Sænski boltinn

Fréttamynd

Útlitið gott varðandi Kára og Kolbein

Bjartsýnir ríkir um að Kolbeinn Sigþórsson og Kári Árnason verði klárir í slaginn með íslenska landsliðinu í fótbolta þegar það mætir Rúmeníu í EM-umspilinu eftir tíu daga.

Fótbolti
Fréttamynd

Glódís Perla skoraði í sigri

Glódís Perla Viggósdóttir var á skotskónum þegar Rosengard sigraði Djurgarden á heimavelli í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Lokatölur 3-0.

Fótbolti
Fréttamynd

Kolbeinn spilaði allan leikinn í tapi

Kolbeinn Sigþórsson spilaði allar 90 mínúturnar fyrir AIK í 0-1 tapi gegn Hacken í dag. Bjarni Antonsson og félagar í Brage töpuðu einnig 0-1 í dag, þegar þeir spiluðu við Umea.

Fótbolti
Fréttamynd

Svava skoraði sigurmarkið

Svava Rós Guðmundsdóttir skoraði sigurmarkið þegar Kristianstad vann Örebro á útivelli í úrvalsdeild kvenna í Svíþjóð.

Fótbolti