
Bláskógabyggð

Eldur í hjólhýsabyggðinni á Laugarvatni
Eldur kom upp rétt fyrir klukkan 10 í morgun í hjólhýsabyggðinni á Laugarvatni.

Göngustíg að Gullfossi lokað vegna hálku
Flughált er við malargöngustíg niður að fossinum vegna vatnsúða sem breytist í ísbrynju.

UNESCO spyr líka um Gjábakkaveg
Mechtild Rössler, aðalframkvæmdastjóri Heimsminjaskrifstofu UNESCO, segir ráðgefandi stofnanir harma að endurnýjun Gjábakkavegar á Þingvelli hafi ekki farið í umhverfismat.

Formaður Þingvallanefndar hefur ekki áhyggjur af ágangi köfunarfyrirtækja í Silfru
Ari Trausti Guðmundsson, formaður þingvallanefndar, hefur ekki áhyggjur af umsvifum og ágangi köfunarfyrirtækja við gjánna Silfru í Þingvallaþjóðgarði. Hann telur köfun í Silfru rúmast innan þess sem telst ásættanlegt í þjóðgörðum.

Skýri köfunina í Silfru fyrir UNESCO
Forstjóri Heimsminjaskrifstofu UNESCO vill skýringar frá íslenskum yfirvöldum á starfsemi köfunarfyrirtækja í Silfru eftir kvörtun frá íslenskum lögmanni sem kveður umsvifin ekki samræmast stöðu Þingvalla á Heimsminjaskránni. Formaður Þingvallanefndar ósammála.

Vísbendingar um að kviknað hafi í út frá rafmagni
Tæknideild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og starfsfólk Mannvirkjastofnunar hafa bruna í sumarbústað í Brekkuskógi fyrir viku til rannsóknar.

Sameinast öll sveitarfélög í Árnessýslu?
Helgi Sigurður Haraldsson, forseti bæjarstjórnar í Árborg vill sjá sameiningu allra sveitarfélaga í Árnessýslu í eitt stórt og öflugt sveitarfélag.

Nýjum tankbíl ætlað að tryggja frekar öryggi í sumarhúsabyggð
Brunavarnir Árnessýslu fengu í gær afhenta nýja Bens tankbifreið í bílaflota slökkviliðsins. Henni er ætlað að tryggja enn frekar öryggi í sumarhúsabyggðinni í Árnessýslu.

Alelda sumarbústaður í Brekkuskógi
Slökkviliðsmenn hjá Brunavörnum Árnessýslu vinna nú að því að ráða niðurlögum elds sem kom upp í sumarhúsi í Brekkuskógi á öðrum tímanum í dag.

Tveimur kajakræðurum bjargað um borð í TF-EIR
Þyrla Landhelgisgæslunnar og björgunarsveitir í Árnessýslu hafa verið kallaðar út vegna tveggja menna sem lentu í vandræðum á kajökum í Stóru-Laxá við Kerlingarfoss.

Töluverður erfðamunur á þremur afbrigðum bleikju í Þingvallavatni
Ný rannsókn á Bleikjunni í Þingvallavatni sýnir að töluverður erfðamunur sé á þremur afbrigðum bleikju sem gæti verið vísbending um fyrstu stig myndunar nýrra tegunda.

Ástandið á flakinu gerir rannsakendum erfitt fyrir
Ekki liggur fyrir hvers vegna lítil eins hreyfils flugvél brotlenti á Skálafellsöxl, nærri Móskarðshnjúkum um miðjan dag í gær. Rannsókn á tildrögum slyssins gæti tekið langan tíma.

Rannsókn lokið á vettvangi flugslyssins
Vettvangsrannsókn á flugslysi sem varð við Skálafellsöxl í dag lauk á ellefta tímanum.

Fundu flugmanninn gangandi við topp Skálafells
Viðbragðsaðilum á höfuðborgarsvæðinu barst nú á fjórða tímanum tilkynning um flugatvik við Móskarðshnjúka.

Nýr Þingvallavegur opnaður í dag
Kaflinn sem um ræðir er frá þjónustumiðstöðinni og að tengingu við Vallaveg.

