Sveitarfélagið Hornafjörður Æfa viðbrögð vegna eldgoss Tvíþætt æfing Neyðarsamstarfs raforkukerfisins verður haldin 28. febrúar. Innlent 5.2.2019 03:06 Tvær lokanir milli Hvolsvallar og Hafnar á morgun Búast má við að vegir milli Hvolsvallar og Víkur annars vegar og Skeiðarársands og Öræfasveitar hins vegar verði lokaðir á meðan veður sem spáð er gengur yfir. Innlent 4.2.2019 20:42 Snjóflóðið hæglega getað sópað fólki niður í fjöru Einn ökumannanna sem kom að snjóflóðinu sem féll yfir Þjóðveg 1 í Hvalnesskriðum telur að vegfarendur hafi verið þar í hættu. Innlent 4.2.2019 15:32 Rútan ók inn í nýfallið snjóflóðið Hópurinn sem keyrði fram á snjóflóðin fyrir austan kominn á Djúpavog. Innlent 4.2.2019 13:08 Snjóflóð féll á Þjóðveg 1 um Hvalnesskriður Lögregla telur að enginn mannskaði hafi orðið. Innlent 4.2.2019 11:38 Skrúfuþota Ernis kyrrsett Isavia hefur kyrrsett Dornier skrúfuþotu flugfélagins Ernis á Reykjavíkurflugvelli vegna þjónustugjalda sem félagið skuldar. Innlent 9.1.2019 22:21 Gæti fjölgað farþegum og orðið lyftistöng fyrir innanlandsflugið Niðurgreiðslur flugfargjalda til íbúa landsbyggðarinnar gætu orðið lyftistöng fyrir innanlandsflugið og fjölgað farþegum, að mati forstjóra Flugfélagsins Ernis. Innlent 6.12.2018 21:22 Innanlandsflug og strætóferðir á landsbyggðinni í lamasessi vegna veðurs Gert er ráð fyrir að veður gangi að nokkru leyti niður á Vestur- og Suðausturlandi eftir hádegi. Innlent 29.11.2018 09:56 Eiríkur Rögnvaldsson hlýtur verðlaun Jónasar Hallgrímssonar Verðlaun Jónasar Hallgrímssonar voru í dag afhent Eiríki Rögnvaldssyni, prófessor emeritus í íslenskri málfræði, við athöfn á Höfn í Hornafirði. Innlent 16.11.2018 14:21 Vilja að völlurinn á Höfn verði millilandaflugvöllur Birta ætti upplýsingar um flugveðurskilyrði á ensku sem og notkunarleiðbeiningar fyrir flugmenn á vefsíðu Veðurstofunnar. Einnig ætti að gera flugvöllinn á Höfn að millilandaflugvelli. Þessar tillögur birti Rannsóknarnefnd samgönguslysa (RNSA) í skýrslu um atvik sem átti sér stað þann 4. júlí 2014 á Austurlandi. Innlent 28.10.2018 22:27 Kvikusöfnun hugsanlega að aukast í Öræfajökli Aflögunin virðist vera að eiga sér stað með meiri hraða en fyrri part árs. Innlent 25.10.2018 11:29 Óttast að humarveiðar leggist af Humaraflinn á nýafstöðnu fiskveiðiári var aðeins 820 tonn upp úr sjó og hefur farið hríð lækkandi ár frá ári. Innlent 26.9.2018 11:29 Leituðu að manneskju eftir að hópur ferðamanna heyrði óp Leita af sér allan grun áður en aðgerðum verður hætt. Innlent 22.8.2018 11:44 Sveitarfélaginu Hornafirði stefnt til að viðurkenna bótaskyldu og tjón metið á hundruð milljóna Fyrirtæki við Jökulsárlón fer fram á að sveitarfélagið Hornafjörður viðurkenni bótaskyldu vegna ólögmætra aðgerða á átta ára tímabili. Tjón fyrirtækisins hefur verið metið á hundruð milljóna króna. Innlent 23.5.2018 19:15 Flugfélagið Ernir komið með 32 sæta skrúfuþotu Nýja Dornier-skrúfuþota Flugfélagsins Ernis er komin til landsins. Myndir frá lendingu hennar á Reykjavíkurflugvelli í gærkvöldi verða sýndar í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. Viðskipti innlent 23.5.2018 16:24 Ef millilandaflug yrði leyft gæti það stóraukið ferðamannastraum