Borgarbyggð Neita að borga girðingu uns dómsmáli um rétt til smölunar lýkur Gunnar Jónsson, eigandi jarðarinnar Króks í Norðurárdal, er ósáttur við að Borgarbyggð hefur ekki greitt honum hlut sveitarfélagsins í kostnaði vegna girðingar á landi hans. Innlent 18.2.2019 06:25 Staður elskenda í Borgarfirði til sölu Hreðavatnsskáli í Borgarfirði er nú kominn á söluskrá en ásett verð er um 100 milljónir. Lífið 13.2.2019 09:44 Borgfirðingar vilja skýringar Byggðarráð Borgarbyggðar segist gera alvarlegar athugasemdir við að flytja eigi fjármagn frá fyrirhugaðri uppbyggingu vegarins á Kjalarnesi til annarra verkefna. Innlent 4.2.2019 03:01 Öllum starfsmönnum Hagkaups í Borgarnesi verður sagt upp Leigusamningur verslunarinnar rennur út í apríl. Viðskipti innlent 1.2.2019 19:59 Hagkaup í Borgarnesi lokar í apríl Þetta kemur fram í árshlutauppgjöri Haga sem birt var í dag. Viðskipti innlent 30.1.2019 21:40 Gríðarlöng bílaröð myndaðist á Borgarfjarðarbrú Biðu eftir að Vesturlandsvegur yrði opnaður á ný. Innlent 20.1.2019 22:46 Ragnheiður Inga nýr rektor Landbúnaðarháskólans Dr. Ragnheiður Inga Þórarinsdóttir hefur verið skipuð rektor Landbúnaðarháskóla Íslands til fimm ára frá 1. janúar 2019. Innlent 5.1.2019 12:27 Vill fjármagna vegaframkvæmdir með lánum sem greiðist með vegtollum Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitastjórnarráðherra, telur að heildarupphæð lánsfjármagns sem Vegagerðin þarf til framkvæmda sem settar eru í forgang sé minnst 50 milljarðar. Þetta kemur fram í frétt RÚV. Innlent 22.12.2018 20:00 Skartgripaþjófnaður í Borgarnesi Lögreglan á Vesturlandi segir innbrotið líkjast mörgum öðrum sem hafa átt sér stað á undanförnum mánuðum víða á landinu. Innlent 13.12.2018 19:35 Ógilda leyfi legsteinasafnsins í Húsafelli og skipulag sagt ógilt Byggingarleyfi fyrir legsteinasafn listamannsins Páls Guðmundssonar í Húsafelli hefur verið fellt úr gildi að kröfu nágranna. Innlent 10.12.2018 08:00 Reyfarakennd aðalmeðferð í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Sakborningar hræddir við menn sem voru ekki í dómsalnum og vildu ekki gefa upp hlut annarra í málinu, nema öryggisvarðarins sem er sakaður um að aðstoða þá. Innlent 5.12.2018 12:15 Viðurkennir nú að hafa brotist inn í gagnaverið í Borgarnesi Sindri Þór Stefánsson, einn ákærðu í svokölluðu Bitcoin-máli, óskaði eftir því að breyta afstöðu sinni til ákærunnar þegar aðalmeðferð í málinu hófst í Héraðsdómi Reykjaness í morgun. Innlent 3.12.2018 09:28 Sálfræðingar kallaðir til vegna deilna í Landbúnaðarháskólanum Sálfræði- og ráðgjafarþjónusta Jóhanns Inga Gunnarssonar var fengin til að vinna úttekt innan Landbúnaðarháskóla Íslands. Rektor skólans segir að ástæðan sé deilumál innan skólans. Innlent 20.11.2018 21:50 Stofna sjóð til minningar um fjölhæfan listamann Tónleikar til fjáröflunar fyrir sjóð sem stofnaður er til minningar um tónlistarmanninn Heimi Klemenzson verða haldnir í Reykholtskirkju annað kvöld, föstudag. Sjóðnum er ætlað að styðja fjárhagslega við bakið á ungu og efnilegu tón Innlent 14.11.2018 22:37 Banaslys í Borgarfirði Ökumaður bifreiðar sem lenti í alvarlegu umferðarslysi var úrskurðaður látinn í gærkvöldi skömmu eftir komu á slysadeild. Innlent 12.11.2018 10:42 Alvarlegt