Suðurnesjabær Reyna að bjarga fimmtíu hvölum: „Ástandið er svart“ Björgunarsveitarmenn eru í kapphlaupi við tímann og reyna að bjarga fimmtíu hvölum. Innlent 2.8.2019 23:28 Hvalavaða í vandræðum við Útskálakirkju í Garði Talið er að fimmtíu hvalir séu í hvalavöðunni sem er komin ansi nærri landi og jafnvel talið að einhverjir séu strand. Innlent 2.8.2019 22:21 14 milljarðar ávinningur ríkisins af sölu eigna á Ásbrú Fjárhagslegur ávinningur ríkissjóðs af sölu eigna á Ásbrú er um 14 milljarðar króna en síðustu eignirnar sem heyrðu áður undir gamla varnarliðssvæðið voru seldar á árinu. Viðskipti innlent 27.6.2019 02:01 Fjárfest fyrir milljarða á svæði við Keflavíkurflugvöll Svæðið er um sextíu ferkílómetrar að stærð. Innlent 26.6.2019 21:49 Hlutfall ungra mæðra hátt á Suðurnesjum Hlutfall mæðra sem ekki hafa náð tvítugsaldri er mun hærra á Suðurnesjum en á landsvísu. Á landinu öllu fæddu 6,8 stúlkur af hverjum 1.000, á aldrinum fimmtán til nítján ára, börn á árunum 2014-2018 en á Suðurnesjum voru þær 17 af 1.000. Innlent 14.6.2019 02:00 „Útfararstjórinn“ og samverkafólk fengu þyngri dóma í farsakenndu fjársvikamáli Málið er rakið til 54 milljóna króna sem útgerðarfélagið Nesfiskur í Garði átti að fá frá suður-kóreska matvælafyrirtækinu Daesung Food One co. Innlent 24.5.2019 18:59 Hífa líklega hluta áhafnarinnar upp í þyrlu Gæslunnar Þyrla Landhelgisgæslunnar, varðskip og björgunarsveitir voru kölluð út eftir að neyðarkall barst frá rækjutogaranum Sóleyju Sigurjóns GK200 á tíunda tímanum í kvöld. Eldur var laus í vélarúmi skipsins sem er statt um níutíu sjómílur norður af landinu en átta manns eru um borð. Innlent 17.5.2019 23:07 Hjón hlutu þunga dóma fyrir kynferðisbrot gegn börnum sínum Dómur féll klukkan eitt í dag en maðurinn var dæmdur til sex ára fangelsisvistar en konan fimm ára fangelsisvistar. Innlent 24.4.2019 13:41 Enginn með allar tölur réttar í Víkingalottói Heppinn miðahafi á Íslandi var með fimm aðaltölur réttar og vann sá 1,8 milljónir króna. Innlent 3.4.2019 18:17 18 ára skósmiður sem elskar athygli Helgi Líndal Elíasson, 18 ára nemandi í Fjölbrautaskóla Suðurlands í Reykjanesbæ, hannar og smíðar skó. Innlent 31.3.2019 16:06 „Þetta mun líka skapa félagsleg vandamál sem þarf að taka á strax“ Þingmenn Suðurkjördæmis funduðu með sveitarstjórnarmönnum á Suðurnesjum í dag en fall WOW air hefur gríðarleg áhrif á fjölda starfa á svæðinu. Innlent 30.3.2019 18:45 „Ekki loku fyrir það skotið að það komi fleiri uppsagnir á næstunni” Andrúmsloftið er nokkuð þungt á Suðurnesjum eftir fall WOW air og fjölda uppsagna hjá fyrirtækjum á svæðinu að sögn forseta sveitarstjórnar í Reykjanesbæ. Innlent 30.3.2019 13:35 Stöðvaður með fíkniefni í bílnum Þá voru tíu ökumenn til viðbótar teknir úr umferð vegna gruns um fíkniefnaakstur. Innlent 18.3.2019 11:08 Skutlari í vímu velti bifreið Ökumaður sem velti bifreið sinni á Sandgerðisvegi fyrir skömmu kvaðst vera skutlari. Innlent 12.3.2019 13:17 Tjón af brennu tánings