Heimamenn vilja betri nýtingu á vellinum sem mundi gefa sveitarfélaginu aukin tækifæri. Innlent 21.5.2018 22:05 Skoða takmarkanir á starfsemi hótels eftir ítrekuð afskipti Hótel og baðstaður við Höfn í Hornafirði er svo langt frá því að uppfylla skilyrði Heilbrigðiseftirlits Austurlands að eftirlitið íhugar að skerða starfsemina. Fyrirtækið trassar að skila gögnum til eftirlitsins. Innlent 12.5.2018 00:50 Háþróað og ómannað loftfar í gagnið í sumar Landhelgisgæslan undirbýr að taka í notkun ómannað, háþróað loftfar til gæslustarfa. Loftfarið flýgur í mikilli hæð án þess að nokkur verði þess var og er útbúið ratsjá og hitamyndavélum. Tilraunaverkefni til tveggja mánaða. Innlent 27.2.2018 07:15 Hornfirðingar smíða gítara sem eru engum öðrum líkir Gítarar með snertiskjám og led-ljósum eru meðal þess sem hornfirskir áhugamenn um hljóðfærasmíði hafa þróað. Svo mikil er gróskan að Hornfirðingar hafa stofnað til tónlistarhátíðar óvenjulegra hljóðfæra. Innlent 4.12.2017 20:58 James Bond myndi varla þekkja aftur Jökulsárlón Á þeim aldarþriðjungi sem liðinn er frá því Jökulsárlón birtist fyrst í alþjóðlegri stórmynd hefur lónið tvöfaldast að stærð, náð að verða dýpsta vatn Íslands og jökuljaðarinn hefur skroppið saman um 3-4 kílómetra. Innlent 1.11.2017 20:43 Ungt par byggir upp eyðijörð í Öræfum Jörð í Öræfasveit, sem fór í eyði fyrir hálfri öld, er að lifna á ný. Ungt par, sem nýlega flutti í Öræfin, hefur ákveðið að breyta eyðijörðinni í sitt framtíðarheimili. Innlent 30.10.2017 17:35 Skipuleggja fyrsta þorpið í Öræfum Fyrsti þéttbýliskjarninn er að verða til í Öræfasveit. Sveitarfélagið hefur látið skipuleggja nýtt þorp fyrir átján íbúðarhús. Innlent 26.10.2017 21:31 Kornakur í fjallasal Hornafjarðar skilar 50 prósent meiri uppskeru Kornuppskera stefnir í að verða einhver sú besta á landinu um langt árabil. Dæmi eru um að akrar skili fimmtíu prósenta meira korni en í fyrra Innlent 10.9.2017 09:33 Nýja brúin sem lætur menn hossast minna í Hornafirði Hún verður önnur mesta stytting hringvegarins frá því Hvalfjarðargöng voru opnuð. Innlent 9.5.2016 20:31 Heilmikil árstíðabundin sveifla á hæð Hvannadalshnjúks Leiðsögumaður telur tindinn hafa hækkað. Innlent 16.2.2016 11:24 Matthew svaf Knútsmegin í rúminu hennar Önnu á Hofi Kvikmyndin Interstellar með Matthew McConaughey og Anne Hathaway í aðalhlutverkum hefur farið sigurför um heiminn og þykir líkleg til margra Oscars-verðlauna. Lífið 4.1.2015 09:58 Bændagisting með stærsta veitingasal Suðausturlands Lítil bændagisting, sem barnmörg hjón byrjuðu með á Smyrlabjörgum í Suðursveit árið 1990, hefur vaxið upp í að verða eitt veglegasta sveitahótel landsins og þar er nú stærsti veitingasalur Suðausturlands. Innlent 4.11.2013 18:45 Árnar horfnar og eftir standa gagnslitlar brýr Þrjár stórar brýr á Suðausturlandi hafa mætt þeim örlögum á undanförnum áratugum að verða gagnslitlar og jafnvel óþarfar vegna þess að árnar hurfu sem þær áttu að brúa. Innlent 2.11.2013 19:09 Ferðamennirnir vilja einnig upplifa Vatnajökul að vetri Fyrirtæki í Suðursveit bókar nú ferðamenn í vélsleðaferðir á Vatnajökul allt til nóvemberloka en áður lauk starfseminni upp úr verslunarmannahelgi. Innlent 31.10.2013 19:50 « ‹ 10 11 12 13 ›
