Reykjavík Húsið sem brann hefur ítrekað ratað í fjölmiðla Húsið að Bræðraborgarstíg 1 sem brann síðdegis í dag hefur ítrekað ratað í fjölmiðla í gegnum tíðina. Innlent 25.6.2020 17:40 „Húsið eiginlega farið“ „Eins og þið sjáið bak við mig þá er húsið eiginlega farið, þetta háreista hús en viðbyggingin virðist hafa sloppið,“ sagði Jón Viðar Matthíasson slökkviliðsstjóri í samtali við fréttastofu á vettvangi brunans á Vesturgötu. Innlent 25.6.2020 17:21 Reykjarmökkinn lagði yfir vesturborgina Mikinn reyk hefur lagt yfir vesturhluta Reykjavíkur nú síðdegis eftir að eldur kviknaði í íbúðarhúsi á horni Bræðraborgarstígs og Vesturgötu á fjórða tímanum. Innlent 25.6.2020 16:42 Fögnuðu sjötíu ára afmæli vígslu Heiðmerkur Sjö stórum trjám var plantað í hádeginu, eitt fyrir hvern áratug sem liðinn er frá opnuninni. Innlent 25.6.2020 13:49 NATO-kafbátur sigldi inn í Sundahöfn Kafbátur á vegum Atlantshafsbandalagsins (NATO) var úti fyrir Faxaflóa nú í morgun og sigldi svo inn í Sundahöfn á tíunda tímanum. Innlent 25.6.2020 10:43 Hjólreiðakona fékk heilahristing eftir að bílhurð var opnuð fyrir framan hana Flytja þurfti konu á sjúkrahús í gær sem féll af hjóli þegar bílhurð var opnuð fyrir akstursstefnu hennar. Innlent 25.6.2020 06:25 Borgarstjóri afhjúpaði listaverk á Lækjartorgi í dag Hátíðin HönnunarMars hófst formlega í dag. Á dagskrá eru áttatíu sýningar og hundrað viðburðir um allt höfuðborgarsvæðið. Meðal þess sem hægt er að sjá er handspritt unnið úr sítrónum á síðasta söludegi og handtöskur úr gömlum gjafaborðum. Innlent 24.6.2020 21:32 Afkvæmi selsins Snorra heitins og Særúnar kom í heiminn í morgun Nýjasti íbúi Fjölskyldu- og húsdýragarðsins kom í heiminn í morgun en landselsurtan Særún kæpti snemma dags. Lífið 24.6.2020 15:00 Afhjúpa sex metra speglahlið á milli Bankastrætis og Austurstrætis Í dag verður hönnunarverkið Torg í spegli afhjúpað á Lækjartorgi. Hönnuðir verksins eru Arnar Ingi Viðarsson og Valdís Steinarsdóttir og er það hluti af HönnunarMars 2020. Torg í Speglun er hönnunarverk sem þjónar hlutverki almenns áningarstaðar og sem innsetningarverk sem brýtur upp sjónlínur áhorfendans. Lífið 24.6.2020 14:01 Minigarðurinn opnar um mánaðamótin: „Afþreying innandyra þarf að vera til“ Það er húrrandi niðursveifla og fjölskyldur sem og fyrirtæki halda flest að sér höndum. Ekki þó allir en í þessu árferði sér athafnamaðurinn Sigmar Vilhjálmsson tækifærin. Lífið 24.6.2020 10:30 Starfsmaður Domino's slökkti eld áður en slökkvilið kom á vettvang Eldur kom upp í ruslagámi Krambúðarinnar við Hjarðarhaga í Vesturbæ á sjötta tímanum í dag. Innlent 23.6.2020 18:15 Vinsælustu tónlistarmenn landsins á Innipúkanum Innipúkinn verður haldinn í 19. sinn í miðborg Reykjavíkur um verslunarmannahelgina. Miðasala hefst með forsölu í Sambandsappinu á fimmtudag - og skipuleggjendur hátíðarhaldanna tilkynntu í dag fyrstu listamennina