í Sandgerði metið tuttugu milljónir króna Héraðssaksóknari hefur höfðað mál gegn fjórum körlum á þrítugsaldri fyrir brennu, þjófnað og eignaspjöll í Sandgerði sunnudaginn 8. maí árið 2016. Innlent 11.3.2019 14:59 Bíða dóms fyrir gróf brot gegn börnum sínum Aðalmeðferð í máli hjónanna frá Sandgerði sem ákærð eru fyrir gróf kynferðisbrot gegn börnum sínum lauk í Héraðsdómi Reykjaness nú fyrir helgi og er dóms að vænta á næstu vikum. Innlent 12.3.2019 03:01 Tvö ungabörn slösuðust í gær Bæði börnin voru flutt með sjúkrabifreiðum á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja. Innlent 20.2.2019 14:49 Bönnuðu vinnu í fiskvinnslum í Sandgerði og Hafnarfirði Vinnueftirlitið bannaði vinnu í fiskvinnslu AG-seafood ehf. í Sandgerði og í fiskvinnslu Tor ehf. í Hafnarfirði fyrr í þessum mánuði. Innlent 26.11.2018 14:11 Suðurnesjabær hlaut yfirburðakosningu Helmingsþátttaka náðist ekki. Innlent 3.11.2018 22:56 Hnífar og sverð á heimili parsins sem játar að hluta kynferðisbrot gegn börnum sínum Maðurinn er ákærður fyrir að hafa haft í vörslu sinni rúmlega 800 ljósmyndir og 29 myndskeið sem sýna börn á kynferðislegan hátt Innlent 26.10.2018 15:53 Sagði af sér sökum 330 milljóna umframkostnaðar Sigrún Árnadóttir, fyrrum bæjarstjóri í Sandgerði, hefur verið ráðin framkvæmdarstjóri Félagsbústaða tímabundið. Innlent 15.10.2018 11:35 Heiðarbyggð, Suðurnesjabær eða Sveitarfélagið Miðgarður Kosið verður á milli þriggja nafna á sameinað sveitarfélag Garðs og Sandgerðis Innlent 4.10.2018 10:45 Öllum sleppt úr haldi eftir líkamsárás í Sandgerði Lögreglan á Suðurnesjum hefur sleppt öllum þeim sem handteknir voru í nótt eftir stórfellda líkamsáras í heimahúsi í Sandgerði. Innlent 26.8.2018 17:54 Alvarleg líkamsárás í Sandgerði Einn var fluttur á sjúkrahús eftir líkamsárás í teiti í Sandgerði. Innlent 26.8.2018 08:33 Níu hundruð umsóknir um íbúðir hjá Bjargi Opnað var fyrir umsóknir um miðjan maí og í lok júlí höfðu alls 818 umsóknir borist eða þremur fleiri en allar þær íbúðir sem eru í undirbúningi. Innlent 20.8.2018 20:40 Sameinað sveitarfélag mun ekki heita Heiðarbyggð Nafn á sameinað sveitarfélag Garðs og Sandgerðis verður ekki valið fyrr en eftir nokkrar vikur vegna dræmrar þátttöku í atkvæðagreiðslu. Innlent 8.8.2018 15:27 Ráðinn bæjarstjóri Sandgerðis og Garðs Magnús kemur til starfa 15. ágúst næstkomandi og mun Róbert Ragnarsson sinna starfi bæjarstjóra þangað til. Innlent 18.7.2018 17:28 Lögðu hald á fjölda kannabisplantna og skotvopn í Sandgerði Tveir menn hafa verið handteknir og yfirheyrðir vegna málsins en rannsókn stendur enn yfir. Innlent 5.7.2018 11:27 Nýr meirihluti þarf að sameina tvö sveitarfélög í eitt Nýr meirihluti á ærin verkefni fyrir höndum því auk þess að starfa saman í meirihluta þurfa flokkarnir að sameina tvö rótgróin sveitarfélög í eitt. Innlent 13.6.2018 10:14 Dræm þátttaka í kosningu um nýtt nafn sameinaðs sveitarfélags Sandgerðis og Garðs 500 kusu, 176 völdu Heiðarbyggð, 100 völdu Suðurbyggð en 224 skiluðu auðu. Innlent 18.5.2018 12:03 « ‹ 8 9 10 11 12 ›