Æfa viðbrögð vegna eldgoss Tvíþætt æfing Neyðarsamstarfs raforkukerfisins verður haldin 28. febrúar. Innlent 5.2.2019 03:06
Tvær lokanir milli Hvolsvallar og Hafnar á morgun Búast má við að vegir milli Hvolsvallar og Víkur annars vegar og Skeiðarársands og Öræfasveitar hins vegar verði lokaðir á meðan veður sem spáð er gengur yfir. Innlent 4.2.2019 20:42
Snjóflóðið hæglega getað sópað fólki niður í fjöru Einn ökumannanna sem kom að snjóflóðinu sem féll yfir Þjóðveg 1 í Hvalnesskriðum telur að vegfarendur hafi verið þar í hættu. Innlent 4.2.2019 15:32
Rútan ók inn í nýfallið snjóflóðið Hópurinn sem keyrði fram á snjóflóðin fyrir austan kominn á Djúpavog. Innlent 4.2.2019 13:08
Snjóflóð féll á Þjóðveg 1 um Hvalnesskriður Lögregla telur að enginn mannskaði hafi orðið. Innlent 4.2.2019 11:38
Skrúfuþota Ernis kyrrsett Isavia hefur kyrrsett Dornier skrúfuþotu flugfélagins Ernis á Reykjavíkurflugvelli vegna þjónustugjalda sem félagið skuldar. Innlent 9.1.2019 22:21
Gæti fjölgað farþegum og orðið lyftistöng fyrir innanlandsflugið Niðurgreiðslur flugfargjalda til íbúa landsbyggðarinnar gætu orðið lyftistöng fyrir innanlandsflugið og fjölgað farþegum, að mati forstjóra Flugfélagsins Ernis. Innlent 6.12.2018 21:22
Innanlandsflug og strætóferðir á landsbyggðinni í lamasessi vegna veðurs Gert er ráð fyrir að veður gangi að nokkru leyti niður á Vestur- og Suðausturlandi eftir hádegi. Innlent 29.11.2018 09:56
Eiríkur Rögnvaldsson hlýtur verðlaun Jónasar Hallgrímssonar Verðlaun Jónasar Hallgrímssonar voru í dag afhent Eiríki Rögnvaldssyni, prófessor emeritus í íslenskri málfræði, við athöfn á Höfn í Hornafirði. Innlent 16.11.2018 14:21
Vilja að völlurinn á Höfn verði millilandaflugvöllur Birta ætti upplýsingar um flugveðurskilyrði á ensku sem og notkunarleiðbeiningar fyrir flugmenn á vefsíðu Veðurstofunnar. Einnig ætti að gera flugvöllinn á Höfn að millilandaflugvelli. Þessar tillögur birti Rannsóknarnefnd samgönguslysa (RNSA) í skýrslu um atvik sem átti sér stað þann 4. júlí 2014 á Austurlandi. Innlent 28.10.2018 22:27
Kvikusöfnun hugsanlega að aukast í Öræfajökli Aflögunin virðist vera að eiga sér stað með meiri hraða en fyrri part árs. Innlent 25.10.2018 11:29
Óttast að humarveiðar leggist af Humaraflinn á nýafstöðnu fiskveiðiári var aðeins 820 tonn upp úr sjó og hefur farið hríð lækkandi ár frá ári. Innlent 26.9.2018 11:29
Leituðu að manneskju eftir að hópur ferðamanna heyrði óp Leita af sér allan grun áður en aðgerðum verður hætt. Innlent 22.8.2018 11:44
Sveitarfélaginu Hornafirði stefnt til að viðurkenna bótaskyldu og tjón metið á hundruð milljóna Fyrirtæki við Jökulsárlón fer fram á að sveitarfélagið Hornafjörður viðurkenni bótaskyldu vegna ólögmætra aðgerða á átta ára tímabili. Tjón fyrirtækisins hefur verið metið á hundruð milljóna króna. Innlent 23.5.2018 19:15
Flugfélagið Ernir komið með 32 sæta skrúfuþotu Nýja Dornier-skrúfuþota Flugfélagsins Ernis er komin til landsins. Myndir frá lendingu hennar á Reykjavíkurflugvelli í gærkvöldi verða sýndar í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. Viðskipti innlent 23.5.2018 16:24