og hljómsveitirnar sem koma fram á hátíðinni í ár. Lífið 23.6.2020 15:01 4,2 milljóna sekt fyrir ítrekuð umferðar- og fíkniefnalagabrot Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt konu til greiðslu 4,2 milljóna króna sektar til ríkissjóðs vegna ítrekaðra umferðar- og fíkniefnalagabrota, sem og brot gegn vopnalögum. Innlent 23.6.2020 14:48 Við eigum samleið Ég skrapp niður í Ráðhúsið um daginn og skoðaði Borgarlínu-sýninguna sem þar er. Mæli með henni, falleg og skemmtileg og einhver kraftur og hugsjónagleði yfir henni sem hrífur mann. Borgarlínan er samleið. Hún snýst um forgang samleiðarinnar. Skoðun 23.6.2020 11:30 Dæmdur fyrir að fróa sér á almannafæri Maðurinn kvaðst hafa verið að kasta af sér þvagi. Eins sagðist hann hafa verið ofurölvi þegar atvikið átti sér stað. Innlent 22.6.2020 17:39 Hildur segir Þórdísi Lóu úti á túni í sínum málflutningi Þórdís Lóa og Hildur Björnsdóttir takast hart á í málefnum borgarinnar. Innlent 22.6.2020 16:22 Hildur bullar í Vikulokunum Ég hef verið að planta trjám og sinna skyldum mínum sem skógarbóndi í Reykjadal. Í sveitinni er kona ekki að fylgjast með öllum umræðuþáttum í beinni. Skoðun 22.6.2020 14:05 Umræða um smáhýsi lituð af miklu skilningsleysi Áætlað er að um 350 einstaklingar sem búsettir eru í Reykjavík séu heimilislausir. Verkefnisstýra Frú Ragnheiðar segir gríðarlega mikilvægt að koma til móts við þá einstaklinga sem glíma við heimilisleysi og koma fólki í húsnæði en margir skjólstæðingar Frú Ragnheiðar eru í hópi heimilislausra. Innlent 21.6.2020 18:21 Samgönguáætlun og smáhýsi fyrir heimilislausa til umræðu í Víglínunni Í Víglínuna koma Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, og Svala Jóhannsdóttir, verkefnastýra Frú Ragnheiðar. Sigurður Ingi ræðir samgönguáætlun sem er til umræðu á Alþingi núna og Svala ræðir meðal annars staðsetningu smáhýsa fyrir heimilislausa í Reykjavík. Innlent 21.6.2020 17:01 600 nemendur útskrifuðust frá HR Sex hundruð nemendur voru í dag brautskráðir frá Háskólanum í Reykjavík við hátíðlegar athafnir í Hörpu Innlent 20.6.2020 17:27 Vill að lestarsamgöngur á Íslandi verði skoðaðar Sigurborg Ósk Haraldsdóttir, formaður skipulags- og samgönguráðs Reykjavíkurborgar, vill að lestarsamgöngur á Íslandi verði skoðaðar. Innlent 20.6.2020 16:31 Töluvert um ölvunarakstur í nótt Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu þurfti að hafa afskipti af allmörgum ökumönnum í nótt. Innlent 20.6.2020 07:10 Jöfn og frjáls! Á Kvenréttindadaginn minnumst við langrar og erfiðrar baráttu kvenna fyrir kvenfrelsi, kosningarétti og kjörgengi og dagurinn í ár var jafn hátíðlegur og hvetjandi og alltaf. Skoðun 19.6.2020 22:54 Lagði blómsveig að leiði Bríetar Bjarnhéðinsdóttur í tilefni Kvenréttindadagsins Baráttudagur íslenskra kvenna er í dag og í tilefni dagsins lagði Pawel Bartoszek, forseti borgarstjórnar, blómsveig að leiði