Íþróttir
Alþjóðaólympíunefndin ekki búin að taka ákvörðun um hvað verður gert við Rússana
Rússar vita ekki enn hvort þeir megi senda íþróttamenn á Ólympíuleikana í Ríó sem hefjast 5. ágúst næstkomandi en íþróttaheimurinn krefst þess að hart verði tekið á víðtæki lyfjasvindli þeirra.
Íslenskir bræður hoppa úr norska landsliðinu yfir í það íslenska
Landslið Íslands í skíðagöngu hefur fengið góðan liðstyrk frá Noregi en helming A-landsliðsins skipa nú tveir bræður sem hafa hingað til keppt fyrir Noreg.
Svört skýrsla sýnir að rússnesk stjórnvöld stóðu á bak við lyfjasvindlið
Skýrsla sem kom út í dag um ólöglega lyfjanotkun í rússneskum íþróttum er mikið áfall fyrir allan íþróttaheiminn enda sannast þar að Rússar hafi með skipulögðum hætti aðstoðað íþróttamenn sína við að svindla á lyfjaprófum.
Sérhannaður fatnaður íslenska hópsins á ÓL í Ríó vegur 1,2 tonn
Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands er á fullu að undirbúa för íslenska hópsins til Ríó þar sem Ólympíuleikarnir fara fram í næsta mánuði.
Búið að finna 23 óhreina á ÓL í London
Í dag tilkynnti Alþjóðaólympíunefndin að ólögleg efni hefðu fundið í sýnum 23 keppenda á Ólympíuleikunum í London 2012.
Það getur verið smá vandræðalegt að eiga afmæli á miðju stórmóti | Myndband
Ármenningurinn Aron Freyr Axelsson er nú staddur í Bern í Sviss þar sem hann er að keppa á Evrópumóti unglinga í áhaldafimleikum karla.
Hommabrandarar eru rosalega leiðinlegur og þrálátur vandi
María Helga Guðmundsdóttur, landsliðskona í karate, fjallaði um stöðu hinsegin fólks í íþróttum á opnum fundi í gær. Nauðsynlegt sé að skapa rými og opna umræðu fyrir hinsegin fólk í íslensku íþróttalífi.
Þetta eru óhreinu Rússarnir
Alþjóðaólympíunefndin sagði heiminum frá því í síðustu viku að upp hafi komist að 31 íþróttamaður hafi notað ólögleg lyf á Ólympíuleikunum í Peking 2008 án þess að það uppgötvaðist þá. Nú er komið í ljós að 14 þeirra voru frá Rússlandi og hverjir þessir fjórtán eru.
Engin íslensk kona í hópi þeirra 50 bestu
Íslendingar hafa heldur betur verið stoltir af framgöngu krossfit-stelpnanna okkar í Bandaríkjunum á síðustu árum en enginn þeirra er þó í nógu formi til að vera í einu af fimmtíu efstu sætunum yfir þær íþróttakonur heimsins sem eru í besta forminu í dag.
Þorgrímur kjörinn formaður Vals
Hætti við forsetaframboð á dögunum en er nú orðinn formaður Vals.
ÍSÍ, Styrmir og Samtökin '78 berjast saman gegn fordómum
Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands, Íþróttafélagið Styrmir og Samtökin ’78 hafa nú tekið höndum saman um að berjast á móti fordómum gagnvart samkynhneigðum í íslensku íþróttalífi.
Læknir segist hafa gefið leikmönnum Arsenal, Chelsea og Leicester ólögleg lyf
Breski læknirinn Mark Bonar segist hafa gefið 150 íþróttamönnum í Englandi ólögleg lyf en þar á meðal eru leikmenn í ensku úrvalsdeildinni, breskir hjólreiðamenn í Tour de France, hnefaleikameistari, tennisspilarar, bardagaíþróttamenn og krikketleikmenn.
Brynjar og Elsa Guðrún Íslandsmeistarar í göngu með frjálsri aðferð
Brynjar Leó Kristinsson úr SKA og Elsa Guðrún Jónsdóttir úr SÓ eru nýir Íslandsmeistarar í í göngu með frjálsri aðferð en þau voru fyrst á Skíðamóti Íslands í Bláfjöllum í dag.
Sævar og Kristrún unnu sprettgönguna á Skíðamóti Íslands
Skíðamót Íslands 2016 var sett í kvöld og beint í kjölfarið fór fram fyrsta keppni mótsins sem var sprettganga en hún var í Ártúnsbrekku við Elliðaárdal.
Kári segist hafa komið óvart út úr skápnum | Talar um síðasta vígi samkynhneigðra á Íslandi
Hjörtur Hjartarson umsjónarmaður Akraborgarinnar reynir í þætti sinum að fjalla um íþróttir og málefni þeim tengdum sem er kannski ekki fjallað um á hverjum degi. Hjörtur tók fyrir samkynhneigða íþróttamenn á Íslandi í þætti sínum í dag.