bílslys í Borgarfirði Einn var fluttur með þyrlunni á Landspítalann í Fossvogi. Innlent 11.11.2018 20:38 Formaður stjórnar OR segir lántökur og arðgreiðslur í samræmi við eigendastefnu Brynhildur Davíðsdóttir, formaður stjórnar Orkuveitu Reykjavíkur, segir félaginu skylt að starfa eftir eigendastefnunni. Hún hafi verið samþykkt einróma af öllum þremur sveitarstjórnum eigenda fyrirtækisins og þar sé kveðið á um að OR skuli skila arði. Innlent 9.11.2018 10:24 Allt að þúsund króna munur á tímakaupi í vinnuskóla sveitarfélaganna Dæmi eru um að nemendur í 8. bekk fái hátt í þúsund krónum lægri laun á tímann fyrir störf sín í vinnuskólanum en jafnaldrar þeirra í öðrum sveitarfélögum. Atvinnuþátttaka barna er hvergi á Vesturlöndum jafn mikil og hér á landi. Innlent 7.11.2018 18:08 Upplifðu vetrarfegurðina á Húsafelli Gjafabréf í mat og gistingu á Hótel Húsafelli eru vinsæl jólagjöf. Svæðið skartar sínu fegursta á veturna og er stutt að fara fyrir borgarbúa til að njóta náttúrufegurðar og borða góðan mat. Lífið kynningar 25.10.2018 10:21 Steinhörpur Páls vekja áhuga heimsþekktra tónlistarmanna Steinhörpur sem listamaðurinn Páll Guðmundsson á Húsafelli hefur gert úr flögusteinum hafa vakið alþjóða athygli og sækjast heimsþekktir tónlistarmenn eftir því að fá að leika á þær. Innlent 29.10.2018 21:25 Ísgöngin skapa umfangsmikla starfsemi á Húsafellssvæðinu Þremur árum eftir að ísgöngin voru opnuð í Langjökli eru þau orðin meðal stærstu fyrirtækja Borgarfjarðar, með um fimmtíu starfsmenn. Viðskipti innlent 22.10.2018 18:45 Raforkan frá Húsafelli samsvarar meðalnotkun þúsunda heimila Bændur á Húsafelli framleiða nú raforku sem samsvarar meðalnotkun þrjúþúsund heimila en nýjasta smávirkjunin er sú fjórða í röðinni sem þar rís. Innlent 20.10.2018 21:20 Nýjustu búgreinina stunda hellabændur Hellirinn Víðgelmir í Hallmundarhrauni er orðinn fimmtán manna vinnustaður, rekinn af bændum í Fljótstungu, sem nú kalla sig hellabændur. Innlent 18.10.2018 21:10 Klósettferðir fjármagni framkvæmdir á Hvolsvelli N1 vonast til að gjaldtakan geti orðið til þess að auka þjónustu við viðskiptavini bensínstöðvarinnar. Viðskipti innlent 5.10.2018 12:03 Bilun í kerfi Mílu í Borgarfirði Bilunin hefur áhrif á fjarskipti í Borgarnesi, Borgarfirði að Bifröst og á sunnanverðu Snæfellsnesi. Innlent 5.7.2018 10:40 Leggja ljósleiðara inn að Húsafelli Innlent 16.6.2018 02:12 Stöðva ekki vinnu við legsteinasafn Framkvæmdir við legsteinasafn listamannsins Páls Guðmundssonar í Húsafelli verða ekki stöðvaðar á meðan leyst er úr kærumáli vegna safnsins. Innlent 26.3.2018 06:00 Legsteinasafn Páls fer á ný fyrir úrskurðarnefnd Deila tveggja landeigenda í Húsafelli þarf að fara að nýju fyrir úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála. Innlent 4.11.2017 07:00 Gistiheimili á Húsafelli vill ekki deila bílastæðum með nýju legsteinasafni Byggingarleyfi húss undir legsteinasafn Páls á Húsafelli var ekki fellt úr gildi af úrskurðarnefnd eins og var krafa eiganda gamla Húsafellsbæjarins. Hann sér fyrir sér átroðning og tekjumissi og kærir niðurstöðuna. Innlent 5.10.2016 07:00 Tilbúin að drepast þó það væri strax á morgun Guðný Baldvinsdóttir, 102 ára í Borgarnesi, hefur aldrei farið í sund og aldrei tekið lýsi. Innlent 7.6.2016 20:24 « ‹ 14 15 16 17 18 ›