Bríetar Bjarnhéðinsdóttur í Hólavallakirkjugarði í morgun. Innlent 19.6.2020 21:37 Segir staðsetningu smáhýsa í Hlíðum heppilega Formaður velferðarráðs Reykjavíkurborgar segir staðsetningu smáhýsa sem reisa á í Hlíðahverfi heppilega. Hlustað hafi verið á athugasemdir íbúa og biður hann fólk um að líta í eigin barm þar sem heimilislaust fólk muni búa í öllum hverfum. Innlent 19.6.2020 20:01 Lagði blómsveig að leiði Bríetar Pawel Bartoszek, forseti borgarstjórnar, lagði blómsveig að leiði Bríetar Bjarnhéðinsdóttur á kvenréttindadegi íslenskra kvenna í Hólavallakirkjugarði klukkan 11 í morgun. Innlent 19.6.2020 12:34 Menningarnótt verður að tíu daga hátíð Menningarnótt í Reyjavík mun dreifast yfir tíu daga í ár og fara fram dagana 13. til 23. ágúst. Menning 19.6.2020 12:09 Séra Friðrik snýr sér við í gröf sinni Valsmenn hnakkrífast um fyrirhugaða smáhýsabyggð í Hlíðahverfi. Innlent 19.6.2020 12:07 Sagði samgönguáætlunina gera borgarbúa að „einhvers konar moldvörpum“ Sigríður Á. Andersen þingmaður Sjálfstæðisflokksins lýsti sig afar andsnúna þeirri áherslu á almenningssamgöngur sem finna má í fimm ára samgönguáætlun fyrir Reykjavík er hún steig upp í pontu á Alþingi í gærkvöldi. Innlent 19.6.2020 08:22 Flutt á sjúkrahús eftir tvö hjólaslys Karlmaður og kona voru flutt á slysadeild á áttunda tímanum í gær eftir hjólaslys, konan á Seltjarnarnesi og maðurinn í Breiðholti. Innlent 19.6.2020 07:05 « ‹ 311 312 313 314 315 316 317 318 319 … 334 ›
Húsið sem brann hefur ítrekað ratað í fjölmiðla Húsið að Bræðraborgarstíg 1 sem brann síðdegis í dag hefur ítrekað ratað í fjölmiðla í gegnum tíðina. Innlent 25.6.2020 17:40
„Húsið eiginlega farið“ „Eins og þið sjáið bak við mig þá er húsið eiginlega farið, þetta háreista hús en viðbyggingin virðist hafa sloppið,“ sagði Jón Viðar Matthíasson slökkviliðsstjóri í samtali við fréttastofu á vettvangi brunans á Vesturgötu. Innlent 25.6.2020 17:21
Reykjarmökkinn lagði yfir vesturborgina Mikinn reyk hefur lagt yfir vesturhluta Reykjavíkur nú síðdegis eftir að eldur kviknaði í íbúðarhúsi á horni Bræðraborgarstígs og Vesturgötu á fjórða tímanum. Innlent 25.6.2020 16:42
Fögnuðu sjötíu ára afmæli vígslu Heiðmerkur Sjö stórum trjám var plantað í hádeginu, eitt fyrir hvern áratug sem liðinn er frá opnuninni. Innlent 25.6.2020 13:49
NATO-kafbátur sigldi inn í Sundahöfn Kafbátur á vegum Atlantshafsbandalagsins (NATO) var úti fyrir Faxaflóa nú í morgun og sigldi svo inn í Sundahöfn á tíunda tímanum. Innlent 25.6.2020 10:43
Hjólreiðakona fékk heilahristing eftir að bílhurð var opnuð fyrir framan hana Flytja þurfti konu á sjúkrahús í gær sem féll af hjóli þegar bílhurð var opnuð fyrir akstursstefnu hennar. Innlent 25.6.2020 06:25
Borgarstjóri afhjúpaði listaverk á Lækjartorgi í dag Hátíðin HönnunarMars hófst formlega í dag. Á dagskrá eru áttatíu sýningar og hundrað viðburðir um allt höfuðborgarsvæðið. Meðal þess sem hægt er að sjá er handspritt unnið úr sítrónum á síðasta söludegi og handtöskur úr gömlum gjafaborðum. Innlent 24.6.2020 21:32