Reyna að bjarga fimmtíu hvölum: „Ástandið er svart“ Björgunarsveitarmenn eru í kapphlaupi við tímann og reyna að bjarga fimmtíu hvölum. Innlent 2.8.2019 23:28
Hvalavaða í vandræðum við Útskálakirkju í Garði Talið er að fimmtíu hvalir séu í hvalavöðunni sem er komin ansi nærri landi og jafnvel talið að einhverjir séu strand. Innlent 2.8.2019 22:21
14 milljarðar ávinningur ríkisins af sölu eigna á Ásbrú Fjárhagslegur ávinningur ríkissjóðs af sölu eigna á Ásbrú er um 14 milljarðar króna en síðustu eignirnar sem heyrðu áður undir gamla varnarliðssvæðið voru seldar á árinu. Viðskipti innlent 27.6.2019 02:01
Fjárfest fyrir milljarða á svæði við Keflavíkurflugvöll Svæðið er um sextíu ferkílómetrar að stærð. Innlent 26.6.2019 21:49
Hlutfall ungra mæðra hátt á Suðurnesjum Hlutfall mæðra sem ekki hafa náð tvítugsaldri er mun hærra á Suðurnesjum en á landsvísu. Á landinu öllu fæddu 6,8 stúlkur af hverjum 1.000, á aldrinum fimmtán til nítján ára, börn á árunum 2014-2018 en á Suðurnesjum voru þær 17 af 1.000. Innlent 14.6.2019 02:00
„Útfararstjórinn“ og samverkafólk fengu þyngri dóma í farsakenndu fjársvikamáli Málið er rakið til 54 milljóna króna sem útgerðarfélagið Nesfiskur í Garði átti að fá frá suður-kóreska matvælafyrirtækinu Daesung Food One co. Innlent 24.5.2019 18:59
Hífa líklega hluta áhafnarinnar upp í þyrlu Gæslunnar Þyrla Landhelgisgæslunnar, varðskip og björgunarsveitir voru kölluð út eftir að neyðarkall barst frá rækjutogaranum Sóleyju Sigurjóns GK200 á tíunda tímanum í kvöld. Eldur var laus í vélarúmi skipsins sem er statt um níutíu sjómílur norður af landinu en átta manns eru um borð. Innlent 17.5.2019 23:07
Hjón hlutu þunga dóma fyrir kynferðisbrot gegn börnum sínum Dómur féll klukkan eitt í dag en maðurinn var dæmdur til sex ára fangelsisvistar en konan fimm ára fangelsisvistar. Innlent 24.4.2019 13:41
Enginn með allar tölur réttar í Víkingalottói Heppinn miðahafi á Íslandi var með fimm aðaltölur réttar og vann sá 1,8 milljónir króna. Innlent 3.4.2019 18:17
18 ára skósmiður sem elskar athygli Helgi Líndal Elíasson, 18 ára nemandi í Fjölbrautaskóla Suðurlands í Reykjanesbæ, hannar og smíðar skó. Innlent 31.3.2019 16:06
„Þetta mun líka skapa félagsleg vandamál sem þarf að taka á strax“ Þingmenn Suðurkjördæmis funduðu með sveitarstjórnarmönnum á Suðurnesjum í dag en fall WOW air hefur gríðarleg áhrif á fjölda starfa á svæðinu. Innlent 30.3.2019 18:45
„Ekki loku fyrir það skotið að það komi fleiri uppsagnir á næstunni” Andrúmsloftið er nokkuð þungt á Suðurnesjum eftir fall WOW air og fjölda uppsagna hjá fyrirtækjum á svæðinu að sögn forseta sveitarstjórnar í Reykjanesbæ. Innlent 30.3.2019 13:35
Stöðvaður með fíkniefni í bílnum Þá voru tíu ökumenn til viðbótar teknir úr umferð vegna gruns um fíkniefnaakstur. Innlent 18.3.2019 11:08
Skutlari í vímu velti bifreið Ökumaður sem velti bifreið sinni á Sandgerðisvegi fyrir skömmu kvaðst vera skutlari. Innlent 12.3.2019 13:17