Neita að borga girðingu uns dómsmáli um rétt til smölunar lýkur Gunnar Jónsson, eigandi jarðarinnar Króks í Norðurárdal, er ósáttur við að Borgarbyggð hefur ekki greitt honum hlut sveitarfélagsins í kostnaði vegna girðingar á landi hans. Innlent 18.2.2019 06:25
Staður elskenda í Borgarfirði til sölu Hreðavatnsskáli í Borgarfirði er nú kominn á söluskrá en ásett verð er um 100 milljónir. Lífið 13.2.2019 09:44
Borgfirðingar vilja skýringar Byggðarráð Borgarbyggðar segist gera alvarlegar athugasemdir við að flytja eigi fjármagn frá fyrirhugaðri uppbyggingu vegarins á Kjalarnesi til annarra verkefna. Innlent 4.2.2019 03:01
Öllum starfsmönnum Hagkaups í Borgarnesi verður sagt upp Leigusamningur verslunarinnar rennur út í apríl. Viðskipti innlent 1.2.2019 19:59
Hagkaup í Borgarnesi lokar í apríl Þetta kemur fram í árshlutauppgjöri Haga sem birt var í dag. Viðskipti innlent 30.1.2019 21:40
Gríðarlöng bílaröð myndaðist á Borgarfjarðarbrú Biðu eftir að Vesturlandsvegur yrði opnaður á ný. Innlent 20.1.2019 22:46
Ragnheiður Inga nýr rektor Landbúnaðarháskólans Dr. Ragnheiður Inga Þórarinsdóttir hefur verið skipuð rektor Landbúnaðarháskóla Íslands til fimm ára frá 1. janúar 2019. Innlent 5.1.2019 12:27
Vill fjármagna vegaframkvæmdir með lánum sem greiðist með vegtollum Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitastjórnarráðherra, telur að heildarupphæð lánsfjármagns sem Vegagerðin þarf til framkvæmda sem settar eru í forgang sé minnst 50 milljarðar. Þetta kemur fram í frétt RÚV. Innlent 22.12.2018 20:00
Skartgripaþjófnaður í Borgarnesi Lögreglan á Vesturlandi segir innbrotið líkjast mörgum öðrum sem hafa átt sér stað á undanförnum mánuðum víða á landinu. Innlent 13.12.2018 19:35
Ógilda leyfi legsteinasafnsins í Húsafelli og skipulag sagt ógilt Byggingarleyfi fyrir legsteinasafn listamannsins Páls Guðmundssonar í Húsafelli hefur verið fellt úr gildi að kröfu nágranna. Innlent 10.12.2018 08:00
Reyfarakennd aðalmeðferð í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Sakborningar hræddir við menn sem voru ekki í dómsalnum og vildu ekki gefa upp hlut annarra í málinu, nema öryggisvarðarins sem er sakaður um að aðstoða þá. Innlent 5.12.2018 12:15
Viðurkennir nú að hafa brotist inn í gagnaverið í Borgarnesi Sindri Þór Stefánsson, einn ákærðu í svokölluðu Bitcoin-máli, óskaði eftir því að breyta afstöðu sinni til ákærunnar þegar aðalmeðferð í málinu hófst í Héraðsdómi Reykjaness í morgun. Innlent 3.12.2018 09:28
Sálfræðingar kallaðir til vegna deilna í Landbúnaðarháskólanum Sálfræði- og ráðgjafarþjónusta Jóhanns Inga Gunnarssonar var fengin til að vinna úttekt innan Landbúnaðarháskóla Íslands. Rektor skólans segir að ástæðan sé deilumál innan skólans. Innlent 20.11.2018 21:50
Stofna sjóð til minningar um fjölhæfan listamann Tónleikar til fjáröflunar fyrir sjóð sem stofnaður er til minningar um tónlistarmanninn Heimi Klemenzson verða haldnir í Reykholtskirkju annað kvöld, föstudag. Sjóðnum er ætlað að styðja fjárhagslega við bakið á ungu og efnilegu tón Innlent 14.11.2018 22:37
Banaslys í Borgarfirði Ökumaður bifreiðar sem lenti í alvarlegu umferðarslysi var úrskurðaður látinn í gærkvöldi skömmu eftir komu á slysadeild. Innlent 12.11.2018 10:42