Afkvæmi selsins Snorra heitins og Særúnar kom í heiminn í morgun Nýjasti íbúi Fjölskyldu- og húsdýragarðsins kom í heiminn í morgun en landselsurtan Særún kæpti snemma dags. Lífið 24.6.2020 15:00
Afhjúpa sex metra speglahlið á milli Bankastrætis og Austurstrætis Í dag verður hönnunarverkið Torg í spegli afhjúpað á Lækjartorgi. Hönnuðir verksins eru Arnar Ingi Viðarsson og Valdís Steinarsdóttir og er það hluti af HönnunarMars 2020. Torg í Speglun er hönnunarverk sem þjónar hlutverki almenns áningarstaðar og sem innsetningarverk sem brýtur upp sjónlínur áhorfendans. Lífið 24.6.2020 14:01
Minigarðurinn opnar um mánaðamótin: „Afþreying innandyra þarf að vera til“ Það er húrrandi niðursveifla og fjölskyldur sem og fyrirtæki halda flest að sér höndum. Ekki þó allir en í þessu árferði sér athafnamaðurinn Sigmar Vilhjálmsson tækifærin. Lífið 24.6.2020 10:30
Starfsmaður Domino's slökkti eld áður en slökkvilið kom á vettvang Eldur kom upp í ruslagámi Krambúðarinnar við Hjarðarhaga í Vesturbæ á sjötta tímanum í dag. Innlent 23.6.2020 18:15
Vinsælustu tónlistarmenn landsins á Innipúkanum Innipúkinn verður haldinn í 19. sinn í miðborg Reykjavíkur um verslunarmannahelgina. Miðasala hefst með forsölu í Sambandsappinu á fimmtudag - og skipuleggjendur hátíðarhaldanna tilkynntu í dag fyrstu listamennina og hljómsveitirnar sem koma fram á hátíðinni í ár. Lífið 23.6.2020 15:01
4,2 milljóna sekt fyrir ítrekuð umferðar- og fíkniefnalagabrot Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt konu til greiðslu 4,2 milljóna króna sektar til ríkissjóðs vegna ítrekaðra umferðar- og fíkniefnalagabrota, sem og brot gegn vopnalögum. Innlent 23.6.2020 14:48
Við eigum samleið Ég skrapp niður í Ráðhúsið um daginn og skoðaði Borgarlínu-sýninguna sem þar er. Mæli með henni, falleg og skemmtileg og einhver kraftur og hugsjónagleði yfir henni sem hrífur mann. Borgarlínan er samleið. Hún snýst um forgang samleiðarinnar. Skoðun 23.6.2020 11:30
Dæmdur fyrir að fróa sér á almannafæri Maðurinn kvaðst hafa verið að kasta af sér þvagi. Eins sagðist hann hafa verið ofurölvi þegar atvikið átti sér stað. Innlent 22.6.2020 17:39
Hildur segir Þórdísi Lóu úti á túni í sínum málflutningi Þórdís Lóa og Hildur Björnsdóttir takast hart á í málefnum borgarinnar. Innlent 22.6.2020 16:22
Hildur bullar í Vikulokunum Ég hef verið að planta trjám og sinna skyldum mínum sem skógarbóndi í Reykjadal. Í sveitinni er kona ekki að fylgjast með öllum umræðuþáttum í beinni. Skoðun 22.6.2020 14:05
Umræða um smáhýsi lituð af miklu skilningsleysi Áætlað er að um 350 einstaklingar sem búsettir eru í Reykjavík séu heimilislausir. Verkefnisstýra Frú Ragnheiðar segir gríðarlega mikilvægt að koma til móts við þá einstaklinga sem glíma við heimilisleysi og koma fólki í húsnæði en margir skjólstæðingar Frú Ragnheiðar eru í hópi heimilislausra. Innlent 21.6.2020 18:21