Friðgeir hefur farið á fjall í 60 ár, oftast sem fjallkóngur
Friðgeir Stefánsson, bóndi á Laugardalshólum í Bláskógabyggð hefur farið á fjall í 60 ár til að leita af kindum. Hann hefur oftast farið sem fjallkóngur en sonur hans hefur nú tekið við því hlutverki.

Taldi það eina úrræðið að aka manninn út af veginum
Lögreglumaður er ákærður fyrir brot í starfi fyrir að hafa ekið aftan á jeppa sem ölvaður ökumaður ók með þeim afleiðingum að hann valt og ökumaðurinn hálsbrotnaði.

Fjórhjólaslys við Botnssúlur
Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins ásamt björgunarsveit Árnessýslu og sjúkraflutningaliðs þaðan er á leiðinni upp í Botnssúlur vegna fjórhjólaslyss.

Innlit í stærsta hjólhýsahverfi landsins: Miklu ódýrara en að vera með sumarbústað
Í gærkvöldi í þættinum Ísland í dag var innlit í eitt stærsta hjólhýsahverfi landsins. Þar búa um nokkur hundruð manns á sumrin, en flestir íbúarnir í hjólhýsahverfunum hugsa hýsin sem sumarbústaði.

Búast má við umferðartöfum við Laugarvatn í dag
Hjólreiðakeppnin KIA Gullhringurinn fer fram á Laugarvatni í dag.

Tveir til viðbótar vilja grafa göng í Langjökli
Tvö ferðaþjónustufyrirtæki hafa sótt um leyfi til að grafa tvenn ný ísgöng í austanverðan Langjökul, en í vesturhluta jökulsins má nú þegar finna hinn 800 metra langa Into the Glacier-íshelli.

Háþrýstiþvottur líklega ein af smitleiðunum
Matvælastofnun telur að háþrýstiþvottur á umhverfi nautgripa hafi að líkindum verið ein af smitleiðum STEC-smitsins í Efstadal II í fólk.

Nota neðansjávardróna við leit í Þingvallavatni
Björgunarsveitir að störfum við leit að belgískum ferðamanni, sem talinn er hafa fallið í Þingvallavatn síðustu helgi, munu beita neðansjávardrónum við leitina í dag

Mikið verk óunnið í uppgræðslu lands
Hvöss norðanáttin sem var yfir landinu um helgina gerði það að verkum að brúnan þykkan mökk lagði út á haf um sunnanvert landið.

Ísinn gæti hafa mengast úr umhverfi
Ekki er ljóst hvernig E. coli smitaðist frá dýrum í þá sem veiktust í Efstadal II í júlí. Alls veiktust níu börn af bakteríunni.

Segir lærdóm dreginn af E.coli faraldrinum
Framkvæmdastjóri Heilbrigðiseftirlits Suðurlands segir að ekki hafi verið forsendur til að loka Efstadal II á sínum tíma vegna Ecoli faraldurs

Þingvallahring lokað að nóttu
Framkvæmdir við Þingvallaveg hafa gengið vel og verkið er á undan áætlun að því er kemur fram á vef Þingvallaþjóðgarðs. Eftir sé að endurgera um það bil fimm hundruð metra utan núverandi vinnusvæðis og því verði tímabundnar lokanir frá og með í dag á tilteknum vegköflum frá níu á kvöldin til átta á morgnana.

Segir viðskiptahagsmuni tekna fram yfir líf og heilsu barna
Móðir þriggja ára stúlku sem hlaut alvarlega nýrnabilun eftir að hafa greinst með Ecoli bakteríuna á bænum Efstadal 2 segir að strax hefði átt að loka bænum þegar ljóst var að börn höfðu smitast þar.

Ísframleiðsla í Efstadal heimiluð að nýju
Heilbrigðiseftirlit Suðurlands hefur gert úttekt á ferðamannastaðnum og heimilað að framleiðsla íss hefjist á nýjan leik.

Bundið slitlag kemur sunnan Þingvallavatns
Senn líður að því að unnt verði að aka umhverfis Þingvallavatn á bundnu slitlagi en Vegagerðin vinnur nú að endurbyggingu Grafningsvegar milli Nesjavalla og Úlfljótsvatns.