Alvarlegt bílslys í Borgarfirði Einn var fluttur með þyrlunni á Landspítalann í Fossvogi. Innlent 11.11.2018 20:38
Formaður stjórnar OR segir lántökur og arðgreiðslur í samræmi við eigendastefnu Brynhildur Davíðsdóttir, formaður stjórnar Orkuveitu Reykjavíkur, segir félaginu skylt að starfa eftir eigendastefnunni. Hún hafi verið samþykkt einróma af öllum þremur sveitarstjórnum eigenda fyrirtækisins og þar sé kveðið á um að OR skuli skila arði. Innlent 9.11.2018 10:24
Allt að þúsund króna munur á tímakaupi í vinnuskóla sveitarfélaganna Dæmi eru um að nemendur í 8. bekk fái hátt í þúsund krónum lægri laun á tímann fyrir störf sín í vinnuskólanum en jafnaldrar þeirra í öðrum sveitarfélögum. Atvinnuþátttaka barna er hvergi á Vesturlöndum jafn mikil og hér á landi. Innlent 7.11.2018 18:08
Upplifðu vetrarfegurðina á Húsafelli Gjafabréf í mat og gistingu á Hótel Húsafelli eru vinsæl jólagjöf. Svæðið skartar sínu fegursta á veturna og er stutt að fara fyrir borgarbúa til að njóta náttúrufegurðar og borða góðan mat. Lífið kynningar 25.10.2018 10:21
Steinhörpur Páls vekja áhuga heimsþekktra tónlistarmanna Steinhörpur sem listamaðurinn Páll Guðmundsson á Húsafelli hefur gert úr flögusteinum hafa vakið alþjóða athygli og sækjast heimsþekktir tónlistarmenn eftir því að fá að leika á þær. Innlent 29.10.2018 21:25
Ísgöngin skapa umfangsmikla starfsemi á Húsafellssvæðinu Þremur árum eftir að ísgöngin voru opnuð í Langjökli eru þau orðin meðal stærstu fyrirtækja Borgarfjarðar, með um fimmtíu starfsmenn. Viðskipti innlent 22.10.2018 18:45
Raforkan frá Húsafelli samsvarar meðalnotkun þúsunda heimila Bændur á Húsafelli framleiða nú raforku sem samsvarar meðalnotkun þrjúþúsund heimila en nýjasta smávirkjunin er sú fjórða í röðinni sem þar rís. Innlent 20.10.2018 21:20
Nýjustu búgreinina stunda hellabændur Hellirinn Víðgelmir í Hallmundarhrauni er orðinn fimmtán manna vinnustaður, rekinn af bændum í Fljótstungu, sem nú kalla sig hellabændur. Innlent 18.10.2018 21:10
Klósettferðir fjármagni framkvæmdir á Hvolsvelli N1 vonast til að gjaldtakan geti orðið til þess að auka þjónustu við viðskiptavini bensínstöðvarinnar. Viðskipti innlent 5.10.2018 12:03
Bilun í kerfi Mílu í Borgarfirði Bilunin hefur áhrif á fjarskipti í Borgarnesi, Borgarfirði að Bifröst og á sunnanverðu Snæfellsnesi. Innlent 5.7.2018 10:40
Stöðva ekki vinnu við legsteinasafn Framkvæmdir við legsteinasafn listamannsins Páls Guðmundssonar í Húsafelli verða ekki stöðvaðar á meðan leyst er úr kærumáli vegna safnsins. Innlent 26.3.2018 06:00
Legsteinasafn Páls fer á ný fyrir úrskurðarnefnd Deila tveggja landeigenda í Húsafelli þarf að fara að nýju fyrir úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála. Innlent 4.11.2017 07:00
Gistiheimili á Húsafelli vill ekki deila bílastæðum með nýju legsteinasafni Byggingarleyfi húss undir legsteinasafn Páls á Húsafelli var ekki fellt úr gildi af úrskurðarnefnd eins og var krafa eiganda gamla Húsafellsbæjarins. Hann sér fyrir sér átroðning og tekjumissi og kærir niðurstöðuna. Innlent 5.10.2016 07:00
Tilbúin að drepast þó það væri strax á morgun Guðný Baldvinsdóttir, 102 ára í Borgarnesi, hefur aldrei farið í sund og aldrei tekið lýsi. Innlent 7.6.2016 20:24