Samgönguáætlun og smáhýsi fyrir heimilislausa til umræðu í Víglínunni Í Víglínuna koma Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, og Svala Jóhannsdóttir, verkefnastýra Frú Ragnheiðar. Sigurður Ingi ræðir samgönguáætlun sem er til umræðu á Alþingi núna og Svala ræðir meðal annars staðsetningu smáhýsa fyrir heimilislausa í Reykjavík. Innlent 21.6.2020 17:01
600 nemendur útskrifuðust frá HR Sex hundruð nemendur voru í dag brautskráðir frá Háskólanum í Reykjavík við hátíðlegar athafnir í Hörpu Innlent 20.6.2020 17:27
Vill að lestarsamgöngur á Íslandi verði skoðaðar Sigurborg Ósk Haraldsdóttir, formaður skipulags- og samgönguráðs Reykjavíkurborgar, vill að lestarsamgöngur á Íslandi verði skoðaðar. Innlent 20.6.2020 16:31
Töluvert um ölvunarakstur í nótt Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu þurfti að hafa afskipti af allmörgum ökumönnum í nótt. Innlent 20.6.2020 07:10
Jöfn og frjáls! Á Kvenréttindadaginn minnumst við langrar og erfiðrar baráttu kvenna fyrir kvenfrelsi, kosningarétti og kjörgengi og dagurinn í ár var jafn hátíðlegur og hvetjandi og alltaf. Skoðun 19.6.2020 22:54
Lagði blómsveig að leiði Bríetar Bjarnhéðinsdóttur í tilefni Kvenréttindadagsins Baráttudagur íslenskra kvenna er í dag og í tilefni dagsins lagði Pawel Bartoszek, forseti borgarstjórnar, blómsveig að leiði Bríetar Bjarnhéðinsdóttur í Hólavallakirkjugarði í morgun. Innlent 19.6.2020 21:37
Segir staðsetningu smáhýsa í Hlíðum heppilega Formaður velferðarráðs Reykjavíkurborgar segir staðsetningu smáhýsa sem reisa á í Hlíðahverfi heppilega. Hlustað hafi verið á athugasemdir íbúa og biður hann fólk um að líta í eigin barm þar sem heimilislaust fólk muni búa í öllum hverfum. Innlent 19.6.2020 20:01
Lagði blómsveig að leiði Bríetar Pawel Bartoszek, forseti borgarstjórnar, lagði blómsveig að leiði Bríetar Bjarnhéðinsdóttur á kvenréttindadegi íslenskra kvenna í Hólavallakirkjugarði klukkan 11 í morgun. Innlent 19.6.2020 12:34
Menningarnótt verður að tíu daga hátíð Menningarnótt í Reyjavík mun dreifast yfir tíu daga í ár og fara fram dagana 13. til 23. ágúst. Menning 19.6.2020 12:09
Séra Friðrik snýr sér við í gröf sinni Valsmenn hnakkrífast um fyrirhugaða smáhýsabyggð í Hlíðahverfi. Innlent 19.6.2020 12:07
Sagði samgönguáætlunina gera borgarbúa að „einhvers konar moldvörpum“ Sigríður Á. Andersen þingmaður Sjálfstæðisflokksins lýsti sig afar andsnúna þeirri áherslu á almenningssamgöngur sem finna má í fimm ára samgönguáætlun fyrir Reykjavík er hún steig upp í pontu á Alþingi í gærkvöldi. Innlent 19.6.2020 08:22
Flutt á sjúkrahús eftir tvö hjólaslys Karlmaður og kona voru flutt á slysadeild á áttunda tímanum í gær eftir hjólaslys, konan á Seltjarnarnesi og maðurinn í Breiðholti. Innlent 19.6.2020 07:05