
Sigrún Huld Þorgrímsdóttir

Samfélagið – hverjir eru ekki með í því?
Í starfi mínu í öldrunarþjónustu hef ég mjög oft heyrt (og jafnvel notað sjálf) talað um fólk sem „er á leiðinni út í samfélagið“.

Gagnrýni og heilbrigðisþjónusta
Ég finn mig knúna til að bregðast við þegar ég sé virtan kollega minn í ábyrgðarstöðu lýsa því yfir að það sé „voða auðvelt“ að gagnrýna heilbrigðisþjónustuna, þar talar hún sérstaklega um atburðina á Landakoti.

Er nóg að starfsfólkið sé gott?
Umræðan um gæði á hjúkrunarheimilum blossar upp með jöfnu millibili. Oftast, ef ekki alltaf, hefst hún með þeim hætti að aðstandendur látinna íbúa tjá sig opinberlega um mikla óánægju með þá þjónustu sem viðkomandi fékk á hjúkrunarheimilinu.

Hugleiðing um ellina, dauðann og lífið
Í hinni "fögru nýju veröld“ sem við teljum okkur lifa í gera sömuleiðis flestir ráð fyrir því að halda góðri heilsu, hafa þokkalegar tekjur og að geta almennt "notið elliáranna“.

Lifandi samfélag – samtök um nágrannasamvinnu
Margt hefur breyst í lífsháttum okkar hér á Íslandi eins og almennt á Vesturlöndum hin síðari ár.

Stefna í öldrunarþjónustu – hugleiðingar við stjórnarskipti 2017
Fyrir réttu ári skrifaði ég langa og mikla grein með þessum titli, því þykir mér vissara að setja ártalið í þetta skipti svo hægt verði að aðgreina þær í skjölum mínum og ef einhverjir aðrir vilja finna þær og jafnvel geyma hjá sér.

Gamla fólkið og geðlyfin - athugasemd við fréttir
Aldrað fólk sem fær geðlyf á hjúkrunarheimilum eða jafnvel í heimahúsum án þess að vera með geðsjúkdóm hefur nær aldrei óskað eftir þeirri meðferð.

Get ég beðið?
Undanfarið hafa landsmenn, slegnir furðu, heyrt um þær hremmingar sem fólk með ýmiss konar þroskaskerðingar hefur mátt sæta í tímanna rás.

Fjárráð gamla fólksins
Guðrún Einarsdóttir, rúmlega áttræð kona sem bíður þess að flytja á hjúkrunarheimili, lét til sín heyra á dögunum um fjárráð sín og vandaði stjórnvöldum ekki kveðjurnar.

Af heilsu og hruni – hugleiðing við áramót 2013-14
Jóni Sigurðssyni, 33ja ára Reykvíkingi, leið ekki vel í upphafi árs 2013. Engan veginn. Ýmislegt benti til að andleg líðan Jóns væri komin að hættumörkum. Hann vissi þetta með sjálfum sér, en vildi þó ekki viðurkenna að honum liði neitt illa á sálinni. Pabbi hans hafði

Íslensk öldrunarþjónusta – enn stödd á tuttugustu öld?
Við Íslendingar erum frægari fyrir annað en að eyða orku í miklar umræður eða áætlanagerð. Við erum veiðimannaþjóð og aflaklær og látum verkin tala.