Ef millilandaflug yrði leyft gæti það stóraukið ferðamannastraum Heimamenn vilja betri nýtingu á vellinum sem mundi gefa sveitarfélaginu aukin tækifæri. Innlent 21.5.2018 22:05
Skoða takmarkanir á starfsemi hótels eftir ítrekuð afskipti Hótel og baðstaður við Höfn í Hornafirði er svo langt frá því að uppfylla skilyrði Heilbrigðiseftirlits Austurlands að eftirlitið íhugar að skerða starfsemina. Fyrirtækið trassar að skila gögnum til eftirlitsins. Innlent 12.5.2018 00:50
Háþróað og ómannað loftfar í gagnið í sumar Landhelgisgæslan undirbýr að taka í notkun ómannað, háþróað loftfar til gæslustarfa. Loftfarið flýgur í mikilli hæð án þess að nokkur verði þess var og er útbúið ratsjá og hitamyndavélum. Tilraunaverkefni til tveggja mánaða. Innlent 27.2.2018 07:15
Hornfirðingar smíða gítara sem eru engum öðrum líkir Gítarar með snertiskjám og led-ljósum eru meðal þess sem hornfirskir áhugamenn um hljóðfærasmíði hafa þróað. Svo mikil er gróskan að Hornfirðingar hafa stofnað til tónlistarhátíðar óvenjulegra hljóðfæra. Innlent 4.12.2017 20:58
James Bond myndi varla þekkja aftur Jökulsárlón Á þeim aldarþriðjungi sem liðinn er frá því Jökulsárlón birtist fyrst í alþjóðlegri stórmynd hefur lónið tvöfaldast að stærð, náð að verða dýpsta vatn Íslands og jökuljaðarinn hefur skroppið saman um 3-4 kílómetra. Innlent 1.11.2017 20:43
Ungt par byggir upp eyðijörð í Öræfum Jörð í Öræfasveit, sem fór í eyði fyrir hálfri öld, er að lifna á ný. Ungt par, sem nýlega flutti í Öræfin, hefur ákveðið að breyta eyðijörðinni í sitt framtíðarheimili. Innlent 30.10.2017 17:35
Skipuleggja fyrsta þorpið í Öræfum Fyrsti þéttbýliskjarninn er að verða til í Öræfasveit. Sveitarfélagið hefur látið skipuleggja nýtt þorp fyrir átján íbúðarhús. Innlent 26.10.2017 21:31
Kornakur í fjallasal Hornafjarðar skilar 50 prósent meiri uppskeru Kornuppskera stefnir í að verða einhver sú besta á landinu um langt árabil. Dæmi eru um að akrar skili fimmtíu prósenta meira korni en í fyrra Innlent 10.9.2017 09:33
Nýja brúin sem lætur menn hossast minna í Hornafirði Hún verður önnur mesta stytting hringvegarins frá því Hvalfjarðargöng voru opnuð. Innlent 9.5.2016 20:31
Heilmikil árstíðabundin sveifla á hæð Hvannadalshnjúks Leiðsögumaður telur tindinn hafa hækkað. Innlent 16.2.2016 11:24
Matthew svaf Knútsmegin í rúminu hennar Önnu á Hofi Kvikmyndin Interstellar með Matthew McConaughey og Anne Hathaway í aðalhlutverkum hefur farið sigurför um heiminn og þykir líkleg til margra Oscars-verðlauna. Lífið 4.1.2015 09:58
Bændagisting með stærsta veitingasal Suðausturlands Lítil bændagisting, sem barnmörg hjón byrjuðu með á Smyrlabjörgum í Suðursveit árið 1990, hefur vaxið upp í að verða eitt veglegasta sveitahótel landsins og þar er nú stærsti veitingasalur Suðausturlands. Innlent 4.11.2013 18:45
Árnar horfnar og eftir standa gagnslitlar brýr Þrjár stórar brýr á Suðausturlandi hafa mætt þeim örlögum á undanförnum áratugum að verða gagnslitlar og jafnvel óþarfar vegna þess að árnar hurfu sem þær áttu að brúa. Innlent 2.11.2013 19:09
Ferðamennirnir vilja einnig upplifa Vatnajökul að vetri Fyrirtæki í Suðursveit bókar nú ferðamenn í vélsleðaferðir á Vatnajökul allt til nóvemberloka en áður lauk starfseminni upp úr verslunarmannahelgi. Innlent 31.10.2013 19:50