Jafnréttismál

Fréttamynd

Konur mega nú gista einar á hótelum í Sádi-Arabíu

Ógift erlend pör munu nú geta leigt hótelherbergi saman í Sádi-Arabíu en það hefur ekki staðið til boða hingað til. Breytingin er hluti af nýju ferðaleyfi fyrir erlenda ríkisborgara sem verið er að koma á laggirnar

Erlent
Fréttamynd

Erfitt að fá stelpur til að dæma

Stephanie Frappart frá Frakklandi dæmir í kvöld leikinn um ofurbikar Evrópu á milli Liverpool og Chelsea. Formaður dómaranefndar vonar að stelpur sjái hversu langt hún hafi náð og taki upp flautuna í kjölfarið.

Fótbolti
Fréttamynd

Þolendur segja stuðninginn skipta öllu máli

Druslugangan var gengin í níunda sinn í dag. Skipuleggjendur göngunnar segja að hugarfarsbreyting hafi orðið í samfélaginu frá því að gangan fór fyrst fram, en þó sé þörf á kerfisbreytingu.

Innlent