Styttur og útilistaverk Borgin leigir útilistaverk Semja á við Sigurjón Sighvatsson um að leigja listaverkið Blind Pavillion eftir Ólaf Elíasson til tveggja ára. Sigurjón hefur enn ekki keypt verkið, en ef úr verður fær hann milljón á ári. Á að bæta ímynd Viðeyjar segir formaður Menningarmálaráðs Innlent 13.10.2005 19:45 Rúrí stefnir íslenska ríkinu Listakonan Rúrí hefur stefnt íslenska ríkinu og kristnihátíðarnefnd vegna ágreinings um bótaskyldu vegna útilistaverks sem skemmdist á kristnihátíð árið 2000. Bótaskyldan byggist á lagaákvæðum í Jónsbók frá árinu 1281. Málið hefur verið tekið fyrir í héraðsdómi. Innlent 13.10.2005 15:12 Skaginn skrýddur Listaverkið Hringrás eftir Ingu S. Ragnarsdóttur vann samkeppni um útilistaverk á lóð Sjúkrahúss og heilsugæslustöðvar Akraness. Alls höfðu 30 listamenn sent inn umsókn um þátttöku og voru þrír þeirra valdir til að fullvinna hugmyndir sínar. Innlent 13.10.2005 14:22 « ‹ 6 7 8 9 ›
Borgin leigir útilistaverk Semja á við Sigurjón Sighvatsson um að leigja listaverkið Blind Pavillion eftir Ólaf Elíasson til tveggja ára. Sigurjón hefur enn ekki keypt verkið, en ef úr verður fær hann milljón á ári. Á að bæta ímynd Viðeyjar segir formaður Menningarmálaráðs Innlent 13.10.2005 19:45
Rúrí stefnir íslenska ríkinu Listakonan Rúrí hefur stefnt íslenska ríkinu og kristnihátíðarnefnd vegna ágreinings um bótaskyldu vegna útilistaverks sem skemmdist á kristnihátíð árið 2000. Bótaskyldan byggist á lagaákvæðum í Jónsbók frá árinu 1281. Málið hefur verið tekið fyrir í héraðsdómi. Innlent 13.10.2005 15:12
Skaginn skrýddur Listaverkið Hringrás eftir Ingu S. Ragnarsdóttur vann samkeppni um útilistaverk á lóð Sjúkrahúss og heilsugæslustöðvar Akraness. Alls höfðu 30 listamenn sent inn umsókn um þátttöku og voru þrír þeirra valdir til að fullvinna hugmyndir sínar. Innlent 13.10.2005 14:22