Tjón af brennu tánings í Sandgerði metið tuttugu milljónir króna Héraðssaksóknari hefur höfðað mál gegn fjórum körlum á þrítugsaldri fyrir brennu, þjófnað og eignaspjöll í Sandgerði sunnudaginn 8. maí árið 2016. Innlent 11.3.2019 14:59
Bíða dóms fyrir gróf brot gegn börnum sínum Aðalmeðferð í máli hjónanna frá Sandgerði sem ákærð eru fyrir gróf kynferðisbrot gegn börnum sínum lauk í Héraðsdómi Reykjaness nú fyrir helgi og er dóms að vænta á næstu vikum. Innlent 12.3.2019 03:01
Tvö ungabörn slösuðust í gær Bæði börnin voru flutt með sjúkrabifreiðum á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja. Innlent 20.2.2019 14:49
Bönnuðu vinnu í fiskvinnslum í Sandgerði og Hafnarfirði Vinnueftirlitið bannaði vinnu í fiskvinnslu AG-seafood ehf. í Sandgerði og í fiskvinnslu Tor ehf. í Hafnarfirði fyrr í þessum mánuði. Innlent 26.11.2018 14:11
Hnífar og sverð á heimili parsins sem játar að hluta kynferðisbrot gegn börnum sínum Maðurinn er ákærður fyrir að hafa haft í vörslu sinni rúmlega 800 ljósmyndir og 29 myndskeið sem sýna börn á kynferðislegan hátt Innlent 26.10.2018 15:53
Sagði af sér sökum 330 milljóna umframkostnaðar Sigrún Árnadóttir, fyrrum bæjarstjóri í Sandgerði, hefur verið ráðin framkvæmdarstjóri Félagsbústaða tímabundið. Innlent 15.10.2018 11:35
Heiðarbyggð, Suðurnesjabær eða Sveitarfélagið Miðgarður Kosið verður á milli þriggja nafna á sameinað sveitarfélag Garðs og Sandgerðis Innlent 4.10.2018 10:45
Öllum sleppt úr haldi eftir líkamsárás í Sandgerði Lögreglan á Suðurnesjum hefur sleppt öllum þeim sem handteknir voru í nótt eftir stórfellda líkamsáras í heimahúsi í Sandgerði. Innlent 26.8.2018 17:54
Alvarleg líkamsárás í Sandgerði Einn var fluttur á sjúkrahús eftir líkamsárás í teiti í Sandgerði. Innlent 26.8.2018 08:33
Níu hundruð umsóknir um íbúðir hjá Bjargi Opnað var fyrir umsóknir um miðjan maí og í lok júlí höfðu alls 818 umsóknir borist eða þremur fleiri en allar þær íbúðir sem eru í undirbúningi. Innlent 20.8.2018 20:40
Sameinað sveitarfélag mun ekki heita Heiðarbyggð Nafn á sameinað sveitarfélag Garðs og Sandgerðis verður ekki valið fyrr en eftir nokkrar vikur vegna dræmrar þátttöku í atkvæðagreiðslu. Innlent 8.8.2018 15:27
Ráðinn bæjarstjóri Sandgerðis og Garðs Magnús kemur til starfa 15. ágúst næstkomandi og mun Róbert Ragnarsson sinna starfi bæjarstjóra þangað til. Innlent 18.7.2018 17:28
Lögðu hald á fjölda kannabisplantna og skotvopn í Sandgerði Tveir menn hafa verið handteknir og yfirheyrðir vegna málsins en rannsókn stendur enn yfir. Innlent 5.7.2018 11:27
Nýr meirihluti þarf að sameina tvö sveitarfélög í eitt Nýr meirihluti á ærin verkefni fyrir höndum því auk þess að starfa saman í meirihluta þurfa flokkarnir að sameina tvö rótgróin sveitarfélög í eitt. Innlent 13.6.2018 10:14
Dræm þátttaka í kosningu um nýtt nafn sameinaðs sveitarfélags Sandgerðis og Garðs 500 kusu, 176 völdu Heiðarbyggð, 100 völdu Suðurbyggð en 224 skiluðu auðu. Innlent 18.5.2018 12:03