16.10.2020 15:30
Vopnað rán á Chido Vopnað rán var framið á skyndibitastaðnum Chido á Ægissíðu í Vesturbæ Reykjavíkur um tvöleytið í dag. Innlent 16.10.2020 14:36
Ofurölvi maður til vandræða í verslun í Breiðholti Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu sinnti fjölmörgum útköllum í gærkvöldi og nótt. Innlent 16.10.2020 07:24
Nikótínpúðahraukarnir á Grafarholtsvelli Ólafur Hand segir kylfinga gleyma sjentilmennskunni á heimavelli. Innlent 15.10.2020 14:05
Fluttur á slysadeild eftir eld í kjallaraíbúð í Samtúni Einn var fluttur á sjúkrahús eftir að eldur kom upp í kjallaraíbúð í Samtúni í Reykjavík í nótt. Innlent 15.10.2020 07:09