Ármenningar hafa tryggt sér einkarétt á Master Meisam Rafiei
Master Meisam Rafiei hefur gert samning við Taekwondodeild Ármanns og mun hann hér eftir starfa sem yfirþjálfari í bardagahluta taekwondo hjá Ármanni.
Fullkominn vetur hjá Emilíu Rós
Skautadrottningin Emilía Rós Ómarsdóttir úr Skautafélagi Akureyrar hélt sigurgöngu sinni áfram á Vetrarmóti ÍSS um helgina en þetta var síðasta skautamót vetrarins.
Hafa selt minna en helming miða í boði á ÓL í Ríó
Skipuleggendur Ólympíuleikanna í Ríó sem fara fram í ágúst næstkomandi hafa ekki náð að selja helming miða í boði á viðburði leikanna.
Segir að það sé alltaf eitthvað leikrit í gangi hjá Lindsey Vonn
Mikið var fjallað um endurkomu bandarísku skíðakonunnar Lindsey Vonn um síðustu helgi en hún keppti þá daginn eftir að hún datt illa og var flutt úr brekkunni á börum.
Íslensku stelpurnar rúlluðu upp Tyrkjum á HM
Íslenska kvennalandsliðið í íshokkí byrjaði frábærlega í 2. deild heimsmeistaramótsins sem fer fram í Jaca á Spáni.
María vann svigmót í Bandaríkjunum í kvöld
Skíðakonan María Guðmundsdóttir er að byrja tímabilið afar vel en hún vann svigmót í Bandríkjunum í kvöld daginn eftir að hún setti persónulegt FIS-stigamet.
Erlendir meistarar keppa við Kristínu Valdísi á Reykjavíkurleikunum
Kristín Valdís Örnólfsdóttir og aðrar íslenskir keppendur í listhlaupi á skautum fá mikla samkeppni á Reykjavíkurleikunum sem fara fram seinna í þessum mánuði en fjölmargir erlendir keppendur eru á leið til landsins.
Öðruvísi íþróttamyndir ársins hjá Getty
Viðburðarríkt íþróttaár er að baki og flestir fjölmiðlar nota tækifærið og fara yfir liðið ár í íþróttaflóru heimsins.
Michael Jordan áfram númer eitt
Michael Jordan heldur toppsætinu sem besti íþróttamaður sögunnar í Bandaríkjunum en Harris Poll gaf út nýja könnun sína um þessi áramót. Tveir nýir íþróttamenn koma nú inn á topp tíu listann.
Aldrei verið jafn hissa á ævinni
Íþróttamaður ársins var útnefndur í 60. sinn í gær og hlaut sundkonan Eygló Ósk Gústafsdóttir sæmdarheitið í ár. Hún braut blað í íþróttasögu Íslands á árinu sem er að líða og stefnir enn hærra á næsta ári.
Sigríður og Ríkharður tekin inn í Heiðurshöll ÍSÍ
Sigríður Sigurðardóttir og Ríkharður Jónsson voru í kvöld tekin inn í Heiðurshöll ÍSÍ en þau voru heiðruð í Silfurbergi í Hörpu þar sem Íþróttamaður ársins 2015 var útnefndur.
Íþróttamaður ársins 2015 | Myndir
Sundkonan Eygló Ósk Gústafsdóttir var í kvöld kjörinn Íþróttamaður ársins af Samtökum íþróttamanna en niðurstöður kosningarinnar voru kynntar við hátíðlega athöfn í Silfurbergi í Hörpu.
Íþróttamaður ársins 2015 | Heildarniðurstöður kjörsins
Eins og fram kom á Vísi í kvöld var sundkonan Eygló Ósk Gústafsdóttir kjörinn Íþróttamaður ársins af Samtökum íþróttamanna en niðurstöður kosningarinnar voru kynntar við hátíðlega athöfn í Silfurbergi í Hörpu.
Eygló Ósk Íþróttamaður ársins 2015
Eygló Ósk Gústafsdóttir, sundkona úr Ægi, hlaut í kvöld sæmdarheitið Íþróttamaður ársins þegar niðurstöður kosningar Samtaka íþróttafréttamanna voru tilkynntar við hátíðlega athöfn í Silfurbergi í Hörpu.
Karlalandsliðið í fótbolta lið ársins | Heimir þjálfari ársins
A-landslið karla í fótbolta var í kvöld valið lið ársins af Samtökum íþróttafréttamanna en niðurstöður kosninga þeirra voru tilkynntar við hátíðlega athöfn í Silfurbergi í Hörpu.